Vísir - 23.02.1955, Blaðsíða 12

Vísir - 23.02.1955, Blaðsíða 12
VÍSIR er ódýrasta blaðið og þó það fjöl- breyttasta. — Hringið í síma 1660 og gerist áskrifendur. í; wisim. s Miðvikudaginn 23. íehruar 195S. Þeir, sem gerasi kaupendur VÍSIS eftir 10. hvers mánaðar, fá blaðið ókeypis til mánaðamóta. — Sími 1660. Verfealýðsfélögin fresta boðuðum verktfölluin. Verkföllum þeim, sem boðuð Iiafa verið um mánaðamótin, hef- ur verið frestað fram yfir mán- aðamót. Hafa verkalýðsfélögin sent blöð um tilkynningu þá, sem hér fer á eftir: Verkalýðsfélög þau í Reykja- vik og Hafnarfirði, er nú hafaj sagt upp samningum sinum, háfa i dag tilkynnt samtökum atvinnu-j rekenda þá ákvörðun sína að láta ekki koma til vinnustöðvun-J ar 1. marz heldur veita nokkuð i rýmri tima til samningaviðræðna. Ástæðan til þessa er m., a. sú, að samningaviðræður hafa enn ekkí liafizt. er meðfram stafar af því, að félögin hafa nú alveg nýverið afhent . atvinnurekend- um endanlegar kröfur sinar. Yerkalýðsfélögin veita þennan frest i trausti þess að hann verðij notaður til hins ýtrasta til að' koma á nýjum samningum ánj Jiess að til virinusíöðvana þurfi að koma. Félögin ganga út frá því, að unnið verði eftir hinum appsögðu aamningum meðan ekki kemur til vinnustöðvnnar eða nýir samn ingar verið gerðir. Verkalýðsfélög þau sem hér .«m ræðir liéldu sameiginlegan fulltrúafnnd sl. laugardag til að ræða - viðliorfin ogskipuleggjá samstöðu sina. Þau munu öll til- kynna vinnustöðvun samtímis, cf til lierihar'þárf að koma. Fulltrúafundurinn káus eftir- talda 6 menn í framkvæmda- nefnd fyrir samstarfi félagnnnn: Benedikt DaviðSson, Björn Bjarnason. Evarð Sigurðsson, Eggert G. Þorstéinssön, Herriiarin duðmundsson. Snorra Jónsson. Eftirtalin 14 félög standa að •J)éssu samstarfi: - Verkamanimfélagið Dagsbrún, Iðja, félag yerksmiðjiifolks í Bvík, ASB, fél. afgrst. í brauða- «g mjólknrbúðum, Félag járniðn- aðarmanna. Félag bjfvéla virkja, Félag blikksmiða, Sveinafélag skipasmiða. Múrarafélag Reykja-; vikur, Málarafélag Reykjavikur. Trésmiðafélag Reykjavíkur, Flug virkjafélag íslands, Mjólkurfræð- ingafélag íslands, Verkamanna- fclágið Hlíf. Hafnarfrði og Iðja, félag verksniiðjufólks, Hafnar- firði. Rotarykhíbburinn 50 ára í Hinn alþjóðlegi félagsskapur, Rotary, er fimmtíu ára í dag. Fyrsti klúbburinn var stofnaður 23. febrúar 1905 í Chicago. A næstu árum voru stofnaðir nokkrir klúbbar til viðbótar í Bandaríkjunum og að fáum árurn Iiðnum var slikur klúbbur stofn- aður i Winnipeg í Kanada. —- Nokkru síðar voru Rotaryklúbb- ar stofnaðir i Dublin og Belfast í írlandi og í dag starfa 8400 klúbbar i heiminuni. Hér i Reykjayík var Rotary- klúbbur stofnaður árið 1934, en nú. eru klúbbar ,hér á landi: í Hafnarfirði, Keflavík, Selfossi, Akranesi, Borgarnesi, ísafirði, Suaðárkróki, Siglufirði, Akureyri og Húsavík. Af tilefniþessa 50 ára afmælis halda klúbbarriir í Reykjavík og Hafnarfirði sameiginlegan há- liðafund í kvöld að Hótel' Borg. Kjarnorka í fríðarþágu öllum að gagni. Álit indversks vísindamanns. Þetta er dr. Eugcn Oersten- maier, forseti vestur-þýzka þingsins. Hann er í flokki Kristilegra demókrata (flokki Adenauers). Sýrgír eina afi . mörgnm. London (AP). — Uppgjafa- furstinn í Hyderabad (Nizam- inn) er í sorg um þessar mund- ir, þar sein hann hefir misst eina af konum sínum. Er það fyrsta kona hans, sem deyr, en hann á margar eftir, og veit enginn með vissu, hve margar þær eru. innbrotsþjófur stelur peningunrs og ávísunum Ösk'utkguriiin setor Aktireynir. Akuréyri í morgun. Öskudagurinn setur jafnan mik inn og ákveðinri brag á bæjár- Íífið á Akureyri og í ritorgun kl. 6 voru mörg hundruð börn kom in á göturhar, klædd fáránlegustu búningum og með hornablástur, háreysti og söng. Þannig liefur öskudeginum verð fagnað hér á undanförnuin árrim. Krakkarnir fara í fylking- um um göturnar, syngjandi og blásandi i Iúðra, máluð í framan eða með grimur og klædd undar- legustu búningum. Er verzlanir liafa verið opnaðar leita krakk- arnir þangað og krefjast gjalds og sælgætis úr verzlununum. Strax á morgnana slá krakk- arnir köttinn -úr tunnunni og kjósa sér kattakóng. Að afliðandi degi halda krakk- arnr í bifreiðum út úr bænum og til nærliggjandi skóla og þorpa. Sþ., New York. — Formaður ; kjarnorkumálanefndar Ind- lands, dr. Homi Jehangir Bhabha, sagði fyrir nokkru á blaðamannafundi, að alþjóðleg samvinna um kjarnorkumál í samræmi við áætlunina ura notkun til friðarþarfa muni hraða framförum á sviði kjarnorkunnar um heim allan. Og árangurinn nær til allra. Dr. Bhabha er fulltrúi Ind- landa i RAðaiafrinefnd S.b.. er «)a k nm mtKtugniRgu vis- mdaráðstéfnunnar í Genf næsta sumar. Hann kvaðst telja ráðstefnuna munu gegna tvíþættu hlufverki. í fyrsta lagi mun hún skapa aðstöðu til að meta orkuþörf og orkulindir bæði með tilliti til kjarnorku og annarra tegunda orku. í öðru lagi mun hún skápa að- stöðu til að meta orkuþörf og orkulindir bæði með tilliti til kjarnorku og arinarra tegunda orku. í öðru lagi mun hún leiða i Ijós .umfangsmikla tæknilega og vísindalega vitneskju, sem enn er óþekkt í sumum löndum. Hann sagði og, að sum lönd færu á mis við mikið af þeim upplýsingum um kjarnorku, sem kunngjörðar hafa verið, einungis vegna skorts á þjálf- uðu vinnuafli til að vinna úr þeim. En "þetta á ekki við Indland, sagði hann, Vegria þess að Indland á 14 stórar til- raunastofur, riiarga vel þjálf- aða vísindamenn, gnægð af hráefnum og rekur veigamikl- ar kjarnorkurannsóknir. —*— * Rau&i herinn á almæfi. London í morgun. í dag er dagur Rauða hersins í Moskvu og’hófust hátíðarhöldm þegar í gærkveldi að viðstöddum Bulganin, Kruschev og Zukoy. Zukov flutti ræðu og kom inn á stríðsundirbúning Vesturveld- anna, en kvað Rauða hérinn jafn an viðbúinn „að íramkvæftia fýr- irskipanir flokksins og ríkis stjórnarinnar.“ Mikið gullsmygl * a I fyrrinótt var brotizt inn í Hlikksmiðju Bjarna Pétursson- ar og stoíið þaðan bæði pen- ángúm og ávísunum. Stolið hafði: verið 1080 kr. í peningum og auk þess tveimur bankaávísunum, annarri að upphæð 450 kr., en hinni að upphæð 1100 kr, Ekkí varð séð að ~öðru hafi verið stolið, en hinsvegar olli innbrotsþjófurinn nokkurum skemmdum, bæði á dyrum og eins á peningakassa. Slysfarin. í fyrradag féll kona á hálku liér í bænum og meiddist tölu- vert. Var hún á gangi á Laúf- ásveginum er hún datt og yarð ©ð fá sjúkrabifreið til þess að flytja konuna á Landspítalann, þar sem gert var að meiðslum hennar. Hafði hún meiðst aðal- lega á hendi og höfði og hlotið m. a. miklar skrámur. Annað slys varð í fyrradag á mótum Hringbrautar og Njarðargötu, en þar urðu tvö börn fyrir bíl, 4 ára drengur og 5 ára stúlka. Drengurinn slapp að mestu eða öllu ómeiddur, en telpan hlaut skurð á höfði og heilahristing og var flutt í Landspítalann til aðgerðar. Bíl stölið. : Aðfaranótt mánudagsins var Landroverbíl, R-3239 stolið hér í bænurri; en nokkru eftir að lögreglunhi hafði verið til- kynnt um stuldinn fannst bíli- inn óskemmdur hér í bænum. N: Delhi (AP). — Stjórnar- völd landsins hafa af því mikl- ar áhyggjur, hve miklu gulli er smyglað irin í landið. Stjórnarvöldin áætla, að gullmagnið sé varla minna en milljón únsur, er það samsvarar yfir 300. kílóum. Gullverð er mjög hátt í landinu, og gerir það gullsmyglara mjög fífl- djarfa. ■ Frekliíjj' vfnsÉiaiap'f ppvsrt Franco. Vikuritiið Newsweek biriiir fregn, að afstaða Frakka gagn- vart einræðisstjórn Francos á Spáni hafi breytzt. — 'Frárislíir embættismenn éru sagðir hafa komið því áléiðis til æðstu manna í Madrid, að Frákkland murti styðjá' upp- töku Spánar í .Sameinuðu þjóð- irnar. Ársþing iðnrekenda, sem jafn- framt er aðalfundur Félags ísl. iðnrekenda var sett í Þjóðleik- húskjallaranum, laiigardaginn 19. febr. og hófst með venjulegum aðalfundarstörfúm. Er þetta 22. aðalfundur félagsins. Förmaður félagsins, Kristján Jóh. Kristjánsson, setti fuhdinn. Fundarstjóri var kjörinn Eggert Kristjánsson, en fundarritari Pétur Sæmundsen. Páll S. Pálssbn. framkvæmda- stjóri félagsins, flutti ítarlega skýrslii um hag félagsins og störf þess á síðastliðnu ári. — Skýrði hann frá því í uppliafi, að margar verksmiðjur liefðu gengið í félagið á árinu og væru nú 155 verksmiðjur í F. í. I. Síð- an rakli Páll þau mál er skrif- stofa félagsins og félagsstjórnin hafa hafj. til mcðferðar á árinu. Að lokinni ræðu Páls S. Páls- sonur. voru birt úrslit stjórnar- kosninganriá, en úr stjórninni áttu-að gangá Kristján Jóh. Krstj- ánsson form., Magnús Víglunds- son ;»g Gúnnar Friðriksson. Fónriaðúr var kjörinn Kristján Jóh. Kristjánssori qg er þetta í 11; 'sk'ipti sterri hann er kjörinn formaður Félags ísl. iðnrekenda, í st.iórnina voru auk hans kjörnir Sigurión Gnðmundsson og Pétur Sigurjónsson. Fyrir eru ,i sfjórninni Axel Kristjánsson og .Sveinn. Valfells. í varastjórn voru kjörnii- Gtinnar Friðriksson og Kristján Friðriksson. Þfskú natest voru kosnar starfs- nefridir sem' munu undirbúa til- lögqr í málum þeim, er fyrir þng inu liggja. Ók 3 miESj. km. án Bonn (AP). Blfreiðarstjóri einn í Miinchen Var nýlega heiðijaður fyrir öruggarv akstur. Maður þessi, sem er nú 63 ára ára, hafði verið vörubílstjóri samfleytt í rösk 40 ár eða frá árirm 1914. Á þéim tíma hefur hann ekið 3 milljónir kílómetrá eða um 200 km. á dag að jafnf aði, án þess að verða fyrir minnsta óhappi. •— Manhinum var færður gullinn minningarr skjöldur. Enginn bbkaði við „Rtíssanum" ' Eins óg sagt hefir verið í fréttum, hafa Bandaríkin bannað Rússum þar í landi að hcimsækja viss héruð í landinu. Til þess að forvitn- ast um það, hvort bannið væri „pottþétt“, tók blaða- maður éinn í borginni Potts- tovVn í Pennsylvaniufylki sig til á dögunum, fékk lán- aðau rússn-eskan einkennis- búning og fór í honum víða um borg sína, sem tilheyri.r bannsvæðinu. Tók hann myndir af verksmiðjum, sém ekki mát.ti Ijósmynda. fleygði ,.citur“pillutn í vatnsból. „sprengdi“ bru i lofi upp, i’ékk sér vódká í veitinga- stofum og gaf sig á tal við hverri’sem hann gat. Annar bluðamaðm* var í för með þessum „Rússa" og athug- a'ði, hverng hónum var tekið af samborgurum þeirra, en engtrtn 'Ííeirra virtist fetta fingur út í návist hans. —

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.