Vísir - 23.02.1955, Blaðsíða 4
4
VISIR
Miðvikudaginn 23.. febrúar 1555.
Egill Jónasson, Stardal:
Enn ein tilraun til útrýmingar
ísSefBZÍiiiifi hreindýrum?
Hvers vegna eru hreindýr ekki ílutt
til ailra iandsf jórðunga ?
EGILL JÓNASSON STARDAL.
Undanfarin ár hafa náttúru og dýravinir fylgst með ánægju
meS fréttum af, hversu hreindýrunuin austanlands hefur fjölg-
að á síðustu árum. Mönnum þóttu ömuleg þau tíðindi er Helgi
Valtýsson sagði eftir rannsóknarför sína um öræfin austan-
lands, rétt fyrir stríðið, að þau væiii að deyja út og bráðra
aðgerða þyrfti við, ef þau ættu ekki að hverfa með öllu úr
töJu íslenzkra spendýra.
Sem betur fór, var farið
eftir tillögum hans í þessu
efni um friðun og eftirlit, og
síðan hafa þau gleðitíðindi
gerzt, að dýrunum hefur
farið hraðfjölgandi, svo mjög,
að í stað þess að vera tæpt
hundrað 1939, munu þau í
sumar hafa verið talin ná
nærri tveim þúsundum, eftir
því sem Friðrik eftirlitsmaður
á Hóli í Fljótsdal tjáði mér 1
símtali í sumar. Menn voru
farnir að vonast eftir, að brátt
yrði hægt að flytja hi'eindýr
til annarra landsf jórðunga, með
því að fullnægt virtist vera
orðið um þau á þeim slóðum
er þau hafa haldið sig að sögn.
Myndi þá aftur vera hægt að
líta hina miklu öræfaprýði,
hinn stolta hrein, stökkva um
afrétti og öræfi sunnanlands
sem og norðan og vestan.
Veiðimenn hugsuðu gott til, að
hreindýr yrðu brátt svo al-
geng um land allt, að veita
mætti leyfi til að fækka törf-
um og eldri dýrum, án þess
að hæ.tta væri á að stofninn
biði tjón.
Það vakti því ekki all
Iitla furðu er fréttist á s.l.
sumri að ríkisstjórfnin
liefði ákvcðið að látá skjóta
um 600 hreindýr, jafnt kýr
sem tarfa, á hessu hausti.
, Nú hótíi sá höggva er hlífa
skyldi, og var ekki furða
þótt. menn spyrðu hverju
þetta sætti, að drepa þriðj-
ung hessarar tiltöluiega fáu
dýra á einu hausti.
Nú var hvorki hungursneyð
,né horfellir í landi, heldur sáu
menn fremur fram á offram-
leiðslu á dilkakjöti, og var því
vandfundin skýring á því
hversvegna ríkisstjórninni var
í mun að koma svona myndar-
lega af stað eyðingu þeirra
dýra, sem hún hafði svo kapp-
samlega ástundað að vernda.
Að vísu kom upp úr dúrnum,
að bændur austanlands höfðu
klagað yfir ágangi hreindýra á
beitilönd búfjár, og talið að
fækka þyrfti hreindýrum
austanlands af þeim sökum.
Skiljanlegt var líka að harð-
fengum ungum mönnum aust-
anlands þætti slægur í, að fá
að fara á reglulegar veiðar,
en út frá þessum forsendum
er ómögulegt að skilja fram-
komu ríkisstjórnarinnar.
Hversvegna eru lireindýr
ekki flutt til annara
landsfjórðunga?
Auk þess þótt þeim sem
til þekkja um meðferð skot-
vopna og um kunnáttu íslend-
inga í þeim sökum ríkisstjórn-
in vanrækja algerlega að setja
fullnægjandi reglugerð um
hversu veiðunum skyldi hagað.
Ef of mikið er af hrein-
dýrum austanlands liggué
beinast við að flvtja þau tii
aimarra landsfjórðunga, svo
sem flestir geti orðið að-
njótandi þessara nytjadýra
er fram líða stundir. Allt
annáð: er reginheimska og
skammsýni. Hitt er svo
annaS mál, áð til álita kem-
ur á hvern hátt beri að
hagnýta gagnsemi þeirra.
Þegar það kom til álita í
sumar hvað skyldi gera við
hreindýrin, munu þau y-fir-
völd, sem um þetta fjalla, hafa
beint fyrirspumum til sýslu-
nefnda víða um land, hvort
óskað væri eftir því, að hrein-
dýr yrðu flutt á öræfi og af-
rétti þeirra. Guðbjörn Einars-
son, hreppstjóri Þing%ralla-
hrepps og sýslunefndarmaður,
iiefðu tjáð mér, að sýslunefnd
Árnessýslu hafi vísáð þessu
máli tilumsagnarhreppsnefnda,
en Ólafur Bjarnason í Braut-
arholti á Kjalarnesi kvað sýslu-
nefnd Gullbringu- og Kjósar-
sýslu hafa hafnað þessum til-
mælum.
Hreindýr eru
nytjadýr.
Hefur sýslunefnd þessi því
gert sig seka um óskiljanlega
þröngsýni, og er stórmikill vafi
á að þessi ákvörðun hafi verið
tekin í þökk þeirra bænda er
hlut eiga að máli. Hreindýr eru
i mikil nytjadýr í öðrum lönd-
um hvort sem þau eru tamin
eða veidd villt og er sjálfsagt
að reyna, hvort ekki má hafa
sama gagn af þeim hérlendis.
Því ber auðvitað að flytja þau
á öll landssvæði þar sem álitið
er, að þau geti þrifist að skað-
lausu og aukið kyn sitt. Helgi
Valtýsson segir í sinni ágætu
bók Á hreindýraslóðum, að
hreindý.r muni að miklu leyti
leggja sér aðrar jurtir til
munns en sauðkindin, og er þá
ekki mikil hætta á, ef rétt
reynist, að þessar .tvær dýra-
tegundir éti hvor aðra út á
gaddinn. Reynist það aftur á
móti svo, að hreindýr verði
sauðfjáreigendum hagaspillir
jog landinu til tjóns, er ekki á
I neitt hætt; vandinn er ekki
! annar en skjóta þau, því að þau
! eru auðveidd mönnum með
| öflug nýtízkú skotvopn í
höndum.
' Áhuguleysi
1 og tómiæti.
I
Virðist bví sem áiiuga-
leysi yfirvaldanna og tóm-
læti íslenzkia bænda hafi
átt á bví sök, að ákveðið var
að hefja stórslátrun á þeim
dýrum, sem lagt hefur verið
allt kamj á undanfarið að
f jölga »g er hörmulegt til að
vita, ef svo skal fara fram.
Vitanlega ætti Búnaðarfélag
íslands og búnaðarmálaiáð-
herra að hafa úrskurðarvald
í bessuin efnum, og ætti að
hvetja hreppa og sýslufélög
til hess að g'era silt tii, að
hreindýr dreifðust sem víð-
ast út tm landið. Og ekki
skal bví trúað að óreyndu,
að íslenzkip heiða og fjalla-
bændur hafi á nióti þeirri
prýði ©g gagnsemi sem
hreinin yrðu högum þeirra.
Veiðidýr
eða húsdýr.
Ef tekin verður upp sú sjálf-
sagða stefna, að koma upp
hreindýra stofni sem víðast á
landinu, váknar sú spurning á
hvern hátt þau verði bezt hag-
nýtt. Er þá um tvær leiöir að
velja: Að gera tilraun til þess
að temja þau líkt og Lappar
gera í Skandinavíu og Finn-
landi, og nytja þau þannig sem
húsdýr; eða láta þau lifa sínu
villta lífi og veiða árlega þann
fjölda sem svarar offjölgun
þeirra, að sá stofn, sem álitið er
að hæfilegur sé á hverjum stað,
haldist óskertur. Þannig mun
t.d. selveiði stunduð um
Breiðafjörð og víðar, að drepið
er ár hvert það magn að
stofninum muni óhætt fyrir
offjölgun og ofveiði. Ekki er
trúlegt að íslenzkir bændur
hefji ræktun og tamningu
hreindýra í bráð. Þeim gengur
nógu illa að temja húsdýr þau
sém þeir hafa fyrir, og er þá
ekki nema um síðari leiðina að
velja, — að nytja þau með
veiði, enda þótt meiri menn-
ingarauki væri að því að taka
hin fyrri kost.
Reynslan hefur sýnt að
hreindýr hafa þrifist hérlendis
víðast hvar með ágætum og
hafa náð meiri þroska en í
Skandinavíu og Alaska.. —
Þau eiga hér engan óvin ann-
an en manninn og vetrarharð-
indin, en Helgi Valtýsson, sem
manna mest og bezt hefur
rannsakað háttu og sögu þess-
arra dýra hérlenöis telur það
undantekningu ef hreindýr
horfalla og ekki nema 1 aítök-
um og færir rök að því, að
eyðing þeirxa sunnanlands og
norðan hafi verið af manna-
völdum. Er því einsýnt að
landsmönnum beri - að bæta
fyrir skammsýni sína og
skemmdarhvöt með því að sjá
til þess, að konungur íslénzkra
öræfa geti sem víðast númið
land á ný, og væri óskandl að
hið nýkjörna búnaðarþing léti
nú til sín taka þetta mál.
Um veiðar
og veiðileyfi.
Ef það mætti verða að.hxein-
dýr næmu á ný íslenzk öræfi
og afrétti og fjölgaði svo að
óhætt væri að veiða þau að
Fih. á b s.
Það hefur vcrið venja Bandaríkjaforseta um all-langt skeið að
efna til funda irxeð blaðamönnum með reglulegu millíbili, og er
myndin hér að ofan frá einum af blaðamannafundum Eisen-
howers forseta. Var hún telcin, er einkum var rætt uin flutn-
ingana frá Tachen-eyjum. Tveir blaðamenn rísa á fæíur sám-
*—j, fyrir forsetann.
■Torontó tii fossanna eru 90
enskar mílur eða 145 kílómetr-
ar. Stórvaxinn og fallegur skóg-
rir er þarna við fljótið hjá foss-
trnum. Öflugt handrið og
(stcyptar götur og gangstígar
eru meðfram gljúfrinu hjá
fossunum. Þai' eru orkuver en
lítill hluti vatnsins virkjaður.
Vélbátur handa ferðamönnum
gengur þarna eftir fljótinu og
fer eins nærri fossinum og
hann kemst. Fljótið rennur
þarna í tveimur kvíslum. Til-
heyrir önnur kvíslin Kanada
en hin Bandaríkjum. Ekki veit
eg hver á hólmann milli kvísl-
anna. Sinn fossinn er hvpru-
meginn hólmans en Kanada-
fossinn dálítið ofar, en Banda-
3'íkjafossinn fellur beint niður
5 fljótið. Kanadafossinn er
skeifulagaður en Bandaríkja-
fossinn beinn. Úti í hólmanum
sá eg dálítið, hús sem var, niðri
í gljúfrinu milJ.i fos.sannn. Út
júr því húsi sá eg að kom hópur
manna á gulum vatnsklæðum.
Fóru þeir eftir stig sem lá
þarna undir hömrunum og' að
fossinum Bandaríkjamegin.
Þar hafði hrunið heilmikið úr
fossbrúninni og var þar stór-
bjarganarð fyrir neðan. fossinn.
Úti á einum Idetti sem var næst
landinu lá göngubrú. Þangaö
fór þetta sjóklædda fólk. Klett-
urinn var svo stór að þar g'átu
nokkrir menn Verið í einu.
Ekki sá eg neinn stíg eða stiga
niður hamrana að litla húsinu.
Hélt eg að fólkið færi úr hólm-
anura í lyftu eða stiga um jarð-
göng niður fyrir klettana. Á
kvöldin þegar dimmt er orðið
éru fossamir lýstir upp með
allavega litum kastljósum svo
úðinn leikur í ljósadýrð.
íslnnd á
fallegri fossa.
Eldfi þófti mér íossamjr faU-
egri' cn GulJfoás og gljúfrið
ekki næm eins fallegt og
gljúfrið við Bamafcss. En fljót-
ið er mörgum sinnum vatns-
meira en Hvítá og þarna hafa
menn gert allt hugsanlegt tiTað
auka fegurð og þægindi ferða-
manna,
Lítið sést út á landið af bíl-
veginum milli Torontó og foss-
anna því skógarbelti eru þar
báðum megin. Sá þó viða grilia
í bændabýlin. Mér var sagt. áð
þarna væri mikið ræktuð alls-
konar ávaxtatré.
Á laugardag var lagt f-rá
Toronto í seinasta áfangann á
vesturleiðinni. Landið sem flog-
ið var yfir fyrsta sprettmn var
mjög áþekkt landinu fyrir
norðan New York, þéttbyggt
með reglulega settum trjágirð-
ingum og mismunandi litunar-
reitum, tjörnum, lækjum og.
vegum. Var flugvélin eitthvað
á milli hálfs og heils klulcku-
tima. yfir svona Jandi, Þai’ naTst
flogið vfir afai'stórh Vatn, s.vo
mjó landræma, síðan annað
vatn ekki minna; Borg var á
milJi vatnanna og önnur fyrir
vestan seimia vatnið. Þar fyrir
vestan er ósiitið skóg'lendi tals-
vert á annan tíma. Fyrst sáust
mannabústaðir á vlð og dreif í
rjóðrum í skóginum en bráðum
hættu þau að sjást og Jandið
sýndist óbyggt lengi, lengi.
Veg sá eg þó' alltaf öðru hvoru,
sem lá í sömú stefnu og flug-
vélin fór, .Óteijandi staávötn
vor.u þanra iiinan um skóginn
og á einum stað sá eg hús við
eina tjörnina og bát á vatninu.
Landið sýndist versna- eftir því
sem vestar dró ög' seinast var
skógurinn inj-ög ■gisinn . 'og.
skein í gráleitt gi*jótið á milli
trjánna. Leit út fyrir að ásar
eða hæðir væri á milli tjarn-
anna óg var skógurinn þéttari
á böidcum þeirra. Mér var
sagt að á þessu svæði væru ekki
aði'ir menn en skógarhöggs-
menn. og .rudíánar, en. þeir, lífðu
aðallega á veiðiskap og berjum
’ og þvílíliu. Eg sá úr loftinu
hvar voru laufskógar og hvar
barrskógar. Það var kominn
Shaustlitur á laufskógana. Á
þessu svæði var mik-ið af barr-
skógum. Þegar fór að nálgast
, Winnipeg, svona 150—200 kíló-
metra fjarlægð frá henni, birt-
ist aftur betra land sem sagt
var að væri gamall vatnsbðtn.
Þar kom aftur þétt byggð méð
ökrufn og engjum. Var þar lítilL
skógur en allt nytjað land.
Skyggni var fremur gott en
' víða ský en nógu mörg rof á
skýjunum svo hægt var að
fylgjast með því hvernig landið
leit út.
Á flugvellinum í V/inn.ipeg
jVoru tvær dætur Ki'istínar,
Svava og Ingibjörg, Anna
Hauksdóttir og' fleira vensla-
fóUc til að taka á móti okliur
og fóruin við þá heim til Svövu.
|Um kvöldið fylgdi hún. og mað-,
ur hennar, Jack Bonnell, dætur
1 EramhakL