Vísir - 23.02.1955, Blaðsíða 9

Vísir - 23.02.1955, Blaðsíða 9
MSðvikudaginn 23. febrúar. 1955. VtSIB a Hreindýrin... (Framb, af 4. síðu) einliverju maiki kæmi til álita hversu haga skyldi veiðunum og úthluta veiðileyfum. Sumum hefur dottið í hug að ríkisstjórnin gæfi út lög, sem lýstu því yíir, að hreindýrin yrðu alþjóðareign og gæfi síð- an út veiðileyfi, er hver sem væri gæti keypt, og sem síðan gæfi honum rétt til að fella dýr eitt eða fleiri, Þessi leið er ó- fær, vcgna þess að samkv. ís- leiazkri stjórnarskrá er eignar- ijétturinn viríur, og vonandi veróur svo um sinn. Það er óheimilt samkv. lögum að veiða á aanars manns landi eða eign- arafrétti sveiia eða sýslna nema í Seyfi eigenda og gildir það auðvitað um hreindýr sem önn.ur dýr og fugla. Tiitaögun veiða og eftirlits. Önnur leið er sú, að skipa skuli hreindýraeftirlitsmann í hverja sýslu, þar sem hreindýr halda sig, er eftirlit hefði með stofnunum og gæti gert ráð- staíanir, ef hætta væri á að hreindýrum væri hætta búin af vetrarhörkum eða öðru. Sýslu- maður viðkomandi sýslu gæfi síðan út veiðileyfi í samráði við þennan eftirlitsmann og landbúnaðarráð, sem kvæðu á um hversu mörg dýr skyldi fella haust hvert. Skyldi sýslu- maour eða eftirlitsmaður síð- an selja við skaplegu verði sýslubúum leyfi til að leggja að velli eitt dýr eða tvö. Skyldi ö.llum sýslubúum heimilt að velða ■ á Öræfum sýslunnar, sveitarbúum einum heimilt að veiða á eignarafrétti sveitar, en landeiganda eða ábúanda í heimalandi. Þeim einum skyldi heimilt að kaupa veiðileyfi, er hefoí undir höndum og kynni með að fara skotvopn er full- nægjandi þætti til að leggja að veili stór veiðidýr. Nú seldust ekki upp öll veiðileyfi og væri þá heimilt .að selja utanhéraðsmönnum veiði- leyfi þau, er af. gengu, við hærra verði, og þeim heimilt að veiða á afréttum sveita og sýslu, en eigi í heimalöndum nema í leyfi ábúenda. Ágóði af sölu veiðileyfa mætti verja til kostnaðar við eftirlit og launa- greiðslu gæzlumanns hjarðar- innar. Aukin fjölbreytni útilífs. Með þessu ynnist tvennt: Annarsvegar væri héraðsbúum veittur sjálfsagður forgangs- réttur að hlunnindum þeim er hérað þeirra á yfir að ráða. Hinsvegar, að þeim frágengn- um, væri öðrum landsmönnum, einkum sportmönnum og þá einnig útlendingum, veittur réttur til að hagnýta þá kær- komnu tilbreytni sem veiðar þessar yrðu, gegn hæfilegu gjaldi. íslendingar stefna nú hröðum skrefum að því að verða iðnaðarþjóð; ' iðnaði fylgir borgarlíf og innivera mikils fjölda landsbúa. Þeim, sem stunda störf sín innanhúss | er hin mesta nauðsyn á útilífi j og tilbreytni þeirra, sem nátt- júran hefur upp á að bjóða. — Veiðar eru einhver sú heil- næmasta og skemmtilegasta tilbreytni sem völ er á, enda j sýnir sig sú vaxandi hylli sem j lax- og silungaveiðar njóta nú meðal ungra sem gamalla. Því miður á land vort svo fáskrúð- | ugt dýralíf að litlar veiðar er j hér hægt að stunda, aðrar en fuglaveiðar, en því kærkomnari tilbreytni yrði hreindýraveið- arnar röskum heilbrigðum mönnum. Hreindýraveiðar ykju ferðamannastrauminn. Hvað erlendum ferðamönn- um viðvíkur er áreiðanlegt, að hreindýraveiðar yrðu mikið að- dráttarafl fyrir þá. Um allan hinn vestræna heim eru starf- andi veiðiklúbbar. Meðlimir þeirra eru oftast ríkir menn og auðkýfingar, sem láta sér ekki fyrir brjósti brenna að fara heimshornanna á milli tii þess að leggja að velli ý.msar teg- undir veiðidýi'a. Til Afríku fara þeir að veiða fíla og ljón, til Indlands á tígrísdýraveiðar, til Alaska að veiða birni, og hvers vegna ekki til íslands að veiða hreindýr? Hin felldu veiðidýr eru vegin og' metin eftir öllum kúnstarinnar reglum og sá þykir mestur sem lagt hefur að velli hið lengsta tígrísdýr .pg hinn hornprúðasta hjört. Nú eru íslenzku hreindýr að sögn Helga Valtýssonar rithöfunds, þroskameiri en í Skandinavíu og Alaska; auk þess eru þessi dýr víst að mestu friðuð í þess- um löndum og' gæti þá ísland orðið helzta hreindýraveiðiland heims, þangað sem auðugir sportmenn sæktu hvaðanæva, til þess að sækja prýði í veiði- safn sitt, og verða af með er- lendan gjaldeyri, því slíkir höfða veiðimenn horfa sjaldan í kostnaðinn við að sækja aukna prýði í hausasafn sitt. Ekki skal um það fjailað hér hvort veiðigarpar þessir eiga þjóðfélagslega eða hagfræði- lega rétt á sér. Það er þeirra þjóða vandamál, sem þá ala, en mörg ferðamannalönd gera sitt ýtrasta til þess* að laða slíka gesti að sér, því þeir færa þeim mikinn ágóða. Víðast hvar eru þeir skyld- ugir að hafa með sér æfða veiðimenn til fylgdar, og væri tilvalið verkefni fyrir eftirlits- menn- hreindýrahjarðanna á hverjum stað. Venjulega fá þessir veiðimer.n aðeins að skjóta eitt dýr af hverri tegund, og láta þá einskis ófreistað að hafa það sem glæsilegast. Sjálf- ■ ir hirða þeir sjaldan annað en íhöfuðið dýr síns, og ljósmynd ,af afrekinu(!) en gefa fylgdar- i mönnum hitt, líkt og sumir lensku laxveiðimennirnir gerðu ; hér fyrr meir, að leigja árnar af bændum og gefa þeim síðan þann lax, sem þeir gátu ekki torgað. Vanræktur Lítil ástæða er til að finnast það ómannúðlegt að leggja hreindýrin að velli með skot- vopnum. Þeim er áskapað eins og öllu sem lifir, að fæðast og ' deyja, og að falla fyrir kúlu 1 æfðs veiðimanns er miklu betra en elli- eða hordauðmn, sem mannkindin mest öll verður að sætta sig við. Byssan er misk- ;unnsamasta áhaldið til að af- lífa dýr með og rétta áhaldið til að hindra offjölgun dýra sem maðurinn hefur flutt úr sínu upprunalega umhverfi og undan lögum náttúrunnar, ef rétt er að öllu farið. En þá er komið að þeim þætti sem hefur mest vanræktur hér á landi af því sem hreinaveiðum viðvíkur, og er þeim aðilum sem um eig'a að fjalla til mestrar minnkun- ar, —þ. e. að sjá um að mann- úðiega sé að öllum veiðunum farið og tryggt að engin mistök eigi sér stað sem sett geti blett á mannúðlegamieðferð dýra Og sanna veiðimemsku. Getraunaspá. Eftii' Maraþonuppgjörið gegn ' Aston • Villa, voru ekki miklar likur til þess, að Dpncaster gæti staðið í Biimingham á laugardag, en það var 4 leikur- inn í sömu vikunni. Úrslit feng- ust á þriðjudag hjá Aston Villa og Doncaster (3:1) eftir j afn- tefli á mánudag. Höfðu þau þá leikið saman 5 sinnum til þess að komast i 5. umferðina. Engu að síður veitti Doncaster hart viðnám og vdr leng'i vel í sókn. Óvæntur var sigur Ycrk City í 3. deild yfir Tottenham, sér- staklega þar sem I. deildarlið- inu hefur g'engið vel síðan það keypti Blanchflower frá A. Villa í desember fyrir 30 þús. pund. Er þetta fyrsti tapleik- urinn síðan. Sheffield Utd hefur náð góð- um árangii síðustu 10 vikurnar og ekki tapað leik síðan 4. des. og hlotið 15 stig í 8 leikjum,, fullt hús í síðustu 4. Manch. City hefur tekið uop leikaðferð Ungverjamia, að láta miðfram- herjann Revie, leggja upp fyrir {innherjamia. sem liggja fram- j.arlega og e'ru það þeir sem skora flest mörkin. Síðustu 4 leikirnir hafa fært 7 stig. en á laugardag koma Úlfamir í heimsókn og verður sá leikur vafalaust jafn og tvísýnn. | Um næstu helgi verða þessir leikir: Arsenal — Sheff. Wedn 1 Bumley — Charlton .... lx Cardiff — Manch. Utd .. x Chelsea — Huddersfield . . 1 Everton — Aston Villa '.. lx Leicester — Bolton ...... x | Manch. City — Wolves . . x2 , Newcastle — Sunderland x [ Preston — Blackpool .. lx | Sheff, Utd — Portsmouth 1x2 j WBA — Tottenham......., 1 Stoke — Notts Co ....... 2 Cardiff . 27 10 6 11 26 Aston Villa . . 28 10 6 12 26 Bolton . 27 8 9 10 25 Arsenal . 29 9 7 13 25 Blackpool . 30 8 7 15 23 Leirester . . . . 29 6 9 14 21 Sheff. Wedn. 30 4 6 20 14 2. deilc * Blackburn . 30 19 2 9 40 Luton . .. . . . 23 17 4 7 33 Rotherham . . 29 16 3 10 35 Leeds . 29 15 5 9 35 Stoke . 28 13 8 7 34 Notts Co . .. . 28 15 4 9 34 Swansea . . . . 28 12 . 7 9 31 West Ham . 28 12 7 9 31 Birmingham . 26 12 6 8 30 Fuiham . 28 12 6 10 30 Liverpool . . . 28 12 5 11 29 Bristol .... . 29 12 5 12 29 Bury . 28 10 8 10 28 Middlesbro . 29 12 4 13 28 I-IuU City . . . 28 9 8 11 26 Lincoln .... . 29 9 7 13 25 Doncaster . . . 27 10 3 14 23 Not-tm For . 28 9 5 14 23 Port Vale . . . 29 6 10 13 22 Der-by Co . . . 29 7 6 16 20 Plymouth . . . 30 6 7 17 19 Ipswich . 28' 6 2 20 14 280 kr. fyrir 9 rétta. Úrslit getraunaleikjanna á laugardag: Liverp. 0 — Huddersf. 2 2 Luton 0 — Manch. City 2 2 Nottingah. F. 1 —Newc. 1 x N. County 1 — Chelsea 0 1 Swansea 2 — Sunderl. 2 x York City 3 — Tottenh. 1 1 Wolves 4 — Charlton 1 1 Arsenal 1 — Leic. 1 x Blackp. 2 — Sheff. Wedn. 1 1 Portsm. 2 — Preston 0 1 Sheff. Utd. 1 —: Bumley 0 1 Middlesb. — Bury (frestað) - Besti árangur reyndist 9 réttir leikir og voru ekki færri en 7 j með svo marga rétta. Úrslit vöi;u mörg nokkuð óvænt, og einnig féll niður leikur í Middlesbro Bandaríkjastjórn tilkynnir, að flugbátur tilheyrandi flotanum hafi fengið eltls- neytisforða úr kafbáti undan Puerto Rico. Er þetta í fyrsta skipti, sem þetta hef- ir vei-Ið reynt, og gekk vel. 1. deild: vegna snjókomu. Á tveimur Wolves . . . . . . 29 14 8 7 36 kerfisseðlum voru einnig 4 ráð- Sunderland . 29 10 15 4 35 ir með réttum auk einnar Charlton . . . . 28 15 4 9 34 með 9; og koma 280 kr. fyrir Manch. City . . 29 14 6 9 34 hvorn. Vinningar skip.tust Portsmouth . . 29 13 8 8 34 þannig: Manch. Utd . . 28 14 5 9 33 1. vinningur 136 kr. fyrir 9 Chelsea . 29 12 9 8 33 rétta (7). Everton . 28 12 7 9 31 2. vinningur 36 kr. fyrir 8 Burnley . 20 11 8 11 30 rétta (52). Huddersíield 27 10 9 8 29 -—tAt Sheff. Utd . . 29 13 3 13 29 @ Friðrilti Danakonungi, sem Newcastle .28 12 4 12 28 Jiefir yndi af jhljónisveitar- Tottenham . . 29 11 6 12 28 stjóm, hefir verið boðið að Preston . 28 11 5 12 27 síjórna symfóníuhljómsvelt W.B.A. ..... . 28 10 7 11 27 í New York. 17 m Nú getið’ þið faíi£ heii'n ‘til ykkár, agði Tarzan um leið ög hann skar •.bönd Storbs. Storb vaxð 'undrándi: — Ætlarðu að vera eftir hér á þessúm vilítu v.egum? Sagði hann. — Þetta er heimkynni rnittj sagði Tarzan bfos- andi. Því næst stökk, Tarzan út úr flug- vélinni, án frekari skýringa. Hánn beið ekki boðanna, en hljóp í áttina til skógarins til að fela sig.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.