Vísir - 26.02.1955, Qupperneq 5
Laugardaginn 26. febrúar 1955.
vlsm
Bk'eytingar á kaupmætti launa
frá janúar 1953 til janúar 1955.
Heíztu ní&urstöðiu' álítsgeriar eftfr Kfemeiti
Tryogvason hagstofustjóra e§ Ólaf
Björnsson prófessor.
Eftirfarandi hcfur Vísi borizt
frá viðskiptamálaráSuneytinu.
Rikisstjórnin fól þeim Klem-
ens Tryggvasyni hagstofustjóra
og Ólafi Björnssyni prófessor
að gera athugun á þeim breyt-
ingum, sem orðió hafa á kaup-
mætti verkamannslauna í
Reýkjavík frá janúar 1953 til
janúar 1955. Hér fara á eftir
helztu niðurstöður álitsgerðar
þeirra um þessi mál.
Kaupgjald 1953 og 1955.
Það er álitamál, við hvaða
kaupgjald skuli miðað, þegar
faera á saman kaupmátt launa
á mismunandi tímum. í álits-
gerðinni er miðað við vegið
meðaltal Dagsbrúnarkaups,
fundið á þann hátt, að almenni
Dagsbrúnartaxtinn er látinn
gilda að %, lægsti sértaxti
Dagsbrúnar að % og meðaltal
annarra sértaxta sömuleiðis að
Vegið dagvinnutímakaup
Dagsbrúnar verður með þessu
móti kr. 14,94 í janúar 1953,
kr. 15,04 í janúar 1955 og kr.
15,23 miðað við kaupgjalds-
vísitölu syarandi til fram-
færsluvísitölu janúarmánaðar
1955, en hún er tveim stigum
hærri en nóvembervísitalan,
sem kaup mánaðanna des.
1954—febr. 1955 er reiknað
eftir. En nú hefur kaupgjalds-
vísitalan, reiknuð eftir fram-
færsluvísitölu febrúar 1955
hækkað um þau tvö stig, sem
hér munar, og er þv í vegið
tímakaup Dagsbrúnar kr. 15,23
frá 1. marz næstlromandi.
Hinn almenni dagvinnutaxti
Dagsbrúnar, sem samkv. ofan-
greindu er látinn gilda að %
við útreikning hins vegna
tímakaups, er sem hér segir:
Janúar 1953 .. kr. 14,60
Janúar 1955 .. — 14,69
Marz ........— 14,88
Samkvæmt þessu er vegið
dagtímakaup Dagsbrúnar 2,3%
hærra en almenna tímakaupið.
Með því að athugunin tekur
til tekjuskatts og útsvars af
verkamannslaunum jafnhliða
Öðrum útgjöldum, nægir ekki
að finna vegið tímakaup á
þeim tíma, sem hér um ræðir,
heldur verður í því sambandi
að miða við ákveðnar árstekj-
ur. Niðurstaðah í því efni varð
su, að miðað er við fulla dag-
vinnu að viðbættum 3 eftir-
vinnustundum á viku tíl jafn-
aðar. Kemur þetta nokkuð vel
heim við úrtaksrannsókn, sem
gerð var á tekjum verkamanns
í Reykjavík 1953 og ætti ekki
að vera fjarri sanni. Árstekjur
verkamanns verða þá 39.227
kr. miðað við kaupgjald í janú-
ar 1953, 37.477 kr. miðað við
kaupgjald í janúar 1955, og
39.934 kr. miðað við kaup-
gjald í marz 1955, samkv. nú-
verandi kjarasamningum. Hér
er alls staðar miðað við 300
vinnudaga á ári. Ekki hefur
verið tekið tillit til breytinga
á yfirvinnumagni á umræddu
tímabilí. Flest bendir til þess,
að yfirvinna hafi farið í vöxt,
en deila má um, hvort rétt sé
að taka tillit til þess i athugun
sem þessari.
Framfærslukostnaður
1953 og 1955.
Til þess að vitneskja fáist um
breytingu á kaupmætti launa
frá janúar 1953 til januar
1955 þarf að bera kaupið á
hvorum þessara tíma saman
við verðlag sama tíma. Mæli-
kvarðinn, sem hér er notaður,
er vísitala framfærslukostnað-
ar, en vegna hinna stórfelldu
breytiiíga, sem orðið hafa síðan
núverandi framfærsluvísitala
tók gildi í byrjun síðari heims-
st'yrjaldar, hefur hún takmark-
að notagildi í þessu efni. í
stað er stuðzt við rannsókn á
neyzlu launþega hér í bænum,
sem er nú verið að gera á veg-
um Kauplagsnefndar til undir-
búnings nýjum vísitölugrund-
velli, ef til kæmi. Rannsókn
þessi er ekki langt á veg kom-
in og ekkert er enn vitað um
endanlegar niðurstöður henn-
ar. En þar sem ekki er fyrir
hendi annar betri grundvöllur
að byggja á, hefur verið stuðzt
við þessa rannsókn. Hér er um
að ræða meðaltal útgjalda-
skiptingar hjá úrtaki 25 verka-
mannafjölskyldna, með sam-
tals 96 einstaklingum, þannig
að segja má, að meðalfjölskyld-
an sé hjón með 2 böm, í þess-
um neyzlugrundvelli eru, eins
og við er að búast, útgjöld til
brýnna nauðsynja. muri minni
að tiltölu en í grundvelli fram-
færsluvísitölunnar, en útgjöld
til ýmissa annarra þarfa þeim
mun meiri að tiltölu. Er þetta
venjuleg afleiðing bættrar
efnahagsafkomu, enda leikur
ekki vafi á þvS, að lífskjör
verkamanna í heild hafi batn-
að verulega síðan grundvöllur
framfærsluvísitölunnar var á-
kveðinn fyrir um það bil 15
árum.
Útgjöld til skatts og útsvars
á hvorum. tímum um sig eru
ekki samkv. heimild Kauplags-
nefndar, heldur er sá liður á-
kveðinn á þann hátt, að Skatt-
stofan reiknaði út tekjuskatt
og útvar af fyrr greindum árs-
tekjum kvænts manns með 2
börri, annars vegar svarandi tii
kaupgjalds í janúar 1953 og
eftir þeim skatt- og útsvars-
stiga, er var í gildi 1953, hins
vegar svarandi til' kaupgjálds í
janúar 1955 og þá ^ftir þeim
skatt- og útsvarsstiga, er var
í gildi 1954, — enda er ekki
enn vitað, hver útsvarsstiginn
verður í ár. Niðurstöðurnar eru
þessar: Á fyrri tíma skattur
729 kr. og útsvar 3.000 kr., alls
kr. 3.729 kr. Á síðari tíma
skattur 464 kr. og útsvar 1.800
kr., alls 2.264 kr.
Breyting framfærslukostnað-
ar frá janúar 1953 til janúai'
1955 er síðan fundin á þann
hátt, að útgjaldaupphæðir á
fyrri tímanum sarnkv. grund-
velli Kauplagsnefndar eru
margfaldaðar með vísitölu fyr-
ir breytingu sömu liða í fram-
færsluvísitölunni. Útgjalda-
skiptingin samkvæmt áætlun
Kauplagsnefndar er þannig
látin ráða, en einstakir liðir
hennar eru færðir fram til
janúar 1955 í hlutfalli við
breytingu sömu framfærslu-
vísitölunnar á sama tímabili.
Þessi aðferð er að vísu ekki
nákvæm, en þó leyfileg og
verður að nota hana vegna þess
að grundvöllur Kauplagsnefnd-
ar liggur ekki fyrir nægilega
sundurgreindur. — Útgjöld til
skatts og útsvars eru ákveðin
sjálfstætt fyrir hvorn tímann
um sig, eins og áður segir. —
Lækkun þeirra síðan 1953
nemur 39,2%.
Víð samanburð á reiknuðum
heildarútgjöldum verkamanns-
fjölskyldu 1953 og 1955 kem-
ur það í ljós, að framfærslu-
kostnaður hefur á þessu tíma-
bili lækkað 0,4 %, ef skattur og
útvar er meðtalið í útgjöldum,
en hækkað um 3,6%, ef þeim
er sleppt. Hér er þess að gæta,
að hækkun húsaleigu frá 1953
til 1955 er sjálfsagt talin of
lág með því aðmiða við hækk-
un húsnæðisíiðs framfærslu-
vísitölunnar, eins og hér er
gert, enda gilda sérstök ákvæði
um útreikning á húsnæðislið
framfærsluvísitölunnar. Verð-
ur vikið nánar að þessu síðar.
Hækkun framfærsluvísitöl-
unnar sjálfrar á umræddu
tímabili er 2,1%, en þar er þess
að gæta, að engir beinir skatt-
ar eru í grundvellí hennar. —*
Eins og áður segir er hækkuni
frámfærslukostnaðar samkv.
grundvelli Kauplagsnefndar
3.6%, ef tekjuskatti og útsvari!
er sleppt, og er það miklu meiri
hækkun en framfærsluvísital-
an sýnir á sama tímabili. (
Breyting kaupmáttar
launa frá 1953 til 1955.
Þegar hlutfallið milli kaups
og framfærslukostnaðar í jan.
1953 annars vegar er borið
saman við hlutfallið milli
kaups og framfærslukostnaðar
í janúar 1955 hinsvegar, kemur
í ljós, að kaupmáttur Dags-
brúnarkaups hefur aukizt um
1,1% á umræddu tímabili. Er
þá miðað við kaupgjald í jan.
1955 og við grundvöll Kaup-
lagsnefndar að meðtöldum.
skatti og útsvari. En ef sleppt-
er skatti og útsvari, þá hefur
kaupmáttur launa rýmað um
2,9%.
Kaupgjaldsvísitalan er sam-
kvæmt gildandi kaupsamning-
um reiknuð út á 3ja mánaða
fresti, og hún er í janúar 1955
2 stigum lægri en hún væri, ef
hún væri reiknuð eftir fram-
færsluvísitölu þess mánaðar. —•
Miðað við kaup eftir kaup-
gjaldsvísitölu svarandi til
framfærsluvísitölu janúarmán-
aðar 1955 — sem nú er vitað áð
verður gildandi kaupgjald frá'
1. marz 1955, samkv. núverandil
kjarasamningum — hefur
kaupmáttur launa hækkað um,
2,4% á umræddu tímabili, ef
skattur og útsvör er með, ern
rýrnað 1,6%, ef þeim er sleppt.
Til þess að hugmynd fáisti
um þýðingu mismunandi mik-
illar yfirvinnu í þessu sambandj
— ef menn vilja taka tillit ,tö)
slíks — má geta þess t.d., að
sé reiknað með 3ja klst. eftir-
vínnu á viku til jafnaðar núy
en með engri eftirvinnu í jan.,
1953, þá hefur kaupmáttun
verkamannstekna aukizt iim
10,5%, miðað við kaupgjald í
janúar 1955, en um 12,0%,
jmiðað við kaupgjald frá 1»
marz næstkomandí. í báðum
þessum dæmum er miðað við
Þarsteinn Þorsteinsson, Húsafelli:
Ferð til fslendinga vestasi hafs.
Frh.
orðinn naumt fyrir en Ragnar
ók hægt, svo síra Bragi settist
við stjórn og ók í hvelli að
ferjunni aftur, sem svo sótti
okkur. í litlu þorpi í Vogum
var næsta messa flutt. Þar er
snotur kirkja, æfður söngfloklc-
ur, laglegt fólk. Þriðja messaji
var flutt í kirkju sem stóð ein
sér í litlu rjóðri í þéttum skógi
við vog einn. Heitir þar Silfur-
flói. Meðan á messu stóð þar
rauk upp á norðan og kólnaði.
Gekk þá vatn upp á veg þann
sem við þurftum að fara eftir
svo bílamir urðu að vaða fet-
djúpt á kafla. Mai'gt af kirkju-
fólkinu fór þar inn á einn
‘bóndabæinn, var þar veitt
kaffi og kökur. Seinustu mess-
una flutti prestur á Steeprock;.
mun það vera lun 100 kilómetra*
íyrri norðan Lundar. Eítir
messuna var þar farið inn á
eitl heimBið og voru þar veit-
ingar góðaF. ■ Húsbóndinn hét
Jón Þoi-steinsson. Þar var Ieikið
á hljóðfæri og sungið og spilað
á grammófón íslenzk lög.
Á meðal gestanna þarna var
íslenzk kona að nafni Sigrún
Hjartarson, var hún dóttur-
dóttir Einars gamla á Urriða-
fossi og'móðir Hjartar þess sem
í fefðinnl var með okkur presti.
Iiún vai' há kona og höfðingleg,
Ijóshærð og bláeygð.
Þegar hann raúk upp á norð-
an fyrr um dagnn voru syriir
heimar fjórir meo stórah bát
út á Manitobavatni. Var hami
hlaðinn með nautgripum sem
þeír vom að sækja vestur fyrir
vatn. Þeir komu þarna um
kvöldið, seint eftir að þeir komu
í land. Þeír voru a.liir risár að
vexti, bláeygðir og Ijós- og Ijós-
skolhærðír, myndarlegir og
dugnaðarlegir menn. Á Stee-
prock var ágætur æfður söng-
flokkur senv annaðist. sÖnghani
Messað -Var 'í - v samkosnuhúsi
þorpsins. Klukkan 12-um kvöid.
ið fórum við frá Steeprock og
komum heim til Lundar klukk-
an tvö um nóttina. Rósa og
Hjörtur urðu eftir hjá Sigrúnu
móður sinni og bræðrum sín-
um. Með okkur presti var sam-
ferða nokkuð af leiðinni heim
frú ein ung, sem féklc far með
okkur heiman að frá sér og til
baka aftur. Var hún að fara til
messunnar og heimsækja
frændfólk sitt. Hún var bróð-
urdóttir Jóns þess er við kom-
um til á Steeprock.
Síra Bragi er risi að vexti
— 193 sm. — og samsvarar sér
vel. Hann er laglegur maður
Qg vi iilcun nanle gur; Húnvetn-
ingur að ætt, alinn upp í Mið-.
firði. Hann er ranmur að afli
og velbúinn íþróttum, söng-
maður ágætur ogiskrifar prýði-
lega rithönd. Mjög er hann
vinsæll hjá söfnuðum sínum,
bæði fyrir kénnimenskú og
aöra -tstaxfsémi og; framkomu
alífc^ •
Eg fór í heimsókn til Pálren seilingar hæð upp á eyru.
frænda míns. Hann er dugandi
bóndi og á fjölda fallegra gripa.
Hann á heima við stóra, skóg-
lausa sléttu og er þar eitthvað
af tjörnum og síkjum, en skógur
við bæinn og í ki-íngum slétt-
una. Skógurinn hérna við bú-
stað frænda míns er laufskóg-
ur, mest ösp. Hafa bændurnir
hana í byggingar sínar og til
eldiviðai'. Páll var að byggja
stórt fjós og byggir það úr þess-
um viði; sagar bjálkana niður í
planka og raðar þeim upp á
endann hverjum við annan. en
hefur steyptar undirstöour.
Hafði hann útbúnað til að saga
niður trén og gerði það sjálfur.
Lét hann heimilisdráttarvélina
drifa sögina. Þegar hann hafði
koniið upp fjósinu átti hann
hús yfir allar skepnur sínar,
en það hafa fáir bændur þar.
Páll átti nokkrar glámóttar
hryssur stórar og fallegar;
fen.gu þær fyrstu verðlaun á
sýningu í sumar. Stóðhest átti
hann gamlan. Keypti Páll hest-
inn á stjómarbúi fyrir nokkr-
uin árum. Þótti hanii fallegasti
hestúr í Kanadaland. Klárinn
var kollhíeð min á herðakambi
Var hann fóðraður inni, en lát-.
inn út daglega í litla girðingu,
—Kona Páls er af enskum ætt-
um, fríð og góðmannleg, Ijós
yfirlitum.
Þorsteinn sonur Kristínar og
Kristján tengdasonur hennar
hafa félagsbú. Til þeirra fór eg.
seint á laugardagskvöld og
gisti um nóttina. Dansleikur
átt þá að vera í skólahúsi þar
austur í byggðirmi. Kristján ók
bílnum en Kristín og eg vorum
frammí. Þetta var vörubíll med
frekar litlum vörupalli. Land-
ið þarna er flatt og mishæða-
laust og skui-ðir allir fullír af
vatni. í nánd við bakhúsið
kom fóllisbíll á fleygiferð é
eftir okkur. Kristján færði sig
út á kantinn, en sá sem á eftb
var ók á fullum hraða út i
skurðinn og stóð þar í djúpu
vátni. Ekki var hægt að ná
bílnum upp þá. Kristján tók
fólkið á pallinn á sínum bík
tróð telpu, sem með var, inn-
frammf, en léði einum stráknuife
yfírhöfn sína því hann- var illé
klæddur en kalt í veðri, Þétts-
v'oru Indíáítablendingar. ...jr
Pramhali. f