Vísir - 09.03.1955, Blaðsíða 6

Vísir - 09.03.1955, Blaðsíða 6
6 VtSJB Miðvikudaginn 9. marz 1955. ISIR i O A G B L A Ð Ritstjóri: Hersteinn Pálsson. Auglýslngastjóri: Kristján Jónssoa. Skrifstofur: Ingólfsstræti 3. vcgreiðsla: Ingólfsstræti 3. Simi 1660 (fimna linur). Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VtSIR H~F. Lausasala 1 króna. Félagsprentsmiðjan hJt Rafgdslahitunarkerfi, sem gefur góða raun. Bafgeislahitun h.f. bauð I — “7.T . ... , .■■■■—— , ... , , , songlog eftir Sigfus Einarsson, frettamonnum að kynna ser ' ,, ■ ,,, ■ ’ '.i , *, ,.*|Pal- Isolfsson, Jon Leifs og nytt hitunarkerfi, sem gefið , f , . , ... , - ,. Hallgnm Helgason. nATlll' íioraofíj rnnn hooAi nv nn/lic i Ekki vantar viljann. Ríkisstjórnin hefur nú skrifað Vinnuveitendasambandinu og samninganefnd verkalýðsfélaganna, eins og skýrt var frá í blöðunum í gær, og lagt til að hvor aðili skipi tvo menn í nefnd, er verði falið að rannsaka gjaldþol atvinnuveganna með tilliti til kauphækkana verkamönnum til handa, en síðan ætlar hún að hlutast til um það, að hæstiréttur tilnefni þrjá odda- menn. Er hér um það að ræða, að efnt ver£d til hlutlausrar rannsóknar um þessi mál, sem Bjarni Benediktsson mennta- málaráðherra stakk upp á, að fram yrði látin fara, þegar, hann ræddi þessi mál á Alþingi rétt fyrir mánaðamót, í byrjun síðustu viku. Kommúnistar tóku þá samstundis illa í tillögu þessa, og verður þó ekki séð, að þdr geti haft nein gild rök gegn henni, því að ef hlutlaus rannsókn leiðir í ljós, að atvinnuvegirnir geti greitt hærra kaup, þá mun enginn treystast til að standa gegn kauphækkunum. í gær er afstaða Þjóðviljans alveg óbreytt að þessu leyti. Blaðið vill enga rannsókn, og teltir bréf xíkisstjórnarinnar ekki annað en bendihgu til atvinnurekenda um að hraða ekki samningaumleitunum. Þáð sé'hið nýja fram- 2ag ríkistjórnarinnar í vinnudeilunni. Og nú hafa verkalýðs- félögin svarað neitandi. Ume þetta segir Þjóðvilinn í gær: „Það er hinsvegar von- laust fyrir ríkistjórnina að ætlá sér að blekkja verkamenn eða almenning með þeirri kenningu, að einhverrar yfirgripsmikillar rannsóknar sé þörf varðandi réttmæti krafna verkalýðsins og gjaldgetu atvinnurekenda.“ Mundi þó einhver segja, að komm- Únistar hefðu átt að grípa þessa tillögu ríkisstjórnarinnar feg- áns hendi, til að fá með aðstoð hennar og fyrir milligöngu hennar gögnin í hendur fyrir því, að kröfur verkamanna væruj á rökum reistar og hægt væri a'ð bæta kjör þeirra. Eru komm-i úmstar ekki þ'arfir verkamönnum; ef þ'eir láta svö gott tæki- færi ganga sér úr greipum, en í þessu sambándi skyldu menn; þó athuga það, að þeir eru ékki áð hugsa urn hag verkalýðsins heldiir pólitískar þarfir síriar, og þa skortir ekki viljann til óhappaverkanna, þegar þær eru ánnars vegar. \ Það var eklii nema eðlilegt, að ákveðinn væri fréstur á' verkfallinu, sem boðað hafði verið, þar sem kröfur verkalýðs- íélaganna komu mjög seint fram. Það er einnig allsendis óvíst, hvort verkamenn telja sér henta að fara í harðvítugt verkfall, og almenningur man einnig verkfallið mikla 1952, þegar tekið var fyrir alla flutninga til bæiarins, svo að hélt við bjargar- skorti. Eftir nítján daga verkfall varð árangurinn sá, sem boðinn hafði verið í upphafi. Ríkistjórnin hafði óskað eftir því, að verkfallinu væri frestað, svo að henni gæfist tóm til að athuga leiðir til að draga úr framfærslukostnaði. Þeir, sem stjórnuðu því verkfalli, sinntu þeirri ósk ekki, verkfallið skall á, og eftir nærri þrjár vikur varð lausnin einmitt sú, eem ríkisstjórnin hafði stungið upp á. Þai-na hafði verið stofnað til verkfalls að ástæðulausu, og verkamenn verið sviftir tekjum sínum fyrir jólin, þegar þeir hafa peninga mesta þörf. Verkamenn munu þvi yfixleitt télja hag sínum bezt borgið að sinni með því að fara ekki í verkfall, sem mundi skaða þá alla aðra. Þeir eru vafalaust farnir áð gera sér grein fyrir þvi, að öll viðleitni kommúnista beinist nú einungis að því að hagnast á sviði stjórnmálanna á vinnudeilunum. Sá var til- gangur þeirra með verkfallinu miklá, sem efnt var til í desem- ber-mánuði 1952, en hann mistókst, af því að' þeir treystust ekki til að.standa lengur gegn almenningsálitinu, er fordæmdi hið óþarfa verkfall þeirra. Kommúnistar töpuðu á'því verkfalli, éins og ber'lega hefur Ikomið fram í kosningum síðan. Þéir vérða áð géfa hinuin erlendu húsbænduni sínum skýringar á slíkum hrakförum, og lofá bót og betrun. Sú vinnudeila, sem nú er efnt til, á að verða til bess, að gengi þeirra fari hækkandi aftur hér á landi. En at- hafnir þeirra sjálfra ráða ekki öllu um það, hversu vel það tekst. Sem fyrr verður það hugur almennings til atferlis þeirra, er mestu mun ráða um það, hvort þeir ná settu marki. AI- menningur er því hlynntur, að hlutlaus rannsókn á hag at- yinnuveganna, og reynt sé þannig að koma í veg fyrir vinnu- stöðvun, sem rýrir hag fleiri en þeirra, er leggja niður vinnu. Kommúnistum mun veitast erfitt að sannfæra almenning um, s»ð 5$ |pið sé réttj aðjjl^ta slíkar uppástungij^-eijijs: og yújd um, eyrun.þjóta. .... ...i ,.c't .„"ýrw ■ hefur ágæta raun, bæði erlendis og hér heima, en bað hefur verið sett í eitt hús hér í bæn- um. Hitunarkerfi ’þetta er eink- um í því fólgið, að féstar eru samán þilplötúr, tvær og tvær, önnur hörð, 3,5 mm. þykk'. hin mjúk 12—22 mm. á þykkt, en á milli þeirra er næfurþunnur Hinn 17. nóv, sl. voru haldn- ir kirkjúhljómléikar í Leich- ling'en í Rínarhéraði. Christel Röttgen frá Köln söng þar tónsmíðar eftir Schubert, Mo- zart, Joseph Haas og Hallgrím Helgason. Ettore Giraud, prófessor við „Liceo musicale di Paganini" _______________^_______ í Genúa flytur rómanza eftir alúmín-borði, sem rafstraumi Hallgrím Helgason á hljóm- er hleypt á. Plöturnar eru síð- . leikum á Italíu í næsta mán- an festar neðan á loft þeirra u®i ásamt verkum eftir Mozart. herbergja, sem hita skal, og Schumann, Beethóven, Bloch og evit mjúka platan upp og ein- Falla. angrar vel, þannig að hitinn fer. ekki upp, en harða platan Konsertsöngkonan Adele Daniel í Bad Ems hefir tekið sendir frá sér dimma, útrauða sönglög Hallgi'íms upp á hitageisla. í herbergjunum hljómleikaskrá sína og flytur hi.tnar alit, sem hitageislarnir Þau a söngkv'öldum sínum í rekast á, veggir, gólf, húsgögn hrankfurt í þessum mánuði o. s. fry. Sérstök lögn með rof- 1 17^ ~ 1 um, öryggjum og sjálfvirkum, hitastilltun er fyrir hvert her- bergi hússins. Sannað þykir, að rafgeisla- hitun sé sparneytnari á, orku en nokkur önnur hitunaraðferð, og þess vegna ódýrari í rekstri. í Noregi er talið (uppfinningin er norsk), að orkusparnaður- inn nema 30—40%, miðað við raímagnsþilsofna af beztu gerð. Þá er það mikill kostur við þessa hitunaraðferð að tækin Erwin Kemmler píanisti í Stuttgart flytur íslenzka dansa eftir Hallgrím á hljómleikum sínum í Þýzkalandi, sem efnt er til af amerísku herstjóm- inni. Dr. Friedrich Brand í Braunschweig lélc píanósónötu Hallgríms nr. 2 í útvarpinu í Bremen í des. sl. Var sérstök- um viðurkenningarorðum vik- ið að fegurð þessa verks. Ina Graffius í Hamborg flutti erindi um íslenzka tónlist og taka ekki ugp neitt húsrými, (söng Iög Hallgríms á Alþjóða sem hægt væri að nota til kvenna í ötuttgart 27. nóv. s. 1.; sömuleiðis í Flensborg og Hannover 7. og 12. desember. annars. Múrhúðun eða kiæðn- ing á loftum sparast, kerfih eru sjálfvirk og sjálfstæð fyrir hvert herbergi eða íbú®, þar sem þess er óskað, og auðvelt er að hafa allt að 95 stiga heitt Ha^§r*rr'- vatn í krönum allan sólar- hringinn. Áætlaður stofnkostn- aður er áætlaður hér 160—170 krónur á brutto férmetra. í stórum sölum er hann þó nokk- i --------- uð lægri, getur orðdð allt að \eikur ^‘cecare e^u’ ! Á hljómleikaskrá söngkonunn-’1 ar „Lagið byggir brú milli þjóða“ standa að jafnað lög, Franski fiðluleikarinn Janine Volant-Panel flytur fiðlutón- smíð eftir Hallgrfm í París á hljómleikum í marzmánuði. Josef Tönnes organisti í Duis helmingi lægri. íslenzk tónlist erlendis. grím á hljómieikum í mörgum þýzkum borgum. Sama verk leikur Ejnar Engelbracht í Kaupmannáhöfn fyrir útvarpið í Bruxelies og á evrópískri org- elviku í Erlangen í júlí næst- komandi. Hinh 23. febr. bauð háskól- inn í Erlangen Hallgrími Helga- Káte Queckenstedt frá Leip- syni að halda fyrirlestur í orgel- zig flytur í London á hljóm- ■ sal stofnunarinnar um „þjóðlega leikum, sem stofnað er til af j skáldlist og söngmennt á ís- Elena og Reihhold Gerhardt,1 landi“. Kguwmnl srarar Yðar litla grein í Vísi verkari stund málarans eins og hún er 1 á mig eins og deyfilyf á menn í ráun og veru. Menn og fólk, sem eiga að sofna á verðinuni um Öll málefni með að skapa fyrirmyndar þjóðfélag. Þó veit ég að þér meihið þetta vel. Þér minnist á Ásgrím, þenna Beethoven, Mozart og Lizt okkái' samtíðar í mélaralist, en hvernig hefur verið farið með mikið af verkum þessa náttúru- i istavísindamanns ? Það má kannske finna efna qg aðra óskemmda- örk þar- sem- hægt er að sahna að ekki hafi vetið klippt af centimeter af hverri híið og endum myndarinnar. Hugsið yður grammófónplötu þár sem skorið er af tóhlistar- vðrkíisetn sahigvarax, af)lvHtns>iihjo.Vátnslitam3tnd;,sem klippt ep litaörk, svo ekki sjéist íþinmi* Keflvikingur skrifar Bergmáli á þessá leið: „Þáð mætti að þessu sinni ræða dálitið um veginn milli Keflavikur og Reykjarikur. Þegar fer að þiðna er vegurinn mjög blautur, og á köflum alveg afleitur; um þetta virðist vega- málastjórnin ekki liugsa, En um þennan veg fara þúsundir manna á hvérjum' degi og það fólk þarf að fá sína þjónustu eins og annað fólk. Það er kánskc ekki vegna okkar farþeganna, sem væri hægt að ræða þetta, en hins vegar vegna þeirra, sem hilana eiga, sem.aka þarna á.milli. Það er ekki nema von að bilaviðhaldið sé mikið á þessum vegi, er þannig cr farið að. Þy.rfti að þæta. Að minum dómi þyrfti þarna að bæta mikið um. Og ekki væri úr vegi að á þessa braut væru settir fieiri vegheflar en nú ,éru. Þar sem ég fer úm þennari veg nær daglega finnst mér að ég geti um þetta rætt án þess að til þess vcrði tekið- nema þá af þeim, sem þetta ér stílað til. Þégár komið er suður fyrir Hafnarfjörð, fer að verða verra skéiðið, þá taka við bakkar og tún, eins og þar stend- ur, ég á við, að þá fer vegur- inn að versna. Þar fyrir vestan’ er orðinn svo blautur vegur að við, sem sitjum í bilunum, liend- umst upp og niður, er við ökúm um veginn, og við þetta er ekki unandi. Eg hefði óskað þess, að Bergmál vildj koma þessu á fram færi fýrir mig við þá, er um þessi mál eiga að hugsa.“ — Þyí er hér méð komið á framfæri. Um íbúðaleysi. Húsmóðir sendir Bergmáli bréf. á þessa leið: „Eg hef verið i vand ræðum með húsnæði i marga mánuði. Nú fyfir tskömmu rakst ég á húsnæði, sem mér leizt á. En hvað haldið þér að það hafi kostað? Hvorki meira né minna en 800 krónur á hverjum einasta mánuði. Þetta kalla ég okur, sem rið barnafólkið getum ekki sætt okkur við. Mig lángar til þess að biðja Bergmál að koma þeirri fyrirspurn á framfæri fyrir mig, livort ekkert eftirlit sé haft með þvifHve mikið er tekið fyrir hús-j næði 'handa barnafólki. Það er; eftirht, sem væri að minnsta kosti vel þegið. Dýrt húsnæði. Eg sit i húsnæði, sem ég vcrð að fara úr núna í vor, og hef borgað þar hóflega leigu. En 'ef ég á að fara í húsnæði með af- arkjörum get ég ekki risið undir þvi. Ef ekkert eftirl't er haft með þessum málum má búast við því að bærinn verði að taka við okk- ur smælingjunum, sem alltaf verð um að reikna með því að um okk- ur sé hugsað.“ — Yonandi athuga yfirvöldin þessi mál. — kr. sem ekki skilur þennan mis- mun, skiiur heldur ekki músik augans á öðrum verksviðum, jafnvel þótt það geti unnið verkin sæmilega og meðan er ekki tímabært að búa til fléiri listhallir eða listasöfn, því að það er jafnvei all líklegt að það fólk, sem hefur stutt listir og listamenn fram til þessa og keypt verk þeirra og verið þeim allt í öllu,: finni í hrifni sinni yfir því sem það skilur eitthvað sem það ekki skilur og sé án þess að vita af núna á móti því sem það á að vera með — það er öfughrifni. — af allt í kring, svo að ekki sjá- ist hvítir pappírsfleklcir innan við rammann missir spennu sína — það er sitt upprunalega yfirborð, — myndin verður hol og gleypin ög eins og klassast frá gír eða bremsu —frá lif- andi nútíð —hún verður eins og afgreitt mál sem bíður dóms síns-----annars er ekki hægt um þetta að tala, því að það er svo fjarri lífi og list. Mér finnst Ásgrímur þyrfti að gefa þjóðdnni hús eða lista- safn fyrir þær myndir sem eru. enn óskemmdar sem hann hef- ur gefið ríkinu. t>ýi Jóhannes S. Kjarval,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.