Vísir - 09.03.1955, Blaðsíða 10
VTSIR
Miðvikudagiim 9. marr 1955.
:T*r«rí-. iF5*
LEIKSOPPUR
Eftir ROBIN MAUGHAM
23
mennsku sem aukastarf, haldá starfsbræðurnir, aö maður gefi
sér ekki lengur tíma til að' sinna' aðalstárfi síhu.“ *
,,Eg mundi helzt viljá ráðleggja þér að hætta skrifunum,
en eg hefi orðið þess var, að greinar þínar hafa mikil áhrif.“
John skipti litum og leit undan.
„Áð ininnsta kosti verð eg að selja hlutabréfin, hvað sem eg
geri annars,“ tautaði hann.
„Hvers vegna? Ætlar þú að gera það einungis vegna þess, að
þú hefur keypt þau af þessum kunningja þínum, sem er ekki
gallalaus? Þ6tt svo sé, er ekkert óheiðarlegt við að kaupa hluta-
bréfin. Þú hefðir alveg eins getað keypt þau af föður þínum.“
„Eg ætla að hugleiða þetta,“ sagði John dauflega. „Eg þakka
þér fyrir heilræðið.“
! „Og í hverju er vandamál þitt fólgið?“
„Að eg skrifa blaðagreinar, þar sem eg krefst þess, að hafin
sé sókn gegn hverskyns spillingu í þjóðfélagi okkar, en jafn-
framt er eg fyrir tilstilli þessarar stúllcu kominn í náið sam-
band við mann, sem eftir öllum venjulegum lögum er svika-
Jhrappur. Að eg predika um helgi hjónabandsins og krefst þess
af prinsessu, að hún giftist ekki manni, sem skilið hefir við
maka sinn, en jafnframt sef eg hjá stúlku, sem er einkaritari
fyrmefnds svikahrapps, og ætla meira að segja útvega íbúð....“
„Jæja, hefir þú þá nægilegt fé til þess að standa straum af
litbúnaði íbúðar... . “
„Það kemur ekki málinu við! Málið snýst alls ekki um þessa
.stúlku! Það snýst ekki um þenna glæpamenn, heldur um mig....
Eg hefi sagt þér allt af létta, sem þú þarft að vita, til þess að
geta komizt að niðurstöðu í aðalatriðum.“
„En þú verður samt að samþykkja það, að eg leggi fyrir
i>ig nokkrar spurningar. í fyrsta lagi: Ertu alveg viss um það,
.að þú elskir þessa stúlku raunverulega, og að ekki sé aðeins um
ástríðu að ræða, sem gufar upp áður en varir?“
„Eg elska hana meira en nokkra aðra manneskju í heiminum.“
„I öðru lagi: Ertu alveg sannfærður um, að kaupsýslumaður
jþessi sé afbrotamaður?11
„Nei, eg er ekki viss um það.“
„í þriðja lagi: Hefir þú komizt þannig að orði í nokkurri
grein þinni, að af því mætti ráða, að þú værir því andvígur, að
ungur maður gengi í sæng með stúlku, þótt þau væru ekki gift?“
„Nei....“
„Þá skil eg eiginlega ekki, hvers vegna þú ert að setja þig
úr jafnvægi“, mælti Peter og sveiflaði vasaklút sínum, eins
•og hann væri sjónhyerfingamaðui'.
• En John var eklci' ánægður með' þessa einföldu lausn á málinu.
ÍHann hélt því fram, að Peter liti málið í heild ekki íiægilega
alvarlegum augum. „Það er rétt, að eg er ekki viss um það,
• en eg hefi það á tilfinningunni, að maðurinn sé óheiðarlegur.“
„Og eg hefi nokiturn grun um, að blaðakóngurinn þinn sé
fram úr hófi óheiðarlegur maður! En það mundi aldrei hindra
mig í því að skrifa fyrir hann greinar."
„Hvers vegna skrifar þú þá ekki fyrir hann?“
„Af þvi að eg hefir ímugust á honum! Af því að mér lízt
ekki á skoðanir hans á þjóðmálunum. Og hann hefir yfirleitt
aldrei beðið mig um að gera það!“
John stóð á því fastar en fótunum, að spurningar Peters
-verðandi greinarnar hans kæmu málinu ekki við. „Það er rétt
hjá þér, að eg hefi hvergi sagt í greinum mínum, að eg sé and-
vígur þvi, að kynni sé milli karla og kvenna, sem eru ekki
„gift,“ mælti hann, „en eg hefi sagt, að eg trúi á siðgæðisreglur
kristinnar tx*úar. Og hvort tveggja ber að sama brunni! Og eg
get ekki gengið að eiga hana. Þú veiztj hvernig foreldrar minir
líta á þessi mál. Þú veizt, hvað þau mundu taka sér það
nærri.... Auk þess er eg ekki alveg viss um tilíinningar
rrxínar.“
„Þögn!“ greip Peter fram í fyrir honum. „Eg hefi einmitt
.lesið það, sem þú hefir skrifað um samband milli ógifts fólks.
Mér þóttu skoðanir þínar.... furðu vægar. Hefir þú kannske
íarið svo vægilega í sakirnar, af því að þú ert sjálfur sekur?“
„Það er enn verra, að þú skulir leggja slíkar spurningu
.fyrir mig! Þú skilur mig þá núna. . .. Innri rödd segir við mig,
-að eg sé hræsnari... . “ Hann dró djúpt andann. „En mér
finnst hræsni hin fyrii'lilegu allra synda.“
„Sama segi eg. En sektartilfinningin, sem við finnum til,
Tþegar við hræsnum, er gjaldið, sem við verðum að greiða til
þess að. hneyksla ekki vini okkar og ættingja. Þeir mundu
allir •fyllast hryllingu, ef við hefðum sífellt sýningu á hinum
sléemu eiginleikum okkar.“
„Þetta er ekki nægilegt svar fyrir mig.“
„Það er venjulega axxðvelt að leysa vandamál annarra. Á
ihveiju áttir þú eiginlega von? Hélztu, að eg mundi ráða þér
fil að hætta við stúlkuna?“
„Nei, en greinarnar....“
„Um þær gegnir allt öðru máli. Þú verður tvímælalaust að
"vera mjög gætinn — varast að skrifa nokkuð, sem þú trúir
•ekki á. Eg hefi miklu meiri áhyggjur af þér að því leyti en
Ixvað stúlkuna snertir. Það skiptir engu máli, hvað þú gerir
við skrokkinn á þér. Sálin er miklu mikilvægari,“ sagði Peter
j uneð sannfæringarki'afti.
„Eg vildi óska, að eg lxefði aldrei farið að skrifa þessar
greinar. Þær .eru þegar farnar' að skáða míg, áð því' ér mál-
færslustörfin snertir. Jafnskjótt og maður fer að fást við blaða-
Á kvöldvökunni.
Franski marskálkurixxn Juin,
sem tryggði Mendés-France
meiri hlutann í umræðunum
um Þýzkaland, hefur sagt, að
einu sinni hafi verið stxmgið
hressilega upp í sig, þegar hann
var höfuðsmaður í setuliði. Þá
var komið með ungan nýliða
til hans, sem var ákæi'ður fyrir
að hafa ekki verið klæddur
samkvæmt reglugerðinni.
— Jæja, ungi maður, sagði
Juin. — Á ég að senda heim til
yðar eftir banxfóstrunni yðar,
svo að hún geti kennt yður að
klæða yður.
— Þess þarf ekki, hexra höf-
uðsmaður, sagði nýliðinn. — Ég
á að hitta hana í kvöld.
Þegar John kom heim um kvöldið, fann hann miða til sin
á borði í anddyrinu. Hann.vai' frá móður hans. „Eg vei'ð í
setustofunni til kukkan éllefu. Ef þú skyldir verða kominn
heim fyrir þann tímá, þyrfti eg að tala við þig.“
Móðir hans .sat eins nærri arninum og hægt var. Eins og
allar enskar konur taldi hún fínt að steikja sig að framan,
meðan hún fraus á bakhliðinni. Hún var í morgunkjól. Fram
að þessu hafði John alltaf fundizt hún mjög ungleg-. . . En nú
gerði hann sér í fyrsta sinn grein fyi’ir því, að aldurinn færðist
yfir hana.
Hún var mjög veikbyggð útlits, eins og hún mætti ekki við
nein.
„Gott kvöld, mamma. Eg hélt, að þið pabbi hefðuð farið og
borðað kvöldvérð í Dorchester-gistihúsinu.“
„Eg ákvað að vera heima, af því að mér leið ekki vel.“
„Það þykir mér mjög leitt að heyra. Hvað er að þér?“ , h^ns- Einn da8inn voru heir á
„Eg komst í þvílíkt uppnám vegna deilu okkar í gær,“ sagði ^°n®uiui nlæiiu há siomm
hún með dapurlegu brosi.. „Þú verður að gera þér grein fyrir
því, hvað eg er hrfin af þér, góði minn, og' hve mikinn áhuga
eg hefi fyrir framtíð þinni. Eg er svo hreykin, þegar eg hugsa
um námsferil þinn í Oxford, óg allt, sem þú gerðir í stríðinu.“
John sá sér’til skélfingar, að augu hennar fylltust tái’um.
Rétt sem snöggvast fylltist hjárta hans meðaumkun. „Én, elsku
mamma . . . .“ ,. T
stor, sagðx Mery. — Það er o-
„Eg vil bara ekki, að þú teflir þeirri miklu framtíð, sem þú möguIegt að vita, nema ég eigi
átt fyrir þér, í voða með því að gera alltóf mikið úr því, þött sjúkling þarna
þú hafir orðið ástfanginn sem snöggVast.?
„Eg eiska hana,“ svaraði Jóhn með veikri röddu. ■,
„Þú heldur aðeins að þú elskir hana.“
„Eg hefi aldrei á ævi minni fundið aðrar eins tilfinningar 0ft útlistað það fyrir nemend-
gagnvart nokkurri marmeskju.... Mig langar til að veita þessari um sínum, hversu gaman það
stúlku vernd mína. ... Mig lángar til að unxvéfja hana ást og værí að gera góðverk. Loks
hlýju, svo að hún geti gleymt öllu hinu ógurlega, sem hefir saggi hann þeim, að í næsta
komið fyrir hana á lífsleiðinni. . . . Ef ekki yæri um svo tíma ættu þau að telja upp þau
margar torfærur að ræða vegna fjölskyldu minnár og atvinnu, góðverk, sem þau gerðu fram
mundi eg helzt vilja ganga að eiga haná, ef hún vildi mig þá-“ að þeim tíma.
„Það er hryllilegt að heyra þig jala þannig!“ hrópaði móðir Þegar txminn kom, romsuðu
hans. „Hvemig getur á þvi staðið, að þessu er þannig komið.... þau upp úr sér ýmsum góðverk-
Hvers vegna lizt þér ekki eins vel á Cynthxu? : Þessi stúlka, um, sem þau höfðu gert. Loks
sem þú ert að tala um, getur ekki verið eins falleg og siðsöm og 'kom röðin að Kristófer og kenn-
Cynthia! Þar við bætist, að hún er fátæk, og Cynthia er rík. arinn sagði:
Og eg vóixa,- að ■ þér standi ekki á sama um það, að Cynthia) —Jæja, Kristófer litli, hefur
elskar þig!“ ýþú ekki líka gert eitthvað til að
„Hún hefur ekki enn sagt mér frá því“ gleðja aðra?
„Það er eðlilegt.... Engin ung stúlka segir það við ungan | — Jú, það geturðu bölvnð
fnanri, sém er ás'tfanginn af axxnari stúlku. En aimars skil eg þér upp á, segði Kristófer. Ég
þig ósköp velJ... Þú’ert góðhjartaðxxr, þú hefir samúð með heimsótti frænku.
stúlkunni, Og þess vegna heldur þú, að þú elskir hana .... I — Var. það allt og sumt?
En í raxxn réttri verður hún eldri með degi, hverjum spurði kennarinn x'onsvikinn
Hinn frægi, franski dýra-
læknir, Mex-y, var í heimsókn
hjá auðugum heri'agarðseig-
anda, sem var mikill vinur
kúahópi.
j Dr. Mery tók kurteislega of-
a-n fyrir kúnum.
| — Hvað er að sjá þetta? sagði
vinurinn hlæjandi. — Tekurðu
ofan fyrir kúnum?
I — Já, þegar hópuiin er svona
Kristinfræðikennarinn í
bekknum hans Kristófers hafði
beinin í henni vei'ða stökkari, allir andlitsdrættir verða gróf-
gei'ðari.... “
„Þú átt við það, að hún verði vafalaust orðin draghölt eftir
eitt ár eða svo?“ mælti Jöhn hæðnislega.
„Það er nú ekki víst, að svo illa fari. En þú ei’t xingur, og
þess vegna gerir þú þér ekki grein fyrir því, að líkamleg ást
verður aldi'ei langlíf. Úm hvað ætlar þú eiginlega að tala
við hana, þegar það vei'ður úr sögunni, sem er tengiliður ykkar
nú?“
„Mundu ekki árin, sem við hefðum lifað saman, geta bundið
okkur nógu traustum böndum?“
„Hverskonar líf yi'ði það? Jafnvel þótt þú gætir gleymt hinni
—Allt og sumt! sagði Kristó-
fer. — Þú hefðir bara átt að
sjá, hvað hún várð glöð, þegar
ég fór!
TEIKÍVIISTOFA
Gunnars Theodórssonar
Frakkastíg 14, sími 3727.
Sérgrein: Húsgagna- eg
innréttingateikningar. —
Vísir er 11 síílur annan hvern dag
Vísír er eina blaðið, sem leitast sífellt við ao tiytja fræðandi og
skemmtilegt efni af ýmsu tagi fyrir iesendur sína.
Vísir er einnig ódýrasta blaðíð.
Hringið í sima 1660 og látið senda
yður blaðið ókeypis til mánaðamóta.
•9prr. i
■rxxh-.i.*.. *.íá xttp t’rjrri-í'T. tt -:x• - -t/riri.