Vísir - 09.03.1955, Blaðsíða 11
Miðvikudaginn 9. marz 1955.
VTSIR
11
MM
geísuðu aftakaveður á Miðjarðar háfsstrtínd Frakklaads
©g í Ítalíu. Þessi mynd
rvar gataa þaidn smá-
Grísklr munkar og itiimia ákærl
@§ dæmd fyrir morö.
Mtmkamgr Isöfðsi oft koaur
fyrir næínrgesíi.
Fréttabréf frá AP. —
Aþenu, 13. febrúar. —
Lítill gluggi með jámrimlum
fyrir bar ofurlitla birtu inn £
dimman fangaliíefann í Kanea
á Krit og sló d'aufu skini á bros
konu í svörtum nunnubúningi,
sem sat á stól við rúmið og
prjónaði.
Hún var ung og falleg, dökk-
hærð, 28 ára gömul með dökk-
blá augu, fölleit og hafði dökk-
an klút um höfuðið.
Nunnan Sofronia er að bíða
rannsóknar út af ákseru um að
hafa átt þátt í morðinu á föður
Evdokimos, sem var elskhugi
hennar.
— Fangelsið er hæli og skjól,
sagði Sofronia. — Hér hef eg
fundið þann frið, sem eg hef
lengi þráð. Hér vildi eg deyja.
— Eg er syndari og verð-
skulda ekki að bera nunnubún-
ing. En eg er ekki ein um það.
Til eru meiri syndarar en eg.
Og eg er ekki sek um morð.
Eftir stundarþögn hrópaði
h,ún: — Eg held að eg sé for-
dæmd. Eg elskaði þrjá menn
og þeir eru allir dauðir. Það
mæta. Eg var óbreytt kona,
sem hafði lagt lag mitt við naz-
ista. Það var álitið verra en
föðurlandssvik.
Tveir af bræðrum hennar í
andspymuliðinu höfðu fallið
fyrir Þjóðverjum, en þriðji
bróðirinn gengið af vitinu. For-
eldrar hennar ráku hana út.
Sofronio kynntist Grikkja
einum, varð ástfanginn af hon-
um og þau giftust. — Sex mán-
uðum seinna komst eg að því,
að hann var kvæntur annarri
og var faðir sjö bama.
Abbadísin átti
að erfa atlt.
Hún fór frá honum. Skömmu
seinna fannst hann dauður.
Hún hélt áfram: — Sam-
kyæmt ráðleggingu biskupsins
gerðist eg nunna. Það var eina
ráðið til að losna við áleitni
þeirra karlmanna, sem urðu á
vegi mínum.
Hún gekk í klaustrið í Kera-
tea, sem er norður af Aþenu.
Hún gretti sig af viðbjóði: —
Eg get ekki lýst þvi, sem eg
frá þeim degi og þangað til
morðið var framið, fór eg aldrei
út úr kelfa hans, sagði hún.
Eg hafði samvizkubit, —
þangað til einn daginn, að
Evdokimos benti mér að koma
út með sér.
— Komdu og sjáðu þá, sem
þú heldur að séu dýrlingar,
sagði hann. — Þá sá eg ábót-
ann fara með kvenmann inn í
klefa sinn.
Það var algengt að konur
væru næturlangt í klaustrinu.
Og Sofronia bætti við: —
Ábótinn hataði Evdokimos
vegna fjölskyldudeilna. Evdo-
kimos tvílæsti alltaf klefadyr-
um sinum á kvöldin og svaf
með hlaðna skammbyssu undir
koddanum. Hann hafði tekið
þátt í vörn eyjarskeggja og var
hugprúður maður.
En eina nóttina brutust
grímubúnir munkar inn til
hans.
Einn þeirra, sem hún þekkti
að var faðir Gerassimos, hjó
til Evdokimos, sem svaf, með
exi og veitti honum bana.
— Eg varð skelfingu lostinn,
hrópaði Sofronia og huldi and-
litið í höndum sér.
— Morðingimi reyndi að
taka mig og kyssa mig. Bróðir
ábótans, sem var að níðast á
líkinu, vildi að hann banaði
mér líka. En Gei'assimos svar-
aði: — Neí því að eg gimist
Og hvers vegna hafði hún
tekið veski Evdokimos með
tveimur sterlingspundum i?
Hinn opinberi ákærandi
þrumaði:
„Það eru til viðbjóðslegar ',
tegundir kvenna, sem eftir að
hafa fullnægt ástarþrá sinni,
drepa elskhuga sinn“« , ; 5 j ,
Kviðdómurinn dæmdi hana
seka, en „andlega sjúka“.
Dómstóllinn tók ekki kvið-
dóminn til greina og Sofronia
verður aftur leidd fyrir rétt
innan skamms.
Ábótinn var dæmdur í 13
ára fangelsi fyrir að vera hvata-
maður glæpsins. Bróðir hans
fékk 12 ár og Gerassimos 15 ár.
Sofronia sagði: — Eg vildi,
að eg hefði verið dæmd líka.
Skjólabúar.
Það er drjúgur spölur inn
í Miðbæ, en til að koma
smáauglýsingu í Vísi,
þarf ekki að fara
lengra en í
Ne&búð*
Nesvegi
Sparið fé með því að
setja smáauglýsingu í
VÍSI.
hún veiw* sýknuð og kemuH
hlýtur að vera satt, að til séu ar °S nunnur saman undir
konur,' sem leiða eyðileggingu stjúrn Mariam abbadísar.
kynntist þar. Þar bjuggu.munk- hana
Það var farið með mig í blóð
yfir þá menn, sem þær elska.
Tíl Þýzkalánds
og heim aftur.
Sofronia, sem er syeitastúlka
frá Krít, varð snemma fyrir
þungbærri reynslu. — Þegar eg
yar 13 ára var eg orðin full-
þroskuð eins og eg væri 18 ára,
sagði hún.
Foringi einn í setuliði nazista
varð ástfanginn af henni í
þorpinu Siva, þar sem hún átti
heima. Hún fór með honum til
Þýzkalands.
Þau bjuggu saman í fjóra
mánuði og voru mjög hamingju
söm. En þá var hann sendur
aftur til Krítar og var drepinn
þar af eyjarskeggjum.
— Þegar eg kom aftur t)l
þorps míns, átti eg einungis
Allir nýkomnir urðu að semja
erfðaskrá þess efnis, að Mariam
fengi allt, sem þeir létu eftir
sig. Því næst voru þeir sveltir
og barðir og biðu margir bana.
Hneykslin í Keratea-klaustri
urðu lýðum ljós, þegar Mariam
og félagar hennar voru dregin
fyrir lög og dóm í febrúar-
mánuði 1951.
Sofronia fékk viðbjóð á því,
sem hún varð vitni að í klaustr-
inu og fór þaðan heim til Krítar.
— Enginn vildi sjú mig né
heyra, sagði hún. —• Eg hafðist
þess vegna við í fjallaskútum
og hjarðmenr, sem áttu leið
um, gáfu mér að éta,
Dag nokkum hitti hún föður
Evdokimos og bað hann ásjár.
í ágústmánuði 1953 fór eg til
munkaklaustursins í Odigitra,
andúð
fyrirlitningu að þar sem hann átti heima. Upp
flekkuðum háttserknum í hell-
isskúta nálægt sjónum. Þar var
eg látin dúsa í átta sólarhringa.
Ég gafst upp; Allt mótstÖðuafl
mitt var brotið.
Hver opnaði
hurðina?
Hún leit upp sínum stóru,
bláu augum og sagði: —• Evdo-
kimos var eina hjálpin mín.
Hvernig héfði eg átt að geta
myrt hann?
En hún var tekin föst, ásamt
Gerassimos og bróður ábótans.
og við fyrstu yfirheyrslu gat
hún ekki svarað tvéimur
spumingum.
Hvemig gátu morðingjarnir
komizt inn í klefa Evdokimos?
Hún sagði, að klefinn hefði
verið ólæstur. En dómurimi
komst að þeirri niðurstöðu, að
hún hefði opnað.
Eg þoli ekki önnur réttarhöld. ! hingað, drep eg hana sjálfur.
Þegar faðir hennar frétti um |
málaferlin, sagði hann: — Ef
Fyrir nokkru
er frá hinni frægu strandgötu í Nizza, Promenade des Angiais, en
steinum »% möl, eftir að érveíhdð ka£ðl l*gt.
Dagblaðið Vísir
er $eh á eftirtöldum stö$um:
Snðaasínrbær:
Gosi, veitingastofan — Skólavörðustíg og BerastaðastrntL
Bergstaðastræti 10 — Flöskubúðin.
Bergstaðastræti 40 — VerzL Steinunnar Pétursdóttur.
NBnnugötu 5 — Verzl. Sigfúsar GuSíinassonar.
pórsgötu 29 — Veitingastofan.
pórsgötu 14 — þórsbúð.
Týsgötu 1 — Tóbaksbúðin Havana.
Óðinsgötu 5 — Veitingastofan.
Frakkastig 16 — Sælgætis- og tóbaksbúðín.
Vitabar — Vitastíg og Bergþórugötu.
Anstnrbœr :
Hverfisgötu 50 — Tóbaksbúð.
Hverfisgötu 69 — Veitingastofan Florida.
Hverfisgötu 71 — Verzl. Jónasar Siguxðssonar.
Hverfisgötu 117 — pröstur.
Söluturninn — Hlemmtorgi.
Laugaveg 11 — Veitingastofan Adlon.
Laugaveg 43 — Verzl. Silla og Valda.
Laugaveg 64 — Veitingastofan Vöggur.
Laugaveg 80 — Veitingastofan
Laugaveg 86 — Stjörnucaíé.
Laugaveg 126 — Veitingastofan Adlon.
Laugavcg 139 — Verzl. Áshvrgk
Samtún 12 — VerzL Driianði.
Columbus — Brautarholtl.
Miklubraut 68 — VerzL Árna Pálssonar.
Barmahlið 8 — Verzl. Axels Sigurgeirssonar.
Bió-Bar — Snorrabraut, I
Miðbœr:
Lækjargðtu 2 — Bókastöð Eimreiðarinnar.
HreyfiU — Kalkoínsvegi.
Lækjartorg — Söluturninn.
Pylsusalan — AusturstrætL
Hressingarskálinn — AusturstrætL
Blaðaturninn — Bókabúð Eymundssonar, Austnrstrœtl,
SjálfstæðishúsiS.
Aðalstræti 8 — Veitingastofan Adlon. Œ
Aðalstræti 18 — UppsalakjalIarL 1 k - I
Vesfurbær:
Vesturgötu 2 — Söluturninn. r‘T’?ar
Vcsturgötu 16 — Verzlunin Runólfur Ólafs Ii.f.
Vesturgötú 29 — Veitingastofan Fjóla.
Vesturgötu 45 — Veitingastofan West End.
Vesturgötu 53 — Veitíngastofan.
Framnesvég 44 — Vérzl. SvalUarði.
Kaplaskjólsveg 1 — Verzl. Drífandi.
Sörlaskjóli 42 — Verzl. Stjörnubúðin. 1 ”
Nesveg 33 — Verzlunin Sriaumnes.
Hringbraut 49 — Verzl. Silli og Valdi.
Fálkagötu 2 — Svcinsbúð.
ÍÚábverfi:
Laugarnesveg 52 — Verzlunin Vitinn.
Veitingastoian Ögn — Sundiaugavegi.
Langhoitsvcgi 42 — Verzl. Guðm. Alhertssonar.
Hólmgarði 34 — Bókabúð.
Skipasnndi 56 — Verzl. Rangá.
Langboltsvegi 174 — Veral. Arna J. SigaxBsSQúar,
Kópavogshálsl — Biðskýllð.
‘t-’
~i;:tpkrr
■. i WHOP
ii-! i JL