Vísir - 09.03.1955, Blaðsíða 8

Vísir - 09.03.1955, Blaðsíða 8
8 eism Miðvikudaginn 9. marz 1955. Olíuframleiðsla íraus 300 þás. tn. á dag. lEiáírrclsaiErsa§arj scgð s tlsfðtl ú íoscs kejsarahiónanna tiS Banehríkjasto. Frá því hefir veriS sagt í fréttum, að stjurnin í íran Jtunni að gera tilkall til Ba'hr- ein-eyja í Persaflóa, en þar eru ^eisi-auðugar olíulinclir, sem Bretar hafa fengið einkarét til að hagnýta og hafa komið þar up fullkomnum olíuvinnslu- stöðvum, að kalla má við bæjar- dyr Irans (Persíu). Þessi fregn gæti gefið tilefni til að rifja upp hvernig olíu- framleiðslan hefir gengið í ír- ian, síðan er sættir tókust í brezk-írönsku olíudeilunni, en sættir tókust í henni að lokum fyrir milligöngu Bandaríkja- manna, og eftir að tekizt hafði ,að bola Mossadegh frá, og ný stjórn hafði verið mynduð. Hún hafði að marki samvinnu við vestrænu þjóðimar og endur- xeisn olíuiðnaðarins, sem öll -efnahagsafkoma landsins og framfarir hljóta að byggjast á að verulegu leyti, enda var cillt komið í kalda kol eftir lokun •olíustöðvanna, og var það í xauninni fjárhagsaðstoð Banda- xíkjanna að þakka, að öllu var haldið á.floti. Þó munu fáir eða •engir hafa unnið meira að því, að samstarfsstefnan sigraði, en hinn ungi keisari írans, sem að undanfömu hefir ferðazt om Bandaríkin ásamt hinni fögru drottningu sinni. í tilefni af lcomu þeirra. segir bandarískt vikurit m. a. eftirfarandi. wn oliuframleiðsluna í íran. nú: „Sex klukustundum eftir að keisarinn undirritaði samkomu lagið um lausn olíudeilumiar hinn. 29. ökt. sl. kom fyrsta olíuskipið, British Advocate, og tók fyrsta olíufarminn í Aba- dan, 11.500 sm,ál. Á- þeim þrem- ur mánuðum, sem sjðan eru liðnir, hefir furðuiega mikið á- unnizt, án þess að neitt hafi vexið af gumað, eftir að olíu- iðnaðurinn hafði ver,ð í kalda koli í 40 mánuði. Franileiðslumagn hefir órðið það, sem ráð Var fyrir gert. 'Á hinu langa kyrr- stöðutímabili urðu <?ngar telj- andi skerilVndir á léiðslum og vélum, og engin ástæða til að ætla annað, en að markinu verði náð um að 'koma á markað að meðaltali 300.000 tunnum dag- iega á þessu ári og að fram- leiðslan verði kornin upo í 1.00.6000 tunnur 1957, eða hart nær það sem hún var fyrir kyrrstöðutímann. í Olíuvinnslustöðirmi í Aba- dan eru hreinsaðar nú um 100.000 tn. á dag og það magn mun hafa þrefaldazt í árslok. Allt reyndist í bezta lagi í olíuvinnslustöðinn i, enda hafði starfsliðið þar ekkert að gera annað e« halda öllu vel við. Vafasamt er þó talið, að oliu- hreinsunin nái aftur sama há- marki og er það var hæst. Samsteypan sem stendur að samkomulaginu miðar við, að hún verði helmingur þess, sem hún komst hæst, eftir 3 ár. Orsokin er sú, að á 40 mánaða kyrrstöðutimabili reistu ýmsar beztu viðskiptaþjóðir Irans sínar eigin olíuvinnslustöðvar, f-yrir mikið fé, og var ekkert til spai'að að hafa þær sem full- komnastar. Þess vegna er enn meginhluti útflutningsins frá Abadan brerinsluolía, steinolía og benzín. Vélar eru til fram- leiðslu fínní tegimda, en þær þarf að taka til gagngers eftirlits, og fá erlenda sérfræð- inga til að- annast þær. Þá er miðað við það, að það valdi sém minnstu raski á heimsmarkaðinum, að. olían frá Iran. kom aftur á markaðinn. Það er búis.t. við, að olíunotkup í heiminum, utan Bandaríkj,- anna, aukist um 8—9 af hundr- aði á þessu ári. Þessári aúkn- ingu á hin endun'eista . fram- leiðsia á I'ran að fulinægja, og þarf þá ekki að draga neitt úr framleðslu.nni í nálægúm Ar- abalondum, þar sem mjkil oiíu- vinnsla er hafin, Saudi-Árabiu, Kuiwat og Irak, en margir. fyrrverandi viðskiptamenn Iran kaupa þar nú alla þá olíu, sem þeir hafa þörf fyrir. Með þessu fyrirkomulagi. er girt fyrir alvaríega árekstra, og olíuframleiðslu og efnahag Irans er komið á réttan kjöl, án þess að valda erfiðleikum og megnri óánægju annarsstað- ar. Fyrstu þr.iú ár samkomu- lagsins fær Iran 420 millj. doll- ara í sinn hlut af hi-einum arði, eða helming alls arðsins af olíu- vinnslunni, en sámsteypan sem er mót-samkomulagsaðili Irans fær hinn hlutann. Brezka oh'u- félagið (áður Brezk-iranska olíufélagið) fær 70 miúi. doll- ara í skaðabætur fyrir eignir þessger þjóðnýttar voru, og svo er sérsamningar um markaði og sölu, milli oliufélaganna allra, sem að samkomulaginu standa. Ýms mál hefðu getað valdið miklum vandræðum, en það hefir tekist að sigla fram hjá þeim skerjum. Eitt þeirra var hvað gera skyldi við mikinn hluta þeira 50.000 Irana, sem unnu hjá Brezk-iranska olíu- félaginu. Ekki va þörrf fyirr þá nærri aila, en til þess að firra vandræðum, sér samsteypan þeim fyrir atvinnu, og verður reynt í vaxandi máli að útvega þeim, sem ekki þarf við oliu- vinnslhna sjálfa, vinnu við önnur fyrirtæki, sem olíusam- steypan leggur fé í. — Athafna og áhrifamestir í samsteypimni eru Hollendingar og Banda- ríkjamenn. — Yfirmaður sam- steypunnar í Abadan er Hol- lendingur, L. E. Jan Brouwer, sem var yfh'jarðfræðingur hol- lenzka Shellfélagsins. Geíslavirk ský vekja ugcj. Það vakti nokkurn ugg í Banda ríkjunum, eftir sprenginguna í Nevadaauðninni nú í byrjun.vik- unnar, er skýmökkurinn, sem myndaðist efíir hana klofnaði í tvo hluta, og bar annan í átlina til Kaliforníu, en hinn þokaðist austur á bóginn. Yorú það geislavirk áhrif, sem menn óttiiðust. Þegar í gær bár- list fregriir um, að skýið, scm var á vesturleið, liefði borið út yfÁ Kyrraliaf, en frekari fregna er "beðið um hitt skýið. — Banda- ríkjamenn hafa flugvélar til þess að fylgjast. méð skýja- eða gufu- mökkum, sem myndast við slik- ar sprengingar. í frcgnum í morg un var sagt frá snjókomu í Jap- ari og að japanskir yísindamenn óttuðust geislavirk áhrif vegná .sujókomunnar, með tilliti til þess að kjarnorkusprengingar liafa átt sér stað að undanförnu. HERBEíiGI til leigu að Eskihlíð 31, í kjallara. (178 STOFA með húsgögnum til leigu í tvo mánuði fyrir reglusama stúlku. Uppl. að Bárugötu 20. (176 HERBEEGI til leigu fyrir reglusama stúlku. Blönduhlíð 31, annarri hæð. (181 TVÖ HEIíBERGI og. eld- hús til leigu; annað nú þeg- ar, hitt 14. maí. Húshjálp á- skilin. Tilboð, merkt „Hús- hjálp — 245“. (171 KVISTIIERBERGI með eldhúsaðgangi til leigu fyrir stúlku. Lítil fyrirfram- greiðsla. Tilbcð, merkt „Her- bergi — 246,“ sendist Vísi fyrir 10. þ. m. (170 EIN STOFA og eldhús til leigu 14. maí, gegn húshjálp. Tilboð óskast, merkt: „88”. Sendist blaðinu. (169 EÓLEGUR maður óskar eftir herbergi. Uppl. í síma 1805. (167 UNGUR iðnaðarmaður óskar eftir herbergi sem næst Tjöminni. Uppl. í síma 6027 milli kl. 5—7. (172 STÚLKA óskast til hús- verka um mánaðar tíma. Uppl. í síma 81666. STÚLKA óskast á fá- mennt heimili. Gott sérher- bergi. Gott kaup. Uppl. í síma 5712. (180 RAUÐKOFLOTTUR höf- uðklútur tapaðist í Vestur- bænum. Vinsaml. skilist, að Bárugötu 20. (177 ARMBANDSÚR tapaðist frá. Ásvallagötu að Mela- skólanum. Sími 5547. (164 HREIN GERNIN G. Vanir og liðlegir menn. Sími 2973. (174 snOMA \ El A-vifte.i'í o>. Fljót afgreiðsla. — Sylgja, Laufásvegi i w Sirr. Heimasími 82035 VIÐGERÐIK a heimilis- rélum og mótorum. Raflagn ir og breytingar raflagna Véla- og "•aftækjaverzlunii’ Bankastræti 10 Sími 2852 TT-vgsvasata áá .fíinni 8t27>! BARNARÚM, með dýnu, til sölu. Sími 4185. (168 MATROSAFOT óskast á 3—4 ára dreng. Uppl. í síma 7239. G ARR AR- PLÖTU SPILARI í skáp til sölu. Tækifæris- til sölu. Tækifærisverð. Víði- mel 44, kjallara. (175 TIL SÖLU. Göta-bátamó- tor, 2% ha„ og Remington riffill með kíki. Uppl. í síma 81034. (179 TÆKIFÆRISGJAFIR: Málverk, ljósmyndir, mynda rammar. ínnrömmum mynd- ir, málverk og o»umaðaí myndir.— Setjum upp vegg- teppi. Asbrú. Síini 82108, Grettisgötu 54. 000 BERIÐ í GARÐA meðan þurrt er um. Húsdyraáburð- ur til sölu. Fluttur í lóðir og garða, ef ósltað er. — Uppl. í síma 2577. (120 KAUPUM og seljum alls- konar notuð liúsgögn, karl- mannafatnað o. m. fl. Sölu- skálinn, Klapparstíg 11 Sími 2926,_____________ t269 húsgaunaskAlinn, Njálsgötu 112 Kaupn cg selur notuð húsgögn. herra- tatnað, gólftepo’ pi*»iia. Sími 81570 48 KAUPI frímerki og frí- merkjasöfn. — Sigmundur Ágústsson, Grettisgötu 30. _________________________(374 HJÁLPIÐ blindum. — Kaupið aðeins bursta og gólfklúta frá Ingólfsstræti 16. Blindraiðn. (6 DÍVANAR hvergi ódýr- ari. Fornverzlunin, Grettis- götu 31. Sími 3562. (535 SÍMI 3562. Fomverzlunin Grettisgötu. Kaupum hús- gögn, vel með farin karl- mannaföt, útvarpstæki, saumavélar, gólfteppi o m. fl. Fornverzlunin Grettis-- götu 31. 1133 KÖRFUSTÓLAR. körfu- borð, vöggur, Körfugerðin, Laugavegi 166, gengið inn frá Brautarholti. SELJUM fyrir vður hverslconar listaverk og kjörgripi. Listmunauonboð Sigurðar Benediktssonar, Austursíræti 12. Sími 3715, MUNIÐ kalda bnrðið RöðuTl Wk ÍL é ÍTALSKUR STUDENT kennir ítölsku. Mario Pel- giudice, Gamli Garður, 6. Oddi. ; ' (166 KRISTNIBOÐSHÚ SIÐ BETANÍA, Laufásvegi 13: Sameiginlegur aðalfundur kristniboðsfélaganna í kvoll kl. 8,30. Áríðandi að meðlim- ir fjölmenpi. &, Sendiherra Panama á Formósu afhenti Chiang Kai-shek ný- ma lega embætisskiiríki sín, og var þessi mynd tekin við það UeCTAÐAUGLYSA! VISI .islo ■Aú'r- . > ft WtfwvytfWWvvwvff^^ NÝ TWEED-KÁPA nr. 14 til sölu og sýnis að Lind- argötu 9, 3. hæð, milli 5—7. (1 BAENARÚM til sölu í Mávahlíð 44 kj. (161 TIL SÖLU tveir stoppáð ir stólar og ottóman mei pullum. Sími 6983. (16i TVEIR fallegir ballkjólar til sölu. Sími 81326. (166 AÍVIERÍSK KÁPA nr. 16 og jakki. til sölu; ennfremur amerískur brúðarkjóll, hálf- jsíður, nr. 16, óg ullai'-jersey- :kjóll. Til s'ýnis milli 4—.8 i dag og á morgun á Ásvalla- götu 37, rúðri. 173 PLÖTUR á grafreiti. Út- vegum áletraðar plötur á grafreiti með stuttum fyrir- vara. Uppl. á Rauðarárstjg 26 (kjfdl^ra).j —8120»

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.