Vísir - 31.03.1955, Qupperneq 5
Fimmtudagmn 31: marz 1955
VÍSIR
gagnvart Kína og Asíu.
Hún hefir e.t.v. haft áfirSf á
fall IVIaKenkovs.
Höfundur þessarar grelnar, Hugh Lunghi, var m. a. við-
staddur ráðstefnumar í Teheran, Yalta og Fostdam, og er þaul-
kunnugur rússneskum málefnum. Flutti haim erindi þetta í
forezka utvarpið nýverið.
Hinar raunveruíegu ástæður
þess, að Malenkov sagði af sér
eru enn ekJii komnar í dags-
Ijósið.
Þær virðast vera persónuleg-
ur rígur og' innanríkisvanda-
mál Sovétríkjanna. Mikilsvert
atriði er einnig samband Spv-
étríkjanna og Klna.
Sú staðreynd, að einungis
innanríkisvandamál eru nefnd
í sambandi við stjórnarbreyt-
inguna í opinberum tilkynn-
ingum Sovétfíkjanna þýðir
ekki það, að utanríkismálin
geti ekki lika verið ein af or-
sökunum. Þau geta einmitt
verið aðalástæðan, því að sá er
háttur ráðamannanna í Moskvu
að nefna allt aðrar ástæður en
hinar réttu í opinberum tilkvnn
ingum, til að beina athj’glinni
frá hinum. faunvei'ulegu.
Það eru miklar ástæður til að
álíta, að Malenkov hafi haft
sérskoðamr gagnvart afstöð-
unni til Kína. Kínverjar eru
svo langt á eftir í iðnaðinum,
að þeir verða eingöngu að
t-reysta á Rússa í þróun iðnað-
arins. Eins og stendur er utan-
ríkispóltík Kina þannig háttað,
að það getur ekki leitað til ann-
arra þjóða en Rússa um aðstoð.
Kínverjar hafa haft samning
við Rússa xxm..þungaiðnað síð-
án Mao Tse-tung fór til Moskvu
veturinn 1949—50. Samninga-
umleitaxiimar tóku langan
tíma, því að Mao veittist örðugt
að fá hjá Stalin það, sem hann
þarfnaðist.
Af hinum opinberu yfirlýs-
ingum eftir heimsóknina var
Ijóst, að Kinverjar höfðu sára-
lítið grætt á Rússum. Stalin
var mjög ti’egur til að veita
Kínverjum beina fjái'hagslega
aðstoð, en lofaði að aðstoða þá
í utanríkispólitíkinni og hvatti
þá til landvinninga í Kóreu,
Indó-Kína eða Formósu. Um
þetta leyti var Malenkov hægri
hönd Stalíns.
Eftir lát Stalins kipptu Rúss-
ar að sér h.endiiim gagnvart
Kinvei'jum. Skoðun Malenkovs
var sú, að Sovét-Iýðveldin ættu
að sitja fyrir því, sem þau sjálf
framleiddu.
En síðastliðið haust vii'tist
verða breyting á sanxbúð Rússa
og Kínvei'ja. Sendin'efnd frá
Rússum, undir stjóm Kru-
shchevs, fór til Peking og gerði
þar samninga, sem voru Kín-
verjum mjög í hag. Rússar lof-
uðu að veita Kínverjum beina
hjálp og senda þeim sérfræð-
inga til að stoðar við fram-
leiðslu þungaiðnaðar. Khru-
shchev hafði þannig sigi-að
Malenlcov í Austurlandapóli-
tíknni.
Khrushchev vii'ðist vera á-
kveðinn í að halda sterku
bandalagi við Kína. Meðaxx
hann var í Peking vildi hann
láta Rússa hjálpa Kínvei'jum
í Kóreumálinu. Honum virtist
vera meii'a í mun að uppfylla
kröfur Kinverja og auka þunga
iðnaðinn en að halda áfranx að
framleiða neyzluvörur handa
Rússum.
En það þarf ekki að þýða það,
að Khrushchev sé einlægari
viixur Kínvei'ja en Malenkov.
Þvert á nxóti. Hann ber senni-
lega kápuna á báðunx öxlum
gagnvart Kína. Það var að und-
iiiagi hans, að ungir kommún-
istai' voru sendix til áð byggja
lít-t byggð landssvæði í hinum
fjarlægai’i Austurlöndum. Með
því hefir hann ætlað að vega
upp á móti hinni öi'u fólks-
fjölgun í Noi'ður-Kína. — Og
það sem meira er. Með því
að láta Kinverja vera upp á
Rússa komna fjái’hagslega,
tryggii' lxamx það, að Rússar
hafi töglin Og hagldirnar í Asíu.
Gasol, — ný eMsaeytistegaml
tekin í notkun hérlendis.
mfeg Isætiltvæi’’ ekki síit í dreifbýiii,
svo eg við ýmislegan iðnað.
Gasol heitir eklsneytistegimd,
sem fyrirtækið Guðixi Jónssoix
& Co. Jlxefur hafið fhitnlng á
hingað til lands. ,
Er hér um að ræða gasteg-
uiidirnar butan og propan, en
þær hafa þá eiginleika, að unnt
er að geyma þær í vökvafonxii,
en það veldur aftur því, að
auðvelt ér að flytja það hvei*t
sem er og geyixia.
Eldsneytistegund þessi hefur
mjög i*utt sér til rúnxs í heim-
inum, ekki sízt í Bandaríkjun-
u.m, þar sem hún er notuð á 8
millj.. hei.mila, ennfrenxur í
Frakklandi, á Ítalíu, Englandi
og á Nox'SuiTöndum.
Notkun Gasols þykir einkura
hentug þar, sem rafmagnskerfi
er ekki fyrir hendi eða ófull-
komið, enda nxjög ódýrt og vel
sambærilegt við í'afmagn. Á
heimilum nxá nota Gasol til
eldunar, hitunar og lýsingax,
og notkun þess auðveld og þægi-
leg. Má því gei'a ráð fyrir, að
þetta eldsneyti sé mjög heppi-
legt til sveita, í kauptúnum og
í sumarbústöðum. Þá er það og
.ixxilu.ll kostux við þetta elds-
nevti. að auðvelt er að stilla
Harmsaga - hetjosaga:
OF SÉINT
Eftir Robert Falcoii Scott*
Niðurl.
sæmilegan byr síðari hluta dags
x gær og komumst tæpa 15
kílómetra á firruxx kluklxustund-
um, en unx morgunjnn höfðunx
víð aðeins.komizt fimrn og hálf-
an kílpmepa, Kvöldmaturinn
hafði verið bolli af kókó og kex
kaka, og náðum við úr okkur
Ixrollinum með því. Við vorunx
allir famir að láta á sjá vegna
hrakn.inganna, einkum Gates,
■sem er orðixin mjög fótaveikur.
.... í morgun di’ukkum við te
og átunx kex, áður en við lögð-
um upp. Það er betra að koma
matnum niður, þegar eitthvað
er til að drekka nxeð honurn.
í moi'gun gengum við finxnx
klukkustundir. Færðin var
heldur betri, en þó voru skaf lar
hingað og þangað, svo að sleð-
inn valt t\risvar á hliðina. Við
komumsftæpa níu km. Ef við.
Jxefðum hesta til að draga sleð-
ann, mundum við ’vera aðeins
tvæi’ dagleiðir og rú.mum sex
km betur frá næsta raatarforða,
Eldsneytið er alveg á þi-otum
og veslings hermaðuiinn okkar
hitann, og það þýkir mjög ör-
uggt í notkun, Gasol kostar hér
8 krónur hvert kg., og er það
því hagstætt til eldxuxar þar
sem notkunarþörfin er tiltölu- í
lega lítil, og nxá geta þess, að
eldsneyti þetta getur keppt við
rafniagn þar, sem það er fram-
leitt með diesel-i'afstöðvum.
Þá má og geta þess, að Gasol
er nxjög hentugt til notkunar í
fiskibátum, ekki sízt til eldun-
ar, ennfremur á vinnustöðum,
t. d. fyrir vinnuflokka, sem eru
fjarri byggðum.
Til iðnaðar þykir Gasol mjög
hentugt, ekki sízt fvi-ir vél-
smiðjui', en það er ákjósanlegt
til þess að skera með járn og:
stál, ennfremur til þess a'&
beygja í'ör og járnplötur og við
glei'iðnað.
Gasol þykir og hentugt á!
rannsóknai'stofum, hjá tann-
læknum og gullsmiðum tiU
bræðslu á gulli og silfri, og loks
við reykingu á kjöti og fiski,
einkum vegna þess, hve hita-
stilling er auðveld.
Notkun Gasols er hér enn á!
byrjunai'stigi, en likur benda
til, að notkun þess fari hér mjögi
vaxandi, ekkj síður en hjá öðr-
um þjóðunx.
Strandið
j;
(Oates) er alveg aðframkom-
inn. Það er afskaplega hryggi-
Iegt, því áð við getunx ekkei't
fýrir hann gert.
Sunnudagur 11. nxarz. — Við
höfum það á tilfinningunni, að
Titus Oates muni ekki eiga
langt ólifað; Guð nxá vita, hvað
við eða hann getur gei't. Við
i'seddum þetta vaxxdamál eftir
morgunverð. Hann er hugprúð-
ur og góður drengur og gerir
sér fullkomlea Ijóst, hvernig
konxið er, en lxarax blátt áfranx
bað okkur unx að segja sér,
hvað hamx ~ætti að gera. Við
gátum aðeins hvatt hann til að
halda áfram gönguxxni, meðan
har.n gæti......
Föstudagiu' 16. marz eða
laugardagui’ 17. rnax-z. — Ég
veit ekki með vissu hvaða dag-
ur er, en held að hinn síðari sé
réttur. AUt er okkur andstætt
og voði f-yrir dyrunx. Um há-
Idegi í fyri’adag sagði vesalings
Titus Oates, að hann kæmist
ekki lengra og bað okkur að
skilja sig eftir í svefnpokanum
hans. Við gátunx ekkj oi’ðið við
þeirri bón hans og töldum hann
á að ganga til kvölds. Hann
staulaðist áfi’anx, þrátt fyrir
þjáninganxar, sem það bakaði
honum, og konxst nokkra kíló-
meti-a. Um kvöldið hafði hon-
um hrakað og okkur var þá
ljóst, að hann mundi ekki lifa
ölhx lengui’.
Ég vil að menn viti það, sem
hér fer á eftir, ef þessi bók finnst
einhvern tíma. Síðustu hugs-
anir Oates vom um móður hans,
en rétt áður hafði hann látið í
Ijós gleði sina yfir því, að her-
sveit ’hans mundi hreykin af
því.hvað hann hafði orðið kai'l-
mcuxnlega við dauða sílxum, Við
Framh. af i. síðu.
mildi, að ekki skyldi vei'ða það
tjón, sem aldrei verður bætt, —
manntjón.
Samkvæmt nánari upplýsingum
fréttaritara Visis í Grindavik,
strandaði skipið undii' svonefndri
Hrafnkelsstaðaborg, og er bjarg-
ið 30 metra Iiátt. Skipið liggur
150 metra frá landi, og varð að
hraða björguninni mjög vegna
aðfalls og brims. Strandið vai'ð
nákvænxlega 10 mínutur fyrir
klukkan 4 í nótt, og var björgun-
arsveitin frá Grindavík konxin
á sti'andstaðixm kl. 0,50 og fyrsti
maðurinn kominn í tand upp á
bjargbrúnina 5 mínútum fyrir
klukkan 7, enda voru skipverjar
búnir að skjóta línu í land, þegár
björgunarsveitin kom, og gekk
björgunin vel og greiðlega eftir
það.
Þessir menn voru á skipinu:
Þórður Hjörleifsson skipstjóri,
Bergstaðasti’. 71; Indriði Sigurðs-
son I. stýrim., Sörlaskjóli 58; Sim-
on Þ. Símonarson, I. vélstjóri,
Barnxahlið 12; Agnar R. Hallvarðs
son, II. vélstjóri, Njálsgötu 102;
Agnar B. Aðalsteiixsson, III. vél-
stjóri, Haðarstíg 18; Jóhann G.
Jónsson, II. stýrinx., Smirilsg. 29;
Stefán Ágústsson, loftskeytam.,
Langholtsv. 183; Sveinn Stefáns-
son, bátsmaður, Hofsósi; Guðrn.
H. Guðmundsson, bræðslum., As-
vallag. 65; Jón Jónsson, I, mat-
sveinn, Miðtúni 70; Steinn Þor-
steinsson, netam., I.augav. 87;
erunx vottar að hugpiýði hans.
Hann hefur þolað hinar ótrú-
legustu þjáningar vikunx saman
án þess að kvai’ta, og til hinztu
stundar var hann fús til að ræða
um eitthvað annað en þjáning-
ar sínar. Hann vildi ekki gefa
— og gaf ekki — upp vonina,
unz dauðinn bai’ði að dyi’um.
Hann yar samxkölluð hetja. En
nú var lífsskeið hans á enda.
Þegar hann fór að sofa i fyxra- 1
kvöld, vonaðist hanii til þess,
að vakna ekki framar. En hann
vaknaði aftur — í gærnxorgun.
Þá var stói'hríð úti. Hann sagði:
,,Ég ætla að bregða mér út fyrir
og . verð ef til vill nokkra
stund.“ — Hann fór út í hríð-
ina, og við höfunx ekki séð hann
síðan......
Ég get aðeins skrifað unx há-
degið og' verð þá oft að taka
nxér hvíld. Það er helkuldi,
■■4- 40° um hádegið. Félagar
mínir eru hressir og glaðir í
bi’agði, en ekkei’t má út af
bregða til þess, að olckur kali
ekki stói’kostlega, og þótt við
segjum alltaf, að við hljótum að
komast á leiðarenda, held ég
samt, að engi'nh ókkar trúi því í
hjarta sínu, ,,,.
Þórarinn Hallvarðsson, Langh.v,
124; Daði Guðmundsson, háseti,
Óðinsg.; Óskar Guðjónsson, hás.,
Stórholti 32;; Bragi Guðmunds-
son, hás., Hveragerði; Edmund
Vang, hás„ Fær.; Einar Olsen,
liás., Fær.; Kli Petersen, hás.,
Fær.; Iirik Olsen, hás., Fær.5
Eyðaálvur Johannss., hás., Fær.;
Friðrik Lúðvík Tahning, hás.,
Smirilsv. 29; Hans J. Hanssen,
liás., Fær.; Halldór Bjarnason,
hás„ Neskoti; Héðinn Vigfússon,
hás., Brekkust.; Haraldur Erlends
son, lxás., Laugav. 87; Jogvan
Andreas Paulsen, liás., Fær.; IíarJ
H. Björnsson, hás„ Eiríksg. 25;
Jón Guðmundsson, lxás„ Flateyri;
Marnc Olsen, hás„ Fær.; Nikulás
Jónson, hás„ Sviðnunx, Breiðaí.;
Ólafur Guðnmndsson, hás„ Smir-
ilsv. 29; Poul Jacob Djuurhus, hás.
Fær.; Rafn Tliorarensen, Fálka*
götu 14; Sigui-steinn Sigxirsteinss.,
hás„ Gerði, Blesugróf; Sámcl J«
Petérsen, Fær.; Sören Olsen,
Fær.; Svavar Björnsson, hás.,
Suðui'landsbr. 15; Thorhalluf
Andreassen, Fær.; Þorsteinn;
Jónsson, Ixás., Grjótag. 4; Jóhana
Steinþói’sson, hás„ Flatey, Breiðai
firði; Theódór Johanssen, Fær.
-Ökunnugt er um nöfn þriggjít
skipverja.
• Hafnarvei'kameiin í Liver-
pool, Manchester og Birken-
(head hurfu aftur til vinnu
sinnar í morgun, gegn lof-
orði um, að leiðtogum þeirra,
yrði ekki hegnt með vinnu-
sviptingu.
Sunnudagur 18. marz. — Égj
er búinn að missa nærri allau
tær hægri fótar. FyrLr tveimj
dögum vai' ég hraustastur okk-
ar í fótunum......Bowers exx
nú bezt á sig kominn, og er þó*
ekki við nxikið að jafnast. Huxix",
eru ennþá sannfærðir uxxx. að>
við muixum komast alla leið —-
eða látast vera það......Ég
veit ekki! ....
Miðvikudagur 21. marz. —>
Átturn 17,6 km. ófanxa tii
matvælabirgðanna á mánudags
kvöld, en urðum að vera URi
kyrrt í allaxx gærdag vegna;
stórhi'íðar. í dag ætla þeir Wil-
son og Bowers að reyna að kom-
ast þangað eftir eldsneyti, erx
ég held, að það sé með öllu von-.
laust.
Fimmtudagur 22. eða 23,
nxarz. — Sanxi ofsi í hríðinnii
og áður, — Bowex*s og Wilson.
hafa ekki getað lagt af stað —•
á morgun eru síðustu for-voð;
*— ekkert eldsneyti og aðeins
ein eða tvær matvælaeiningar
eftir; — nú eru endalokin ekkj;
langt undan......
Fimmtudagur 29. marz. —•
Síðan 21. marz hefur vei'ið stór-
viðri úr vest-suðvestri og suð-*