Vísir - 03.05.1955, Síða 6

Vísir - 03.05.1955, Síða 6
VÍSIR Þriðjudaginn 3. maí 1955, « STÚLKA óskar eftir her- bergi, helzt sem næst mið- bænum. Uppl. í síma 80544 TAPAZT hefur stál-karl- mannsúr fyrir nokkrum dög- ; um frá Þórsgötu að Urðar- stíg. Skilist gegn fundarlaun- um að Urðarstíg 11. (587 frá kl. 4 í dag. (581 TVEGGJA herbergja íbúð óskast til leigu. Tvennt í heimili. Árs fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 81330. (580 SVARTUR heklaður hanzki tapaðist s. 1. sunnudag. Finn- andi vinsamlega hringi í síma 80587. (596 TIL LEIGU stofa, lítið herbergi og aðgangur að eld- húsi. Stór bílskúr til leigu á sama stað. Nökkvavogur 36. BRÚNN rykfrakki var ‘ tekinn í misgripum á sunnu- ; dagskvöldið á Hressingar- skálanum. Rautt lyklaveski var í vasanum. Vmsamleg- ast hringið í síma 3008. (2 HERBERGI til leigu við miðbæinn. Uppl. í síma 3775 frá kl. 6—7 í dag. (11 HERBERGI óskast. Mað- ur í góðri stöðu óskar eftir góðu herbergi á góðum stað í bænum sem fyrst. — Uppl. í síma 7979 eftir kl. 7 í kvöld. (012 S.l. föstuclagskvöld tapað- ist pakki með tveirrr stækk- uðum myndum af dreng. — Finnandi vinsamlegast geri viðvart í síma 81734, (6 HERBERGI til leigu í Sig- túni 33. Til sýnis frá kl. 18,30—20 í dag. (14 HERBERGI óskast íjvest- urbænum, innan Hring- brautar, fyrir reglusaman mann. Uppýsingar í síma 81628. ‘ (10 30.000,— vil ég greiða fyr- irfram fyrir 2—4 herbergja íbúð. Tilboð sendist afgr. blaðsins fyrir fimmtudags- kvöld, merkt: ,,4“. (586 LOFTHERBERGI til leigu fyrir einhleypan karlmann. Uppl. í síma 2912. (600 EINHLEYPUR MAÐUR óskar eftir herbergi 14. maí eða fyrr. Upplýsingar í síma 4503 og 82051. (585 LÍTIÐ herbergi til leigu. Uppl. að Brautarholti 22, III. hæð; gengið frá Nóatúni. (1 LÍTIL ÍBÚÐ óskast. Árs fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 80658. (590 ÍBÚÐ óskast strax eða 14. maí. Uppl. í síma 82668 frá 2—4 í dag. (592 VILL EKKI einhver leigja tveimur rólegum konum tveggja herbergja ibúð, helzt í suðausturbænum. Tilboð, merkt: „14. maí — 3“, send- ist afgr. blaðsins sem fyrst. EINHLEYPUR maður í hreinlegri vinnu óskar eftir góðri stofu í austurbænum. Afnot af síma koma til greina. Uppl. í síma 2545. (574 STÓRT forstofuherbergi til leigu að Lynghaga 14, I. REGLUSÖM stúlka óskar eftir litlu herbergi. Getur setið hjá börnum 2—3 kvöld í viku. Einnig kemur til greina frágangur á þvotti. — Uppl. í síma 1225 kl. 6—-8 í dag og á morgun. (573 REGLUSAMUR MAÐUR óskar eftir góðu herbergi hjá xólegu fólki 14. maí, helzt í austurbænum innan Snorra- brautar eða í Norðurmýrinni. Tilboð, merkt: „Póstur — 399“, leggist inn á afgreiðslu Vísis fyrir föstudagskvöld. HERBERGI, á góðum stað í bænum, til leigu. — Tilboð, merkt: „Hitaveita — 1,“ sendist blaðinu. (575 HERBERGI. Ungt kær- ustupar óskar eftir herbergi með eldhúsi eða án, nú þegar eða 14. maí. Uppl. í síma 1805, (556 STOFA óskast nú strax eða fyrir 1. júní. Mætti vera í kjallara. Heppilegt væri að geymsla gæti fylgt. Tilboð sendist afgr. blaðsins fyrir 7. þ. m., merkt „Fullkomin reglusemi—2.“ (576 STÖFA með innbyggðum skáp og húsgögnum tíl leigu nú þegar, einnig minna her- bergi- á sömu hæð. Uppl. í síma 3293. (560 ■ DÖNSK hárgreiðsludama óskar eftir litlu, góðu her- bergi, helzt í miðbænum. — Sími 81845. (562 MAÐUR vanur á hand- færi, óskast strax eftir að kornast á frekar lítinn hand- færabát. Tilboð leggist inn á afgr. blaðsins sem fyrst merkt: „7“. (22 ÓSKA eftir 1—3ja herb. íbúð. Tilboð sendist afgr. - blaðsins, merkt: „393“. (517 HERBERGI óskast fyrir konu á rólegum stað i baén- um. Tilbóð sendist Vísi, merkt: „Hæglát — 700.“, RÆSTINGARKONA ósk- ast. Björnsbakarí Vallar- stræti 4, sími 1530. (20 KONA ÓSKAST til að þvo gólf. Upplýsingar Rakara- stofan, Skólavörðustíg 10. (23 REGLUSAMUR háskóla- nemi, í fastri atvinnu, óskar eftir góðu herbergi með að- gangi að sima í suðvestur- bænum frá 16. eða 31. maí. Lysthafendur eru vinsam- lega beðnir að senda tilboð sín í pósthólf 605. (569 STÚLKA ós.kast til af- greiðslustarfa nú þegar. —r- Uppl. í Vita-bar Bergþóru- götu 21. (381 EITT herbergi, helzt með húsgögnum, óskast nú þegar. í Síld & Fiskur. Sími 6723. RÖSK stúlka óskast strax. Efnalaugin Gyllir, Lang- holtsvegi 14. (5 VIÐGERÐIR. Tökum reið- hjól og mótorhjól til við- gerðar. Hjólaleigan, Hverfis- götu 74.(357 VANUR lireirigerningamað- ur óskast. Uppl. í síma 6813. (529 STARFSSTÚLKA óskast. U.ppl. á staðnum frri kl. 2—6. Veitirigahúsið Laugaveg 28 B. SMÁBÁTAEIGENDUR. Gerum í stand og setjum niður smábátavélar. Vél- smiðjan Kyndill H/F, Suð- urlandsbraut 110. Sími 82778 ÚR OG KLUKKUR. — Viðgerðir á úrum og klukk- um. — Jón Sigmundsson, skartgripaverzlun. (308 TELPA ÓSKAST til að gæta 3ja ára drengs hálfan daginn. Góð borgun. Upplýs- ingar á Þórsgötu 8, 2. hæð. ______________________(588 MÁLARASVEINN óskast. Hátt 4íaup. Sími 3111. (591 STÚLKA eða miðaldra kona óskast á gott sveita- heimili í sumar. Upplýsingar í síma 7141._________ (553 STÚLKA óskast til af- greiðslustarfa nú þegar í bakarí A. Bridde, Hverfis- götu 39. (561 TELPA óskast til að gæta barns í sumar. Uppl. Óðins- götu 13, miðhæð. (566 TEK að mér að ditta að og laga timbur- og net-girðing- ar um lóðir. — Uppl. í síma 80849. —(583 TVÆR prjónakonur ósk- ast strax. — Upplýsingar milli kl. 1—3 á Laugavegi 27, uppi. (570 MAÐUR óskast við vefnað. Uppí í síma 82187 og 82194. •- »_________________(572 STÚLKA óskast til he;m- ilisstarfa. Uppl. miili kl. 6— 7 í dag. Marteinn Einarsson, Laugavegi31. (598 TELPA, 12—15 ára, ósk- ast til þess að gæta drengs á öðru ári, hálfan eða allan daginn. Upplýsingar í síma 4185._________________(599 STÚLKA óskast í vist á fámennt heimili. Hentugar aðstæður fyrir stúlku með barn. íbúð getur í'ylgt. Uppl. á Sóleyjargötu 19 eftir kl. 5. ________________________07 STÚLKA, helzt vön af- greiðslu, getur fengið at- vinnu nú þegar á Brytanum, Austurstræti 4. Hátt kaup. Uppl. í síma 6305. (15 STÚLKA óskar eftir að sjá um lítið heimili. Er með barn á 1. ári. Tilboð sendist Vísi fyrir fimmtudag merkt: „Róleg — 6“. (13 SCANDALLI harmonika 24 bassa, litið notuð, til sölu. Verð kr. 900,00. Sími 6788. (21 LÍTIÐ sendiferða-mótor- hjól í ógangfæru standi. Til sölu, ódýrt. ■ Sími' 5017, Miklubraut 15 uppi. (19 VEL með farin 4ra msmna bifreið óskast. Upplýsingar að Grettisgötu 98, I. hæð, milli kl. 6—7 í kvöld. (597. SJÁLVIRK vatnsdæla, með þrýstikút, til sölu. Sími 4638, —(000 RAUÐUR stuttjakki til sölu að Hávallagötu 49. (559 NOTAÐ sófasett, vel með farið, til sölu á sanngjörnu verði. Kvisthaga 3 (risinu). (558 RAFMAGNSSAUMAVÉL- AR, Singer, til sölu með tækifærisverði. Hulsaumavél og hraðsaumavél. — Uppl. í síma 7296.__________(557 TIL SÖLU kartöflugeymsla og garðskúr, leiguréttindi á gai-ðlandi fylgja. Uppl. í síma 80814. (555 SEX kanarífuglar til sölu. Stórt flugbúr getur fylgt. Uppl. í síma 80343. (554 TIL SÖLU: Bamarúm með dýnu, amerískt. Bíltæki, 6 volta, ónotað, amerískt; einnig laxastöng, Hardy’s Bi-os. Sími 6290. (591 KAUPUM blý næstu daga. Trékassar til sölu á sama stað. Björn Benediktsson, Netaverkmiðjan h.f., Holts- götu við Ánanaust. (565 GARDSKÚR til sölu. Uppl. á Miklubraut 86. (563 PLÖNTUR til sölu: Ribs, sólber og úrvals reyniviður. Baugsvegi 26. Sími 1929. — Afgreitt eftir kl. 7 síðdegis. ____________________(584 BARNAVAGNABÚÐIN tekur til sölu vagna, kerrur, vöggur og fleira. Bergsstaða- stræti 19. (577 BARNAVAGNABÚÐIN barnarólur, barnakerrur, barnagrindur, barnavöggur, beddar, stráubretti, til sölu í Barnavagnabúðinni. (578 TIL SÖLU tvíburakerra; einnig tveir alstoppaðir stól- ar og dívan, allf mjög ódýrt. Uppl. í síma 81842. (3 GUNNARSHÓLMI kallar! HænuUngar frá Gunnars- hólma, hvítir ítalir, verða seldir nú þegar og seinna í maí. Hagstætt verð. — Von. Sími 4448.____________(4 GÓÐAR svefnherbergis- mublur til sölu. Uppl. að Njarðargötu 9 eða í síma 3683. (18 BÚÐARVOG óskast til kaups. Upplýsingar í síma 3955, (16 KAUPUM hreinar prjóna- tuskur og allt nýtl frá verk- smiðjum og saumastofum. — Baldursgötu 30. (8 BARNADÝNUR fást að Baldursgötu 30. Sími 2292. (7 HANDSNÚIN „Vega“- saumavél til sölu kl. 8—10 í kvöld. Sími 6854. ' (9 GÓÐUR og ódýr barna- vagn til sölu. Verð kr. 250, Uppl. á Bjarnarstíg 11. 1 O VEL með farinn Silver Cross barnavagn til sölu á Laugavegi 91 A. (551 HÚSMÆÐUR! Þegar þér kaupið lyftiduft frá oss, þá eruð þér ekki einungis að efla íslenzkan iðnað, heldur einnig að tryggja yður ör- uggan árangur af fyrirhöfn yðar. Notið því ávallt „Che- r míu-lyftiduft“, það ódýrasta og bezta,- Fáejst-í hverri búð. „Chemia h.f.‘' (43S HÚSGAGNASKÁLINN, Njálsgötu 112. Kaupir og selur notuð húsgögn, herra- fatnað, gólfteppi og fleira. Simi 81570. (48 SVAMPDÍVANAR fyrir- liggjandi í öllum stærðum. — Húsgagnaverksmiðjan, Bergþórugötu 11. — Símí 81830.(473 KAUPI frímerki og frí- merkjasöfn. — Sigmundur Ágústsson, Gi-ettisgötu 30. _______________________(374 PLÖTUR á grafreiti. Út- vegum áletraðar plötur á grafreiti með stuttum fyrir- vara. Uppl. á Rauðarárstíg 26 (kjallara). — Sími 2856. MUNIÐ kalda berðið. — Röðull. DVALARHEIMILI aldr- aðra sjómanna. — Minning- arspjöldfást hjá: Ilappdrættj D.A.S.. Austurstræti 1. Sími 7757. Veiðarfæraverzl. Verð- andi Sími 3786. Sjómannafél. Reykjavíkur. Sími 1915» Jónasi Bergmann. Háteigs- vegi 52. Sími 4784. Tóbaks- búðinni Boston. Laugavegi 8. Sími 3383. Bókaverzl. Fróði, Leifsgötu 4. Verzl. Lauga- teigur Laugateigi 24. Sími 81666. Ólafi Jóhannssyni, Sogbletti 15. Sími 3096. Nes- búðinni, Nesvegi 39. Guðm. andréssyni, gullsm., Lauga- vegi 50. Sími 3769. — í Hafnavfirði: Bókaverzlul* V Long. Sími 9288. (176 kerti I alla bíla. SÍMI 3562. Fcrnverzlunin Grettisgötu. Kaupum hús- gögn, vel með farin karl- mannaföt, útvarpstæki, eaumavélar, gólfteppi o. m, fl. Fornverzlunia Grettis- götu 31. (133

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.