Vísir - 03.06.1955, Qupperneq 2
a
vism
Föstudaginn 3. júní 1955,
MVVVVW^MftWVWyWWWWVWtfWtf'iAftftWtfVWWVVVVW
WUWWW%WWWWVWWWWAflrtftftWVVW>XwvwWW/
fUWWU fWWWWWVfl
tfWWVfe . - • - . • ÍWWWWVVWW
tfwwwvv TTTl T A T* Afyvwwww
tssss BÆJAR- - “—™
WWWV’S
^éttir.
WWVWWWVJ
WWUWWM
^V.WWAVJV
WWWWWWI
íyvw/wwvw
felWVWIi
trwvww
ffWVWW
tfWWWV
IMfWWVWSWUVWVSWW^VVVWWVVWUWVWVWVVVVUW
pwvuvví"jvvvu%í%r^-wwvsíw,jwwwvuwu,vrtiwwwwvnrfuws
Útvarpið í kvöld.
Kl. 20.00 Fréttir. — 20.30
Útvarpssagan- „Orlof í París“
eftir Somerset Maugham; X.
(Jóns Kristjánsson cand. mag.).
— 21.00 Tónleikar (plötur). —
21.20 Erindi: Chou-Enlai. (Júi-
íus Havsteen sýslumaður). —
21.40 Náttúrlegir hlutir: Spurn
ingar og svör um náttúrufræði.
(Guðmundur Þorláksson cand.
mag.). — 22.00 Fréttir og veð-
urfregnir. — 22.10 „Með báli og
brandi“, saga eftir Henryk
Sienkie Vicz; IV. (Skúli Bene-
diktsson stud. thel.). — 22.30
Dans- og dægurlög. (Nýjar
plötur). til kl. 23.00.
Millílandaflug.
Millilandaflugvél Loftleiða
er væntanleg til Reykjavíkur
kl. 18.45 frá Hamborg, Kaup-
mannahöfn og Gautaborg. Flug
vélin fer frá New York kl. 20.30.
Tímaritið Úrval.
Nýtt hefti af Úrval hefir bor-
it blaðinu. Flytur það að vanda
íjölda greina um margvísleg
efni, m. a.: Mildir stjórnleys-
ingjar eftir J. B. Priestley,
Psykósómatísk veikindi, Um-
hverfis jörðina með Jules Ver-
ne, Er hægt að bæta minni?,
Garcia Lorca og Vögguþula,
kvæði eftir Garcia Lorca í þýð-
ingu Magnúsar Ásgeirssonar,
Kóka, Bardo Thödol — tíbet-
Mlinnlsblað
&Imennings
Föstudagur,
3. júní — 154. dagur ársins.
Ljósatími
bifreiða og annarra ökutækja
I lögsagnarumdæmi Reykja-
víkur var kl. 1.24.
Flúð
var í Reykjavik kl. 3.52.
Næturvörður
er í Ingólfs Apóteki. Sími
1330. Ennfremur eru Apótek
Austurbæjar og Holtsapótek
opn til kl. 8 daglega, nema laug-
ardaga, þá tii kl. 4 síðd., en auk
þess er Holtsapótek opið alla
Bunnudaga frá kl. 1—4 síðdegis.
Lögregluvarðstofan
,j hefur síma 1166.
j Slökkvistöðin,
' 1 hefur síma 1100.
K.F.U.M.
Post. 4, 1—22. Kristnir menn
fyrir rétti.
Listasafn Einars Jónssonar
er opið frá. l. júní daglega frá
"kl. 1.30—3.00 sumarmánuðina.
Gengið;
1 bandarískur dollar .. 18.32
1 kanadiskur dollar .. 16.90
100 r.mark V.-Þýzkal. 386.70
'1 enskt pund ........ 45.70
100 danskar kr. .... 236.30
100 nonskar kr. ...... 228.50
100 sænskar kr..........315.50
100 finnsk mörk...... 7.09
100 belg. frankar .... 32.75
1000 franskir frankar .. 46.83
109 svissn. frankar .... 374.50
100 gyllini ............431.10
1000 lírur ............. 26.12
100 tékkn, krónur .... 226.67
Gullgildj krómmnar:
100 gtíHkrónúr ...... 738,05
■ Iparoírskrtoar),
iska dauðabókin, Ilvarf skóla-
skipsins Köbenhavn, Ákall
ungrar stúlku, Ótrúlegt — en
satt!, Stóru nöfnin í heimi fegr-
unar og snyrtingar, Trúið ekki
ykkar eigin augum!, Draumur-
inn um langt líf, Meðfætt eða
lært?“ Prinsessan hans Bibs-
bee, saga eftir Julian Street, og
ýmiss fróðleikur í stuttu máli.
Slysavarnafélagi íslands
hefir borizt rausnarleg gjöf,
2.700 kr., frá skipverjum á
bv. Hvalfelli, en fénu söfnuðu
þeir um borð á lokadaginn.
Ljósberinn.
Sumarblaðið er komið út,
fjölbreytt að efni og hið smekk-
legasta að frágangi, með lit-
kápu. Af efni blaðsins má
nefna: Sigrún litla og fiðrildin,
saga eftir Georg V. Bengtson,
Vondo, konungurinn, ævintýri
eftir H. C. Andersen, Pabbi
minn, kvæði eftir Sumarliða
Halldórsson, Ævintýrið um
Lækninn í Labrador, eftir
Lindsay Hugher, Myndin, æsku
minning eftir Sumarliða Hall-
dórsson, Grobbni veiðimaður-
inn, gamansaga eftir J. N.
Christensen, Börnin skrifa
sjálf —■ smásögur og fleira eftir
yngstu lesendurna, framhalds-
sagan Blái demantinn o. fl.
Dýrfirðingafélagið
fer í gróðursetnigarferð í
Heiðmörk nk. sunnudag kl. 1%
e. h. Farið verður í'rá Bifreiða-
stöð íslands.
IselnzkAmeríska félagið
Krassgáta: 2507
Lárétt: 1 Áburðurinn, 6 Dan-
ir, 8 vitskert, 9 leit, 10 loka, 12
í mönnum, 13 verzlunarmál, 14
dýramáþ 15 meyja, 16 fór illa
með.
Lóðrétt: 1 Skúmið, 2 hrepp-
ur, 3 fóstur, 4 atgangur, 5 hests-
nafn, 7 rölti, 11 sviptur, 12 gróð
ur, 14 . . .flugu, 15 fangamark.
Lausn á krossgátu nr. 2506.
Lárétt: 1 Hestar, 6 ex-fir, 8 kú,
9 SÓ, 10 dót, 12 áts, 13 AP, 14
ÞL, 15 Eva, 16 kvígur.
Lóðrétt: 1 Hundar, 2 sekt, 3
trú, 4 af, 5 rist, 7 róstur, 11 óp,
12 álag, 14 því, 15 EV.
mun halda síðustu kvik-
myndasýningu sína þetta starfs
ár í Nýja-bíó laugardaginn 4.
júní kl. 2 e. h. — Sýndar verða
fjórar kvikmyndir. Hin fyrsta
heitir „Fólkið við Missisippi-
fljótið“, og er hún með íslenzku
tali. Myndin segir frá strák-
hnokka, sem útbýr leikfang sitt,
bátkænu, til siglingar niður
Missisippifljótið og ferðalag
bátsns og aðstoð, sem aðrir
drengir veita honum á leiðinni
niður fljótið, unz hann lolcs nær
Mexíkóflóanum. Önnur myndin
er. frá Pribilop-eyjunum, ná-
lægt Alaska, en þar eru mestu
selastöðvar heims. Þriðja mynd-
in er sérlega falleg litmynd frá
Yosemite National Park i Kali-
fox’níu í Bandaríkjunum. Fjórða
og siðasta myndin heitir „Tan-
glewood“ og er frá hljómiistar-
hátíð á samnefndum stað íj
Massachusettes. Þangað koma
ungir hljómlistai'menn alls stað
ar að úr heiminum ' á hverju!
sumri til æfinga og hljómleika- j
halds undir stjórn frægustu
hljómsveitarstjóra Bandaríkj-
anna. í myndinni koma' fram
ýmsar þekktustu hljómsveitir
Bandaríkjanna, svo sem Boston
Symfóníuhljómsveitin.
Katla
er í Leningrad.
Árncsingafélagið
heldur aðalfund í Tjarnar-
café í kvöld kl. 8.3Ó. — Að lokn
um aðalfundarstörfum hefst
skemmtun.
Brczka sendiráðið
hefir nú fyrir hendi nauðsyn-
legar upplýsingar vai'ðandi
sumarnámskeið í ensku og ensk
um bókmenntum, sem British
Council og fleiri aðilar gangast
fyrir í þágu stúdenta og kenn-
ára. Námskeiðin verða í Eng-
landi og Skotlandi og eru yfir-
leitt mjög ódýr. Má sem dæmi
nefna, að þriggja vikna nám-
skeið í Oxfoi'd frá 30. júlí til 18.
ágúst kosta aðeins 34 stpd. og
er fæði og húsnæði innifalið. —
Menn, sem hafa áhuga fyrir
námskeiðunum, geta snúið sér
til brezka sendiráðsins.
Veðrið í moi'gun.
Mestur hiti á landinu í moi'g-
un var á Hvallátrum, 16. stig.
Reykjavík SSA 1, 12. Síðumúli
A 3, 15. Stykkishólmur, iogn,
13. Galtarviti SSA 2, 14.
Blönduós, N 2, 7. Sauðárkrókur
NNA 2, 12. Akureyri A 1, 15.
Grímsey ASA 4, 6. Grímsstaðir
SA 3, 14. Raufarhöfn ASA 5, 6.
Dalatangi A 1, 3. Horn í Horna-
firði ANA 5, 6. Vestm.eyjar A
8, 8. Þingvellir ANA 1, 14.
Keflavík ASA 4, 10. — Veður-
horfur. Faxaflói: Austan gola
eða kaldi. Úrkomulaust. Sums
staðar léttskýjað.
Gagnfræðaskóla Akraness
var slitið 31. maí. Brautskráð
ir voru 18 gagnfræðingar og 7
nemendur luku landsprófi mið-
skóla. Ragnar Jóhannessön
flutti skólaslitaræðu og gaf ít-
arlega skýrslu um starf skól-
ans. Alls sóttu 140 nemendur
skólann í vetur. Félagslíf var
með nokkrum blóma og fluttir
voru nokkrir fyrirlestrar við
skólann. Sérstaklega minntist
skólastjóri heimsókna tveggja
listamanna, Jóns Norðfjörð leik
ara, sem lás mikinn hluta
„Gullna hliðsins" fyrir nem-
endur og Kristmanns Guð-
mundssonar rithöfundar, sem
flutti erindi um Einar Bene-
diktsson. — Við gagnfræðapróf
hltut hæsta eiívkunn Emiba M.
Jónsdóttir, ágæiisemktínrt 9.82.
— 1. einkunn ’hlutu 7 nemend-
ur, 2. einkunn 8 nemendur og
3. einkunn 3. — Úthlutað var
verðlaunum.---7. piltar úr 3.
bekk luku landsprófi miðskóla.
wvAv.v.'.vj'JW^AW.vy
Hrefmikjöt og glæný
stórlaða.
FisKverzlun
Hafiiöa Baldvinssonar
Hverfisgötu 123. Sími 1456.
Laimbalifur, Samba-
svið, lambakjöt og ali-
kálfakjöt.
Vsulm
r jr
Arna Sigurðssonar
Tómatar, ágúrkur,
appelsínur, bananar.
Axsf Sigurseirsson
Barmahlíð 8. Simi 7709.
Dilkakjöt, salíað og
nýtt, folaidakjöt, saltað
og nýtt í buff og gullacb,
nýtt hvalkjöt. Grænmeti
allskonar.
Kjötbúð Austurbæjar
Réttarhoitsvegi 1. Sími 6682
" HARÐFISK inn á
hyert íslenzkt heimili.
Marðíishsailan
í
■:
Nýtt folaldakjöt í buff
og guliasch, nýreykt fol-
aldakjöt, saltkjöt, bjúgu
og hnoðaður mör.
Maghh úsiö
Greitisgötu 50B. Sími 4467,
Nautakjöt, huff, gullasch, beinlausir fuglar
og hakk. — Alikálfakjöt, vínarschnitzel, gullasch,
kótileííur. — Syínakjöt, steikur, kótilettur og ham-
borgarhryggur. — Folaldakjöt, reykt, saitað, buff,
gullasch og kótilettur. — Rjúpur og lundi. — App-
elsínur, epli, bananar, tómatar og agúrkur.
Mjöt otr/ G w*4vnntt*t i
Snorrabraut 56. — Símar 2853, 80253,
Melhagi 2. — Sími 82936.
Vashifmw'i
Verð að Sunnuhvoli í Ytri-Njai’ðvíkum með ameríska
dömu- og bamakjóla og kápur
í dag og á morgun.
Sitg. GuðmundsstÞn
dömuklæðskeri.
Vörubíll 1947
Chevroletbifreið í sérstak-
lega góðu lagi til sölu.
BifreiðssaSan
Bókhlöðustíg 7. Sími 82168. ;
^%^%au,uvyvvvvMvvvwvvvwMi^JVA%vuww%vuwy|biwv^
UTIROSiR
sem Hallgrímur Egilsson hefur ræktað af rótai-skotum og '|
afleggjurum úr garði Kx-istmanns Guðmundssonar, rit- <[
höfundar.
Eósa Virginíana -
Var. Nígrícans, ljósrauð blóm
Rósa Blanda, rauð blóm
Rósa Serecía, lxvít blóm
Eósa Rugoia, rauð blóm.
Alaska gróðrarstöðin
í við Mikiatorg. — Sími 82775.
!v.-.V/AV,...W.V...V.VA.VW/AWAVW.-,’VW.W/,WÍ
Eg undirr. . .. óska að gerasþ áskrifandi Vísis.
Nafn .........................................
Heimili .............. .....................
Mánaðargjald kr. 15,00.
Sendið afgr. blaðsins þenna miba utfylltan eða
hringið í síma 1600 og tilkynnið nafn og heimilisfang.
íJi).-: ■i.bk !■ .".)<!