Vísir


Vísir - 03.06.1955, Qupperneq 7

Vísir - 03.06.1955, Qupperneq 7
FcEÍudaginn 3. júní 1955. VlSIR 7 uppreimaoir á börn og fullorðná, brúnir, bláir, svartir, eru komnir aftur, í öllum stærðum. 'Fatadeildin. Háskólanum gefin hljóm- flutningstæki. Gefandi fiðlusn&gurmn Isaac Stern. Fiðlusnilliagurinn Isaac Stern hefur gefið Háskóla íslands mjög vönduð tæki til hljómlistarflutn- ings ásamt völdu safni af hljóm- plöíum. Dr. Þorkell Jóhannesson há- skólarektor skýrði frá þessu í gær að viðstöddum fréttamönnum blaða og útvarps og mörgum gestum. í stuttu ávarpi gat há- skólarektor þess, að er hinn heimsfrægi fiðluleikari Isaac Stern var hér staddur í janúar á hljómleikaför á vegum Tónlistar- félgsins, hafi hann boðið Háskól- anum að halda hljómleika fyrir slúdenta í Háskólanum. Var boð- ið þakksamlega þegið og þótt að eins væri sólarliringur til brott- farar listamannsins voru tónleik- arnir fjölsóttir. „Hygg ég,“ sagði liáskólarektor, „að þeir verði minnisstæðir öllum er þar voru viðstaddir, fyrst og fremst vegna hins óvenjulega glæsilega fiðíu- leiks liins mikla tónsniílings, Is- aacs Stern, og svo vegna hinnar töfrandi ljúfmennsku hans og Hstagleði, er fram kom i ávarpi hans til áheyrénda og brennandi áhuga hans á því, að vekja áhuga hins unga fólks á tónlistinni.“ Að tónleikunum loknum lýsti Stern yfir, að hann gæfi Háskól- anum allan hagnað, er verða kynni af hljómleikum sínum hér á landi að þvi sinni, og fénu var- ið til kaupa á vönduðum tækjum til hljómlistarflutnings og plötu- safni, enda yrðu tækin notuð til þess að gefa ungu fólki tækifæri til að kynnast úrvalshljómlist við góðar aðstæður. Að lokum kvað háskólarektor það vera sannfæringu sina, byggða á reynslu, að ekkert væri ungu fólki hollara, ekkert pifg- aði það meira né laðaði til dypsta skilnings á andlegum verðmætum, ekkert tengdi fastar fólk af ýms- utn og sundurleitum þjóðernum og menningu en tónlistin, er tal- aði sameiginlegu tungumáli til allra. Hún væri afl sátta, vin- semdar og friðar í sundurtættum heimi vorra daga. Kvaðst liann vona að gjöf sín gæti orðið stofn að hljómlistárdeild liér við há- skólann, er orðið gæti til mikils gagns hljómlistamenningu þjóð- arinnar og átt sinn þátt i að gera þana að lifandi og starfandi krafti i þjóðfélaginu. Nú er þessi gjöf Isaacs Stern komin. Tækin hafa verið sett upp i hátíðasal háskólans og verða þar, þangað til háskólinn eignast betri stað íyrir þau.“ Formaður nefndar þeirrar, sem skipuð hefur verið til að annast tæki þessi og notkun þeirra, Gylfi Þ. Gíslason prófessor, lýsti þar næst tækjunum, en því næst gafst viðstöddum tækifæri til að Iilýða á músik frá þessum tækjum, sem komið þefur verið fyrir til bráða birgða í hátiðasal Háskólans. •— Dáðust menn mjög að frábærum hljóðburði tækjanna, Tæknilega sérfróður maður kom frá Banda- ríkjunum til að annast uppsetn- ingu þeirra. Þess ber að geta, að þegar há- skólarektor hafði lokið ávarpi sinu, sem fyrr var um getið, mælti hann nokkur orð á enska tungu, og þakkaði sendiherra Bandaríkjanna hér, fyrsta sendi- ráðsritara og fleirum sem átt hafa mikinn óg góðan þátt í, að tækin eru hingað komin og upp sett. WWUWWWWVUWWVWV", sokkar VerzlBiaíiu /tw, Ilaffaifflrstráeti 4 Síml 335Ö. Enn uggvænlegar horfur í verkföllunum á Bretlandi. 170 skip eru nú teppt á sex jbrezkum höfnum. í dag er 6. dagur verkfalls járnbrautarmanna í Bretlandi og 12. dagur verltfalls hafnarverka- S jómannadagurinn.. Frh. af 8. síðu. um skemmtistöðum borgarinnar. Á það skal bent að þetta veríur sennilega í fyrsta og síðasta sinn, sem almenningi gefst kostur á að dansa í dvalarheimilinu, og eins gefst fótki kostur á að skoða bygginguna. — Sjómannakonur inunu framreiða Veitingar í dval- arheimilinu á danseiknum um kvöldið. Sá hluti dvalarheimilisins, sem þegar er risinn er nú að verða tilbúinn undir múlningu, og munu fyrstu vistmennirnir flytj- ast inn í sumar, það er að segja aldraðir sjómenn, sem geta séð um sig sjálfir, en talið er að rekstur heimilisins geti ekki haf- izt almennt fyrr en byggingunni er allri lokið. Sótt hefur verið um fjárfestingarleyfi til þess að byrja að byggja upp það, sem eftir er í sumar, en leyfið hefiw- enn ekki fengizt. Á sjómannadaginn verður Sjó- mannablaðið og merki sjó- mannadagsins sett á götum bæj- arins og verður merki og blað afhent í verkamannaskýlinu við höfnina. manna í 6 hafnarborgum. Ekkert bendir enn í samkomu- lagsátt. Fundirnir i gær báru eng an árangur. Hvorki framkvæmda stjórn verkalýðsfélagasmbandsins né verkamálaráðherra liafa boð- að nýjan fund í dag. Áhrifa verkfallsins á járn- brautunum er farið að gæta ekki aðeins í iðnaði, heldur og i hafn- arborgunum. Þar eru 20.000 i verkfalli, en 170 skip híða af- greiðslu. Flutningar á fólki á vinnustað og heim ganga furðu vel og at- menningur tekur öllnm erfiðleik- um með jafnaðargeði. Frumv. Essesiliowers um aðsfoð við es-lend ráki sampykkS. Öldungadeild Bandaríkjaþings hefur samþykkt frumvarp Eisen- howers forseta um aðstoð við vinveitt ríki á næsta fjárhagsárií, sem hefst 1. n. m. Aðstoðin er hernaðarlegS, efna- hagslegs og tæknilegs eðlis og nemur 3500 millj. dollara og verð ur veitt þjóðum i öllum álfum heims. Allar tillögur um að lækka fjárveitingarnar voru felldar og frumvarpið siðan afgreitt frá deildinni með 59 atkvæðum gegn 18. Kotá... sstin Til sölu Austin 16 fólks- bifreið í ágætu lagi, skipti á jeppa koma til greina. lílasalan Klapparstíg 31 Sími 82032. Haligrímur Lúðvígsson lögg. skjalaþýðandi í ensku og þýzku. — Sími 80164. Frh. af 8. síðu. izt í gegnum veginn og valdið miklum spjöllum. Til þessa hafa jarðýtur hjálp- að bilum til þess að komast leið- ar sinnar, en erfiðleikarnir fara vaxandi með hverjnm déginum sem líður og nú er svo komið að jarðýturnar megna ekki lengur að aðstoða bíla og Vegamála- stjórnin liefúr birt útvarpstil- kynningar þess efnis að umferð um Norðurárdalinn sé stöðvuð eins og sakir standa. Fer viðgérð á veginum fram strax og dregur eitttivað úr vatiia vöxtum og jafnframt verður þá komið upp bráðabirgðabrú. A-M-E RlSKIR jj ntsrgunkjébr £ allar stærðir <5 mjög smekkSegt úrval komnir aítur. ‘ JJ.f- j í BEZT AÐ AUGLYSAIVÍSI Líklegt er falið, að leiðtogar hafnarverkamanna í Bretlandi sem í verkfalli eru, leggi til, að verkfallsmenn Jiverfi aftur til vinnu. Túnþökur af góðu túni til sölu kr. 3,00 pr. ferm. J á staðnum, kr. 6,00 pr. ferm. heimkeyrt, minnst 50 ferm. á stað. Uppl. gefnar í Bílasalan Kfapparstíg 31 Sími 82032. $ fWV^VWVW^WWWWWV nijög fállegf úrval. skrautleear. NýkomiS. „Geyslr" h. Fatadeildin. maleyomgarpemrnar eru að ' allra dómi, sem reynt hafa tang handhæg- ast, öruggast og ódýrast til' hverskonar eyðingar á, skordýrum. Laugavégi. 68. Simi 81066: >UySÍÍýlí>ÍWVVfVWWtfVV^>IVVVV' “ mc'i r. -.a-ZssajKEM r.'ú Kaupi isí. frimerki. S/ ÞORMAB Spitalasti.a 7 (eftir kl. 5)

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.