Vísir - 03.06.1955, Side 8
VtSER
Föstudaginn 3. júní 1955.
S
,VV.W.V.VA,ASWAW.,AV.VA>JW
IJT
Tilboð óskast í að leggja miðstöðvarlögn í 45 íbuðar-
liús Reykjavíkurbæjar við Réttarholtsveg. Útboðslýsingu
og teikninga má vitja á skrifstofu minni Tómasarhaga 31
í dag og næstu daga kl. 2—5 e.h. gegn 200 kr. skilatrygg-
ingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað mánudaginn 13.
þ.m. kl. 11 f.h.
GssEi Halidórsson
arkitekt.
V/AV.W«V.VAV,VWWM
i: Bólstrað tiúsgögn
og svefnsofar
í mik!u úrvali.
Miúsffatftt a rí»i51 ii tt
Guðmundar Guðmundssonar,
Laugavegi 166.
SKIPAUTGCRÐ
RIKISINS ■'
Ms. Hekla
Vegna boífaðrar vinnustöðvun-
ar Sjómannafélags Reykjavíkur
frá og með 8. b.m. er í ráði,
að ms. Hekla fari frá Reykja-
vík að kvöldi hins 7. þ.m. í
fyrstu Norðurlandaferð á bessu
sumri. Væntanlegir farþegar
bafi góðfúslega samband við
skrifstofu vora sem fyrst.
Skipaútgerð ríkisins.
■ ^WWVVVWWMWWWWVMVW
BEZT AÐ AUGLTSAIVJSI
SigarSur Reynir
Péíurssön
hæstaréttarlögmaður
Laugavegi 10. Sími 82478.
K. R. Frjálsíþróttamenn.
Innanfélagsmót í kringlu-
kasti í dag kl. 5.30 og kúlu-
varpi og sleggjukasti á rnorg
un kl. 3. — Stjórnin.
K. R. Knattspyrnumenn.
Meistara og I. fl. Mjög áríð-
andi æfing í kvöld kl. 6—7
á félagssvæðinu.
FRAMARAR, III. flokkur.
Æfingin, sem átti að vera í
kvöld, fellur niður. í stað
þess verður æfing á morgun
(laugardag) kl. 4 fyrir yngri
og kl. 5 fyrir eldri. Keppend-
ur og varamenn í A og B
liðum geta fengið boðskort
sín afhent í kvöld kl. 8—8.30
fyrir utan Melavöllinn .—
Þjálfarinn.
FARFUGLAR. Farin verð-
ur gönguför frá Tröllafossi
um Svínaskarð yfir í Kjós á
sunnudag. Uppl. á skrifstof-
unni í gagnfræðaskólanum
við Lindargötu kl. 8.30—10
í kvöld. (118
Laekkað verð
á ávöxtum
Sveskjur 15. kr. pr. kg.
Rúsínur 13 kr. pr. kg.
Þurrkuð epli 50 kr. pr. kg.
Blandaðir ávextir (þurrk-
aðir) 26 kr. pr. kg.,
Perur 1/1 ds. kr. 16 Ferskj-
ur Vz ds. kr. 10.
Verzlim
©lai‘« 'Súnssonar
Óðinsgötu 30.
SKRIF3TOFUMAÐUR ósk-
ai; eftir herbergi, sern næst
miðbæjuim. Up'plýsingar í
síjna 1999 fi’á kl. 0—8 í kvöld.
(130
UNG hjón, með tvö börn,
óska eftir 2—3 herbergjum
ogeldhúsi. Fyrirframgreiðsla
35-—40 þúsund. Tilboð send-
ist Vísi srax, merkt: „Sum-
ar — 374.“ (137
IIERBERGI til leigu í
Hlíðunum. Sími 82498. (151
ÓSKA eftir herbergi í
austurbænum. Reglusemi og
skilvís greiðsla. — Uppl. í
síma 81401 til kl. 6 í dag og
fyrir hádegi á morgun. (152
HERBERGI, með innbyggð
um skápum, til leigu í aust-
urbænmn. Reglusemi áskil-
in. Tilboð skilist á afgr. Vís-
is fyrir 5. júní, merkt: „Ró-
leg — 376.“ (158
FORSTOFUHERBERGI til
leigu í Tómasarhaga 29. —
Sími 5400. (136
HÚSNÆÐI, tilbúið í haust, til leigu í Kópavogi gegn 6000 kr. fyrirframgreiðslu strax. Uppl. í síma 4657 milli kl. 4—6 í dag. (154
í GÆR, fimmtudag, tapað- ist kvenskór á leiðinni Bar- ónsstígur, Laugavegur, Ing- ólfsstræti niður Hverfisgötu. Vinsaml. tilkynnist í síma 5466,— (121
RÁÐSKONA óskast á fá- mennt heimili. Hentugt fyrir stúlku með barn. íbúð getur fylgt. Uppl. Sóleyjargötu 19, eftir kl. 4. (159
STÚLKA, eða unglingur, óskast til húshjálpar nokkra klukkutíma á dag. Edel Mull er, Klapparstíg 29. Sími 5722 (157
UNGLINGUR óskast til að gæta barns úti. —- Uppl. í síma 8.0798. (156
HREIN GERNIN GAR. — Sími 2173. Vanir og liðlegir menn. (1040
ÁBYGGILEG kona óskast til að hreinsa skrifstofur og íbúð. Tímakaup. Hverfisgata 115,— (155
TELPA, á aldrinum 12—14 ára, óskast til að gæta barna. Uppl. í síma 81855 eða Sörla- skjóli 17. (153
STÚLKU eða eldri konu vantar til innanhússtarfa á gott sveitaheimili í Borgar- firði. Uppl. í Tjarnargötu 40. Simi 7669. (145
TELPA, 14—15 ára, ósk- ast á sveitaheimili í Borgar- firði í sumar. Tilboð, merkt: „Dugleg — 375,“ leggist imi á afgr. blaðsins' fyrir hádegi á morgun. (147
STÚLKA eða kona óslcast á gott heimili í Borgarfirði í þjóðbraut. Gott kaup. Uppl. í kvöld og fram til hádegis á morgun á Hofteigi 8, II hæð. (148
FULLORÐIN kona óskar að komast í sumarbústað við létt húsverk. -— Sími 81314. (144
STÚLKU, vana afgreiðslu- störfum, vantar nú þegar í Barinn, Austurstræti 4. -— Uppl. á staðnum og í síma 6305,— (141
TELPA, 10—12 ára göm- ul, óskast til að gæta bai’ns. Uppl. í síma 5864. (140
HÚSEIGENDUR! Nú er tíminn að mála úti og inni. Annast alla málningarvinnu. Hringið í síma 5114. (123
RAFLAGNIR, raftækja- viðgerðir. Gunnar Runólfs- son, Sólvallagötu 5. Sími 5075. — (472
STÚLICA, vön kápusaumi,
óskast; einnig stúlka við
saumaskap og afgreiðslu.
Mætti vera hálfan daginn.
Uppl. í síma 5561, (51
SaUMA\'ÉL A-viðgerðir.
Fljót afgreiðsla. — Sylgja,
Laufásvegi 19. — Sími 2656.
Heimasími 82035.
INN RÖMMUN
MYNDASALA
RÚLLUGARDÍNUR
Tempo, Laugavegi 17 B. (152
FORD ’29, verð 3000 kr., ■
til sölu að Engihlíð við,
Engjaveg. Grindina mætti
einnig nota undir heyvagn.1
_____________________(14£,
TIL SÖLU barnakerra og'
kerrupoki, verð 200 kr., am-
erískur stuttjakki með spejl,
verð 300 kr., á Víðimel 44.
kjallara. (150
ÁNAMAÐKAR til sölu á
Þjórsárgötu 11. Sími 80303.
______________________(143
KJÓLFÖT til sölu á grann-
an meðalmann. Tjarnargata
40, Sími 7669.________(146
LÍTIÐ notaður bai-navagn
til sölu á Snorrabraut 33. —
Sími 7366. (139
ÁNAMAÐKAR fást á' Æg-
isgötu 26. Sími 2137. (131
XVENHJÓL til sýnis og
sölu að Blómvallagötu 13, 3
hæð. Nýlegt. Uppl. í síma
5-135.029
TIL SÖLU kæliskápur 3500
‘ki\, Iftil eldavél 850 ki\, lí.tiil
forstofuskápur með spegli
750 ki\ Uppl. í sinm 7335. (125
BARNAVAGN trl sölu. Verð
kr. 250. Eskihlíð 33, sími 2856.
028
TIL SÖLU, sem ný kta'ð-
skci’asaumuð di-agt. Selst ó-
dýrt. Úppí. Kambsveg 7. (120
TIL SÖLU: Gólfteppi (lít-
ið notað), karlmannsföt, ný
og notuð á meðalmann í
gildara lagi, kjólföt á grann
vaxinn mann, yetrarfrakkar,
sumarfrakkar, 4 smáborð,
blómasúla, grammófónskáp-
ur, teppahreinsari, raf-
magnsofn, olíuofn o. fl. Allt
með gjafverði á Háteigsvegi
16, kjallaranum, kl. 6—9 í
kvöld._________________017
TH^ SÖLU tvær bai’nakoj-
ur. Til sýnis á Þveryegi 34.
______________________(000
BARNAVAGN. Sem nýr
Silver Cross barnavagn tii
sölu. Uppl. í síma 80028. (122
HUSQUARNA eða Singer
satunavél ó.skast til kaups.
Tilboð, merkt: „Saumavél —
373,“ sendist Vísi. (120
DÍVAN til sölu. Bergs-
staðastræti 60, uppi, eftir
klukkan 8. (119
PEDIGREE kerruvagn til
söju í Kvisthaga 15. (135
RAUÐ dragt nr. 16 á 800
kr. Amerísk sumai’kápa nr.
18. Brávallagata 48, niðri.
______________________(138
LJÓSGRÆNN stuttjakki,
nýr, til sölu. — Uppl. í síma
4380 — (14?
' J
o
TIL SÖLU sumarbústaður
og 1 hekt. ræktað land og
jarðhús nálægi Rauðavatni.
Uppl. i síma 7355. (124
(124
TVEIR STOPPAÐIR stólar,
taurulla og háskolandi kló-
settkassi. Uppl. ÁsvaJIagötu
11 efst. (127
KAUPI frímerki og frí-
merkjasöfn. — Sigmundui
Ágústsson, Grettisgötu 30,
(374
BOLTAR, Skrúfur Rær.
V-neimar. Roimaskífur.
Allskonar verkfæri o. IL
Verzl. Vald. Poulsen h.f.
Klapparst. 29. Sími 3024. •
KAUPUM og seljum alls-
konar notuð húsgögn, karl-
mannafatr.að o. m. fl. Sölu-
skálinn, Klapparstíg 11. Sími
2926. —(269
TÆKIFÆRI5GJAFÍE:
Málverk, Ijósmyndir, mynda
ramniar, Innrömmum mynd-
ir, málverk og saumaðar
myndir.— Setjum upp vegg-
teppL Ásbrú. Sími 82108,
Grettisgötu 54. 090
HÚSMÆÐUR! Þvgar þér
káupið lyftiduft frá oss, þá
eruð þéi’ ekki einuhgis að
efla íslenzkan iðnað, heldur
einnig að tryggja yður ör-
uggan árangur af fyrirhöfn
yðar. Notið því ávallt „Che-
míu-lyftiduft“, það ódýrasta
og bezta. Fæst í hverri búð,
„Chemia h.f.“________ (438
SVAMPDÍVANAR fyrir-
liggjandi í öllum stærðum,
— Húsgagnaverksmiðjan,
Bergþórugötu 11. — Símí
81830, ______________ (473
DÍVANAR fyrirliggjandi.
Húsgagnaviimustofan, Mið-
stræti 5. Sínú 5581. (861
HJÁLPIÐ BLINDUMl —
Kaupið burstana frá Blindra
iðn, Ingólfsstræti 16. (199
PLÖTUR á grafreiti. Út-
; vegum áletraðar plötur á
grafreiti með stuttum fyrir-
vara. Uppl. á Rauðarárstíg
28 (kjallara). — Sími 2856.
MUNIÐ kalda horðið. —-
Röðull.
Hitari í vfi!.
SÍMI 3562. Fomverzlunin
Grettisgötu. Kaupum hús-
gögn, vel með farin karl-
mannDfct, útvarpstækl,
eaumavélar, gólfteppi o. m.
fl. Fornverzluni* Grettis-
gðtn 31. (133