Vísir - 03.06.1955, Blaðsíða 12

Vísir - 03.06.1955, Blaðsíða 12
■ Vtsm er ódýrastu blaði? «g þó þa8 fjöl- þreýtUutta. — Hringið f ifma 18*8 eg gerlit áskrifendur. VISIR Þeir, lem gerast kaupendur VÍSIS eftix 18. hveri mánaðar, fí blaðið ékeypii til mánaðamóta. — Sími 1868. Föstudaginn 3. júní 1955. Fjölbreytt skemmtiskrá s Tívolí á morgusi, Tekst stjórnarsmnum að draga stjórnar- sndstæólngs niBur í Tívolí-tjörnina ? Mcðal skemiðiíiaíHða cr Crossisu, oljarl Iloiidíeais. blaðamanna BlaSamannafélag íslands efnir til skemmtidagskrár í Tívolí- garðinum á morgun, og veröur aðaldagskráín um kvöldið. Hofur féiagið komizt aö samn- ingum við stjórn Tívotis um að fá garðinn þenna dag, en Tívoli liefur orðið sér úti um úrvals skemmtikrafta, og má því búast við ágætri skcimn'tun og góðri aðsókn. I gter greindi Einar Jónssön, framkvæmdastjói’i Tivolis frá því, hvernig Tivoli liyggst liafa skemmtiatriðin, og kynnti jafn- framt fyrir fréttamönnum James Crossini, arftaka eða ofjarl liins frægá Iloudinis, mannsins, sem engin bönd iiéldu. Crossini er cnskur, en kunnur um allan heim fyrir ófrúlegar iistir á sínu sviði, því að hann losar sig nr öllum höiKhim, járnum og Iiest- um kistum, on þetla fá Tivoli- gestir að sjá á inorgun, en þá kemur C.rossini fram í fyrsfa sinni Iiérlendis. Áður hefur liann sýnt í flestum Evrópulöndum, en liingað kom hnnn frá Róm,én í haust er liann ráðinn í sýning- arför til Bandaríkjanna. Gefa má þess, að hann hefur méðferð- is kisfu Houdinis sjálfs, sem smíðuð var fyrir 3 árum, og losar hann sig úr henni fjötrað- ur í Tivoti á morgun, liangir bundinn á fótunum í 15 metra tháum gálga, sem bál verður kynnt undir, auk fleiri lista. þá kemur fram skophjólreiða- maðurinn Mcndin, þýzkur, en hann ekur m. a. minnsta mótor- hjóli iieimsi J>á er skopleiknrinn „Frétta- maðurinn", eftir Jón snara, en Emilía Jónasdóttir leikkona og ficiri, fára me hlutvcrlun. Segir lcikurinn frá starfi hörku-blaöa- raanna. Er þá komið að því atiiði skcmtntiskruiinnar, sem vafa- laust nmn vckja mikla iithygli. Jtað cr í’eipdráttur, og muriu hlaðamenn stjórnarblaðanna freista þess að draga tdaðamenn stjórnarandsföðunnar út í Tivoli- fjörnina. ttvarpið verður að sjálfsögðu lilutlaust, og leggur til siim manninn í hvora sveit. Vísir •ticfur frétt, að báðir aðilar tefli fram harðsnúnum sveitum. 1-árus Salómonsson glímukappi og lögreglumaður mun stjórna rei|)(lra‘ttiinim. ]tá skcmmtir Hjálmar Gíslason með gainanvísnasöng, cn tiann þykir slyngur í þeirri grein, cins og kunnugt er. Baldur Georgs sýnir töfrabrögð, en hann og Konni fremja búktal. Loks verð- ur ókeypis dansleikur á patli til kl. 1 um nóttina, en Tivoli verð- ur opnað kl. nm daginn. þá er að geta þcss, að hver að- göngumiöi er liappdrættismiði og verður drcgið um farmiða til Luxemborgar mcð Loftleiðaflug- vél. Ágóðinn af skemmtanahaldinu rennur til Mcnningarsjóðs blaða- manna. • Fimm fiskimenn liafa drukknað við strendur Italíu í ofsaveðri. Vindhraði náði 100 km á klst. • Franskir hermenn í Tou- louse brutust inn í skrifstof- ur kommúnistaflokksins þar í vikunni og brutu þar allt og brömluðu. Heíliavegabréf S.V.F.Í. Slysavaraadeildin Ingólfur í Revkjavík hefur gefið út „Heilla- vegabréf". Er þetta skrautlegt sþjáld er þeir sem takast ferð á iiendur geta lceypt lil íuinningar um ferð ina, og kostar Heillavegabréfið dðeins 10 krónur, en því íylgja beztu óskir um ánægjulegt ferða- lag. Á Heillavegabréfinu eru lit- niyndir af ýmsum sögufrægum stöðum, svo sem Geysi, Gullfossi, 1 Hekhi og fleiri stöðum og enn frennir af skipi og flugvél, en myndirnar licfur Stelan Jónsson teiknað. Farvegur iiotár hefur hækkað um 6 mefra. Öl! umferð um veginn hefur stö&vssst. Úraþjófar handteknir í gær. Líkur tíf að Hafnarfjarðarþjófnaðurim?! í fyrrinóti sé að upplýsast. La Boheme af- burðavel tekið. Óperan La Boheme var sýnd í gærkveldi í Þjóðlekhúsinu fyrir fullu húsi og var afburðavel tek- ið. 1 aðalhlutverkum voru Magnús Jónsson, Guðrún Á. Slmonar, Guð mundur Jónsson, Þuriður Páls- dóttir, Kristinn Hallsson og Jón Sigurbjörnsson. Hljómsveitarstjóri var Castágn- ino, en leikstjóri Lárus Pálsson. Að þessari sýningu slóðu Tón- listarfélagið og Félag íslenzkra einsöngvara og var sýningin öll- um til stórsóma. f gær handtók lögreglan þrjá menn hér í bænum, sem voru að eeija úr og lék grunur á að þau myndu vera stoiin. Fyrri hluta dags í gær kom maður nokkur á lögregiustöðina og kvaðst þá rétl áður hafa kevpt armbandsúr af manni nokkrum, sem hann tilgreindi, en kvaðst jafnframt hafa ákveðinn grun mn að úrið væri selt ófrjálsri hendi. Lög'regian brá við og handtók sölumanninn og við athugun kom i ijós að úrið sem hann iiafði seit var eitt þeirra úra, sem stol- ið iiafði verið úr úra- og skart- gripaverzlun Magnúsar Guðlaugs- sonar í Hafnarfirði í fyrrinótt og skýrt var frá hér í blaðinu i gær. Seinna i gærdag var lögreglunni tilkynnt um annan grunsamlegan mann, sem væri að falbjóða nokk ur kvenarmbandsúr. Þessár upplýsingar leidéu til haiidtöku tveggja nianna, er báð- ir voru Ölvaðir, og voru að reyna að selja úr. í fórum þeirra, annars eða beggja, fiindust fjögur kven- armbandsúr. Mennirnir voru settir í fanga- geymslu og hefur rannsóknar- lögreglan mál þcirra nú til með- ferðar. Samkvtomt iipplýsingum frá rannsóknarlögreglunni i morgun eru mál þessara manna enn á byrjunarstigi og ekki unnt að gefa neinar upplýsingar áð svo komnu niáli, en þó mun óliælt að fuliyrða, að éitthvað af þess- um úrum er a. m. k. úr Hafnar- fjarðarþjófnaðinum í fyrrinótt. íslenzkur stúdent fær námsstyrk á Spáni. Ríkisstjórn Spánar hefur heit- ið íslenzkum stúdent styrk til há- skólanáms á Spáni frá 1. október 1955 til 30. júní 1956. Styrkurinn nemur 1500 peset- um á mánuði nefnt niu mánaða tímabil. Ef námsmaðurinn æskir, verðiir lionum útvegað húsnæði og fæði fyrir 1100 peseta á mán- uði. Styrkþegi þarf hvorki að greiða innritunar- né skólagjald. Þeir, sem hafa luig á að hljóta styrk þenna, sendi umsóknir til menntamálaráðuncyiisins fyrir 25. júní n.k. ásamt staðfestu af- riti af prófskírteinum og meðiiiæ*- um, ef til eru, svo og upplý'sing- uni um hvers konar nám, sem um- sækjandi hyggst stunda. Menntamálaráðuneytið, 1. júní 1955. Lufthsnsa byrjsr fhg- ferðir yfir N.A.-haf. Lufthansa hefur nú byrjað flug fcrðir sínar yfir Atlantshaf. Fyrsta flugvéiin lagði af staðfrá Dússeldorf í gærkvöldi áleiðis til New York. HafaÞjóðverjar þar með liafið póst og farþegaflug aftur i fyrsla sinn frá þvi íyrir síðari heinisstyrjöldina. Farvegur Kotár í Skagafirði hefur á örfáum dögum hækkað a. m. k. um 6 metra og þar sem áð- ur var 4 metra hæð frá vatnsborði upp í brúargólf, er brúin nú ekki aðeins sokkin, heldur og koniið 3ja. metra aur- og grjótlag ofan á brúna. Visir átti tal við Arna Pálsson verkfræðing, - sem fór á veginn Veganiálastjórnarinnar norður í Skagafjörð til þess að athiíga þessar náttúruhamfarir. Sagði hánn að framburður bæði Valagilsár og Kotár af sandi og grjóti væri með fádæmum og í manna minnum hefur þvílíkt at- vik aldrei skeð. Sem dæmi um það live hairifar- ir þessar eru stórkostlegr má geta þess að á Kotá er stcinsteypt bogabrú og hefur verið um 4| metra hæð frá brúargólfinu og| niður að vatnsborði. En á einum; til tveimur sólarhringum i'ylltist; vatnsopið með öllu af aur og grjóti og næsta sólarhring á eft- ir bættist meir en mctri við það sem áður var komið. Þá fór liand rið brúarinnar á kaf og brúin iivarf með öllu í aiirleðjuna. Síð-' an hefur enn bætzl ofan á jættá lag, þannig að nú er a. m. k tveggja metra grjót- og' sandlag ofan á brúnni, en áin renni r of- an á öllu þessu í tvcim kvíslum. Á Kotá hefur veri'ð brú í < 5 ár samfíeytt, eða frá þvi nokkuru fyrir aldamót. Fyrst var á 1; nni trébrú f'ram til ársins 192), en þá var steypt brú á ána, sem Jiefur verið þar til þessa. í öil þessi G5 ár liefur brúin aldrei verið í hættu af völdum grjóts cða aur-' framburðar fyrr en nú, svo á þessu sést live óvenjtjlegar og stórkostlegar þessar liamfarir eru. Á farvegi Valagilsár liefur eiiniv ig orðið stórkostleg breyting: Áin hefur þessa sönni daga hlaði'ð undir sig' 2',4 , metra af grjóti og auk þess brotið niður varnar- garð norðanvert við brúna.' Þar hefur nokkur hluti árinnar brot- Framhald á 7. síðu. Skrautbúið víkingaskip með öldr- uðum sægörpum í skrú&fylkiitgu. Aðalhúiíðahöldin fara £i*au> víð cfvalai* lieimilið. en íjirnííirnar við liöíuiua. Sjómannadagurinn, sá 18. i r3ð- mni er á sunnudaginn, kemur, og fara þá fram margbreytileg hátiðahöld viS dvalarheimili aldraða sjómanna í Laugarásn- um. Á morgun fara fram iþrótfir sjómannadagsihs og hcfjast með kappróðri kl. 1? við Reykjavík- urhöfn. Fjórar skipshafnir eru skráðar til keppni í róðrinum. þá verður og lijörgunarsumt og stakkasund. A sunnudaginn verða fánar dregnir að hún klukkan 8 um morguninn, en liátíðahöld sjó- manna hei'jast kl. 13 með því að safnast. vcrður sanian til hóp- göngu við Borgarfún 7. þaðan géngur tiópganga sjómanna að dvalarheiinilinu. Skrautliúið vík- ingaskip verður í fylkingunni mannað öldniðum sa'görpum og stafnbúinn í fommannahúningi, en lúðrasvcit leikur í broildi fytkingar. ])css or vænst að alrd- aðir sjómonn or erfitt eiga moð gang og yilja fá rúm í víkiriga- skipinu ma'ti tímanlega. Klukkan H hefjast liátíðahöld- in við sjómannalieimilið og vorð- ur þeim útvarpað. l-'yrsf verður inihningaratliöfn um drukknaða sjómenn, og flytnr hiskiijiinn, hr. Ásinundur Giiðmundsson mmn- ingarra'ðuna, on jafnfrand verð- ur lagður blómsveigur að leiði óþékkfa sjóniannsins í Fossvogs- kirkjugarði. Guðmundur Jónsson óperusöngvari syngrir einsöng. Flutt vcrða ávörp og mun lúðra- Sveit lcika inilli þéirra. Fyrstur talar sjávarút vcgsmálaráðherra, þá fulltrúi útgerðarmanna og loks futltrúi sjómanna. Á cftir á- vörpunum fer fi'am afhending iþróttaverðlauria og afhending lieiðursmerkja, og verða fimm merkir og aldraðir sjómenn sa'indir heiðursmerki sjóinanna- dagsins, \ ið hátiðahöldin syng- ur söngkór kvcnnadcildar s' \ sa- varnafélagsins undir stjói n Jóns Isleifssonar. Á rncöan á hátiðaliöldunum stendur verða veitingar í sölum hins nýja dvalarheiinilis og aun- ast sjómannakonur allar vejt- ingarnar. l’m kvöldið verður þar dansleikur og jafnframt í flest- Framhald á 7. síðu. Kaup vegagerBarfólks samræmt um fand al)t. Undirritaður var í gær kjara- samningur milli Alþýðusambands ins og vegagerðar rikisins fvrir hönd verkamanna matreiðslu- stúlkna, bifreiðarstjóra og stjórn- enda vinnuvéla við vega- og brú- argerð. 5Ieð sarpningum þessum tiefur káupið vcrið sámrænit uni land allt, og verðtir kr. 10,17 i grunn á klukkustiind, og hækkar hið almenna kaup í hiutfalli við Dags þrúnarkaup, og orlof lengisi að saina skapi. Mánaðarkaup mat- reiðslustúlkna hækkar úr kr. 1320 í kr. 1625 óg tímakaup þeirra ur kr. G.G0 í kr. 8.00. Þá var og sairiið Uni taxta fyrir Vörubif- reiðar við vegavinnli.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.