Vísir - 07.06.1955, Blaðsíða 1

Vísir - 07.06.1955, Blaðsíða 1
45. árg. Þriðjudaginn 7. júní 1955 126. tbl* Sérfeyfisleiöir bifreiða á öl'u fslandi eru nú 119 talsins, Hrertingai* liafa verið gerðar á 16. leiðum írá liví í ívrra. Samkvæmt nýútkominni „Leiðabók“ Póst- og símamála- stjórnarinnar fyrir tímabilið 1955-56 eru sérleyfisleiðirnar á öllu landinu nú 119 talsins. Þar af eru 16 breytingar eða þá nýjar leiðir sérleyfisbifreiða frá fyrra ári, en þær eru sem hér segir: Reykj a ví k—Læk j arbotnar. Ferðum hefur verið fjölgað um 2 á dag að sumrinu og 4 á dag að vetrinum. Reykjavík—Hafnir. Ferðum hefur verið fjölgað úr 3 í 7 á viku. Selfoss—Iða. Ný leið. Dag- legar ferðir. Selfoss—Unnarholt—Miðfell. Ný leið. Daglegar ferðir. Reykjavík — Hrunamanna- hreppur. Leiðin hefur verið lengd alla leið að Tungufelli. Reykjavík-Borgarnes. Fjölg- að um eina ferð í viku í júlí og ágúst. Reykjavík—Patreksf j örður-—- Bíldudalur. Ný leið. Ein ferð í \úku að sumrinu. Reykjavík —- Arnarstapi — Sandur. Ný leið. Ein ferð í viku að sumrinu. Patreksfjörður—Rauðisandur Örlygshöfn—Breiðavík. Leiðin hefur verið lengd úr Örlygs- hofn til Breiðuvíkur. Siglufjörður—Akureyri. Ný leið. Ein ferð í viku að sumrinu. Akureyri—Húsavík. Ferðum hefur verið fjölgað úr einni ferð á dag í tvær ferðir á dag yfir sumarmánuðina júní til ágústloka. Einnig er ákveðið að halda uppi 3 ferðum í viku all- an veturinn. Egillstaðir—Seyðisfjörður. Ný leið. Fjórar ferðir í viku í sam- bandi við flugferðir til Egils- staða. Egilsstaðir — Neskaupstaður. Ný leið. Fimm ferðir í viku í sambandi við flugferðir til Eg- ilsstaða. Neskaupstaður—Egilsstáðir— Hallormsstaður. Á leiðarhlutan- um Neskaupstaður—Egilsstaðir hefur verið sett ein ferð í viku í sambandi við flugferðir til Egilsstaða. Fáskrúðsfjörður — Reyðar- fjörður—Neskaupstaður. Ferð- um hefur verið fjölgað úr einni ÚrsBst á Slklieyo Úrslilt í þingkosningunum á Sikiley urðu þau, að flokkur Scelba, kristilegi lýðræðisflokk- urinn, vann á. Bætti hann við sig 7 þingsætum. Hlaut liann 37 þingsæti, liafði úður 30, kommúnistar og fylgis- menn þeirra 30 eins og áður, og fimm smáflokkar samtals 23 þing- sæti. ferð í viku í tvær ferðir yfir sumarmánuðina. Fáskrúðsfjörður —- Reyðar- fjörður—-Egilsstaðir. Ný leið. Ein ferð í viku yfir sumar- mánuðina í sambandi við flug- ferðir til Egilsstaða. Leiðabókin, sem hefur inni að halda áætlanir sérleyfisbif- reiða frá 1. marz 1955 til 29. febrúar 1956 er þægiieg hand- bók, sem er nauðsynleg hverj- um þeim, sem þarf eða vill ferðast í áætlunarbifreiðum. Þar er skráður burtfarartími allra sérleyfisbifreiða ásamt gjaldskrá með sætisverði á hverri einstakri leið. Járnbrautaverkfal^. . .Fulltrúafundur 3ja járnbrautar Framkvæmdaráð brezku verka- lýðsfélaganna hefur boðað til fundarins, samkvæmt ákvörðun sem tekin var í lok C klukku- stunda fundar i gær. Slæmar horfur í Alsír. Soustelle landstjóri Frakka í Alsír er kominn til Parísar til þess að sitja fund N.-Afríku- nefndar stjórnarinnar. Ástandið í Alsír er enn hið ískyggilegasta. Um helgina kom víða til átaka milli lögreg'lu og uppreistarmanna. 5 hermdarverkamenn vopn- aðir handbyssum réðust á franskan landnema og beið hann bana í viðureigninni. Frakkar eru nú sem óðast, en svo lítið ber á, að flytja lið sitt frá Indókína, og flytja þeir mestan hluta þess til Norður- Afríku, um 10.000 hermenn á mánuði hverjum. Franskir stjórnarembættis- menn og aðrir er gerst vita viðurkenna að í reyndinni sé blóðug styrjöld háð í Norður- Afríku — sem þeir kumii að tapa, þrátt fyriv aukinn lið- flutmíig frá Indókína og Frakk- landi. Þjóðernissinnar, sem heyja styrjöld gegn Frökkum í Ncrður-Afríku, fá birgðir frá Egyptalandi, og að marga ætl- an er yfirstjórn þeirra þar. Frakkar hafa að sögn beðið Bandaríkin um aðstcð í Norð- ur-Afríku, en bandárí ' a stjórnin hefur til þessa hafhpð öllum beiðnum Frakka um hjálp, enda vilja þeir ógjarnan fá allar arabisku þjóðirnar upp á móti sér í sjálfstæðisbaráttu þeirra. >* Ovíst, að Rússar sætti sig við Genf sem fundarstað. 3láíin ratdd frttkar t iVeii? York «f/ San Francisca. Stöðvast kaup- skipaflotinn ? Ef ekki nást samningar í dag eða kvöld, hefst verkfall á kaupskipaflotanum klukkan 12 á miðnætti í nótt. Fulltrúar sjómanna og út- gerðarfélaganna sátu á fundi með sáttasemjara frá klukkan 5 síðdegis í gær til klukkan rúmlega 3 í nótt, án þess að samkomulag næðist í deilu há- seta og kyndara. Fundur hef- ur verið boðaður klukkan 3 í dag. Ef af verkfalli þessu verður, er það í þriðja sinn á 5 mán- uðurn að kaupskipaflotinn stöðvast. Fyrst stöðvaðist hann vegna matsveinadeilunnar, og síðan vegna verkfallsins mikla í vor. Ný rússnesk 5 ára áætlun. Ný fimm ára áætlun mun verða boðuð í Ráðstjórnarríkj- unum innan langs tíma. Samkvæmt leynilegum upp- iýsingum, sem borist hafa til Vestur-Þýzkalands verður sam- kvæmt henni, — þrátt fyrir allt — lögð megináherzla á framleiðslu nauðsynjavarnings handa almenningi, en ekki á þungaiðnaðinn. ----*---- Fær Japan Sathalin aftur? Bandarískir stjórnmálamenn eru sagðir hafa eigi iitlar á- úyggju1' sf samkomulagsum- leitunum Japana og Rússa, sem um hessar mundir fara fram í London. Fregnir hafa borist um, að Rússar bjóði Japönum að fá aftur þann hluta Sachalneyjar, sem þeir áður áttu, gegn lof- i orði um hlutleysi. Það væri freistandi fyrir Japani, að bíta á öngul með slíkri beitu. ----★---- ■jb- Stjórnin í Chile baðst lausn- ar í lok maí. Ibanes forseti gat tilkynnt myndun nýrrar síjórnar, óháðrar, 6 klukku- stundum eftir að lausnar- beiðni fráfarandi stjórnar barst honum í hendur. Or- sök stjórnarkreppunnar var frékár togstreita milli ein- staklinga en flokka. Annars voru tvö alvarleg verkföll háð í landinu um þessar mundir og verðbólguástand við að glíma. Orðsendingar frá þríveldun- um hafa verið afhentar ráð- stjórninni rússncsku. í orðsend- ingum þessum stinga príveldin upp á, að fundur helztu stjóm- málaleiðtoga Fjóiveldanna verði lialdinn í Gení dagana 18.—21. júlí í sumar. I oi'ðsendingunúm cr vikið að því, að af þéirra liálfu hafi áður verið stungið upp á Lausanne í Sviss, sem fundarstað, en Rúss- ar liafi stungið upþ á Vínarborg. Hvoiug uppástungan hafi fengið nægilega góðar undiriektir,, en hér sé stungið upp á nýrri leið, og er jafnframt á það bent, að i Genf sén hin ákjósanlegustu skilyrði til þess að lialda slíkan fund. Fundur í New York. Utanríkisráðuneyti Bandaríkj- anna liefur staðfest, að utanrik- isráðherrar þríveldanna korni saman á fund í Nevv York 18. þ. in. eða laust eftir liátíðahöldin í Sanfrancisco, til þess að ræða undirbúning að Fjórveldafundi og sameiginlega afsföðu til mála, sem þar kunna að verða ræcld. Talið er víst, að utanríkisráð- lierrar Fjórveldanna allra inuni ræða frekara hinn fyrirhugaða fund liel/.tu stjórnmálaleiðtoga, er þeir hittast í San Franciscp við hátíðahöld Sameinuðu þjóð- anna 20. n. m. Dulles um horfurnar. Dulles utanríkisráðh. Banda- ríkjanna fliitii ræðu í gær, Á- ávarpaðj hann náinsfólk í liá- skóla Suður Carolina og kom inn Sýshifundur S.-Þlng. Frá fréttaritara Vísis — Húsavík í gær. Sýslufundur S.-Þingeyjar- sýslu var haldinn hér dagana 2. og 3. júní. Afgreidd voru 74 mál. Sa'mþykkt var að veita til menntamála 40.000 kr., til heilbrigðismála 24.00, búnaðar og' skógræktar 25.000, brúar- bygginga 30.000, til akfærra sýsluvega var úthlutað 17.100 krónur. Sýslunefndin skoraði á allar hreppsnefndir í sýslufélaginu að gangast fyrir örnefnasöfnun hver í sínum hreppi. Togarinn Norðlendingur kom hingað með rúmlega 250 srriál. af fiski og verður aflinn saltaður og frystur. Einnuma veðurblíða liefur verið hér s.l. þrjár vikur. Aflabrögð. Húsavikurbáta voru ineiri i maí á fund liel/.tu stjórnmálalefð-* toga. Haim kvað ítússa iiafa rætt um nauðsyn þess, að ch'aga út* viðsjám þjóön milli, og kvaðst vera nokkuð efag.'arn um þær fullyrðingar, en Bandaríkin! vildu gera það sem í þeirra valdi stæði til iiö fundurinn yrði gagn legur, en livað sem öllu liði yrði frjálsu þjóðirnar ailtaf að vera vel ;í verði, liver um sig og sam- eiginlega, og liafa aliar varnirt í lagi. Eisenhower íer tO San Francisco. Eisenhower forseti tilkynntl fyrir skömmu, aö liann mundi fara til San Francisco og ávarpa. fulltrúá Saineinuðu þjóðanna, ei* þeir koma þar saman til fundar, á 10. ársfund sinn hinn 20. júni. — Áður liafði verið hafnað boði til forsétans um, að hann ávarp- aði fulltrúana ú lokadegi sam- kornunnar liinn 25. júní daginu sem sáttmáli Sameinuðu þjóð- anna var undirrítaður. — því hefur verið tekið mjög vel vestra, að forsetinn skuli fara til San Fi'ancisco á fund Sam- einuðu þjóðan’na. — Fyrra lioð- inu var hafnað vegna áður á- kveðins ferðalags fórsetans til Nýja Englands, en liann á að lialda ræður, sem í tilkynning- um frá Hvíta húsinu, eru kall- aðar mikilvægar, — í Rutland, \'crmont-fylki, Concorcl, New Haven og Augusta, Maine-fylki frá 22.-27. júlí. Eisenhower er enn þeirrar skoðunar um funcl helztu stjórn- málamanna, að utanríkisráð- herrar þeirra yrðu að halda á- fram umræðum þeirra um mál, er þeir tækju fyrir, til nánari í- húgunar og afgreiðslu. AfstaSa Rússa. það er.enn með öllu óvíst, að Rússar sætti sig við Genf, sem. fundarstað. Að margra ætlan munu þeir sækja það fast, að fundurinn vcrði haldinn í Vín- arborg. — Fiillnaðarákvarðanir um fundarstað verða oí til vill ekki tcknar fyrr en í San Franc- isco. ----★------ ] ★ Ungverjar hafa sigrað í sam- keppni við margar þjóðir un* að reisa orkuver mikil í Tyrk- landi. rnánuði en endranær. Síðan Fisk- iðjusamlagið tók til starfa hefur það ekki tekið á móti jafn mikl- um fiski á einum mánuði. — 7 þilfarsbátar og rúmlega 30 opnir vélbátar réru héðan i inaí. V.b4 Hagbarður fékk 90 smál. i lí róðrum. j

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.