Vísir - 07.06.1955, Blaðsíða 2

Vísir - 07.06.1955, Blaðsíða 2
2 VlSIB Þriðjudaginn 7. júní 1955 fafWW VVWVJVW^Vi PVWAWWW ^JWWVWW/ tfWWWV wwwv W/WWAfld wwwww SvwQwvi wwwv «www sswww BÆJAR- fréitir. IWWUWJVW ^-VJVW-W-V fWWWW/WU AJ“--WWWÚWV! íWUWWVÍÍW WVWWU%fWVWl AÍWWVWWW ■WWWWWWIi ; Útvarpið í kvöld. ^ Kl. 20.00 Fréttir. — 20.30 TJtvarpssagan: „Orlof í París“ eftir Somerset Maugham; XI. (Jónas Kristjánsson cand. mag.). — 21.00 Einleikur á pí- anó. (Þórunn S. Jóhannsdóttir). .—■ 21.30 íþróttir. (Atli Steinars son blaðamaður). — 21.50 Tón- leikar (plötur). — 22.00 Fréttir og veðurfregnir. — 22.10 „Með báli og brandi“, saga eftir Hen- ryk Sienkiewicz; VI. (Skúli Benediktsson stud. Theol.). — 22.30 Léttir tónar. Ólafur Briem sér um þáttinn. 23.15 Dagskrár- lok. Bæjarbókasafnið við Þingholtsstræti er ópið til útlána virka daga kl. 2—10, nema laugardaga, þá frá kl. 1—4, en lesstofan er opin virka daga kl. 10—12 og 1—10, nema laugardaga, þá frá kl. 10—12 og 1—4. Lokað á sunnudögum yfir sumarmánuðina. Fjarvistir lækna vegna sumarleyfa. Eftirtaldir læknar hafa til- kynnt Sjúkrasamlaginu fjar- vistir vegna sumarleyfa: Jónas Sveinsson frá 4.—30. júní (staðgengill Gunnar Benjamíns Æon), Kristbjörn Tryggvason Minnisblað almennings Þriðjudagur, ; 7. júní — 158. dagur ársins. Ljósatími bifreiða og annarra ökutækja i lögsagnarumdæmi Reykja- -víkur var kl. 1.24. Flóð var í Reykjavík kl. 6.23. Næturvörður ■er í Laugavegsapóteki. Sími 7202. Ennfremur eru Apótek iAusturbæjar og Holtsapótek •opn til kl. 8 daglega, nema laug- ■ardaga, þá til kl. 4 síðd., en auk •J>ess er Holtsapótek opið alla Æunnudaga frá kl. 1—4 síðdegis. Lögregluvarðstofan hefur síma 1166, 2f # W Slökkvisíöðia. hefur síma 1100. Mós. ikona. K. F.U.M. 2, 4—25. Maður og IH Listasafn Einars Jónssonar er opið frá 1. júní daglega frá Id. 1.30—3.00 sumarmánuðina. Gengið: 1 bandarískur dollar .. 16.32 1 kandiskur dollar . ... 16.56 100 r.mörk V.-Þýzkal... 388.70 1 enskt pund 45.70 100 danskar kr 236:30 100 norskar kr 228.50 100 sænskar kr 315.50 100 finnsk mörk 7.09 100 belg. frankar .... 32.75 1000 franskir frankar .. 46.83 10® svissn. frankar .... 374.50 300 gyllini 431.10 3000 lírur 26.12 300 tékkn, krónur,...,. 226.67 Cíullgildi krónunnar: 100 gtillkrónur 738,05 ■Cpappírskrónur ). frá 3. júní—3 ágúst (staðgeng- ill Bjarni Jónsson), Arinbjörn Kolbeinsson frá 4.—28. júní (staðgengill Bergþór Smári). Hvar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss fór frá Rotterdam í gær til Bremen og Hamborgar. Dettifoss fró frá Kotka í gær til Leningdrad og Rvk. Fjallfoss fer frá Hamborg í dag til Leith og Rvk. Goðafoss fer frá New York í dag til Rvk. Gullfoss fer frá Leith í dag til K.hafnar. Lagarfoss fór frá Hamborg í fyrradag til Rostock og Gautaborgar. Reykjafoss fer frá Rvk. í kvöld til Aðalvíkur, Akureyrar, Húsavíkur, Siglu- fjarðar, ísafjarðar, Patreks- fjarðar, Vestm.eyja, Norðfjarð ar og þaðan til Hamborgar. Selfoss fór frá Reyðarfirði 4. júní til Leith. Tröllafoss fer frá Rvk. í kvöld til New York. Tungufoss fer frá Rvk. í kvöld til vestur- og norðurlandsins og þaðan til Svíþjóðar. Hubro fór frá Ventspils 4. júní til K.hafn- ar, Gautaborgar og Rvk. Svane sund fór frá Hamborg 4. júní til Rvk. Tomström lestar í Gautaborg 13. júní til Kefla- víkur og Rvk. Skip S.Í.S.: Hvassafell er a Skagaströnd. Arnarfell fór frá New York 3. þ. m. áleiðis til Rvk. Jökulfell er í Rvk. Dísar- fell er í Rvk. Litlafell er í olíu- flutningum í Faxaflóa. Helga- fell er í Keflavík. Cornelius Houtman er í Hornafirði. Cor- nelia B er í Borgarnesi. Wil- helm Barendz fer væntanlega frá Kotka 10. þ. m. Helgebo er væantanlegt til Rvk. í dag. Bes er væntanlegt til Breiðafjarð- arhafna á morgun frá Kotka. Straum er í Rvk. Ringás er á Akureyri. Biston fór frá Ro- stock í gær til Austfjarðahafna. St. Walburg fer frá Riga í dag til Reyðarfjarðar. Skandinavisk boldklub ráðgerir ferð til Heklu 11.—12. júní. Nánari uppl. hjá Aksel Piihl. Sími 3203 kl. 18—19. Starfsmannafélag Reykjavíkurbæjar fer í gróðursetningarför í Heiðmörk í kvöld (Þriðjudag). Lagt verður af stað frá Varð- arhúsinu kl. 8 stundvíslega. — Félágar' eru hvattir til að fjöl- menna. Pan American. Áætlunarflugvél frá Pan American er væntanleg kl. 8 í kvöld til Keflavíkurflugvallar frá New York og heldur áfram eftir skamma viðdvöl til Oslóar, Stokkhólms og Helsinki. Flugferðir. Hekla Loft.leiða kom til Rvk. kl. 10.30 í morgun frá New York. Flugvélin fór aftur kl. 11.30 til Noregs. — Edda er væntanleg kl. 18.45 í dag frá Hamborg, K.höfn og Stafangri. Flugvélin fer aftur kl. 20.30 til New York. Verzlunarmannafélag Rvk. fer á Heiðmörk í kvöld. -— Verður lagt af stað kl. 8 frá Vonarstræti 4. Amerískir ir fyrir kvenfólk og telpur, nýkomnir. Fallegt úrval. Greysir h.í. Fatadeildin MCrossgá tu 2310 Lárétt: 1 fiskar, 6 hátíðin, 8 fæddi, 9 ósamstæðir, 10 óbeit, 12 bjargferð, 13 tveir eins, 14 fangamark, 15 sjá, 16 útiveru- menn. Lóðrétt: 1 afls, 2 um lit, 3 illmenni, 4 flein, 5 í stiga, 7 t. d. rottan, 11 neyzluhæf, 12 snögg- ur hávaði, 14 skakkt, 15 fanga- mark. Lausn á krossgátu nr. 2509: Lóðrétt: 1 skyrta, 6 radda, 8 sf, 9 af, 10 lóa, 12 uml, 13 AP, 14 BR, 15 vað, 16 bakari. Lóðrétt: 1 siglan, 2 Yrsa, 3 raf, 4 td, 5 Adam, 7 aflaði, 11 óp, 13 urða, 14 bak, 15 VA. er i tilrauna skyni. Gerist sag- an í frrri heimsstyrjöld. — Að- alhlutverkin eru leikin af mjög vinsælum leikurum, þeim Gary Cooper og Jane Greer. Ýms önnur hlutverk eru í höndum ágætra leikara. — Kvikmyndin er skemmtileg og hefir aðsókn að henni verið ágæt. Veðrið í morgun. Reykjavík VSV 3, 8. Síðu- múli V 3, 9. Stykkishólmur V 2, 8. Galtarviti SSV 4, 6. Blöndu- ós N 1, 8. Sauðárkrókur N 1, 7. Akureyri NNV 3, 8. Grímsey A 3, 4. Grímsstaðir ANA 2, 10. Raufarhöfn SA 5, 4. Dalatangi, logn, 2. Horn í Hornafirði SSV 6, 5. Stórhöfði í Vestm.eyjum ASA 3, 6. Þingvellir VSV 1, 9. Keflavíkurflugvöllur, logn, 8. Veðurhorfur: Hæg breytileg átt. Víðast skýjað. Sumstaðar þoku- súld í nótt. Togarar. Af veiðum hafa komið Askur, Geir og Jón Þorláksson. — Skortur er verkafólks við losun sem oft áður og biðu tveir tog- arar losunar, er blaðið vissi síð- ast. Nýja-bió sýnir þessi kvöldin banda:- ríska gamanmynd, „Fær í flest- Kailia an sjó“, sem gerist að mestu á j fór frá Leningrad 5. þ. m. til oandarísku herskipi, sem notað |Reykjavíkui% - 2 > «i ■ ' : Nýtt íolaldakjöt í buff, guilach, saltað og nýtt folaldakjöt. Mtotghh tísið Grettisgöíu 5ÖB. Síini 4467. Lambaliíur, lambasvið lambakjöt og alikálfa- kjöt. Verzfun Arna Sigurðssonar Langholtsvegi 174. Sími 80328. HARÐFISK inn áí i; hvert íslenzkt heimiii. S ;! !; Harðfishsalan ? ji Dilkalifur, dilkasvið, Mývatnssilungur, reyktur og nýr. J(jöl & Jiól ur Horni Baldursgötu og Þórsgötu. Sími 3828. Tökuvn upp í dag Dyraklukkur tvíhljóma. Verð með spennibr. kr. 220,00 VfLA-OG RAFTÆKJAVERZIUNIN h.f. Bankastræti 10, sími 2852. Trygg\ragötu 23, sími 81279. I w^,«%%%%%l^.%v*wwi’vwiíruwj,jwíwwww,.%.,vwv-wwvwwi Midstöðvarketill til sölu á hagstæðu verði. Upplýsingar að Laugavegi 13. Konan mín Gnðrún Sveinsdóttir Hlégerði 14, Kópavogi, verður jarðsungin fimmtudaginn 9. þ.m. kl. 1,30 e.h. frá Foss- vogskapellu. Hannibal Hálfdánarson. Maðurinn ndnn Jóhann Sæmnndsson prófessor, lézt í Landsspítalanum b. 6. júní. Sigríður Sæmundsson. Slryiijiílfiir Gnnnar Guðmundssan Sörlaskjóli 28, sem andaðist 31. maí s.l. verður jarðsunginn frá Fossvogskapellu miðvikudag- inn 8. júní kl. 1,30 e.h. Athöfninni verður út- Margrét Eiríksdóttir, Sigríður Guðmundsdóttii*. íLnniíegt þakklæti við fráfail og jarðarför man.nsins míns, IPéturs 1». J. Gunnarssanar Ásta Jónsdóttir.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.