Vísir - 07.06.1955, Blaðsíða 8

Vísir - 07.06.1955, Blaðsíða 8
VtSIK cr ódýrasta blaðlS ag þó þaS fjöl- brtjttuta. — HringiS i sínui IffV »g gerist áskrifendur. VISIK Þsir, sem gerast kaupendur VÍSIS eítir If. hvera mánaðar, fá blaðið ókeypia til mánaðamóta. — Sími lfff. Þriðjudaginn 7. júní 1955 Kvenfélagasamband íslands á 25 ára afmæli og er afmælissýning á búsáhöldum haidin af því tilefni. í tilefni 25 ára afmælis Kvenfélagasambands íslands hefur Ipað efnt til heimilisáhaldasýningar í húsakynnum Húsmæðra- kennaraskóla íslands. Sýningin var sett kl. 10 árdegis í hátíðar- sal Háskólans, en sýningin er í húsakynnum skólans í Háskóla- hyggingunni. Við setninguna talaði frú Guðrún Pétursdóttir for- maður sambandsins, en Þorvaldur Steingrímsson og Carl Billich léku saman á fiðlu. Undirbúning allan .að sýning-. tækjum og skýra fyrir liúsmæðr- sjgast í Félagsprentsmiðjunni. unni hefir annast' Helga Sigurð- um mikilvægi þess, að verkið sé Hann var ágætur tónlistarmað- ardóttir skólastjóri IIúsniæðra-| rétt unnið. Mikla athygli mun.u • ur. mjög áhugasamur um þau kennaraskólans, kennarar skólans vekja, auk fullkomiuna og hent- ■ niál og var í stjórn Tónlistarfé- og nemendur, af niiklum álniga og Ugra rafmagnstækja, ýmis smærri lagsins. Tómas Albertsson prentari látinn. Sá sviplegi atburður gerðist aðfaranótt sl. sunnudags, að Tómas Albertsson prentari, Tómasarliaga við Laugarásveg, varð brákvaddur, 58 ára gam- all. Var hann á leið til útlanda ásamt konu sinni, Asu Stefáns- dóttur. Tórnas var lengi vélsetjari í Alþýðuprentsmiðjunni, en var Æqit byrjaður víðtækar íískí- og hafraunsóknir me& beztu tækjum. S'ískifræðÍBB^ar þrigsjja laatda SiiUasi á Sevðisfirði 24. jjiiní. í dag leggur varðskipið Ægir upp í annan fiski- og hafrann- sóknarleiðangur sinn á þessu son, er stjórnar asdiktæki skips- ins, en það er það langilrægasta oa fullkomnasta asdiktæki, sem laugardaginn kom til cr í íslenzku skipi og sýnir komið öllu prýðilega fyrir. Um' tæki, sem húsmæðurnar þurfa 150—160 formenn ýmissa kven-' jafnan að grípa til, en jafnvel um félaga utan af landi sækja sýn- inguna, sem einnig verður opin fyrir almenning kl. 13—19 í dag óg 13-21 næstu 2 claga. Er þess að yænta, ,að reykviskar húsmæður fjölmenni á sýninguna, þvi að þar er margt að sjá og læra. Benda mætti og innflytjendum heimilis- áhalda á að skoða sýninguna, því að þar munu vera, auk tækja sem hér fást, ýmis mjög hentug tæki, sem elcki eru enn komin á mark- -að hér. Hér er nm að ræða hvers kon- ar áhöld, sem nota þarf við dag- leg störf á heimilinu. Nemendur skólans gera sam- anburð á góðurn og slæmum Frá lögregluiTini. I nótt var lögreglunni tilkynnt að rúða hafi verið brotin í húsinu förinni ýmis einföld tæki, sleifar, ausur og fleira, gildir hið sama og önn- ur, að það er mikilvægt að þau' blaðinu. séu liandliæg og mikilvirk og úr bezta efni og vel sniíðuð, þar sem það eykur mjög endingu þeirra. Ýmsar töflur og linurit eru til fróðleiks og vill blaðið eindregið hvetja húsmæður til að skoða sýninguna og' njóta þeirrar fræðslu, sem þar er í boði. —★— Tómas Albertsson var hinn vandaðasti maður í hvívetna, vinsaell og vel látinn. Hans verður nánar getið síðar hér í ÁnægÖ með ferðina. Norræn leikhúsmáh* ráðstefna hér að ári. Þjóðleikhússtjóri sagði blaða- ruönnum í gaer, að ákveðið væri, að leikhúsráðstefna Norðurlanda yrði haldin hér næsta sumar. Hefur verið leigt skemmtiferða skip til fararinnar. Yerða með i auk leikhússtjóranna, nr. 50 við Hverfisgötu. Jafnframt var lögregiunni gef- in lýsing á rúðubrjótnum, en þeg- ar hún kom á vettvang var mað- úrinn liorfinn og þrátt fyrir mokkura leit fannst hann ekki. Bátur tekinn. í gær tók drengur bátskænu við Klepp og réri á honiun í stefnu á Ártúnshöfða. Var lögreglunni gert aðvart um þetta tiltæki drengsins, en hún hafði ekki uþpi é iionum. Ond á villistigum. í gær birtist önd með unga sina á miðri götu uppi í Dráþuhlíð. Virtist hún ráðvana mjög og í vandræðum með hvað liún ætti af sér og fjölskyldu sinni að gera. En góðhjarfaðir inenn gustukuðii sig yfir hana með því að gera lögreglunni aðvart, sem flutti allan hópinn litlu síðar niður að Tjörn og sleppti honum þar. Slökkvilið á ferð. Slökkviliðið var kvatt að Hotts- Æötu 37 í gær vegna reyks sem myndast hafði í húsinu og jióttij grunsamlegur. Þarna var þó ekki um eldsvoða að ræða, heldur liafði rafhella verið skilin eftir í sambandi, sem síðan hafði hitn- að og orsakað reylc. Tjón varð -ekkert. leikarar, rithöfundar og gagn- rýnendur. Einnig verður ef til vill með í förinni finnski söng- flokkurinn „Muntre músikanter." Enn fremur skýrði Þjóðleikhús stjóri frá því, að í haust væri væntanlégur liingað spænskur ballett. Þátttakendur 7 utanlandsför Ferðaskrifst. ríkisins, er staddir voru í Kaupmannahöfn s. 1. laugardag, sendu forstjóra Ferðaskrifstofunnar svohljóð- andi kveðju: „Beztu kveðjur sendum við öll þér og ykkur á Ferðaskrif- stofúnni með þakklæti fyrir aðjrafa lagt á ráðin og undirbú- ið þennan stórfína túr. — Hér gengur allt að óskum —• spl og hiti og unaðslegt að vera.“ Síðan éru nöfn 26 þátttak- enda fararinnar og loks eftir- farandi vibót: „Ef allt gengur áfram — eins og þegar gengið hefur — verða engin laus sæti í næstu meginlandsferð“. —★— -^- 50 þúsund barnakennarar á Ítalíu gerðu verkfall nýlega, en samkomulag’ náðist í gær- kveldi. sumri, en a skipið úr fyrri ferðinni. Hafði Ægir verið úti í 81é sólar hring og gert hitáimælingar í sjón- um á mismunandi dýpi allt vést- ur að landgrunni GrænJands, og énn freniur lóðriingar á um 300 sjóniílna svæði út frá laritíinu. Nú mun Ægir rannska hafið út af Vestfjörðum og fyrir norðan land allt norður undir Jan Mayén en 24. júni á hann að vera kominn lil Seyðisfjarðar, en þar mætast fiskifræðingarnir á norska rann- sóknarskipinu G. O. Sars og danska skipinu Dana, og dr. Iler- mann Einarsson er stjórnar rann- sóknunum um borð i Ægi. Munu fiskifræðingarnir bera saman bækur sinar og gera uppdrátt af rannsóknarsvæðinu, en samvinna er iim þessar rannsóknir milli ís- lendinga, Norðmanna og Dana, og segja má að eftir þessar ranusókn ir hafi svæðið vérið kannað atlt frá Noregi til Grænlnds, en rann- sóknirnar eru einkum fólgnar i svil og annað líf isjónum á 20110 métra svæði iimhverfis skipið^M sýndi dr. Hermann Einarsson biaðamönnMm ýmis rannsóknar- tæki, serii komið hefur verið fyrir i Ægi, en hann er nú búinn sem fullkomið lraf- og fiskiranrisökn- arskip, og liefur sjávarútvegs- mátaráðuneytið kostað þetta, en rannsóknirnar eru gerðar á veg- um þess, undir stjórn Hermanns ' Einarssonar. í tveimur kléfum aftan á skipinu eru rannsóknar- stofur, þar eru m. a. djúphitamæl- ar, sem hitastig' sjávarins er mælt með á mismunandi dýpi, og þar. eru og tæki til átumælingar, en einnig er unnið að rannsóknun- um i landi i fiskideild atvinnu- deildar háskólans, og stjórnar Unnsteinn Stefánsson fiskifræð- ingúr þeim rannsóknum. Sagði dr. Hermaiin, að líklegt væri að fleiri karfamið yieri nærri Jónsmiðum við Grænland, þvi að sunnan og norðan við þau mið liefðu þeir nú fúndið ógrynni hitamælingum í sjónum, ramisök-j af karfalirfum. Er sjávarhitinn uð eru átúskilyrði og loks er það sjálf fiskileitin. Allt miðar þetta að því að menn geti gert sér gleggri grein en áður um síltlar- göngur og annað líf i sjÓnum. — Enn fremur verða þessar rann- sóknir og mælingar tíl þcss að eldri sjókort verða endurskoðuð og endurbætt, á grundvelli hinna nýju vísindalegu mælinga. 1 gær áttu blaðamenn tal við dr. Hermann Einarsson fiskifræð- ing, Þórarin Björnsson skip- herra á Ægi og Kristján Július- Arar ósjálfbjarga. 1 nótt fannst ofurölva maður •ósjálfbjarga í einu úthvei’fi bæj- nrins og var lögreglan beðinn að liirða liann. Kom liún mannlnúiiö til aðstoðar og veitti hönum jbjúkrun. var mældur á Jónsmiðum nú, reyndist hann um 3.5 stig, en var í ágúslmánuði í fyrra 6.5, og mun sjávarliitinn aukast er líður á sumarið. Taldi Hermnn að hyggi- legt væri að reyna veiðar á hinum nýju slóðum siðari hluta júlimán- aðar. Sagði liann að við land- grunn Grænlands hefði sjávar- liitinn verið undir núlli ofantil í sjónum, en á meira dýpi, liefði sjórinn farið hlýnandi, en yfir- leitt virtist fiskisælla eftir því sem sjávarliitinn væri meiri, en 1 það væri þó enn rannsóknarefni, hvort fiskitorfur væru bundnar liitastigi. Eftir fund fiskifræðinganna á Seyðisfirði, mun Ægir leita síld- ar við Austur- og Norðurland og verða síldveiðiflotanum til að- stoðar með leitartækjum sinuni,en siðar sjálfur liefja veiðitilraunir með nýjum lækjum og útbúnaði, og þá einkum byggja á þeim að- ferðum er Norðmenn nota við vetrarsíldveiðarnar. Myndin sýnir íeiptogslið blaðamanna í Tivoli á laugardagskvöldið. Á efri myndinni er hin sigursæla sveit stjómarandstöðunnar, íaiið frá vinstri: Hjalti Guðmundsson, ívar Jónsson, Árni Stefánsson, Jón Bjarnason, Guðmundur Vigfússota og Jón Helgason. Neðri myndin sýnir stjórnarliða er lentu í tjörninni, talið .frá vinstri: IngólL’ur Kristjánsson Indriði G. Þorsteinsson, Atli Steinarsson, HaralJur Teitsson, Högni Tórfasoa og Andvés Kristjánsson. — Lárus Salomons- son stjórnandi reiptogsins lengst til hægri. ÉflJGg vel tekið í Rússlaodi. Þjóðleikhússtjóri, Guðlaugur Rósinkranz, er nýkominn heim úr för til Rússlands, Finnlands og Svíþjóðar. Dvaldist liánn hálfan máiiuð í Moskvu og kynnti sér þar listdans og leiklist. Var liann mjög á- nægður með dvöl sína i Rússlandi og viðtökur þar. Á lieimleiðinni kom liann lil Stokkhólms og sat þar fund dóm- nefndar í norrænu leikritasam- keppni. Tryggði hann Þjóð- leikliúsinu sýningarrétt á leikriti Tryggva Sveinbjörnsson, Spádóm urinn, og verður það leikið liér næsta vetur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.