Vísir - 25.06.1955, Side 1
45. árg.
Laugardaginn 25. júní 1955.
140. tbh
_________i
Þing háskélakennara haidlð í
Saarbriicken 4.-
Tímamóf í skipasmíðum íslencSinga.
Próf. Steingrímur J. Þorsleinsson sækir
þingi5 fyrir Bslands Eiimrí.
í morgun fór Steingrímur J.
Þorsteinsson prófessor utan til
þess að sitja ping eða ráð'stefnu
jbáskólakennara, sem Evrópu-
ráð gengst fyrir og haldið verð-
ur'í Saarbrúchen í Saarhéraði
á næstunni.
Vísir hafði fregnað að þing
þetta stæði fyrir dyrum og að
Menntamálaráðuneytið hafi,
ramkvæmt tillögu háskóla-
rektors, kjörið prófessor Stein-
grím til fararinnar og til þess
að sitja þingið af íslands hálfu.
Vísir sneri sér því í gær til
próf. Steingríms og innti hann
írekar eftir erindinu utan og í
hvaða tilgangi þing þetta væri
haldið.
— Evrópuráðið, sem ísland
er — svo sem kunnugt er aðili
að — hefur m. a. á stefnuskrá
sinni að gangast fyrir ýmiskon-
ar mótum kennara og annarra
skólamanna.
Hafa nú þegar — sagði próf.
Steingrímur — tvö slík mót
verið haldin. Hið fyrra árið
1952 í Brúgges og var það ætlað
skólastjórum menntaskóla og
almennra framhaldsskóla
(gagnfræðaskóla). Hið síðara
mót var háð árið eftir, eða 1953
í Nancy fyrir skólastjóra al-
mennra kennaraskóla og fyrir
námstjóra barnaskóla.
Nú stendur hið þriðja slíkt
mót fyrir dyrum og verðurjiáð
dagana 4.—10. júlí n. k. í sHr-
brúchen í Saar. Það er fyrir há
skólakennara og munu 30 pró-
íessorar frá 16 löndum sækja
þingið. Stjórn Evrópuráðsins
hefur ákveðið og tilkynnt við-
komandi aðilum í hvaða grein
hver sendimaður ætti að vera
og óskaði að frá íslandi kæmi
kennari úr heimspekideild.
Frá hvoru hinna sextán
landa koma 1—3 háskólakenn-
arar og héðan að heiman aðeins
. einn. Nokkur fararstykur er
veittur þeim. sem mótið sækja,
fer styrkupphæðin nokkuð eftir
fjarlægð landanna frá fundar-
stað, en lengst munu ísland og
Tyrkland eiga að sækja.
Um hiutverk þings eða móts
þessa, er það að segja, að það
er fyrst og fremst fólgið í því
að ræða hugsjónir og fyrirætl-
anir Evrópuráðsins og sam-
vinnu milli einstakra háskóla.
Stuðlað verður að gagnkvæmri
kynningu háskólakennara og
(jafnframt að þeir kynnist hvers
' konar nýungum er varðar há-
1 skólakennslu. Á þinginu munu
'ýmsar nefndir starfa og álykt-
anir gerðar í einstökum málum.
Prófessor Steingrímur J.
Þorsteinsson fer fyrst til Dan-
merkur, en að þinginu loknu
ætlar hann sér að heimsækja
ýmsa háskóla í Evrópu og er
væntanlegur heim aftur í júlí-
mánaðarlok.
Hamingja fyrrr 900.
í bænum Eacussinnes í Etelg-
íu er árlega efnt til sérkenni-
legasta þings, sem um getur.
Þangað sækja piparsveinar
og meyjar landsins — og út-
lendingar mega raunar koma
líka — til að svipast um eftir
maka. Þegar þetta gerðist síð-
ast á annan í hvítasunnu urðu
úr því 450 trúlofanir.
í
GcBir, finnsklr
gestir Rvíkur.
Eftir hádeig í dag verður
dráttarbáturinn Magni af-
hentur hafnarstjórn Reykja-
víkur. Er hann fvrsta stál-
skipið, sem smíðað er hér á
landi, og markar smíði hans
því merk þáttaskil £ íslenzk-
um iðnaði. Mvndin sýnir
Magna fullbúinn ó Reykja-
vikurhöfn þegar verið var
að reyna vélar hans. (Ljósm.
Hjálmar R. Bárðarson).
Frakkar her5a tökin
í N.-Afríku.
Forseti Frakklands sagði í
ræðu í Marseille í gær, að Frakk
ar myndu aldrei sleppa lönd-
um sínum í Norður-Afríku. —
Gerð yrði gangskör að þvf að
koma þar á kyrrð og öryggi.
Þúsundir lögreglumanna og
hermanna í Alsír hafa byrjað
víðtækar aðgerðir til þess að
uþpræta starfsemi byltingar-
sinna og hermdarverkamanna
og annarra, sem eiga sök á ó-
öld þeirri, sem er í landinu.
í þessum aðgerðum taka þátt
lögreglumenn, franskt fótgöngu
lið, landgöngusveitir úr flotan-
um og fallhlífalið.
Eitt forsetaefnanna
meðaf þeirra.
Yfirborgarstjóri Ilelsing-
horgar, Eero Rydman, og sex 1
aðrir bæjarstjórnarmenn frá 1
Helsingfors munu dveljast i
hér næstu viku í boði bæjar-
stjórnar Reykjavíkur.
Eins og kunnugt er, var j
bæjarráði Reykjavíkur boð- !
ið til Helsingfors í fyrra- |
sumar, og er hér um gagr
kvænit heimhoð að ræða. \
Eero Rydman yfirborgar- \
stjóri, sem verður forseta-
efni Finnska folkepartiets \
við forsetakosningarnar í \
haust, er kominn hingað fyr-
ir nokkrum dögum og sat
hann sveitarstjórnarþingið, j
sem háð var í vikunni. Iíin- j
ir bæjarfulltrúarnir koma j
flugleiðis á sunnudagskvöld, j
og munu þeir dveljast hér til j
laugardagsins 2. júlí.
Mikil síld
í Faxaflóa.
Vélbátnrinn BcSvar frá Akra-
nesi hcfur undanfarna daga gert
tilraunir með síldarveiði í Faxa-
Ilóa og aflað nokkuð á þriðja
hundrað tunnur.
Veiðir bátui’inn í ícknet, og
fékk 130 tunnur í fyrri lögn og
rúmar 100 í þeirri siðaii. Bátur-
inn ercnn úli en num konia inn,
þcgar liaim licfur fengið full-
fenni og ieggui’ aflanu þá upp
hjá verksmiðjunni á Akrancsi.
Verðnr þá gcrð fituma'ling á
síldinni. Að því er fregnir licrnia
frá bátnum, virðist mikið af síid
í flóanum og mikil rauðála er í
sildinni.
þegar Böðvar fór fr;i Akranc'si
sighli iiann út um 50 sjóniíiiir
og ætlaði að leggja nctin þar,
en á þeini sióðum var mikið af
liáhyj-ningi, svo að hann varð að
hörfa innar.
Prinsinn af Torella á Ííalíu
Siefir Ieigt Ieýnilögreglumenn
íil að svipast um eftir dóttur
! siiini.
j Stúlkán tók upp á að gifta
jsíg um belgina, og hélt síðan
;með maka sínum, ítölskum
Fóik beðið a5 virða heimilis-
helgi álftafajénanna.
Áll'tirnar Iial'a leikið fólk sjrafí.
Álftahjónin á syðri tjörninni
eru nú farin að vcrða all að-
sópsmikil og hcimarik á óðali
sínu, og verja þau afkvæmi sín
af miklum dugnaði og jafnvel
ofstopa, ef borgararnir gerast
um of nærgöngulir. ’
Þykir álftahjónunum, sem
von er, að þau hjón hljóti að
vera húsbændur á sínu beimili,
sem þeim hefur verið fengið
til umráða hér í hjarta höfuð-
staðarins, og vilja því engan á-
troðning eða ónæði óviðkom-
andi fólks, einmitt nú, þegar
þau eru í mestu annríki við
uppeldi barna sinna.
Það hefur töluvert borið á
því undanfarna daga, a'ðbörnog
fulloi'ðnir borgarar hafi lagt
leið sina að tjörninni og viljað
skipta sér af heimilishögum
álftahjónanna, en fólk er alvav-
lega varað við að gera þetta.
Komið hefur fyrir að álftahjón-
in hafi ráðist á fólk, og leikið
það grátt, en hjá slíkum áföll—
um er auðvelt að komast með
því að koma ekki of nærri
suður-tjörninni.
Hefur ásókn fólks að tjörn-
inni gengið svo langt, að garð-
yrkjuráðunautur bæjarins mun
á næstunni láta girða syðra
hluta tjarnarinriar af, en jafn-
vel þótt það verði gert, er ekki
vert fyrir fólk að safnast sam-
an við girðinguna, því að álft-
irnar geta auðveldlega komizt
yfir hana, ef þeim rennur í
skap. i
Kalda styrjöMin úr sögunni,
segir Oulles. — SáltmáSí §js haSdiim.
John Foster Dulles flutti að-
alræðuna á fundi Sameinuöu
þjóðanna í SanrFancisco í gær.
Hann Iagðist eindregið gegn til-
lögunum um hlutlaust Þýzlca-
land, ræddi tvískiptingu Þýzka-
lands og köklu stjrjöldina.
Dulles bar fram sömu rök
og aðrir vestrænir stjórnmála-
menn varðandi tillögurnar um
hlutleysi og sýndi íram á, að
milljónamæringi, til Sviss, þar
sem þau hafa verið í felum sið-
an. Prinsessan er nefnilega að-
eins 14 ára, en brúðguminn 75!
mikil þjóð sem Þjóðverjar gælu
ekki verið hlutlausir. Hann
ræddi hina óeðlilegu skiptingu
Þýzkalands, sem staðið hefur
heilan áratug, og hvers vegna
slík skipting lands og þjóðar
hefur haft ill áhrif. Um köldu
styrjöldina, sagði hann, að þa<5
væri mjög einfalt ráð til þess
að íá hana leidda til lykta
og þetta ráð væri cinfald-
lega a'ð halda í heiðri sátt-
mála Sameinuðu þjóðanna.
Það var ekki þörf á neinum
öðrum ráðstöfunum til þess a'í
fá hana til lykta leidda.