Vísir - 25.06.1955, Side 2

Vísir - 25.06.1955, Side 2
VtSIB Laugardaginn 25. júní 1955. WcV^eW'^vwwvi.'V'wvvvvwwwy^^A^wwvff/uwwwAíwyw ^WW» 'WWW'J !WWfcAJV% b“»VA%"K W«'ÍVWV»! ' a<«sw“-_iLdEW’^ kVWWA .w°«wvw 1RA.VWÍ O^te^WWW BÆJAR- ^dttir. /WV^WiV-W^V. AT.T^u-AWW AWkWWVUW M’vossep&s ís$ 2323 WWWyWWÍWW IWAWWJWM ^WW^J“WWWWW .VW^.'WWJWWW’ ^wwww-wwww. Útvarpið í dag: 8.00—9.00 Morgunútvarp. — 12.00 Hádegisútvarp. — 12.50 Óskalög sjúklinga (Ingibjörg Lorbergs). 15.30 Miðd.egisút- varp. 19.00 Tómstundaþáttur barna og unglinga (Jón Páls- son). 19.30 Samsöngur (plöt- ur). — 20.00 Fréttir. — 20.30 Tónleikar (plötur). — 20.50 Upplestur: „Milljónarseð- illinn“, smásaga eftir Mark Twain (Inga Laxness leikkona les). 21.15 Tóiileikar (plötur). 21.20 Leikrit: „Kvöldverður kardínálanna“ eftir Julio Dent- as. Þýðandi: Helgi Hálfdánar- son. — Leikstjóri: Haraldur Björnsson. — 22.00 Fréttir og veðurfregnir. — 22.10 Danslög (plötur) til kl. 24.00. Útvarpið á morgun: 9.30 Morgunútvarp: Fréttir •og tónleikar. — 11.00 Messa í Dómkirkjunni (síra Sigurður Stefánsson á Möðruvöllum í Hörgárdal). 12.15 Hádegisút- varp. 13.15 Erindi: Kristnitak- an og kirkja á Þingvöllum (sr. Jóhann Hannesson). 15.15 Mið- degistónleikar (plötur). 16.15 Fréttaútvarp til íslendinga er- lendis. 18.30 Barnatími (Þor- steinn Ö. Stephensen). 19.30 Tónleikar (plötur). 20.20 Dag- i^nisbfað Laugardagur, 25. júní —• 176. dagur ársins. Ljósatími bifreiða og annarra ökutækja i lögsagnarumdæmi Reykja- Tíkur var kl. 1.24. Flóð var í Reykjavík kl. 10.08. Helgidagslæknir cr á morgun Eggert Steinþórs- son, Máfahlíð 44. Sími 7269. Næturvörður er í Ingólfs Apóteki. Sími 1330. Ennfremur eru Apótek Austurbæjar og Hoitsapótek mpn til kl. 8 daglega, nema laug- srdaga, þá til kl. 4 síðd., en auk :þess er Holtsapótek opið alla sunnudaga frá kl. 1—4 síðdegis. Lögregluvarðstofan hefux síma 1166. Slökkvistöðm. hefur síma 1100. K. F. U. M. Róm.v. 4, 9—25 Faðir trúaðra xnanna. Listasafn Einars Jónssonar er opið frá 1. júní daglega frá kl. 1.30—3.30 sumarmánuðina. Gengið: skrá frá ísafirði (hljóðrituð þar í byrjun júní): a) Erindi: Frá ísafirði (Kjartan J. Jóhannsson alþm.). b) Karlakór ísafjarðar syngur (Einsöngvari: Sigurður Jónsson. Unrirleikari: Elísabet Kristj ánsdóttir. Söngstjóri: Ragnar H. Ragnar). c) Erindi: Magnús Jónsson digri í Vigur (Jóhann Gunnar Ólafsson bæj- arfógeti). d) Kvartett syngur. e) Haraldur Stígsson frá Horni les frumort kvæði. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.05 Danslög: a) V.V. kvartettinn á vsafirði leikur. b) Danslög af plötum til kl. 23.30. I Messur á morgun: Dómkirkjan: Messa kl. 11. Sr. Sigurður Stefánsson pró- fastur á Möðruvöllum prédikar. Bústaðaprestakall: Messað í Kópavogskirkju kl. 3. Síra Þor- leifur Kjartan Kristmundsson. messar. — Gunnar Árnason. Laugarneskirkja: Messað kl. 2 e. h. — Aðalsafnaðarfundur að lokinni guðsþjónustu. Síra Garðar Svavarsson. Nesprestakall: Messað kl. 2 á útiskemmtun hjá K.R.-húsinu við Kaplaskjólsveg. Sr. Jón Thorarensen. Elliheimilið: Messað á morg- un kí. 10 f. h. Sr. Þorgrímur Sigurðsson frá Staðarstað pré- dikar. — Heimilispresturinn.' Samvinnan. Júníheftið er komið út 'og flytur m. a. þetta efni: Fyrir- jmynd alþjóðlegrar samvinnu. Vlugið, íslenzk stóratvinnu- grein, Vinna og sköpunargleði, Sjósókn á suðurströndinni, eft- ir Magnús Finnbogason frá Reynistað, „Gulnuð blöð“, úr dagbókum Sigurðar í Yztafelli, Sonur sakborningsins, ný fram- haldssaga, eftir John og V/ard Hawkins, Svifið og sezt hjá sumargleði, Jónas Jónsson kveður Samvirinuskólann, Fyrsta hríðin, húsmóðir í heim- skautalandi, Síra GuÖmundur Sveinsson, skólastjóri Sam- vinnuskólans. — Fjölmargar myndir eru í ritinu. Hvar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss er í Reykjavík. Dettifoss fór frá Reykjavík á föstudag til Kefla- víkur, Akraness og Reykjavík- ur. Fjallfoss fór frá Reykjavík í gærkvöld til Keflavíkur, Flat- eyrar, ísafjarðar, Akureyrar, Siglufjarðar, Húsavíkur, Rauf-’ arhafnar og þaðan til Bremen' og Hamborgar. Goðafoss er í. eæææææææææsK ■ 1 S Sfll ;■ * i <0 u 'i H iC ■ k Krossgáta nr. 2523 .... Lárétt: 1 fuglana, 6 snjó- blota, 8 varðandi, 9 fanga- mark, 10 vön, 12 af að vera, 13 einkennisstafir, 14 skeyti, 15 talsvert, 16 fleytuna. Lóðrétt: 1 rándýr, 2 keyrð- um, 3 handlegg, 4 frumefni, 5 hermir eftir, 7 eiga ógreitt, 11 aðsókn, 12 kvennafni, 14 ... bogi, 15 ósamstæðir. Lausn á krossgátu nr. 2522: Lárétt: 1 fuglar, 6 rótum, 8 um, 9 gá, 10 mön, 12 öln, 13 ar, 14 SS, 15 hól, 15 kalann. Lóðrétt: 1 fruman, 2 grun, 3 lóm, 4 at, 5 rugl, 7 máninn, 11 ör, 12 ösia, 14 sól, 15 ha. Reykjavík. Gullfoss fer frá Kaupmannahöfn í dag til Leith og Reykjavíkur. Lagarfoss er í Reykjavík. Reykjafoss fer fæntanlega frá Hamborg í dag til Antwerpen, Rotterdam og Reykjavíkur. Selfoss fór frá Leith 20. þ. m. Væntanlegur til Reykjavíkur 1 kvöld. Trölla- foss fer frá New York eftir helgi til Reykjavíkur. Tungu- foss kom til Gautaborgar á fimmtudag, frá Lysekil. Húbro kom til Reykjavíkur 15, þ. ,m. frá Gautaborg. Tom. Strömer fór frá Keflavík í gærkvöld til Reykjávíkur. Svanefjeld kom til Reykjaíkur á fimmtudag frá Rotterdam. BEZT AÐ.AUGLÝSÁ IVÍSI kjíjmí&ppé Verð kr. 25,00. Harðfiskaríiui er Iioll og góS fæða, hyggin hásmófiir kanpir hams fyrir böra sín og fjöl- skyldu. JPftfg r ibfi'ísk ttfg. íu m Nýtf folaláakjöt í buff, gullaeh, saltaS og reykt folaldakjjit. íiepm Grettisgötu 50B. Sími 4467. Svaladrykkir /i LKaupi tgiAll oq iLliur vínna oífs- konar störf - er> það þarf ekki o2> skaba þær neiff. Niveab^íirúrþYÚ Skrifstofuloft og* innivera gerir hú6- yðar fölo og purra. j Nivea bætirúrpvL. Slæmt veöur gerir húö yðar hrjúfa og stökkcs KÉBRiMHilS Eftir séftiiyrkvann faugititist ntHff. í feglgiisi? fijétii'ii?. sleymi eiítm 1 1 bandarískur dollar .. 16.32 ,1 kandiskur dollar .... 16.56 ■100 r.mörk V.-ÞýzkaL. . 388.70 enskt pund 45.70 100 danskar kr 236.30 .100 norskar kr 228.50 200 sænskar kr 315.50 100 finnsk mörk 7.09 100 belg. frankar .... 32.75 Í2000 franskir frankar .. 46.83 100 svissn. frankar .... 374.50 Í100 gyllini 431.10 .1000 lírur 26.12 100 tékkn. krónur .... 226.67 jGullgildi krónuniiar: 100 gullkarónur 738.05 í pappírskrónur ), Höfiim feagiS sendingu af hunangi í sér- staklega fallegum blómsturvösum. VerH ísHeÉJts ICjb*. Skoðið I gluggaaa um helgina. Þér eigið alltaí leið ura Latigavepn.ii. .. Laugavegi ,19. —-Sími 3899. mf/ isffB'i.' Á mánudag voru lumdruð vísindamanna, sem höfðu full- komnustu tæki meðferðis, kojnnir til Ceylon, Imílands og fleiri landa, til þess að gera at- huganir í sambandi við al~ myrkva sólar þennan dag, — íiinn lengsta sem um getur á 1250 ára tíinabili. 0 ■ En í þær fjórar mínútur, sem mikilvægastar voru, gat ekkert að líta nema skýjabólstra. Þessi varð reynsla vísindamanna frá Lundúnaháskóla, Svisslandi, Japan og fleiri löndum, sem saman voru komriir á ýmsum stöðum á Ceylon og í Indlandi. Flestir fóru til Ceylon, því að veðurskilyrði eru vanalega hagsíæð þar á þessum tíma árs. Einn floklcurinn, sém hafðist við inni í frumskógum Ceylon, náði þó góðum árangri. En það var í Kína, sem menn höfðu heppnina með sér, — þar skein sól í heiði þennan dag um mikinn hluta landsins, og þar voru teknar fjölda margar og nákvæmar myndir. Fleirum leið illa. Annarsstaðar leið vísindu- mönnunum, flestum þeirra, bölvanlega. — En fleirum leið illa, Dýrum í frumskógunum leið illa. Ljón og tigrisdýr urðu slegin ótta og snertu ekki við bráð. Á apaketti seig svefn- höfgi. — Eftir sólmyrkvanna fóru ..inilljónir Hindúa í bað í hinum helgu fljótum, til þess að þvo af sér hin illu áhrif frá sólmyrkvanum. — Á þúsund- um heimila brutu húsfreyjun leirpotta og pönnur, sem ekki mátti nota framar, en nýjar voru settar á hlóðir með mikl-» um hátíðleik. Bræðslusíldarverðið hefir nvi verið ákveðið í sumar, og sílcl —. arverksmiðjum ríkisins heimil- að að kaupa bræðslusíld föstis verði á 70 kr. málið, en það ei; 10 kr. hærra verð en í fyrrai sumar. í fyrra voru greiddar 60 kr.: fyrir málið, en verðið hækkar nú vegna verðhækkunar á síld-« arlýsi og síldarmjöli. Atvinnu-« málaráðherra heíir heimilað síldarverksmiðjunum að gefa' viðskiptamönnum verksmiðj-< anna kost á því að leggja síld- ina inn til vinnslu og fá þá' greitt við afhendingu 85 pró- sent af áætlunarverðinu, kr. 64.70, þgð er 55 kr. á málið, erí endanlega verðið síðar þegar reikningar verksmiðjanna haia verið gerðir upp, og ber við- skiptamönnum ,að. tilkynna það fyirr 7. júlí, ef þeir óska aS leggja síldina upp til vinnslu.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.