Vísir - 13.07.1955, Qupperneq 8
VÍSEB er ódýrasta blaðið og Jó iþað fjöl-
breyítaita, — Hrmgið i síma 1850 og
gerist áskrifentlur. S
Þeir, sem gerast kaupendur VÍSIS eftir
10. hvers mánaðar, fá blaðið ókeypis tii
mánaðamóta. — Sími 1660.
Mfiðvikudagiiin 13. júlí 1953
Sviplegt slys á Tvídægru.
Tveir menn frá F'jótstungu drukko í
vatni. — Héraðssorg vegna fráfalís þeirrq.
1 Þau sviplegu tíðindi bárust
úr Borgarfjarðarhéraði í gær,
að Bergþór Jónsson bóndi í
Fljótstungu í Hvítársíðu og
Hjörtur Jóhannsson, tengdason-
'ur hans, mundu hafa drukkn-
að í Ulfsvatif: á Tvídægru.
Líkin voru ófundin, er þessi
fregn barzt, en samkvæmt á-
reiðanlegum heimíldum voru öll
verksummerki þau, að engin
vafi lék á, að slj7s hefði orðið
og mennirnir báðir drukknað.
Samkvæmt upplýsingum frá
Slýsavarnafélaginu í morgun
var leitarflokkur, sem lagði upp
frá Húsafelli, kominn á staðinn
í morgun. í þessum flokki eru
meðal annars synir Bergþórs
jþeir bræður Páll veðurfræðing-
ur og Jón bílstjóri hér í bænum,
en þeir höfðu verið að búa sig
undir að heimsækja foreldra
sína, í tilefni sjötugsafmælis
móður sinnar, Kristínar Páls-
dóttur, sem er í dag, 13. júlí.
Xieitarflokkurinn fór í bifreið,
.sem hefur drif á öllum hjólum,
og mun á köflum hafa farið
leiðir, sem ekki hafa verið
farnar áður. Ráðgert var óg, að j
Björn Pálsson færi. ú fl.ugv,él
tii þátttötcu "í' íeÍfifini! og með
ihonum Jón Oddgeir Jónsson
fulltrúi Slysavarnafélagsins, og
biðu þeir veðurfregna, sem
væntanlegá voru ki. 11 árdegisi
■en í morgun var ekki flugveð-
'ur.
Það var árleg venja í Fljóts-
lungu, að fara til silungsveiða,
á Tvídægru. Lögðu þeir Berg-
t>ór og Hjörtur upp árdegis á1
iaugardag. Á mánudag, er þeir
voru ekki komnir á þeim tíma,
sem búast mátti við þeim, fóru
menn að ókyrrast, og lagði þá
ílokkur manna upp á heiði til
að grenslast eftir þeim. Vitað
var, að þeirra myndi að leita
við Úlfsvatn. Leitarmenn komu
að tjaldi, sem þeir höfðu liaft
meðferðis, eins og þeir munu
hafa gengið frá því, er þeir
fóru til veiða á vatninu, og lít-
ill bátur, sem notaður var við
veiðarnar, fannst við bakkann,
rekinn, og var augljóst. af bátn
um og árunum, sem einnig fund
ust, að slys hefði. orðið. Aðfara-
nótt sunnudags hafði verið
hvassviðri þar efra. Úlfsvatn er
talið vera fremur grunnt.
Bergþór Jónsson var 68 ára
að aldri, en tengdasonur hans
innan við þrítugt, kvæntur Ingi
björgu, dóttur hans, en þau í gær var blaðamönnum1 reið getur náð miklum hraða á
áttu eitt barn ungt. Hjörtur boðið á vegum tékknesku sýn-jvegi og er einnig' örugg á veg-
hafði að mestu leyti tekið við ingarinnar í Reykjavík austur leysum. Burðarmagn bifreið-
búinu í Fljótstungu í vor. — Er á Þingvöll og í Svartagilsland arinnar er 10 lestir og eldsneyt-
mikill harmur kveðinn að að- undir Ármannsfelli, þar ^em , isnotkun 35 til 40 lítrar á hverja
' 100 kílómetra.“
a vi
Vörubifreið, sem hentar
íslenzkum staðháttum.
standendum hinna ágætu þeim var sýnd tékknesk vöru.
manna, sem þarna fórust svo bifreið og geta henar í erfiðu
sviplega, og ríkir héraðssorg landslagi.
yfir fráfalli þeirra.
-----------------
Eftir öllum sólarmerkjum að
dæma mun þessi bifreiðargerð
T
S.-Vietnam.
Bardagar hafa brotizt út að
nýju mili hersveita stjórnar-
innar í Suður-Vietnam og hcr-
sveita trúarbragðaflokksins Hoa
Hao.
Gekk árásarlið stjórnarinnar,
sem flutt var sjóleiðis, á land
til árása, en hersveitir Hoa Hao
hrukku undan.
stjórnarinnar eru með land-
göngu þessari taldar hafa byrj-
Bifreið þessi ber nafnið henta sérstaklega vel íslenzk-
,,Tatra 111“ og virðist hreinasta 1 um staðháttum, einkum á veg-
undratcéki hvað snertir að kom
ast vegleysur og klífa holt og
hæðir.
í gær var blaðmönnum og
öðrum viðstöddum gefin eftir-
farandi lýsing á bifreiðinni:
„Tatra 111 er 12 cylindra
diesel vörubifreið með beina
eldsneytisgjöf, loftkæld, sam-
tals 14.825 c.c. Vélin er 180
hemlahestölf, og er nægilega
öflug til að uppfylla hinar
ströngustu og jafnvel óvenju-
legar kröfur viðskiptavinanna
Hersveitir þar að lútandi.
Bifreið þessi er gerð til flutn
leysum og í óíærð.
----—
Lokið heimsókn í
Þingeyjarsýsiur.
Frá fréttaritara Vísis.
Akureyri í morgun.
Forsetahjónin koma í dag til
Svalbarðseyrar við Eyjafjörð*
og halda þaðan landleiðina til
Grenivíkur.
Munu þau stíga á land á
Svalbarðseyri kl. 2 e. h. en
Eins og getið hefur verið um
áður hér í blaðinu, hefur stjórn
Skáksambands Islands tilkynnt
þátttöku Islands í Skákþingil
Norðurlanda, sem hefst 1 Osló
þann 14. ágúst n.k.
Enclanleg ákvörðun hefui'
ekki verið tekin um þátttak-
endur mótsins, en vitað er með
vissu um 7 þátttakendur, þar af
3 í landsliðsflokki og' 4 í meist-
araflokki. Þátttakendur mótsins
keppa sem einstaklingar en
ekki sem sveitir.
Friðrik Ólafsson Norður-
landameistari í skák mun
væntanlega verja þarna meist-
aratitil sinn.' Auk þess keppa í
landsliðsflokki þeir Guðjón ÞÍ.
Sigurðsson og Ingi R. Jóhanns-
son, Reykjavíkurmeistari.
Þátttakendur í meistaraflokki
verða: Arinbjörn Guðmunds-
son, Ingvar Ásmundsson, Jón
Pálsson og Lárus Johnsen.
Ingi R. Jóhannsson mun auk
þess taka þátt í Alþjóðaskák-
móti unglinga, sem haldið verð-
ur í Antwerpen fyrri hluta á-
gústmánaðar.
. seinna í dag fer f ram opinber
inga a slæmum og þungum veg- móttaka j Grenivík sem Sval_
Sigra Aktirneslngar
Svíana í kvöy ?
Reykvíkingar skulu minntir
á leik Akuriiesinga og Svíanna
í kvöld, en hann hefst á
íþróttavellinum kl. 8,30.
Eins og kunnugt er hafa
Svíarnir enn ekki verið sigr-
aðir, en bæði K.R. og Val
unnu þeir með eins marka mun
svo að raunverulega vantar áð-
eins herzlumuninn. Nú eru
menn bjartsýnir á að Akur-
nesinguir. takist að jafna nokk-
uð ófarirnar og a. m. k. geta
menn verið öruggir um
skemmtilegan og fjörugan laik
í kvöld.
að aðgerðir til þess að innikróa um og hefur.sjálfstætt fjaðra- barðsstrendingar og Höfðhverf-
liðHoaHao. 1— ^ 7 "" ....... & &
Ausíurrskisfnenn og
Rússar semja.
og öxulkerfi á öllum afturhjól-
um, sem gerir henni fært að
komast yfir ósléttur og torfær-
ingar standa sameiginlega að.
Svo sem kunnugt er koma
forsetahjónin til Húsavíkur s.l.
Vélstjcraverkfatt
í Eyjum.
Á miðnætti í nótt skall á
verkstjóraverkfall í Vest-
mannaeyjum eftir árangurs-
lausar samningatilraunir.
í Hraðfrystistöð Vestmanna-
eyja, sem er ein hin stærsta
slíkrar tegundar hér á landi, er
allt lokað og læst og þar í voða
verðmæti fyrir 8—10 millj. kr.
í Vinnslustöðinni, sem útgerð
armenn eiga, eru vélarnar látn-
ar ganga og gæta . eigendur
þeirra sjálfir.
ur a vegum og vegleysum.
Bifieiðin hefui aðal geai- an tll Lauga, Mývatnssveitar
kassa og auka gear-kassa, þann og Kópaskers en í dag mun
i íg að hægt er að tengia við , • u •
.... ö öJ : heimsokn þeirra í Þmgevjar-
miui tramöxul, sem hentar vel á
Ráðstjórnar- j þung'um vegi.
Hægt er að afgreiða Tatra
'fvennir samningar
Ausiuri'ikis og'
rikjanna voru undirritaðir
»ær- | 111 sem venjulega vörubifreið
Fjalla þeir um afhendingu á og einnig með sérstökum þrýsti j
vörúm og hráolíu, sem þeir láta j vökva útbúnaði. Þessi. vörubif-
af hendi vegna aíhendingar á! - j
fyrrverandi þýzkum eignum
laugardag' en héldu þaðan síð-
sýslur lj.úka.
Austurríki, verksmiðjum og
olíustöðvum. — Samningarnir
eru sagðir.Austurríki all hag-
stæðir.
Aiy K h an .
Tveir frægir menn tóku ný-
Tega þátt £ kappreiðum áhuga-
manna í Málmey í Svíþjóð.
Meðal 16 keppenda voru þeir
.Aly Khan og Peter Townsend,
, :sem oft er nefndur í sambandi
við Margréti Bretaprinsessu.
Varð reiðskjóti Townsend fyrst
jir að marki.
Bretar og Russar1
ræða kirkjumál.
Rússneskir oy brezkir kirkju-
leiðtogar ræddu kirkjuleg
vsmdamál á fundi 1 London
síðdegl’.s í gær.
Sumarieyfisferð á
Þórsmörk.
Farfuglar snunu efna til
fyrstu sumarleyfisferðar sinnr
á þessu sumri n.k. laugardag.
ÍS. júlí. og er áætlað að hún
standi yfir í viku.
Þátttakendum verður s.éð fyr
ir fæði og tjöldum. Eins og und i
anfarin sumur verður tjaldað í j
Sleppugili en þar hafa Far-!
fuglar unnið að skógrækt. Bú- 1
ast má við mikilli þátttöku í1
Verðhækkun á
stáli vestra.
United States Steel Corpor-
atiom tilkynnti í bvrjun þessa
mánaðar verðhækkun á stáli,
sem nemur 712 dollar r. smá-
lestina.
Verðhækkun þessi v7ar á-
kveðin, eftir að 170.000 starfs-
menn félágsins höfðu fengið
kauphækkun, sem nam 15
eentum á klst.
Bretar setja
flugonet.
Tvær' af flugvélum brczka
Þessum viðræðum verður ferð þessa, ef dæma má af fyrri flotans hafa sett nýtt met á
haldið áfram
hinir brezku
í Moskvu, er ' reynslu.
kirkjuleiðtogar Allar
nánari upplýsingar
Ueiðinni milli Möltu og Rómar.
Flug'u þær þessa leið á aðeins
endurgjalda hinum rússnesku verða gefnar í Gagnfræðaskól- 47 mínútum eða með 860 km.
heimsókn þ.eirra t.il Bretlands • anúm. við Lindargötu n.k. mið- .hraða á klst. Áður haíði leiðin
nú. (vikudagá- og föstudagskvöld. j verið fiogin' á rúmum 50 mín.
Átök um áhrifa-
aðstöðu í N.-Kóreu.
Samkvæmt upplýsingum frá
tvermur norður-kóreskum flug
mönnum, sem leit iðu liælis í
Súður-Kóreu fyrir skemmstu
sem flóttamenn, voru 7—8
kpmmúnistiskir valdamenn í
N.-K. teknir af lífi sumarið
1953.
Þá voru mikil átök milli Kín-
verja og Rússa um áhrifaað-
stöðu í N.-K. og talið. að enn sé
um slík átök að ræða þar, en
Kim II Sung hafi þó stöðugt
æðsta vald í sínum höndum. —
Kim er Kóreumaður að ætt, en
fæddur í Rússlandi.
—*-------
ÍTilagar í Alsír iá
Inflátssióma.
I Ronstantine-héraði 1 Alsír
hefur franskur herréttur dæmt
fimm útlaga til lífláts.
Þrír voru dæmdir í ævinlangt
fangelsi. — í bardögum í -gær
voru 10 útlagar feldir, en
nokkrir teknir höndum.