Vísir - 30.07.1955, Page 10
HG
VÍSIH
Laugardaginn 30. júlí 1955
!Annar karlmaðurinn hafði runn-
áð fram af hérigiflu'gi. F,n hann
fór ekki lengra en reipið náði.
Hin tvö héldu honum. En það
vai' óvíst hve lengi þrek þeirra,
eða kraftar entust tll þess að
þola þvílíka raun.
Hans hrópaði hughreystandi
til jökulfaranna. Svo fór hann
að höggva spor í ísinn með iix-
inni. 'J'il þess að konuist l.il fólks-
ins, er í nauðum var statt, urðu
þau. að komast yfir 100 fota
djúpa gjá, er var í jökulhrún-
inni.. Og yfir þessa gjá varð að-
•eins komist á einuni stað. það
var yfir ísspöng eða isbrú, er var
á gjánni. Sumarhitirin hafði
veikt hana mjög. það var ha-pið
að brfiiri þyldi þunga þeirra.
Auðvitað nuetti aðeins' einn
skríða yfir í einu. Brúin var
eina úrneðið, ef taUast. fritti að
ibjarga fólkinu úr dauðansj
greipum.
Hans rcyridi að kanna styrk-
leika brúnarinnar með þvi að
'höggva í hana. „Áf'ram" mælti
hann og benti Gilbert að fara
fyrst .
Gilbeii skreið gætilega iit á
hrúna. Hann heyrði að stná
klakastykki féllu niður í hyldýp-
ið. Híinn hafði aldrei komist í
þvilíka luetfii áður. Mínút.urnar
iirðu eins og langnr tími'. En
hann komst yfir án þess að
tirúin bilaði. Hann hafði annan
endanö á reípi stúlkúrinar bund-
inn um sig. Nú varð hún að
leggja á djúpið. Pægt. og gœti-
legá skreið Joan úf á brúna. Ilún
var mjög róleg. Giíhert dáðist
•áð henni. En er liúií yar kómin
•á míðja brftna fór að liresta í
herini. Bríiin hrotnaði. .Toán
hafðí henzt áfraiii áður en brú-
in brast, en þó riáði hún ekki
vfir til Göberts!' Nú sveif hún í
loftiriu.
þeir líiin.s og Gilhert hél.d.u
Sinn í hvorn enda á reipi henn-
ar. Gilbert gat dregið hana til
sín, en Háris slakaði á sínum
endu.'Joari stóð titrandi við hlið !
Gilberts. Gilbert Iuigsaði til þess |
með hryllingi hyernig farið
hefði, ef þeir liefðu aðeins verið (
tveir,, Hans og hann, Hans lagöi j
á ráðin um það hyerriig þau
gætu togað hann vfir t.il sín.
Hann var þaulreýndur jökla-
fari.
þó að þíiu öll hefðu kómisf
heil yfir þessa hættulegu gjá,
var ekki ölluni erfiðlcikiiui lok-
ið. Nú þurftu þau að.fara yfir
brattan ísvegg. Aðeins á ein-
staka'sfað vom litlar nibhur til
þes's áð nú á fötfestu. þetla
l'erðalag þeirra' var afar erfitt,
•og næstiuu ofvaxið kröt'tum
þeirra.
Gilherf för íyrslur. Svo ivom
Joan. Siðasiur var ítaus. Beip- !■
in, sein sariieimiðu þaji Öil, vorn
bæði til að vernda þau og'siö’fiia
þeim í hættu. Ef eiiihv.orju
þeirra skrikaði fótur mátti bú:
ast við að þau ryirnu öll niðriH*
F.n hitt var þó líklegra að t.veiin- j
iir ta'kist að hindra tirap þess
• er dvfti.
Nú voru þan komin svo hingt
upp eftir að þau sáti liver hafði
iirapað. pað var liriand. Hann
Jiékk fram af. gjáaiiiartrii.
„Við vérðum nð flýta okkur,"
sagði Hans. Hann haf'ði ákveð-
ið hvernig hjörgunin skyldi
f ramkvfemd. Hann ákvað. að
þau klifniðii upp til Metu og
'Willys. paðpn ætlaði l.iann að
'kasta reipí niður tii Briands.
sSvo gæfu þau hæglega dregið
Siann upp.
Hans kastaði með afðri hendi
reiþinu niður til Briands. En
hánn náði ekki í það. Ög i ann-
að slciptið fór á sömu leið. Meta,
sem var alveg að ganga af göfl-
unum, virtist ékki neitt hissa
á því að sjá Gilbert standa lijá
sér. Hún lirópaði til Briands á-
sökunarorðum fyrir klaufaskap
lians að ná ekki í reipið.
„Flýtt'n þór, öskraðj hún. „Jlii
dregnr okkur öll með þér niður
í hyldýpið. Gilbert kenndi i
hrjósti um hana. En samtímis
var sem einhver hönd hrystu í
honuni. Harin undraðist kulda
þann, er Meta sýndj manni sín-
um, er nú sveif milli heinis ög
Iielju. þessi framkonia hennar
verkaði á ltann eins og svipu-
högg. Hann liorfðj niður á hinn
hratta ísvegg.
Joan mælti: „Hann nær því
aðeins reipinu að homnn sé rétt,
það. Og það ætla óg að gera.“
Gilbert liorfði óttasleginn á
ha.na. En hún brosti hughreyst-
andi. „þetta er ekki svo hættii-
legt,“ mælti hún. Ekki ef þú
heklur fast. í reipi það er ég hef
bundið um niig. En farir þú get
ég ekki dregið þig upp ef þú
fýllur."
.Hún rétti Gilbert annan endan,
á reijii sínu. Hann tók við því.
Jiún. var svo hugrökk, að liaim
trúði því að för liennar með
reipið mundi heppnast. J»au tók-
nst i liendur. Og er hún klifraði
framan í ísveggmini sló lijarta
hans liratt af hræðslu um hana.
Haiin hað fyrir henni í hugan-
uni.
þariia var liún komin að lilið
Briarids. Aleð árinarri hendinni
rétti hún honuiu reipið, eu með
hinni tiélt luin i ísöxina, er luin
hafði fest í klakaveggmmi. Joan
héft svo í áttiria til þeirra, er
væri ekki fær um að vera fylgd-
armáður. Elcki þakkaði hún
þeim með 'eiriu orði, serri lagt
liöfðu iífið í liættu við að hjarga
þeim.
Svo héldu þau niður eftir.
Fyrst fór Hans og Joan, þá komu
James og Meta og síðastir gengu
Gilbert og áVilly.
þau forðuðust hættiirnar á
leiðinni, því Hans var svo kunn-
ugur á þessum stöðum. Nú voru
þau komin ofan alian hrattan,
og þnrftu ekki að liafa reipi á
milli sín. Skyndilega kom Meta
til Gilberts. Hú.n hói'fði á liann
og mælti með töfrandi brosi:
„Ég vissi ekki að þú værir í
Sviss. •En hve það gleður. mig að
sjá þig.“ Gilbert hrá ónötalega.
þau iiöfðu • ekki séð hvort ann-
að frá því er luiii sleit trfilofun
þeirra. Meta talaði nm st.und við
Gilbert. Var það létt. hjal. þótt.i
honiim nóg um kæruleysi henn-
ar. Á uridán þeiin geklc Briand.
Gilbert hafði hatað hann, en nú
aumkaði hann mann Met.u.
„þér ættuð að bera umhyggju
fyrir manni yðar, frú Briand,“
mælti Gilhert. við Metu með
kuldalegum málrómi. Hann þér-
aði hana af ásettu ráði. Svo
kallaði hann í Hans. Oð röðin
var breytt þannig að Gilbert og
Joan fylgdust að.
Gilbert var áriægður yfir því
að þau voi’u nú úr allri hættu.
Hann hlakkaði til þess að koma
inn í litla sæluhúsið. þau sáu
ljós í glugga á kofanum.
Gilbert hafðj misst áhuga fyr-
ir Metu. Hann var laus undan
valdi hennar. Tlann bar ekki
iengur ást til hérinar. Hann ætl-
aði að gleymá því ævintýri.
J.oari kom til hans og míelt.i:
„Jæja, við sluppum greiðlega
út. úr þessu."
tíma, ef.þeir notuðu allan tím-
ann til lestrar, en 26 prósent,
ef þeir höfðu hlýtt sér yfir
% hluta tímans.
Betra að læra að
kvöldi en morgni.
Þegar vitað er að þessi mun-
ur á árangri er eins mikill og
rannsóknir hafa sannað, má það
teljast furðulegt, að kennurum
skuli ekki vera gert að skyldu
að kenna nemendum hagnýta
námsaðferðir, ekki bara með
því að segja þeim frá þeim, held
ur einnig með því að láta þau
gera tilraunir sjálf. Þeim tíma
sem til þess yrði notaður yrði
áreiðanlega vel varið.
Þá er sjálfsagt að benda nem
endum á hversu mikill munur
er á því að læra námsefni'
skömmu áður en gengið er til j
hvílu eða árdegis. Jenkins og:
Dallenbach gerðu tilraun með j
þetta atriði og létu þeir fólk!
læra sams konar námsefni ým-
ist að kvöldi eða morgni. Af
efni, sem lært var að morgni,
mundi fólk klukkustund síðar
46 einingar en 70 einingar, þeg-
ar lært var að kvöldi. Eftir
tvær klukkustundir mundi fólk
31 einingú áf rriorgunlærdómn-
um, en 54 af kvöldlærdómnum.
Eftir f jórar klukkustundir voru
tilsvarandi tölur 22 og 55 og
eftir átta klukkustundir 9 og'
56.
Ys og þys dagsins truflar
þannig námsefnið svo lítið verð
ur eftir þegar átta klukkustund
ir eru liðnar, en í svefni varð-j
veitist efnið og gétur meira aðj
segja munazt betur eftir því j
sem lengri tími líður frá þyíj
það er lært. Sama myndi verða
uppi á teningnum, ef við lærð-
um námsefni að morgni og
legðust síðan á legubekk og
hug'suðum um það, sem við
hefðum lært, en hvenær höf-
um við tækifæri til slíkra
vinnubragða?
Síðari tíma rannsóknir hafa
leitt í ljós, að heppilegra er
að læra námsefni í sem mestum
heildum í stað þess að búta það
mikið sundur, en nauðsynlegast.
af öllu er þó að skapa jákvæða
afstöðu nemenda til námseínis
og alls þess, sem skólans er;
þó vitanlega því aðeins að skól -
inn kenni nemendum eitthváð
gag'nlegt, en það leitast senni-
lega allir skólar við að gera
þótt árangurinn sé ekki alltaf
jafnmikill. í öllu skólastarfi vil.l
það við brenna, að of litlum
tíma er varið til þess að at-
huga hvaða g'agn námið gerir
í raun og veru. Sennilega eru
allir sammála um, að skólanám
eigi að hjálpa börnum og ung-
lingum við undirbúning undir
störf þau, sem unnin eru í þjóð
félaginu; hins vegar er mikið af
námsefni skólans svo gagns -
iaust, að mér þætti illa farið ef ■
niðurstöður sálfræðivísindanna
hvað nám snertir lyrðu notaðar
til þess að troða slíku inn í upp-
vaxandi kynslóð. Lélegt minni
verður aldrei bætt, en það má
lsera að nota það betur en áður,
Með því að auka hagnýta þýð-
ángu kennslunnar. og kenna
heppilegar námsaðferðir mætti
auka námsárangurinn til mik-
illa muna.
Ó. G.
VWJVW/A,A-AV^AW.V,,.V.,.V.,AWA%WV.V WÍJK
yoru uppi á brúninni. Ilún f'ói’
afar hægt. Og loks stóð lniii við
hlið Gilberts. Hún hvíltli sig fá-
ai’ mínútur. Svo fóru þau lil
Hans. Nú gátu þau öll í félagi
dregið Briand upp.
Gilberl. undrfiðist það, hve
Briaud var rólegnr, er hann stóð
meðal þeirra, eftir að hafa verið
í lifshættii nœstum klukkustuiul.
Meta fór strax að skanuna hann
fyrir það að hafa koinið sér í
þessa liætt.u. Húu slcammaði
einnig Willy fyrir það, að hann
G’ilbeit liorfði í dokk augu Jo-
ari, svo rétti hann henni hönd-
ina. Hún tók í höncílums. Hand-
takið var hlýtt. þau fundu það
bæði þó að þaú hefðu Vettlinga.
Joan var lífsglöð og ákveðin í
framgöngu.
Gilbert íann það greinilega, að
þessi ferð þeirra vfir hinn
luettulega skriðjökul, var upp-
haf að Jangrí för er þau Joan og
hann fylgdust að í.
Hann fann að þan elskuðu
livort, annað.
Hagnýtar námsaðferðir....
við ákveðna staði. Rubin pró-
íessor nefnir sem dæmi, að
gömul abbadís sýndi honum
einu sinni málverk í nunnu-
klaustri. Abbadísin var alveg
viss um hver vdr á hverri and-
litsmynd. „Það er líka búið að
færa myndirnar til,“ sagði hún,
„meðan þær voru á sinum
gainla þtað, kunni ég þetta allt
sanaari.‘‘ Ga'mia kpjnan hafði
þarinig munað staðina-, sem hver
mynd vaf á, én ékki svip mynd-
arinriar. Oit gér’ir’ það nem-
endum nám -auðveldara eí' þeir
fá að nota sömu námsbækurn-
ar sem mest. Hafi þeir sjón-
minni, geta þeir séð • fyrir sér
hvar á blaðsíðu námsefni stend-
ur en ef oft er skipt um náms-
bækur verður þetta erfiðara.
Breyting á heitum hugtaka, t. d.
málfræðiheitum, er til mikils ó-
hagræðis, og ættu sömu heitin
heízt að haldast kynslóð fram
af kynslóð, því á þann hátt verð
ur auð'veldara fyrir foreldra að
aðstoóa börn sínven ef alltaf er
verið að breyta til í því efni.
Merking eða
merkingarleysi.
Eg benti áðan á, að ef um
merkingarlítið efni er að rseða,
er heppilegast að skipta á náms
tímanum í stað þess að þyija
efnið stanzlaust, unz allt er lært
Hins vegar er réttast að kryfja
efni með talsverðri merkingu 1
til' mergjar þegar við fyrsta
ýíirlestur, þótt það sé ef til
vill ekki lært til fulls. Gates
fréfnr '‘með- tilraunum’ sínum
sannað, að þeir sem nota %
hluta námstímans til þess að
hlýða sjálfum sér yfir muna
strax að lestri loknum helm-
ingi meira en þeir, sem lesa
allan tímann og fjórum klukku
stundum síðar muna þeir þrisv
ar sinnum meira en hinir, sem
nota allan tímann’ til lestrar.
Væri úm efni með merkingu
að ræða, mundu menn 16 pró-
sent af því eftir tvo klukku-
Það verður að grafa Me-
dici-hauskúpurnar aftur.
S(vi‘r hefir staðið um þær ánini
saiuan í Finreiiz.
Árunt samari hafa menn í
Flórenz deilt um það, livað eigi
að gera við 23 hauskúpur, sent
verið höfðu öldum saman í
grafhýsi í San Lorenzo-kirkju
þar í borg.
Nú hefur það loks orðið ofan
á, að hauskúpurnar verða látn-
ar í grafhýsið á nýjan leik, en
því hefur þetta mál vakið svö
mikla athygli, að það voru háús
kúpur manna af Medici-ættinni
sem hér var um að ræða. Hún
var ein fremsta ætt borgarinn-
ar á blómaskeiöi hennar á mið-
öldum.
Hauskúpurnar voru teknar
úr grafhýsinu fýfirf.tíu árurn
og' hafðar til sýnis á mannfræði
stofnun. Urðu kaþólskir borgar
arbúar næstum að gera bylt-
ingu til þéss að fá því fram-
gengt, að þær væru látnar á-
sinn stað aftur. Það var -öTdr'
ungadeildarþingmaður að nafri'í
Gaetano Pieraccini, sem tók
hauskúpurnar úr grafhýsinu. Er
hann læknír og hefur kynnt sér
mjög sögu Medici-anna frá
læknisf ræðilegu sj ónarm iði.
Taldi hann sig hafa sannað i
bókum, er hann hefur ritað, að
Medici-ættin hafi þjáðst af alls
kyns sjúkdóriiuni; svo sem gigt,
æðakölkun, þvagrásartruflun-
um og fleiri kviHúm.
Langaði hann þar af leiðanái
til að komast yfir befn manna
úr ættinni, til þess að sanna
eða afsanna kenningar sinar
Tækifærið bauðst árið 1945, er
hann var áttræður, en áhuga-
samur um vísindagrein sína
s.em fyrr. Var hann þá kjörinri
borgarstjóri í Flórens, og lét það
vera sitt fyrsta verk að koma í
kirkjuna með hóp verkamanna
og láta þá brjóta grafhýsið upp.
Beinin voru ölTmerkt vand-
lega og flutt á brott, og síðan
fór Pieraccini að rannsaka þau.
Tilkynnti hann síðar, að kenn-
ingar sínar hefðu verið réttar í
alla staði. Síðan voru beinin
öll — að undanteknum haus-
kúpunum —- látin á sinn stað
aftur. Hauskúpurnar voru sett-
ar á safn. Barðist Pieraccini
éins og ljón fyrir því, að þær
væru ekki hreyfðar af hinuni
j nýja stað, en kaþólskir borgar-
i búar töldu það svívirðu, þár sem
| þarna væri um jarðneskar leif—
! ar áð ræða af mönnum með ó-
I dauðlegar sálir. Gaf mennta -
| málaráðuneytið ítalska loks
j skipun um, að beinin skyld:i
j iátin í grafhýsið aftur. En sá er
: gallinn á, að greiðsluhalli er
inikill á fjárhagsáætlun borgar
innar, og hún hefur ekki efni á
— eins og stendur — að greiða
þær 50,000 kr., sem það kostar
að opna grafhýsið enn einu sinni
og .loka því á ný: