Vísir


Vísir - 30.07.1955, Qupperneq 11

Vísir - 30.07.1955, Qupperneq 11
Laugardaginn 30. júlí 1955 TlSER 11 Emile Zofa; 70 _______________________________ . _________________________ — Eg skal vera komin í íbúðina, áður en mánuðurinn er lið- inn, það. máttu vera viss um, sagði Séverine. Því næst sneri hún sér að elskhuga sínum og bætti við: —- Þá getum við hitzt, þegar við viljum. Þrátt fyrir myrkrið, sá Philoméne Séverine þrýsta arm Jac- ques. Hún sneri heimleiðis, en þegar hún var komin fáein skref 'burtu, sneri hún sér við og horfði á eftir þeim. Hún var öll í uppnámi. Hún var ekki afbrýðisöm, en hún óskaði, að hún gæti elskað og verið eiskuð á svona rómantískan hátt. Þunglyndi Jacques óx stöðugt. Tvisvar sinnum hafði hann fundið upp á afsökun fyrir því að koma ekki á stefnumót við Séverine. í stað þess dvaldi. hann í húsi Sauvagnats. Hann elsk- eði Séverine enn þá og þráði hana jafnvel meira en áður. En þegar hann hvíldi í faðmi hennar, fann hann hina gömlu áráttu koma yfir sig og flýtti sér að hverfa á brott, svo að hann missti ekki vald á sér og breyttist í óargadýr. Hann reyndi að leita sér lækningar í starfi. Hann vann yfirvinnu og stóð tólf klukku- tíma samfleytt á vakt við vélina. Félagar hans sögðu, að eng- inn maður entist Iengur en tuttugu ár við vélgæzlu í eimvagni, en hann vildi gera þann tíma jafnvel enn þá styttri. Hann virt- ist vera óþreytandi og mesta hamingja hans var. fólgin í þvi að vera að starfi í Lison. ■ Þegar han.n kom heim eftir hið eríiða starf, gaí hann sér ekki tó.m til að þvo upp, heldur fleygði sér upp í rúm og sofn- aði, og þegar hann vaknaði ásótti þessi gamla löngun hann. Einu sinni enn varpaði hann allri ást sinni á Lison. Hann fægði hana alla, fágaði og smurði og stundaði hana, eins og hún væri ástkona hans. og stálið skein eins og silfur. Umsjónar- og eftir- litsmennirnir meðfram járnbrautinni hrósuðu honum fyrir það, hversu vel hann sæi um vélina, en Jacques hristi höfuðið óá- nægður. Honum var ljóst, að síðan Lison hafði setið föst í snjónum, var hún ekki hin sama og áður. Það var eins og hún hefði misst eitthvað af sál sinni við viðgeroina. Hann varð mjög beizkur í skapi yfir þessari afturför vélarinnar. Hann þreytti yfirmenn sína með alls konar ótímabærum kvörtun- um og krafðist viðgerða, sem engin þörf var á og ómögulegt var að framkvæma. Og þegar honum var synjað, fylltist hann hryggð og dapurleika. Hann var sannfærður um, að Lison væri í raun og sannleika veik og að ekkert væri hægt að gera til að bjarga henni. Þannig voru allar betri tilfinningar hans lamaðar. Til hvers átti hann að elska, fyrst hann var dæmdur til að myrða allt, sem hánn elskaði? Ástin, sem hann veitti frillu sinni um þessar mundir var alin af örvæntingu og ótta. Og þessa áráttu gat engin þroyta bugað. Séverine hafði orðið vör við breytinguna, sem á honum var orðin, og hún var eins sorgbitin og hapn. En hún hélt að sökin væri sín og ástæðan væri sú, að honum var kunnugt um glæp hennar. Þegar hann titraði í faðmi hennar og hÖrfaði undan kossmn hennar, hélt hún, að hann byði við henni vegna glæps hennar. Húh þot-ði aldrci framar að minnast á glæpinn, og hana iðr- aði þess að hafa nokkru sinni minnst á hann. Nú, þogar hún var búin a:ð játa‘glæpinn, yar hún undrandi yfir því, að hún skyldi nokkrn sinni gqta viðurkcnnt hann. Og eftir að hún hafði cinu sinni sýnt lionum fullkominn trúnað, fa.nnst henni engin ástæða til að trúa lionuin íyrir fleiru, Og frá því. lianu hafði þekkt hana fyrst, var hún. lornardýr óseðj.andi girndar. Hún virtist. eingöngu fæcld til .ásta, cn ekki til að vera móðir. Uún lifði fyrir .lacíiues og liaiin einan og það voru engar ýkjur, að jiún þráði að bráðna og verða áð eiigu í örmum hans, hvcrfa að eilífu. Og hún var undr- andi yfir því að hafa nokkru sinni geta tekið þátt í glæpnum, og á sama hátt, hafði liún .gleymt sinnneyti sinu og dómarans. Allir þessir atburðir vom horfnir langt inn í foi'tíðina, og hún hafði nieira að segja verið búin að steingleyina manni sínum, cf liann hefði ekki staðið í vcgi fyrir henn-i. En liatur hennar á honum óx jáfnmikið og ást hennar á Jacques. Nú þcgar Jacques vissi um glæp hennar, var hann algerlega horra hcnnar og hún var að öllu leyti á váldi lians, þcgnr hann var fjarverandi, svaf hún rncð niynd af honum á hrjósti sér. þau héldu áfram að haja stcfnumót sín úti, en bjúggust. þá og þegar við, að S.évernie flylti i nýju ibúðinai pað var orðið liðið á vefur og febrúarmánuöur var mjög mildur. þuu gengu klukku- tímum sanian í garði járnbrautarstöðvarinnar, og Jaccpics stanz aði svo sjaldan, scm unnt var. þegar Scverine Vafði handleggj- unum um- háls hon.um og vildi fá að njóta hans, krafðist hann þess, að þau færu eitthvað þángað, sem ahnyrkt væri, af ótta við það, að cf hann sœi nakið hörund honnar mundi liann frcistast. til að myrða. liana. jiegar þau átt.u stéfnumót í París, cn þangað fór Séverine alltaf vikulega, dró hann tjöldin vandlcga fyrir gluggana, svo að cngin glæta bærist inn og truflaði nautn hans. Scvcrine fór nú sínar vikulegu ferðir til Parísar, án þess að minn- ast, á það við mann sinn og liélt áfram að segja nágrönnum sín- um söguna af veikindunum í hnénu og fiú Victorire var enn þá spíítalan.um. þcssi ferðalög voru elskendunum alltaf til ánægju. Jacqucs vann verk sitt. af meiri kostgæfni, þcgar Séverine var með og hahn var kátari í bragði. Scverine naut útsýnisins, úr lest- inni, meðfram brautinni, encla þótt hún þekkti nú orðið hérum- bil hvorja þúfu og liverl tré á leiðínni. Síí auveiar eru mikill léttir við frá- gang á þvotti, þegar þær eru ekki í notkun má leggja þær saman og fer þá mjög lítið fyrir þeim. Þegar strauað er, er setið við vélina og henni stjórn- að með öðru hnénu, er þannig hægt að hagræða þvottinunr með báðum höndum. Verð: kr. 3150,00 J. Þorláksson & Norðmann h.f. Ný sending af þessurn vinsælu hjólum tekin. upp í dag. J Pantanir óskast sóttar fyrir þriðjudag vegna mikilla eftir- \ spurna, annars seldar öðruni. AÐALUMBOÐ: Everest Trading, Reykjavík SÖLUUMBOÐ í REYKJAVÍK: Tomstundabúðin Laugaveg 3 Innri potturinn tinhúðað- ur. Öryggisrofi er slekkur sjálfkrafa ef gleymist að slökkva eða potturinn verður vatnslaus. 6500 vatta hita-element. Afrennslikrani. Stærð: 45 lítrar. Verð: kr. 1260.00 J. Þorláksson & Norðmann h.f. £ 6!. Suneuflu TARZAN 1970 Eítír að háfa verið vel búinn vigt- um og vatni kvaddi hann vini sína .. af Lebo kynþættínum og ýtti frá Jandi. •íl ' , .... Næstu aagar liðu án þess að nokk- sér til milcils hucarangurs, gð him- uð. bæri til tíðindi, þar tii að dag ■ ininn. var.3 a.Tl í einu mjög þung- nqkkurn yeitti ,Ta,rzan þv.í, ,athygli, , • .Jbýipn. Ýlfur stormsins varð að ægilegum stormgný. , Sjórinn 'tók' 'acJ' ýfást sÝo að' Storac öldur tóku að skella á flekanuni. ■ hf-

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.