Vísir - 08.08.1955, Blaðsíða 1

Vísir - 08.08.1955, Blaðsíða 1
45. árg. Mánudaginn 8. ágúst 1955. -----m 176. tbfc Nokkufi var um bifreiðaá-' rekstra, óhöpp og slys hér í hænuin uin helgina. .4 laugardaginn olli bifreiðar- stjóri nokkur árekstri á Grett- isgötu með þeim afleiðingum, að auk hans eigin bifreiðar 3entu þrjár aðrar bifreiðar í á- rekstrinum og tvær þeirra gkemmdust allmikið. Ein bif- reiðanna rann upp á gangstétt, skall á húsi og olli á þvi skemmdum. Ekki taldi bifreið- arstjórinn, ’ sem valdur var að árekstrinum, sig .. geta gefið aðra skýrmgu á þessu óhappi sínu, en þá að hann myndi hafa fengið aðsvif. Ekið á hest. í gærkvöldi, laust fyrir mið- nættið, kom maður á lögreglu- stöðina og kvaðst rétt áður hafa orðið fyrír því óhappi að aka á hest á Miklubraut. Lögreglu- þjónar fóru á.staðinn og fúndu hestinn, en hann hafði þá brák- azt eða slasazt svo mikið, að lögregluþjónarnir töldu nauð- synlegt að skjóta hestinn og var það gert. Um helgina var lögreglunni einnig tilkynnt um kött, sem fundizt hafði við girðingu eina hér í bænum og lágu önglar kræktir í bæði augu kattarins. Ekki ,er vitað með hvaða hætti þetta hefur skeð, en kettinum var lógað þegar í stað. , Meiðsli á fólki. Fjögurra ára gömul telpa varð fyrir bíl á gatnamótum Spííalastígs og Grundarstígs s.l. föstudag. Telpan var flutt á Landsspítalaim til athugunar en meiðsli hennar virtust ekki. mikil. Ária morguns í gær datt ölv- aður maður á Mikíatorgi og skrámaðist nokkuð, en ekki al- varlega. Féll í höfnina. í gærmorgun kom maður á lögreglustöðina og kveðst sá nokkru áður hafa dottið í höfn- ina, en haínsögumenn höfðu bjargað sér. Maðurinn var rennvotur og orðið mjög kalt. Hjúkruðu lögreglumennirnir honum eftir föngum og færðu í þurr föt. Ölvun við akstur. Fjórir bifreiðarstjórar voru teknir ö'lvaðir við akstur hér í bænum eða í' grennd við hann um síðustu helgi. Slys á Laiiganesí. Síðastliðinn miðvikudag vildi það slys tií við radarstöð, sem nú er í sniíðum á HeiðarfjalH, mitt á rnilli Skála á Langanesi og Þórsliafnar, að ungur maður lærbrotnaði og flutti Björn Pálsson hann í sjúkrahús á Ak- ureyri. Slysið vijdi til með þeim hætti, að stór súla, sem reist var við eitt áf hollensku högg- steypuhúsunum valt um koll og lenti á ungum manni, Braga Hjartarsyni frá Reykjayík, og lærbraut hann. Undanfarið hefur verið óróasamt í Franska Marokkó, og víða komijS til blóðugra átaka. FyriBf skemmstu urðu óeirðir miklar í Meknes, sem er þriðja stærsta horg Marokkó, en .þaf ié'tn 13 manns lífið. Myndin er tekin þar í ■ borg meðan á óeirðum stóð. Þó lagaðist nokkuð fyrir heigi. * —*— ......., i ... Inmbrot í nótt í nótt var íramið innbrcat i Gúnuni h.í. í Borgartúni 7. þama er um lijúlbarðayið- gcrðarstofu að ræða og ér vitað með vissu að stolið hefúr verið einum lijólbarða og tveim hjól- barðaioftmælum. Fleira getur hafa verið stolið þarna, þótt enn sé eklci búið að kan.na það tii fulis. Lítil veiði í fyrrinótt og gær, veður sæmilegt. Álfs saftai í 54.000 tii. á Raufarhöfít. Frá fréttaritara Vísis. Eaufarhöfn í morgun. Veiði var hetdur lítil í fyrra- kvöld og gærkvöldi, en í gær var saltað í 2119 tunnur, og er heiidarsöltuu á Raufarhöfn nú komin upp í 54.017 tunnur. Veður vrar sæmilegt á síldar- miðum í morgun, en spáð kalda í dag. Hér fara á eftir nöfn skipa, sem fengu afla sinn í fyrri- nótt: -Víðir GK 500 tunnur, Björgvin KE, 300, Björgvin EA, 200, Baldur EA, 200, Kári Sól- mundarson, 500, Garðar, 100, Reykjaröst, '150, Aðalbjörg 300, Fanney, -400, Hannes Hafstein, 100, Bára, 100 og Stella, 100. Þessi skip fengu afla í gær- kvöldi: Goðaborg, 200, Pálmar, 100, Von VE, 300, ísleifur III., 230, Einar Þveræingur, 800, Von, TH, 130, Erlingur V., 400, Steinunn gamla, 200, Helga, 100, Fjarðarklettur, 100, Hann- es Hafstein, 80, Reykjaröst, 200, Kapj 270, Haírenningur, 200, Kristján, 200, Páll Þorleifsson, 250, Garðar 80. — í morgun \’ar vitað, að Hólmaborg hefði feng- ið 60 tunnur, en Víðir, SU, 80. — Loks hefur frétzt, ao Jör- undur hafi fengið 500 tunnur, sem skipið fer með til Hrís- eyjar. Frá fréttaritara Vísis Sclfossi í morgun. Þrátt fyrir þurrkflæsuna á föstudag og laugardag, óg segja megi, að talsvcrt hafi lagast fyriv mörguin, eru hcýskápar- horfur enn mjög þungar, enda má telja, að meginiiluti uey- skaparins sé eftir. : Á föstudag var góður þurrk- ur og 'fram eftir degi á laugar- dag var þurrkur, en ekki snarp ur, enda sólarlítið, og hélzt þurrt fram á sunnudagsmorg- un snemma hér á flatlendinu. Margir munu hafa náð inn heyi i súgþurrkun og náð heyi upp í sæti, en mikið var í'latt eða i smáhrúgum. — í uppsveitum höfðu menn verið að setja í vothey, það sem búið var að slá, og áttu yfirleitt lítið úti er þurrkurinn kom á föstudag og fóru þá að slá af kappi, og kann eitthvað af þvi að hafa náðst upp i smásæti á laugar- dag. Þótt mikil bót hafi verið að þessari flæsu eru horfurnar af- ar ískyggilegar með heyskápinn hvarvetna á Suðurlandi. Talsvert mun hafa verið um það, að fólk úr Reykjavík færi austur yfir fjall og hjálpaði til við heyskapinn. Frá fréttaritara Vísis. Borgarnesi í morgun. — Hvarvetna í Borgarfjarðar- héraði náðist upp í sæti mikið af heyjum .þurrkdagana föstu- dag og Ia,ugardag, og eitthvað náðist inn i súgþurrkun og jafn vél : fúllþúrrkáð eitthvað. en flestir munu hafa lagt megin- áherzlu á að ná upp í-.sæti öllu, sem "flátt var. Það má segja, að þessa þurrkdaga hafi mikið lagast, en það þarf marga þurrk ‘daga til þess að lagist svo að verulega muni. Jörð er víða-svo vatnssósa enn, að erfitt er að þurrka hey, fvrr en betur .síg- ur úr. Margir munu hafa byrjað að sæta fyrr en þörf var á eink- um á laugardag, vegna veður- spánna. mein # Masjumi-flokkuriim, fjöl- mennasti stjórimiálaflokk- urirm í Indonesiu, hefur tekið að sér stjórnarinynd- un. — Stjómin baóst lausn- ar fyrir tæpum hálfum m.ánuði. I Khikkan 12 á mífaaetti í fyrradag (laugardag), nam síldarsöltun á Jandúnu alls 155.651 tunnu. Á sama tima í fyrra nam söltunin ekki nenia 51.283 tunnum, og neitiur sildar- söltun nú því þrefalt' meira magni en þá. Þegar þess er jafnframt gætt, aS í sumar eru sfldveiðiskipin 132 en unt 190 í fyrra, sést, aS út- koman fyrir bátana er ólfkt hagstæðari í ár, enda verð- mæti síldarimtar miklu ineira mi. Þó er v&fasamt að míða mjög við ártð 1954, sent ntun verá lélegasta síld- arár, sem hér hefur komið. Síldín er öll seldl fyrfr firam unt 2:00.000 tunnur af Norð- urlandssíld. 10 norskar konnr farast í flugslysi í Rússlandli. AHir í véliimi tórusí — 2.> niæntns. Kússnesk farþegafiugvél fórst yfir þessu sorglega slýsi. Opin« ■ber, rannókn er hafin og norskae stjórninni hefir verið boðið aðf' sénda fulltrúa sína á slysstað-* í gær og allir, sem í henni voru. |25 ntaims, þeirra meðal lö norskar konur, sem voru í hóp- ferft um Ráðstjórnarr'I: In. Talsmaður norska utanrík- isráðuneyíisins tilkynnti slys þetta eftir að skeyti hafði bor- ist um það frá Moskvu, en í því lýsir ráðstjórnin harmi sinurn ■mn: Flúgvélin var á ieið milli StalíngradL. og Moskvu. Aukt norsku kvennamta lö voru tíui' aðrir farþegar, allir rÚ£sneskir5 og áhöín 5 menn. Fjórir bílar í sama árekstrr. y Kkid á hcst í ^crkvcldi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.