Vísir - 08.08.1955, Blaðsíða 2

Vísir - 08.08.1955, Blaðsíða 2
tt TÍSIR Mánudagirm 8. ágúst 1955. IIIWMW Útvarpið í kvöld: 20.30 Útvarpshljómsveitin; Þórarinn Guðmundsson stjórn- ar. 20.50 Um daginn og veginn (Helgi HjÖrvar). 21.10 Ein- söngur: Marian Anderson syng- ur (plötur). 21.30 Búnaðar- þáttur: Að loknum sýningum (Ólafur Stefánsson ráðunaut- ur). 21.45 Tónleikar (plötur). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 „Hver er Gregory?" saka- málasaga eftir Francis Dur- bridge; XI, (Gunnar G. Schram stud. jur.). 22.25 Létt lög (plötur) til kl. 23.00. Heiðursmerki. Við hátíðlegt tækifæri í danska sendiráðinu afhenti sendiherra Dana fræðslumála- stjóra Helga Elíassyni riddara- kross af 1. gráðu Dannebrogs- orðunnar. Viðstaddir voru kennararnir frá Danmörku, sem heimsóttu ísland í sumar, ásamt hinum íslenzku gest- gjöfum þeirra. Minnisblað almennings Mánudagur, ©. ágúst, -— 223. dagur ársins. Ljósatími bífreíða cg annarra ökutækja 5 lcgsagnarumdæmi Reykja- "VÍkur er frá kl. 22.50—-4,15. FIÓJ5 var í Reykjavik kl. 8,15. Næturvörður cr í Reykjavíkur Apóteki. Sími 1760. Ennfremur eru Apótek Austurbæjar og Holtsapótek ®pn til kl. 8 daglega, nema laug- wrdaga, þá til kl. 4 síðd., en auk- ‘þess er Holtsapótek opið alla «unnudaga frá kl. 1—4 síðdegis. Næturlæknir er í SlysavarSstofunni. Simi |030. Lögregluvarðstafau liedur síma 1166. Slökkvistöðin. totíur síma 1100. K. F. U. M. Rómv. 15, 14—21. Eg prédika djyrir heiðingjum. Listasafn Einars Jónssonar er opið frá 1. júní daglega frá itl. 1.30—3.30 sumarmánuðina. Landsbókasafnið er opið kl. 20—12, 13,30—19,00 og 20,00— 22,00 alla virka daga nema laugardaga kl. 10—12 og 13,00 —19,00. GengsS: 1 bandarískur doliar .. 16.32 '0 kandiskur dollar .... 16.56 J00 r.mörk V.-Þýzkal... 388.70 J1 enskt pund ........... 45.70 PL00 danskar kr........ 236.30 300 norskar kr........ 228.50 300 sænskar kr..........315.50 3,00 .finnsk mörk ....... 7,09 300 belg. frankar .... 32.75 3,00.0 franskir frankar .. 46.83 jlöö svissn. frankar .... 374.50 300 gyllini .............431.10 3.000 líriu*............. 26.12 UaÖO tókkn. krónur .... 226.67 'IG-ullgiMi krónunnar: . löO,gulIkxÓRur......736,05 SjappírskrófúirJ;, -idÍSfiMttL.. Timaritið Úrval. Nýtt hefti af Úrvali er út. Efni þess er m. a.: ingar á 150 ára afmæli H. C. Andersen eftir Werner Thierry, ævintýri eftir H. C. Andersen, Spurningar og svör um offitu, Glæparit og bandarískir lifn- aðarhættir, Draumaland smygl- aranna, Útvarpsviðtal við Ing- rid Bergman, Skoðanakönnun um kommúnisma og lýðréttindi, Frakkneski heimspekingurinn Michel de Montaigne, eftir Símon Jóh. Ágústsson, Sýnis- kaflar úr ,,Essais“, eftir Mon- taigne o. fl. auk bókarinnar: Læknir í hvalveiðileiðangri, eftir R. B. Robertson. Hvar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss er í Rvík. Dettifoss fór frá Reykjavík á föstudagskvöld til Akureyrar, Hríseyjar, Dalvíkur, Húsavík- ur, Raufarhafnar, Siglufjarðar, Þingeyrar, Flateyrar, Tálkna- fjarðar, Patreksfjarðar, Vest- mannaeyja. Akraness og Kefla- víkur. Fjallfoss er í Rotterdam. Goðafoss fer frá Siglufirði á laugardag til Gautaborgar Lysekil og Ventspils. Gullfoss^ fór frá Kaupmannahöfn á laug- ardag til Leith og Reykjavíkur. Lagarfoss fór frá ísafirði að- faranótt laugardags til Bíldu- dals, Stykkishólms, Grundar- fjarðar, Sands, Ólafsvíkur, Keflavíkur og Reykjavíkur. , Reykjafoss fór væntanlega á laugardag frá Hamborg til London og Reykjavíkur. Sel- foss fór frá Seyðisfirði fyrir viku til Lysekil, Gravarna og Haugasunds og þaðan til Norð- urlandshafna. Tröllafoss fór frá New York á þriðjudag til Reykjavíkur. Tungufoss fór frá Reykjavík á laugardag til New York. Vela fermir síldartunnur þessa dagana í Bergen, Hauga- sundi og Flekkefjord til norð- urlandshafng/ . Jan Keiken fór frá Kull á föstudag til Reykja- víkur. Niels Vinter fermir í Antwerpen, Rotterdam. og Hull undir næstu helgi til Reykja- víkur. Nýja bíó sýnir nú þýzk-spænska mynd, „Stjörnuna frá Sevilla“- Tal í myndinni og söngur er á snönsku, en danskur texti er í myndinni, svo að menn geta alveg haldið söguþræðinum. — Það er söng- og leikkonan Esterellita Castro, sem fer með aðalhlutvrkið, með miklum á- gætum, en Antonio Vico, sem ieikur listmálara. fer skemmti- lega með sitt hlutverk, og er gaman að kynnast þessum leik- urum og fleiri, sem hér sjást nú á hvíta tjaldinu í fyrsta sinn. — í myndinni er fjör á ferðum frá upphafi og mikill söngur. og að myndinni ágæt skemmt- uh við allra hæfi. Happdrætti Hás’cólans. Á miðvikudag verður dregið í 8. flokki happdrætti Háskóla fslands. Vinnirígar eru 900 og 2 aukavinningar, að upphæð samtals 420.900 krónur. Síðasti endurnýjunardagur er á morg- un. nýkomin. margar stærðir, miög íaJkg. tækis, 5 hestar, 6 þvottalagar, 8 skammstöfun, 10 dug, 12 gól, 14 hljóti, 15 flanar^ 17 ósam- stæðir, 18 slæmar. Lóðrétt: 1 listamannsnafn, 2 herbergi, 3 dyg'gur, 4 þy skinninu, 7 dráttur, 9 feita, 11 aðgæzla, 13 á rúm, 16 gúð. Lausn á krossgátu nr. 2557: Lárétt: 2 bóian, 5 otur, 6 raf, 8 BP, 10 rödd, 12 ráf, 14 Reo, 15 úlfa, 17 sd., 18 nafli. Lóðrétt: 1 Kolbrún, 2 bur, 3 órar. 4 Naddodd, 7 för, 9 pála, 11 Des, 13 fff, 16 al. Fjarvistir Iækna vegna sumarleyfa: Bjarni Bjarnason frá 6. ágúst — ó- ákveðið. Staðgengill: Árni Guðmundsson. Togaranir. Ingólfur Arnarson kom í gær af Grænlandsmiðum. með full- fermi af karfa. Þorsteinn Ing- ólfsson kom af veiðurn í morg- un með fullfermi af karfa. — Karisefni sigldi á Grænland á laugardaginn. Þeii' er væntan- legur hingað á morgun. Hjúskapur. í gær voru gefin saman i hjónaband af séra Áreliusi Níelssyni, Margrét Jónsdóttir, Langhbltsvegi 202. og Bjarni Ólafsson, afgreiðslumaður, hjá Sláturfélagi Suðurlands. Heim- ili brúðhjónanna er að Lang- holtsvegi 202. Hjónaefni. Nýlega hafa opinberað trú- lofun sína ungfrú Guðrún Þór- arinsdóttir, afgreiðslustúlka, Hlíðarvegi 14, og Guðmundur H. Sigurðsson, skipasmiður, Hringbraut 54. S. 1. laugardag opinberuðu trúlofun sína ungfrú Elisabet Guðmundsdóttir frá ísafirði, og Einar S. Jónsson, vélvirki, Spitalastíg 1 A. Afmæli 40 ára er í dag frú Elín Krist- jánsdóttir, Blönduhlíð 22. Frá K.F.U.K. Eins og að undanförnu efnir K.F.U.K. til sumardvalar fyrir húsmæður og aðrar konur, sem þess óska í sumarskála félags- ins í Vindáshlíð í Kjós. Að þessu sinni fara tveir hópar. til viku dvalar í senn, og fer sá fyrri fimmtudaginn 1. ágúst, en sá síðari fimmtudaginn 18. ágúst. Skrifstofa K.F.U.K., sími 3437 gefur aliar nánari uppl. alla virka daga nemá laugardag. Veu’rið í rnorguh: Reykjavík SSV 4, 9. Stykkis- hólmur SV 3, 9. Galtarviti SV 4, 11. Blönduós SA 11, 13. Sauðárkrókur SV 5, 15. Akur- eyri SSA 3, 16. Grímsey NA 1, S3. Grímsstaðir SSA 3, 14. Raufai’höfn SV 3, 16. Ðalatangi S 7. 11. Horn í Hornafirði logn, 11. Stórhöfði V 4. 8. Þingvellir VSV 3, 9. Keflavíkurflugvöll- ur SSV 3, 9. — Veðurhoirfur: SV kaldi, smáskúrir í dag en víða léttskýjaðí nótt,........ Einnig hollenzku gangadreglarnir í öihi litum og breiddum. GEYSIR“ hi. afgreiðsíu- og eldhússtúlku nú þegar. Samkomuhúsið RÖÐULL, sími 6305. EXTRA IJL TY MOTOR OIL smurnmgsolía á nýjar bifreiðir. — Ennfremur SINCLAIR OPALINE MOTOR OIL. Fæst í brúsum og lausu máli. Smursto5ín Sætúni 4 Sími 6227. fljóta og góSa þjónustu. ;in HJÁLP BergstaSastræh 28. — Sími 5523. VestiirLær: Faíanaóttaka Grenimel 12. Útför mannsins mins, íöSiir okkar, fóstur- föður og afa Krlstjáus uudssonar fer fram 9. |>.m. og hefst með húskveðju að heimili hans Njálsgötu 20 kL 1,15. Jarðað verður frá Fríkirkjunni. Þeim se mvildu mínnast hans er beni á Sjúkralms Hvítahandsins. Fyrír hönd vandamanna Matthilílur Haimibals.dótór.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.