Vísir - 08.08.1955, Blaðsíða 7
;Mámudaginn~8. ágúst 1955.
▼ísm
Emile Zola:
á þvíj að hún grét ekki á þessari stundu. J)vt-að þ'rátt íyrir það,
að hún: eyddi öllum írístundum: sínum úti í högunum, liafði
iiún'* elskað móður sína. Oft, þegar móðir hennar fékk köstin,
•hafði liúh beðið hana að láta sœkja lækni, þvi að hún liafði grun
itni, að Misard væri að gera henni einhverjar glennur og að ef
einhver, ut'an heimilis, skærist í leikinn, yrði hann hræddur og
iiætti við áform sin. Hún sá móður sína liggja látna og stirðnaða
fvrir framan sig og þctta fékk sama.og ekkei't á hana.
Hún heyrði léstina frá Le Havre þjóta hjá „Eitt, átján!“ hugsaði
h'ún: Sjö klukkutímum seinua klukkan se.xtán mínútur yfir
átta, mundu þau fara fram hjá! Hún vissi, að á hverjum föstu-
dagsmorgni fór Séverine með lest Jacques t.il Parísar. þá þjáðist
hún af afbrýðiscmi.
Hún þjáðist svo mjög, að einu sinni hafði hún ákveðíð að skrifa
dómstólnum. Hún vissi talsvert um. samband Séverine og Grand-
morin dóttiara, og henni var Ijóst, að ef hún skýrði yfirvöldununi
frá því, sem hún vissi, y.œri úti um elju hennar. En þegar hún
sat með pennann í hendinni kom ekkert orð á pappírinn. Hvaða
tryggingu haíði' hún fyrii' því, að yfirvöldin sinntu máli hennar!
E.f til vill yrði liún tekin föst, eins og Cabuche. Já, hún þráði
hefnd en það var líkt um hana og móður hennar, að hún vildi
hefna sjálf. Hún óskaði þess, að hún hitti Scverine einhversstaðar
úti í skógi og gæti jafnað þar reikningana við hana, eins og
skjaldmey frá hinurn gömlu dögum.
Nokkru áður hafði henni komið ráð í hug: ,að drepa þau bæði,
þegar þau færu fram hjá næst. En til þess að geta það, varð hún
að setja lestina út af sporðinu. Hún varð að leggja þvertré yi'ir
teinana, eða rífa þá upp á kafla, svo að lestin eyðilegðist. Jacqu'es,
sem var í eimvagninum, og Séverine í freinsta vagninum, mimdu
áreiðanlega bæðj farast. Og hún hafðj engar áliyggjur af hinu
íólkinu í lestinni. Hún þekkti það ekki. Hið eina, sem mundi
sefa sorg hennar, var eyðiíegging heillar járnbrautarlestar og
förgun margra mannsl.ifa.
En síðastliðinn föstudagsmorgun hafði húii ekki vitað, hvernig
ættí að fara að því að rífa upp járnhrautarteina, né heldur, hvar
væri heppilegast að gera það. þetta kvöld, þegar starfi hennar.
var lokið, datt heniii nýtt i hug, og hún gekk gegmnn jarðgöng-
j.nn alla Ieio tii Dieppe, þar sem. brautin skiptist. þetta var eftir-
lætisleið hennar, þegar hún fór í gönguferðir á kvöldin. það var
búist við því, að lest kæmi manni að óvörum. En í þetta skipti
gáði hún ekkj að sér, og þegar hún var komin hálfa leið gcgnum
göngin, shcri hún sér við til að horfa á lestj sem var á Jcið til Le
Havre. Rétt á eftir vai’ð henni fótaskortur, og hún datt og þcgar
hún stóð ú fætur aftur, var hún orðin áttavílt og vissi ekki, í
íivaða átt hún átti að fara. Hún stóð því grafkyrr og hárin risu
á höfði hennar, og það fór hrollur um hana.
Jlenni var >að ljóst, að þegar næsta lest færi fram hjá, mumii
liún okki vita, i hvaða átt lcstin færi og þá ittundi hún' ekki
íie.ldur vita, í hvora áttiná hún átti að víkja og gætj því orðið
undir lestinni. Fvrst reýndi hún að áíta sig, on svo grcip liana
skelfing og húh hljóp A örvæntingu beint af augum. Nei! nei!
HÚn vildí ekki deyja, fyrri en hún hefði drepið þau! Aftur rakst
tiúu á járnbrautártcinana og datt en stóo á fætur enn á ný og
MAGNDS THOR LACIUS
hæstaréttarlögmaður.
Málflutningsskrifstofa
Aðaistræti 9. — Sími 1875. .
3., 4 og 5 mm.
nýkoinið.
Selst í heilum kistum og
niðurskorið eftir máli.
Pétur Pétursson
Glerslípun, speglagerð.
Hafnarstræti 7.
Sími 1219.
frímerki.
S. ÞORMAR
Spitplastíg 7
(eftir kl. 5)
8EZT AÐAUGLYSAI Y\S\
Ve§ heppnuð þjóðhátíð
í dásamlegu veðri.
MikiII mannfjöldi í Herjólfsdal við
dans og íþróttir.
pjóðliátiS Vestmaimacyinga,
sem frara fór fyrir þessa helgi
tókst mjög vel, entla íengu eyja-
skeggjar bezta veóur sumarsins,
einmitt á hátíðinni, en í fyrra-
dag var veður dásamlegt í
Herjólfsdal, hátiðarsvæSinu
fræga.
þjáðhátíð hafa Vcstmannaey-
ingar híildiö á hverju ári síðan
áríð 1871, að fnítcknum nokkr-
um árum í fyrri heimsstyrjöld-
inni, er hún féll niður. Að þessu
si-nrii var feikilcgur marinfjöldi
sáman komin.n, enda þótt veður
hafi verið óhagstaétt til fólks-
flutninga í lofti. T. d. var ekki
úhnt að liefjá flug til Eyja á
föstudag fyrr en kl. 3 e.h., cn þá
voru iika viðstöðúlauSii' flutn-
ingar. Margt fölk var fluft, A bát-
txfri frá þorlákshöfn, svo og. frá
Griridavík og Eyrarhakka, og
sétiu aðkomumenn nokkum
svip á háíiöina, eiris og verija
hefur vcrið undanfarið.
Eirikur Guðjiason, formaöur
knattspyrnufélagsiris Týs setti
iiátíðina á föstud.ag, en siðan
voru ýmis skémmiiatriði, ræðu-
höld og messugjörð, en sr. Jó-
iiann Hliðar prédikáði Jóhann
Gunnar Ólafsson, hæjarfqgeti
frá' ísafirði, sem er gámall Vcsl-
mannaeyingur, flutti aðairæð-
1 una.
Af skemmtiafriðmn má iiefna
íþró.ltaraunir ýmislegar, knatt-
spyrnu, en fiokkiu; K.R.-inga
kom til Eyja, káppleikur i
handkna.ttleik við norsku stúlk-
urnar (þær norsku sigi'uðu),
bjargsig á Fiskhelluncfi við
Herjólfsda), cn sigmeim voru
kúnnir Vcstmannaeyingar, þeir
Skúli Tlieódórsson og Húnhogi
þorkéisson. I.oks vorn mikil-
féngíegar brennur á Fjósalijetti
og víðar, flugeidasýningar og
dansáð á tveim pöllum við und-
ii’lcik liijóirisyéita úr Eyjmn.
þjóðhátíðin. fór liið bc.zta
fram, vár þcim,. er að fierini
stöðu, til sóma og gestum tii á-
nægjú. þrátt fyrjr mikinn mann-
fjölda, var liátíðinni ekki spilit.
rneð. öivunarlátum, en allt'for
fram með friðsemd og spekt,
eins og venja er íil á þcssum
merkisdögum Eyjarsktíggja.
SMÆLKI .... !
Skozkur myndaklúbbur settí
í blað'
sitt:
! „. . .. Gleymið svo ekki að
láta fyrirmyndina standa fyrir
framan glugga eða hurð svo- •
þið losnið við að innramma
myndina“.
•
'Á meðan kona talar um,
annan mann við eiginmann
sinn, þarf hann. ekkert að ótt-
ast. En strax og hún hættir því,
er allt orðið um. seinan.
•
Eg fór í úthverfi nokkurt, til
þess að hitta frú, sem eg kann-
aðist við. í garðinum fyrir
framan hús hennar sá eg hvar
lítill drengur var að leika sér,
svo eg vatt mér að honum og:
spurði:
— Er móðir þín heima?
— Já, sagði drengurinn á-
kveðið.
Eg gekk því upp tröppurnar
og hringdi dyrabjöllunní. Eri.
þegar enginn lauk upp, fór eg'
kringum húsið og barði á bak-
dyrnar. En það fór á sömu ieið.
Eg gekk því til drengsins og
sagði við hann, mjög gramur:
— Af hverju sagðir þú mér
að móðir þín væri heima?
— En hún er það, sagði
drengurinn hlæjandi. — Eg á.
bara ekki heima hér.
•— Hvers vegna ert þú hætt-
ur að bjóða frænda mínum,
Einari gamla lækni, til hádegis-
verðar?
— Hann er svo utan við sig*.
Síðast þegar hann kom og borð-
aði hérna, sendi hann mér
reikning fyrir innlitið.
•
Fullur af viðbjóði starði
gesturinn á g'estgjafann, þegai’
hann bar honum buffið.
—■ Verið ekki með fingurná
i buffsneiðunum, maður minn.
Það er ekki til þess að gera
rnatinn iystugan.
— Þér verðið að afsaka, ert
ef eg sleppi takinu af þeim, þá!
detta þær aðeins í gólfið einu,
sinni enn. [
•
— Hamarinn liggur á kjaII-<
aragólfinu og naglarnir erú ií
verkfærakassanum. Já og joði
og sárabindi getur þú fundið S
rneöaiaskápnum. ' 1
£. & &Wf(HÍ$ká
IftTff
Tarzan hélt reiði sinni í skefjuni
að þessu sinni, ýtti sverði slxipstjór-
ans til .hliðar og sagði:
-«J5.U4 0 'íiiítfiártöuiitA'Í .
;»•!;:í i r- ..rt*-
— Hvres vegna slíkar móttökur?
Ég veit ekkert um hvern þið eruð
að spyrja. Gefið mér eitthvað að
drqkka,. þá gqtum við ef til, vill talao
ejttbváð sairiári á eftji'.' ,
Skipstjórinn hcrfaSi aítur á bak
og hrópaði: — Ertu að gábba mig,
þrjóturinn þinn? Ég sver við skegg
spámaRrisins og ég, sk|ij,.ý ý
3íðið herra! skaut stýrirnaðurrirrí'
inn í og konl með fötu fulla af'vatni..
— Kannske að náunginn lá nú segj-.
.*í.; h .... i