Vísir - 08.08.1955, Blaðsíða 6
'ftsia •
Mánudaginn. 8. ágúst 1955.'
'ÁKMANN!
Handknattleiksstúlkur.
Æfingatafla, ágúst ’55:
Þriðjudaga ki. 8. -— Fimmtu-
daga kl. 8. — Laugardaga kl.
4. — Æfingar fara fram á
Ármannssvæðinu við Mið-
tún. Geymið töfluna.
Þjáll'arinn.
AF sérstökum ástæðuni er
tíl sölu útvarp og nýlegur
piötuspilari; sem skiptir 10
plötum. Uppl. í símá 80591.
eða menn vana bifreiða-
viðgerðum vantur okkur
nú þegar,
Columbtis h.i.
Brautarhalti 20.
vegna breytinga frá og með mánucleginum 8. ágúst
NYTT reiðlijól til sölu. —
Sanngjarnt verð. Hliðargerði
3, Sogamýri. (122
Matarbúðin Laugavegi 42
TUNÞÖKUR. Ný ristar
túnþökur til sölu í dag '
Bollagötu 1, einnig tvöfal
garðhlið (fyrir bifreið), ó-
dýrt. Uppl. í síma 4665, kí.
6—8 í dag. (118
VALUK H. fl. Aríðandi
æfing í kvöld kl. 8.30. —
Þjálfárirín.
geta komist að við verk
smiðjuvinnu.
KAUPUM flöskur, sívalár
. 3A og Vz flöskur. Móttakan
Sjávarborg, horni Skúlagötu
og' Barónsstígs. Sækjum. —
til áð selja nýtt blað á götunum næstu daga. — Há sölu-
laun: 1000 kr. í boði fyrir vissan fjölda eintaka. — Afgr
ÍBÚl) óskast sem fyrst
fyrir 1. október. Ekki stór.
Má vera í kjallara. Þrír full-
orðnir í heimili. Fyrirfram-
greiðsla eitt ár. Getum mál-
að eða standsett-eitthvað. —
Uppl. i síma 6265, kl. 8—10
mánudags- og þriðjudags-
kvöld. (116
Barmahlíð 56
visar a.
NÝLEGT karknannsreið-
hjól og 2ja manna rúm með
dýnu til sölu ódýrt. Upp',
Nýlendugötu 20, efstu hæð.
Sími 6416. (110
BOLTAK, Skrúfur Rær
V-reimar. Reimaskifur.
Allskonar verkfæri ð. fl.
Verzl. Vald. Pðiilsen h.f.
Klapparst. 29. Síml 3024,
PAKKI, með þremur sól-
blússum, tapaðist á Arnar-
hólstúninu. -— Uppl. í síma
2410. (113
IBÚÐ óskast, helzt þriggja
herbergja. Þrennt í heimili.
Reglufólk. Tilboð, merkt:
„Reglufólk — 177“ leggist
inn á afgr. blaðsins fyrir
fílnmtudagskvöld. (115
GYLLT dömuúr, með
stálkeðju, tapaðist 4. ágúst,
kl. 11—12 fyrir hádegi,
sennilega á Laugavegi. —
Vinsamlegast skilist á Ás-
vallag'ötu 63.
TÆKIFÆEISG JAFIB:
Málverk, Ijósmyndir, mynd®
rammar. Innrömmum.œyníl-
ir, málverk cg saumafi&í
tnyndir.— Setjum upp vegg-
teppi Ásbrú. Simi 321ö3;,
Grettisgötu 54. OTC
ÓSKA eftir 1—3 herbergj-
um og eldhúsi, helzt í kjall-
ara. Tilboð sendist blaðinu
fyrir hádegi á þriðjudag, —-
merkt: „Nauðsyn — 178“.
' (123
UM Verzlunarmannahelg-
ina tapaði eg í miðbænum,
(jafnvel í bíl, blárri, ame-
rískri t ösku, með rennilási,
merktri). Innihald: Gráar
buxur; hitabrúsi o. fl. —
Finnandi' vinsamlega geri
viðvart í síma 4414. Fund-
arlaun.
HUSMÆÐUR? Þegar þér
kaupið lyftiduft frá oss, þá
eruð þér ekki einungis aí
efla íslenzkan iðnað, heldkr
einnig að tryggja yður ör-
uggan. árangur af fyrirhöím
yðar. Notið því ávallt „Che-
míu-lyftiduft“, það édýrasta
og bezta. Fæst. í hverri búffi.,
„Chemia h.f,“ (438
EEGLUSÖM, stúlka óskar
eftir herbergi. Góðri . um-
gengni heitið. Up}»I. í síma
3234. (121
IBÚÐ, — 1—3 herbergja
íbúð óskast strax eða ’sem
fyrst. Uppi. í síma 1379 dag-
lega til kl. 7 e. h. (130
GULGKÆNN selskabs-
páfagaukur tapaðist sl. laug-
ardag'. Finnandi vinsamleg-
ast látið vita í síma 6937. —■
(119
ÐVALARHEIMILI aldr-
aðx-a. sjómanna, — Minning-
arspjöld fást hjá: Happdrættl
D.A.S.. Austurstræti 1. Símj
7757. Veiðarfæraverzl. Verð-
andi Sími 3786. Sjómannafél,
Reykjavíkur. Sími 1915„
Jónasi Bergmann. Háteigs-
vegi 52. Sírni 4784. Tóbaks-
búðinni Boston. Laugavegi 8„
Sími 3383. Bókaverzl. Fróði,
Leifsgotu 4. Verzl. Lauga-
teigur Laugateigi 24. Síirú
81666. Ólafi Jóhannssynl,
Sogbletti 15. Sími 3096. Nes-
búðinni, Nesvegi 39., Guðm.
andréssyni, gullsm., Lauga-
vegi.. 50. Sími 3769. —
í Hafnarfirði: Bókaverzluia
V Lone SímÍ! 9283. (17«
ÓSKA eftir tveimur litl-
um herbergjum og helzt ,eld-
unarplássi. Venjulega aðeins
einn fullorðinn heima. Uppl.
í síma 82778. (129
■ PENINGAVESKI hefur
tápast í Tripolibíó eða
grennd. Uppl. í síma 81985.
- ■ ' - . (124
KARLMANNSARM-
BANDSÚR fannst uppi í
Esju. Eigandi vitji þess til
Ólafs Þorsteinssonai', Varð-
arhúsinu, gegn greiðslu þess-
arar auglýsingar. (120
STARFSSTULKA óskast
nú þegar, Vitabar, Berg-
þórugötu 21. (88
INNR0MMUN
. MYNDASALA
RÚLLUGARDÍNUR
Tempo. Laugavegj 17 B; (152
býður yður:
TENNUR töpuðust inni í
Vogum. Skilist gegn fundar-
launum á afgr. Vísis. (131
KAUPUM og seljum alls-
kcnar nótuð lsúsgögn, karl-
mannafatnað o. m. fl. Sölu-
skálinn, Klapparstíg 11. Sími
2826. — (26S
ATHUGIÐ! Yfirdekkjum
skermagrindur. — Uppl.
mánudaga og föstudaga kl.
3—5, Ránargötu 7 A, niðri.
(111
TAPAZT hefur rautt, lítið
þríhjól. Vinsamlegast skilist
á Njálsgötu 25. (126
fyrirtæki TOKA- *
LON hefur enn
einu sinni fram-
leitt creme, sem y.C ‘l'
mun verða mjög
þekkt: SKIN
BEAUTY, sem inniheldur bæði B og F bætiefni.
SKIN BEUTY uppfyllir alla kosti hinnar beztu sólar-
olíu gegn sumar og vetrarsól, og verndar jafnframt húðina
g'egn okkar óblíðu íslenzku veðráttu.
TOKALON SKIN BEAUTY uppfyllir óskir allra kvenna.
Það er veikt „parfumerað“ þannig að jafnvel allir meölim-
ir fjölskyldunnar geta notið góðs af hinum óviðjafnanlegu
eiginleikum þess. Kaupið SKIN BEAUTY STRAX í DAG.
Einkaumboð á íslandi:
PLÖTUR á grafreiti. Út-
▼egum áletraðar plötur i
grafreiti með stuttum fyrir-
▼ara. Uppl. á RauSarárstíg
26 (kjallara).— Sími 2856,,
TIL SÖLU lítið útvarps-
tæki, verð kr. 250. Einnig 2ja
hólfa rafmagnsplata, verð kr.
150. Til sýnis á Mánagötu 21.
(132
HJÁLPIÐ BLINDUM! -
Kaupið burstaría frá Blindrj
ISö, Ingólfssirætl 16. (195
MUNIÐ kalda borðið.
ÚTSALA á kápum. Einn-
ig nokkrh’ amerískir model-
kjólar og nokkrir barnakjól-
ar. —• Sigurður Guðmunds-
són. Laugaveg 11. afstu hæð.
FAST F.ÆÐI, ■ lausar mál-
tíðir, - ennfremur veizlur,
fúnáir og. aðrir, masmfagiiað-
ip. Aðalstrætú--12. •' —: Súri
82240, ■ '■ '■■■ . #294
FOSSAR H.F. P. 0.8. 762 Reykjavík
'4íj*iíj