Vísir - 08.08.1955, Blaðsíða 4
e ■
VlSTR
Mánudagmn-8; ágúsi 1955.
M
íOSg « Í5J
ilU É
D A G B L A Ð
ítitstjóri; Hersteinn Pálsson.
Auglýsingastjóri; Kristján Jónsson.
Skrifstoíur; Ingólfsstræti 3.
Aíg:reiSsla: Ingólfsstræti 3. Sími 1660 (fimrn línur).
Útgefandi: BLAÐATJTGÁFAN VÍSIR H.F. ,
Lausasala 1 kxóna. jflf
Félagsprentsmiðjan h.f.
jKotnmúnistar og McCarthy.
TT'ngan mun hafa Turðað á því, að málgagn islenzkra komm-
únista yrði ókvæða við þeirri frásögn Vísis, að útvarpsráð
ihefði orðið sér til vansæmdar með því að samþykkja, að fiutt
yrði í Ríkisútvarpinu fráságnarþáttur af kommúnískri sam-
komu í Hejsinki, sem látin var ganga undir nafninu „heims-
iriðarþing“. Þessu málgagni kúgunar og ófrelsís hefur allt af
verið illa við, að hluíirnir væru nefndir réttu nafni. Viðbrögð
fÞjóðviÍjar.s minna óneitanlega. á afstöðu þá, er skoðaíiabræður
jþeirra í Danmörku tóku, er danska utanríkisráðuneytið lét á
sínum tímá útbúa blaðamannaskírteini fyrir dönsk blöð, en á
þau var letrað, hjá hvaðá blaði viðkomandi blaðamaður ynni.
Þaniíig stóð á skírteini -hrns kommúníska blaðamanns, sem hér
um ræddi, að hann væri blaðamaður við „Land og Folk“, að-
almálgagn Kommúnistaflokks Danmerkur.
Þessu mótmæltu kommúnistar, og spannst m. a. af því rit-
deila í „Jcmrnalisten“, fagblaði danskra blaðamanna. Kommún-
istar töldu, að með þessu væri þeim óleikur gerður, en blaða-
dulltrúi dönsku ríkisstjórnarinnar leit svo á, að þegar menn
sýndu sksrteini sín, hvar sem væri í heiminum, mætti standa
á þeim, við hvaða fyrirtæki þeir ynnu. Aðrir blaðamenn fengu
t.d. skráð á sín skírteini, að þeir ynnu við ihaldsblaðið „N.N.“,
róttæka blaðið „X.X.“ o. s. frv., og fannst ölliim þetta rétt
og skylt, nema kommúnistum.
Danskir kommúnistar fara nákvæmlega eins að og sálufé-
Jagar þeirra hér uppi á íslandi, enda undir sömu yfirstjórn og
jfylgja somu línu. Þeir berjast líka fyrir „heimsfriðarþingum“,
„lýðræ3issamtökum“, „menningar- og friðarhreyfingum“, o. s.
frv., en í'orðast eins og.heitan eldinn að láta í það skína,.að
kommúrustar séu þar að verki.
Þjóðviljinn lét í það skína fyrir fáum dögiun, að Vísir bæri
keim af McCarthy hinum bandaríska í viðbrögðum sínum
vegna Jhins fyrirhugaða erindis um „heimsfriðarþingið". Það
'hefur ekki farið á milli mála, hver afstaða Vísis væri til téðs
McCarthys og allra þeirraj er hugsa eins og hann. Hún het'ur
oftar en einu sinni komið fram í forystugreinum Vísis og á ann-
an hátt. Vísir vill halda í heiðri sönnu lýðræði og skoðana-
frelsi o-g öðrum mannréttindum, en vísa.r eindregið á bug öll-
um tilraunum til þess að skerða þessi réttindi.
McCarthy-ismiim, eins og hugarfar og aðfarir bessa öld-
'ungadeildar’þingmanns Bandaríkjamanna, héfur verið nefndur,
er ógeðslegt fyrirbæri, háskalegt í eðli sínu, öfgafyrirbæri, sem
á ræíur sínar að rekja til annarra öfga, sem eru jafnvel enn
háskalegri, nefnilega til kommúnisnians.
McCarthy-ismiim er mildu fremur viðbrögð skammsýnna
manna, sem ekki skilja éðli sanns lýðræðis, við kommúnism-
anunt, sem vissulega verður ekki niður kýeðinn með sömu
■óbilgirmnni og hrottaskapnum og' hann sjálfur byggir tilveru
sína á. Þess vegna for-dæma norrænar þjóðir og 'allir aðrir
frjálslynáir menn. McCai'thy-ismánn, alveg á sama hátt og við
meitum að eiga nokkur skipti við fjandmenn lýðræðis og er-
Jndreka kúgunárvalds, undir hvaða grímu. sém þeir annars
lcunna að dyljast.
Méiguii við Færeymga.
"iAjóáviljiim telur, að ungkommúnistár, sem komu Við í Fær-
^ejium á leið sinni til kommúnistasamkomu austur í Varsjá,
hafi sýftt fcereyskum föðurlandsvinum. mikla- virðingu með því
jað hrópa húrra á biyg'gjunni í Þórshöfn fyrir Erlendi Paturs-
sýnidgiflbkki hans, sem einna harð.ástur hefur vérið.n barátt-
únní ’fýríi* óskofúðu . sjálfstæði Fæi?eyíng;a. Allír viti bornir
Islendingar rnunu þó miklu frémur líta svo á, að hér hafi hinir
íslenzku ungkommúnistar gert af sér eitt skammarstrikið enn.
Þeir hafi móðgað mætah mann, Erlend Paturssön og aðra góða
Færeyinga, sem vilja vissulega ekkert hafa með kommúnista
að gera. Vafalaust hafa hinir íslenzku ungkommúnistar ekki
sagzfc vera kommúnistar, heldur „friðarsinnar“, „menningar-
±orkólfar“ eða eitthvað annaö og girnilegra en skar.unarheitið
kommúnisti felur í sér. En það er alveg eins áreiðanlegt, að
Erler.áur Patursson og Færeyingar aJmennt munu telja sig'
. geta- verið án húrrahrópa íslenzkra ungkommúnista. Við éig-
um 'saimaríega ekkert • sökótt við frændur olckar færeyska,iog.
þeir etgÉ það •iízt' al o'kkúý skijið, áð •héðanúan' kommúnista-
* feópuc til þess, að angra þá með návist sinni. ■jp.
Hvenær verður gerikir
i
Pað er hálf öSd, síðan málinu
var fyrsl hreyft.
Grasgai’ðsmálið er orðið ull- garðeigendur geti séð á einum
gamalt. á íslandi, þótt lítt luxti stað 'livað hér þrifst og v.alið'! m$ii við Bergmál fyrir helgina
Það þarf ekki annað en sólin
slcíni einn til tvo daga, þá fara
menn að ræða ferðalög jafnvel
þótt þeir séu þegar bi'mir að
eyða sumarleyfi sínu í rigningu
og rosa. Einn slikur kom að
ennþá hólað á -sjálfum garðin- tegundir í garða sína. — Nafn-
um. Summdaginn 20. febrúar spjald skal auðvitað vera hjá
1905 skrifar liinar Helgasón sérhverri tegimd. Fyrr eða síð-
garðyrkjunuiður greinina Jurta-
garður í blaðið Ingótf og segir
rn. a.; ,.t öllum liöfiiðborgum
Norðurálfunnai-,. ftð einni und-
anskildri, eru jurtagarðar (Bot-
anisk Have). það er höfuðlwrg
vor tslendinga, gem liefur erigan
slíkan. Grasaír;eðin er bteði fög-
ur og nytsöm vísindagrein, luin
er eiu þeirra fræðigreina, sém
jaröyrkjufræðin byggist. á. Jurta-
gárður er vísindastoímm, nauð-
synleg bæði vísindámömuini og
nernendurri og eirmig til stór-
mikillar prýði. Vér a'ttum áð
og mælti m. a. á þessa leið:
ar þarf að reisa gróðurskála fyr-
ir suðlægán gróður og sýnisliorn
innijurta. Og þar mætti rrelcta
jurtir til afnota við grasafrreði-
kennslu í skólum. Grasafræð-
ingur þarf vitanlega að hafa
iiönd í bagga með tegundával í
garðinn, niðurskipun gréiðursins
i deildir o. fl. Skrúðgarðafrreð-
ingur annist að öðru leyli skipu-
iag og garðyrkjuméðnr dagleg t fleiri aðilar halda uppi ferðum
störf. Talsvert landrými þarf viðsvegar hér um nærsveitirn-
undir garðimi. Kemur þar. m.a. í aJ ’ en 8'aBinn er að'eins sa, að
til kasta skipulagsstjórnar bæj-
Á troðnum stöðum.
„Eg er einn ai' þeim óham-
ingjusömu mönnum, sem sá ekki
sólina í öllu snmarleyfi mínu,
enda ferðaðist ég ekkert éit
fyrir rigningarsvæðið hér .sunn-
an lands til þess að lcomast eitt-
hvað út úr brerium að minnsta
kosti um helgar. í sjálfu sér er
það ekki vandlcvæ.ðum bundið
því að ferðaskrifstofurnar og
arins. Grasgarðurinn er riienn-
byrja á því að safna i þennan j i.ngarmál, sem vonandi verður
gard ísienzkum plöntum og þar i bróðlega hrundið í framkvreind'.
að-auki útlendum, sem reynslan ! Mviii vera gó'ðnr skilningpr á
svnir að geta,. va.xið á hersvæði ! málinu hjá valdhöfnm höf.uð-.
hér á landi. Slíkt fyrirtrelcí þarf
að vera undir umsjón grasa-
frreðings." —
Árið 1907 ritar Helgi .lörisson
gvasafrteðingui’ í Búnaðarritið,
bls. 77—85, greininá Grasagarð-
ur í Heykjavík og leggur ein-
dregið til að komið verði á fót
gi’ásgarði í Beykjavík. það er
talið Dönum til sremdar, segir
Helgi, að þeir hafa sott. á síofn
grasgarð á eynni Diskó við
vesturströnd Grœnlands. það er
hinn nyrsti grasgarður á jörð-
inni, og .frá vísindalegu sjónar-
miði er Bann iiinn rrierkiiegasti.
Látum oss eklci standa að báki
Grœrilendingum!
Grasgarðui’inn á auðyitað að
vera í Beykjavílc, og hann mundi
vei’ða liin mesta bæjárprýði. —
Ætti áð gróðursetja í ákveðið
‘Svœði áf garðinum, tré og runna
og láta' slcrautlituð biömabeð og
'græriar grasreinar skiþtast á, svo
að bœjáimenn liefðu vndi af að
dveija í garðinum. Garðurinn
getur orðið öflug menntunarstöð
og kennslugarður. Eig; grasfrœði
lcennslan að véra í nokkm lagi,
verða skólarnir að styrðjast við
konnslugarð. Ýpisar grasfræði-
legar raririsóknir geta farlð fram
í gárðinum.—
ÍIölc þeirra Einars og Heígá
em í friiiu gildi nú. eins og þeg-
ai’ þau vpru í-ituð fyrir iiér um
bil 'iiálM öld. þeir komu á fót
'visi að grásgarði í gröðrastöðinni
á síntim títna, eif svo varð elcki
meii-a úr málinu þá og enn
úaritar ÍiöfuðhoiFiiia';. grasgarð-
“iiii. Ýriisir hafá ritaö um málið
á SÍðári ál’un'i, t.d. Arngrímui'
Ki'istjánsson, E., B. iM.ilinquist,
ingimar í I''agraíiva'runú, Tngóif-
torgáriririár. — Grasgarðsmáiið
iiefur, eins og af framanskrúðu
má sjá, verið nœr hálfa öld á
döfinni, og retti ekki að dragast
lengi úr þessu. Miklatún, Öskju-
hliðin og Háskólalóðin méð
hluta af Tjarriai’ (Hljómskálaj
gárðinum eru allt vel nothœf
grasgarðssUeði. Laugardalur
sömuieiðis;
Ingólíur Davíðsson.
íþrótíafrímerki
gefin út.
stöðugt er leita'ð ú „fornar slóð-
ir“ það er að segja þessa venju-
legu staði, eins og Krýsuvib,
Hveragerði, Gullfoss, Geysi og
Þingvöll, sem langflestir, er
nokkuð ferðast hafa ofi og
niörgum sinnum komið
Leitað langt yfir skammt.
Sannast að segja virðist niér
ferðaslcrifstofurnar hafa sára-
liti'ð imyndunarafl, að geta ekki
fundið upp á því að fara tií
annarra staða en sífeilt á þess-
ar troðnu slóðir. Margir fleiri
fagrir og merkir staðir eru hér
í ifágrenninu, sem gaman væri
að koma á, en engar hópferðir
eru skipulagðar til. Eg held að
oft sé leitað langt yfir skammt.
Mér hefur t. d. dottið í hug að
benda á, hvers vegna aldrei
skuii vera efnt til hópferða und-
ir leiðsögu kuilnugra og sögu-
fróðra mann hér um eýjárnár
við' Reykjavík, Viðey og Engey.
Eg hefi hitt marga miðaldra
menn og eldri, sem alið hafa
allan sinn aidur í Reykjavík, en
aldrei komið lit i Yiðey eða
Engcy, og þó að þessar eyjar
séu svo að scgja við bæjardyrri-
ar, virðist töluverðrim vand-
þessum frímerkjum er, ]cvœðum bundið a'ð kómast út i
þær, enda dettur ferðaskrifstof-
uniun, eða þeim, sem fyrir
ferðalögum standa aidrei í iiug
i að efna þangað til hópferða.
Þriðjudaginn 9. ágúst næst-
koniandi verða gefin út svo-
nefnd íþ'róttafrímerki.
Eru það 75 aura frímerki 1
brúnum lit, með mynd af ís-
lenzkri glímu og 1,25 kr. í blá-
, um lit, með mvnd af sundkonu,
j sem kastar sér til sunds.
Á
sérstök áletrun-: Góð íþrótt gulli
betri.
Upplagið er 1 milljón af
hvoru frímerkinu.
Með útgáfu þessara frimerkja
er ætlast til að vekja sérstaka
athvgli á íslenzkum íþróttum
óg gildi þeirra fyrir þjóðina,
enda er útgáfan gerð í samráði
við forvígismenn íþróttahreyf-
ingarinnar og að þeirra til-
niælum.
Eins og kunnugt er, -hefur
glíma verið þjóðaríþrótt íslend-
inga frá landnámstíð. Sundí-
þjýttin hefur á seinni árum náð og . sögufrægum .stöðum. Vel
mikilii útbreiðslu meðal þjóð-|ma>tti liugsa sér þetta senvkvoliE
aririnar, enda eru skilyrði í land ferðir éftir vinnutíiria, því að
inu mjög góð, þar sem heitar ckki eru vegalengdirnar -svo
Örugg þátttaka.
Eg er sannfærður um að ef
augýstar ýæru ferðir út i eyjar
myndi verða mikil þátttáka í
þeim. Og slíkar vérð'ir væru
einmitt lientugar þeini, seni
húnir eru með sumarleyfi sin,
og geta ekki farið í rieiriar lang-
i'erðir, en þrá a'ð komást út úr
bænum á grænt gras og njóta
náttúrufegurðarinnar á fögrum
laugar eru hér svo víða.
Frímerkjaverðgildi þau, sem
miklar, bg jafnvel nægði að
auglýsa þær í hádegisútvarpi á
hér er um að ræð'a. henta sér-i §óðviðrisdögum, þegar sýnt ér
. -1 að kvöldið verði milt og bjart
iii' Davíðsson og Jón RögnvaUls-
spn garðyrkjumáður á Akmriyri, ] staklega sem burðargjald
•sem er írumkvöðuH að 'gras- venjulég innanbæjarbréf og
garðsti-Högum þeirii, sém riefinl ! irih'ánlándsbréf.
GarðýrkjUfélags' Ísíánds ' lágöi j Frímerkin e'ru teiknuð af
fyrir borgarstjóra Heykjavíktir | hera Stefáni Jónssyni og prent-
sl. haust. Reykjavik ,er orðin stó'i-j uð hjá firmanu Thomas de la
bbrg, sem retti að eiga anðveit [Eufe & Co., Ltd., London.
með að standa strauin. af gras- ........
garði og luum yrði borginni
mikill riienningarauki. - í gras-
garðinn þarf að safua íslenzk-
um jurtum og ennfrenuir öðr-
uni norrrenum gróðri t. d. irá
Noregi og Grænlándi. þar- skfa-1
einnig. raikia he.lztn; ski'antji.irx-:
ir, tré og ruupci, ij.i) ,iþess; áð !r:
i Þannig fórust manninum prð og
i getiir Bergmál tekið undir með
! iioinim. — ik.
m.
MABGf fl SAMA SÍAD
Siífurmunasýiiingln
í Listamannaskálanum f
heldur áfram í dag. Lýkur f
annað kvöld, vegna þess að f
húsinu er ráðstafað til f
f
annarra syninga. •