Vísir - 19.09.1955, Blaðsíða 1

Vísir - 19.09.1955, Blaðsíða 1
12 bls. 12 bls. 43. árg. Mánudaginn 19, september 1953, 212. ttoL Rússar flyfja herinn frá Porkkala-skaga, Finnskir bændur krefjast nú fyrri jarða sinna á skaganum. Ýmislegt bendir til J>ess, aö ÍRussar hafi fyrir nokkru verið byrjaðir að flytja her sinn á íbrott frá Porkkala-skaga. Þykjast menn þar í grennd hafa veitt því eftirtekt, að um- ferð hefur verið meiri þar en venja er til, og virðast lestirnar, sem komið hafa að austan, ver- ið tómar eða lítt hlaðnar. Þetta hefur leitt til þess, að hændur þeir, sem Rússar flæmdu af skaganum, er þeir tóku hann undir setulið sitt, fara nú hópum saman í innanríkisráðuneyti Finna til þess að tilkynna, að 'þeir vænti þess að fá aftur jarð ir sínar, og bjóðast þeir til að endurgreiða skaðabæturnar, er finnska stjórnin veitti þeim, er þeir ui'ðu að hverfa á brott vegna Rússa. í fyrradag’ bárust um það fréttir, að samkomulag hefði náðzt í Moskvu um bottflutn- ing hins rússneska setuliðs á Porkkala-skaga. í gær tilkynnti Kekkonen, forsætisráðherra Finna, sem staddur er í Moskvu Kínverjar hafa lært af Rússusn. Stjórnin í Peking hefur til- Kynht aftöku hóps manna, 3-ækna og hjúlminarmanna, sem htifðu orðið 22 mönum að bana. Átti þetta að hafa gerzt í sjúkrahúsi í Hopei, þar sem læknarnir störfuðu, og komu þ-eir morðunum svo fyrir, að sögn fréttastofu kommúnista, að þau virtust byggð á mis- tökum við sjúkdómsgreiningu og .meðhöndlun. Morðin voru framin frá því í nóvember 1952 fram í júní á þessu ári. (Þessí fregn minnir óþægilega á það, þegar Stalín lét handtaka marga lækna skömmu áður en hann andaðist, og voru þeim borin á brýn morð á ýmsum háttsettum mönnum. Kínverjar <eru sýnilega námfúsir). ásamt Paa -í.kivi forseta, að eft- ir þriggja stunda fund með Rússum, hefði fullt samkomulag náðzt um brottflutning hers Rússa. Enn fremur var tilkynnt, að vináttusamningur Finna og Rússá yrði framlengdm-. Gert er ráð fyrir, að opinber yfirlýsing um þessi mál verði birt síðdegis í dag, mánúdag. Paasikivi Finnlandsforseti hélt rússneskum ráð'amönnum mikla veizlu í sendiherrabústað Finna í Moskvu í gærkveldi. Þá segir í frétum frá Helsinki að’ undanfarna daga hafi heyrzt sprengingar miklar frá Pork- kalaskaga. Héldu menn í fystu, að stórskotalið Rauða hersins væri að æfingum, en nú þykir sennilegra, að Rússar séu að sprengja í loft upp ýmis stein- steypt virki og víggiðingar, er þeir höfðu gert þarna á skag- anum. Þykir því sennilegast, að Russar hafi fyrir nokkru verið teknir að undirbúa brottför sína frá Porlckala. Sjálfir segja Rússar, að eng- in þörf sé lengur fyrir Pork- kala-vígin, því að auðvelt sé að verja Leningad með öðrum hætti, ef á þurfi að halda. — Fréttamenn benda einnig á, að ef til styrjaldar kunni að draga, geti Rússar umsvifalaust lagt allt Finnland undir sig, og geti því vel látið Porkkala af heudi. afjón a! völdum háhyr Mllli liiiía iuell kmi' laraHa. Þrýsiiloftsf lugvé 1 af gerð- inni Boeing B-47 hefir unnið kappflug þvert yfir Bandaríkin. - Fláug hún frá vesturströnd- inni til austurs#ándarinnar á tæpum fimrn klst. og' var með- alhraðinn um 950 km. á klst. lifgerðarmenn koma sajnan tii að ræéa þetta vandaméL Samkvæmt upplj'singum, sem Vísir fékk í morgun hjá Síur-i laugi Böðvarssyni útgerðar- manni á Akranesi, mun láta' nærri að í fyrrinótt muni veið-í árfæratjón hér sunnanlands j hafa orðið um ein milljón króna af völdum háhyrnings-} ins. Undanfarin ár hefur há- hyrriingurinn gert mikinn usla í netum útgerðarmanna hér við suðvesturströndina og oft vald- ið gífurlegu tjóni. Hefir reynsl- Fangarnir fái frí. Þessi stúlka var kjörin „ungfrú Ameríks 1955“. Hún heitir Sharon Bitchie, 18 ára gömul, og er frá Denver í Colorado- ríki. 26 Indverjar drukkna. Mikið slys hefur orðið hjá borginni Benares við Ganges- fljót á Indlandi. Þangað streymir jafnan mik- ill fjöldi pílagríma í september á ári hverju til að laugast ’ í hinu helga fljóti. Tvær ferjur með píiagríma sukku eftir á- rekstur og drukknuðu 28 menn. Var þétta í byrjun sl, váku. ÍC Alþjóðleg nefnd sakfræðinga hefir að undanförnu setið á fundum í Genf. Nefndarmenn, átta talsins, voru skipaðir af SÞ, og' eiga að leggja á ráðin um það, hvernig koma megi í veg fyrir afbrot. Þeir hafa m. a. lagt til, að föngum verði gefin regluleg heimferðarleyfi með vissu milli- bili, meðan þeir sé að taka út hegningu sína. Þetta er þó ekki hægt við alla, en þykir nauð- synlegt gagnvart þeim, sem eru ekki taldir hættulegir umhverfi sínu. Chaplin undirhýr an jafnan verið sú að því meiri sem dimma tekur á haustin og nóttin lengist, hefur háhyrn- ingurinn haft sig meir í frammi og valdið meira tjóni. Taldi Sturlaugur því alla líkur bend® til þess að veiðarfæratjóniS myndi aukast til muna hér eftis! í haust ef ekki yrði gripið til gagngerðra ráðstafana. Er tjónið á netunum nú orð« ið svo mikið að ekki verðutri lengur við unað, enda ekki nef til ef þessu heldur áfram. Venj- an hefur verið sú að útgerð- inni hafa enzt netin 2—3 ár ti| jafnaðar, en nú væri svo kom« ið að netin entust ekki hálfa vertíð til jafnaðar, hvað þS meir. Enn er eftir að veiða tals- vert magn af beitusíld og líiið hefur verið fryst upp í samn- inga á frystri síld, aðallega til Póllands. Það væri því nauð- synlegt að halda veiðum áfram enn um stund ef þess væríi nokkur kostur. Munu útgerðarmenn hér á Suðvesturlandi koma saman til fundar í dag til þess að ræða þetta vandamál og reyna aði finna leiðir til úrlausnar. nýja mynd. Charlie Chaplin byrjaður að undirbúa töku nýrrar kvik- myndar í Emglandi í vetur, Verður. um gamanmynd að ræða, og fjallar hún um ævi konungs nokkurs, og er éfnið ekki tekið úr lífi neins manns ai því tagi. Chaplin mun sjálfur leika konunginn. ungúrdáiiöi vofir mk yfir 17-20 i V.-lndium. Næturfrost engin sunnanlands. us. m®m$m m é5*5 iitillj. starfandi i I byrjun þessa mánaðar voru starfandi meirn í Bandaríkjun- inn ‘'65,5 milljónir talsins. Er þetta stærri starfandi mannafli en nokkru sinni, og hefur fjöldinn raunar farið vaxandi í hverjum mánuði síð- <asta ársfjórðunginn. Var um bálfrar milljónar aukning í ágúst-mánuði, en í júlí jókst tala starfandi manna um næst- úm milljón. Atvinnuleysingjar eru tvær milljónir, og hefur sú tala lækkað um fjórðung úr milljón síðan í júlí. Orsakin er fellibyhir, sem gekk yfir eyjima i ©kfólt@r i i sumar. Austanátt hefir verið ríkjandi um allt land núna um helgina með dálítilli rigningu og hvass- viðri við suðurströndina. Næturfrost hafa engin veri-S hér sunnanlands undanfarnar tvær nætur, en í Möðrudal var 4 st. frost í fyrrinótt, en 1 st. frost á Grímsstöðum, í nótt var. þar einnig næturfrost, eða 2 sc. Hiti mun hafa mælzt 4—10 st. undanfarna tvo daga og I Reykjavík mældist hann 10 st. Næstu daga mun veður hald- ast að mestu leyti .óbreytt, éða austan átt, skýjað og úrkomu-<- lítið. i Milli 17 og 20 þúsundir marnia eru að verða liungur- morðá og 40 Sús. eru sársjúkar vegna uæringarskorts á Haiti í Vestur-Indíum. Fólk þetta býr allt á eyjunni suðvestanverðri, og deyr margt manna á hverjum degi, karlar, konur og börn. Orsökin er hvirf- ilvindur, sem fór yfir eyjuna fyrir tæpu ári eða í október á síðasta ári, en. segja má, að hann hafi lagt megnið af akur- lendi eyjarskeggja í auðn. Þó var ástandið verst á suðvestur- hluta eyjarinnar, en síðan hefir það fylgt í kjölfarið, að lang- varandi þurrkar hafa verið á eyjunni í sumar, eins og mörg- um öðrum eyjum á þessum slóð- um. Fjárhagur Haiti-stjórnar hef- ir verið mjög bágborinn af völdum ofviðrisins, en þó hefir hún getáð sent lítið eitt af lyfj- um og hjúkrunargögnum . til þeirra héraða, sem orðið hafa verst úti. Hún hefir einnig leit- að til Bandaríkjastjórnar, sem sent hefir þúsundir smálesta af matyælum til eyjarinnar. Var brugðið svo seint við til að afla hjálpar, af því að Haiti- stjórn gerði ráð fyrir, að rign- ingar mundu bæta ástandið, en þegar þær komu ekki, versnaði matvælaástandið mjög fljótt, svo að hungurvofan færðist óð- fluga nær. Ofviðrið kom, þegar uppskerustörf stóðu yfir, og enn er mánuður þar til uppskera á að hefjast og verður hún lé- leg. Hefir því verið leitað eftir meiri hjálp í Bandaríkjunum og víðar. Meira fé i tóbak en húsnæði. Italir eyða um tvöfalt meira fé í íóbaksvörui* en til Iiúsa- leigugreiðslu. Á síðasta ,ári brenndu þeijf tóbaki fyrir 379 milljarða líra, en það samsvarar um 10 mili- jörðum króna. Hagstofa Iands- ins segir, að samanlþgð húsa- leiga þjóðarinnar , hafi. á sama tírna numið 190 milljörðura líra.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.