Vísir - 19.09.1955, Blaðsíða 8
Ví SIR
Mánudaginn 19. sepíember 1955.
!»
©
Mseigi
Ég hef fjölda kaupenda
að flestum stærðum
IBOÐA
Hef til sölu l’i jár 3ja og
cina 2ja herbergja íbúð í
miðbænum komnar undir
íréverk.
Svelrni H.
VaM’M&rsson,- IidL
Kárasííg 9A. 5 j
Sínii 2460 kl. 4—7. J |'
•‘.VAV.V.WAViyW.V.V.V 1
I
Matseiill l
kvöldsins *■ í
Grænmetsssúpa > ij
Steikt heilagíiski
m/sítrónu §
Lamhakótelettur i
m/agúrkusalati l
Bulf m/Iauk
Rjómarönd l
m/karmellusósu
Kaffi
odeihliúsija (ia>\
nm%
rtWftMWWWW-*«'V-."--»-»*-^.*J
**U*V*r..*»-- ”..n.WWUWW.VVWl
dökkblátt, biónt og rautt.
Ullarpeysur drengja og J
telpna. (
VERZLUNIIN *;
FRA M. I
Klapparstíg 37, sími 2S37. J*
ftlunið
linnskn
kuldaskóna,
margar gerSir.
- vligerðir
Fljót afgreiðsla.
Mall&iðir
Rrisateig 8. Sími 5916.
Teppafilt 32.09 mtr.
Svampfilt 78,90 mtr.
IWWu-.-.VJWV-.'VW.-WV.VWW"
ÍBÚÐ óskast, má vera Iítil.
Þrennt fullorðið í heimili. —
Hringið í síma 5307. (552
UNGUR reglusamur mað-
ur óskar eftir herbergi, helzt
með sérinngangi. — Tilboð
leggist i'nn á afgr. blaðsins,
merkt: ..Góð umgengr.i —
478“. (517
i
TVÖ e i: i: t aklingsherb erg'i
til leigu ná!ægt Sjómanna-
skólanum, hi. 3 aðgangi að
baði og síma. Tilboð með
heimilsfangi cg stöðu send-
ist Vísi, merkt: ,,1955“. (50 9
HERBERGI óskast 1. okt.
eoa fyrr. Uppl. í síma 5346.
(495
ÍBÚÐ óskast. Þrennt í ,
heimili. Uppl. í síma 7825.
REGLUSAMUR maður
óskar eftir herbergi, helzt
sem.næst miðbænum. Uppl.
í síma 6837. kl. 5—8 í dag.
(554
UNGAN rtiann vantar lítið
herbergi, helzt sém næst
miðbænum. Uppl. í síma
6765. — (543
HERBERGI óskast á hita-
veitusvæðinu. Húshjálp einu
sinni í viku eða eftir sam-
komulagi. Æskilegt að eld-
unarpláss fylgi. Upp. í sima
5017. (545
BEZT AÐ AUGLYSAI VlSl
(518
HÚSGAGNASMIÐUR. — Reglusöm ung hjón með 1 barn, óska eftir 2ja—3ja her- bergja íbúð og eldhúsi, sem fyrst. — Standsetning e'ða ýmiskonar trésmíðayinna kæmi til greina, jafnvel at- vinna. Uppl. í síma 80789 á mánudag og þriðjudag milli kl. 8—9 e. b. (521
TAPAST hefir verk úr úri á laugardaginn 17. sept. Uppl. Grettisg. 98, kiallara. Fundarlaun. (5.16
LÍTIÐ kvenarmbandsúr, gull, tapaðist sl. föstudag. -— Uppl. í síma 6952. (498
GÓÐ stofa til leigu. Uppl. í Drápuhlíð 48, I. hæð. Uppk eftir kl. 8. i (523 Á FÖSTUDAGINN tapað- izt rauð leikskólataska með nesti, á Hringbrautinni. — Finnandi vinsamlega geri að- vart í sínia 81211. (529
MAÐUR. í fastri vínnu, óskar eftir herbergi 1. ökt. í Hlíðunum eða sem næst ' Sjómannaskórahum. Uppl. i sírna 82459. (535
PENINGAR töpuðust s.l. laugardag' á Laugavegi. Klapparstíg' eða Njálsgötu: Skilist Grettisgötu 92. (.541
IIERBERGI . óskast, - fyrir karlmann. — Uppl. í síma , 3981,. eftir kl. 6. (533 TAPAZT héfir þríhjól frá Skólavörðustíg 24. Vinsam- legást. skilist þangað. (.530
VANTAR herbergi fyrir j
þýzkan nioursuðufræðing. |
Matborg. Sími 5424. (532 j
TVEIR reglusamir nem- j
endur óska eftir herbergi íi
Austurbænum. Fyrirfram-
greiðsla til 1. ma-í ef óskað er
Uppi. í síma 6546, milli •:!
5 og 7. (527
BARNÁ-aiigóruhúfa tap-
aðist í gær á Laugaveginum,
móts við verzl. Ljósafoss. —
Vinsaml. skiiist á Grettis-
götu 71, III. hæð, Fundar-
laun. (530
HJÓN óska eftir íbúð, vilja
borga allt að 30 búsund
fyrirfram. — Uppl. í síma
6081. .
LÍTIL íbúð óskast. Uppl.
í síma 82179. (536
AÐALFUNÐUE
Han dl; n a t í 1 e iksr áðs Rvk.
verður í kvöld kl. 8.30 í KR_
húsinu. — Stjórnin.
RÓLEG eldri kona ós.kar
eftir herbergi, eldunarpláss
æskilegt. Uppl. í síma 82273.
(538
1 STÓR stofa eða 2 sam-
liggjandi herbergi óskast
strax. Uppl. í sírna 6305. —
.__________________(537
HERBERGI til leigu á
góðum stað í austurbænum.
Sá sem getur útvega sima.
gengur fyrir. Tilboð, merkt:
„Sími — 480“ sendist blað-
inu fyrir þriðjudagskvöld.
; : ■_________- (557
ÍBÚÐ, 2 herbergi og eldhús
í risi til leigu á Álftanesi,
gegn standsetningu. Uppl. í
húsgagnaverzluninni Elfu,
Hverfisgötu 32. (547
KENNI latínu og frönsku.
Les með nemendum. — E'. J.
Sími 82566: (513
BIFREIÐAKENNSLA. —
Gct bsetí viS nemcndum. —
Sími 80361. (486
KENNSLA: Enska, danska.
Áherzla á talæfingar og
skrift. Sími 4263. Kristín
Óladóttir. ” (522
FÆ
STÓRT geymslupláss til
leigu fyrir utan bæinn. Uppl.
í síma 5605. (548
FORSTOFUHERBERGI
til leigu fyrir reglusáman
herra, mættu vera tvöir. —
Uppl. Hverfisgötu 32. (549
FÆST FÆfíl, lausar má'i-
tiðir, ennfremur veizlur.
fundir og aðrir mannfagnað-
ir Aðalstræti 12. — Sím;
92240. ‘291
MÁLUM og bikum þak. —
Sími 3562. (551
STÚLKA óskast í Iétta ár-
degisvist. Tverint' í heimili.
Sérherbergi. Sími 5100. (553
HREÍNGERNINGAR. —
Sími 2173. Ávallt vanir og
liðlegir menn. (446
UNGLINGSSTÚLKA ósk- ast í vist. Uppl. í síma 3595.
ROSKIN kona óskast til heimilisstarfa 1, október. Er ein í heimili. Hólmfríður Þorláksdóttir, Bergsstaða- stræti 3. (258
a/iUMAVEí. A-vidgerði? Fljót afgreiðsla, — Syigja Lauíásvegi i.9. — Sími 2656 Heimasírnj 82035
INNRÖMMUN MYNDASALA RÚLLU G ARDÍNUR Tempo, Laugavegj 17 B. f!5J
STÚLKA vön saumaskap . óskast strax. — Uppl. í síma 80730. (520
RÖSK ráðskona óskast á gott sveitaheimili. —- Uppl. Revkjahlíð 14. (531
15—16 ÁRA stúlka óskast strax. Uppl. í sírna 82435 í kvöld kl. 6—8. (534
STARFSSTÚLKUR i eld- hús vantar nú þegar og til afgreiðslu uridír mánaðamót- in. Uppl. í skrifstofu Röðuls, kl. 3—5 í dag og næstu daga. (540
.STÚLKA getur fengið at- vinnu strax. Skóiðjaii, Ing- ólfsstræti 21 C. (542
STÚLKUR óskast til eld- hússtarfa. Uppl. í skrifstofu Iðnó. (526
KLÆÐASKÁPUR óskast til kaups. Sírai 7752. (555
VANDAÐUR ottóman og tveir armstólar til sölu. —- Hentugt í herraherbergi. — Uppl. í síma 5984, eftir kl. 6. (556
ÞRÍSETTUR fataskápur úr liósu birki til sölu. Uppl. í síma 1295. (54
PEDIGKEE kcrruvagn til sþlu. Barnósstíg 10 B. (546
VEL MEÐ FÆRINN Silver Cross barnavagn til sölu á Blómvallagötu 115 III. hæð t. h. Sími 81072. ’ (523
TIL SÖLU veg'na brott- flutnings af landi burt: Barnarúm, amerísk vagga, Pedegree' kerruvagn, barna- bílsæti, sem nýr klæðaskáp- ur, tveir amerískir kjólar nr. 9 og 11. Tækifæriskjóll o. fl. Týsgata 3, miðhæð. (525
SEM NÝTT bamarúm, með. dýnu, til, sölu á Lauga- teig 24. Sími 5147. (524
BAENÁVAGNÁR, mikið úrval, niðursett verð, einnig barnakerrur og fleira. — Barnavagnabúðin. (511
MIÐSTÖÐVARKETILL,
olíukyntur, kolaeldavélar,
kolaofnar og ýmislegt fleira
til sölu á Bergsstaðastræti
19. —_________________(510
TIL SÖLU: Tveir djúpir
stólár, ottóírian, 2 böí'ð, tau-
rúlla. Sími 3329. ’ -513
KAUPI ísfenzk frímerki.
Sel útlend fríinerki. Bjarni
Þóroddsson, Blönduhlið 3.
(459
DVALARHEIMIÍJ aldr-
ftðia sjómanna. — Minning-
arspjöld fást hjá: Ilappdrætt!
D.A.S.. Austurstræti 1. Sími
7757. Veiðarfæraverzl. Verð-
andi Sími 3786. Sjómannafél.
‘iteykjavíkur. Simi 1915.
Jónasi Bergmann. Háieigs-
regi 52. Sími 4784. Tóbaks-
búðinni Boston. Laugavegi 8.
Sími 3383. Bókaverzl. Fróði,
Leifsgötu 4. Verzl. Lauga-
teigur Laugateigi 24. Sími
81666. Ólafi Jóhannssyni,
Sogbletti 15. Sími 3096. Nes-
búðinni, NesVegi 39. Guðm.
andréssyni, gullsm., Lauga-
vegi 59. Sími 3769. —
í Hafnavfirði: Bókaverziun
V Long. Sími 9288 (176
HÚSMÆÐUR? Þegar þér
kaupið lyftiduft frá oss. þá
eruð þér ekki einungis að
efla íslenzkan iðnað, heldur
einnig að txyggja yður ör-
uggan árangur af fyrirhöfx?
yðar. Notið því ávallt „Che-
míu-!yftiduft“, það édýrasta
og bezta. Fæst í hverri búð,
..Chemia h.f.“ M36
TÆKIFÆRISG J AFIR:
Málverk, ljösmyndir, mynda
raromar. Innrömmum mynd-
ir, málverk og saumaðE®
myndir.— Seíjuni upp vegg-
teppi. Ásbrú. Síxni 82105,
GT-ot1.isgötii 54 öTTt
BOLTAR, Skrúfai Rær,
V-reimar, Reimaskífur.
Allskonar verkfæri *. fl.
Verzl. Vald. Ponisen h.l.
Klapyarst. 29. Sími 3024.
SÓFASETT til söyx mj-ög’
ódýrt. Uppl. í síma 7825.(519
BORÐ og 4 stólar, 2 arm-
stólar og svefnsófi, enn-
fremur . stofuskápur. Til
sýnis og sölu næstu daga í
Stórholti 28, efri enda, uppi.
________________________(490
TIL SÖLU stór. enskUr
barnavagn, ,,Mannes“. Uppl.
í síma 5996. (514
KAUPUM gamla húsmuni
og fleira, frá aldamótum og
eldra (antik). Fornverzlun-
in Hverfisgötu 16. Heima-
sími 4663. (737
HJÓLAKÖRFUR, bréfa-
körfur, burstar, gólfklútar.
Blindra iðn, Ingólfsstræti 16.
(372
KAUPUM hreinar tuskur.
Baldursgötu 30. (163
SÍMI: 3562. Fornverzlunin
Grettisgötu. Kaupum hús-
gögn, vel með farin karl-
mannaföt, útvarpstæki.
saumavélar. gólfteppi o. m.
fl. Fornvcrzhmin Grettis-
götu 31. (133
MUNIÐ kalda borðið. —
RÖÐULL.
iv.v^w'i.w.wwwwwvw^
PLÖTUR á grafreiti. Út-
vegum áletraðar plötur á
grafreiti með stuttum fyrir-
vara. Uppl. á Rauðarárstíg
20 (kjallara). — S&ni 2856.,