Vísir - 19.09.1955, Blaðsíða 4

Vísir - 19.09.1955, Blaðsíða 4
f* HIS J A í Loire-héraði í Frakklandi eru margar fegurstu hallir landsins. Helsnsékn í þær er likt og að kosna til horfinna aSda. í Lofre vcrða íslenzkir borðfáitar Iramvegis á gistihtaísiiiii. Marseille 11, sept. Kl. 8 á fimmtudag'smorgtm lögðum við af stað frá París í járnbrautarlest til Tours, en kvöldið áður allseint komum við til Parísar frá Caen. Engin stund hefur verið af- lögu til að skrifa nýjan pistil, fyrr en nú, á sunnudagsmorgni, og er þó tíminn allnaumur, því að norski aðalræðismaðurinn her í borg, sem kynnti sig fyrir K.hon frá Aftenposten og mér við móttóku í ráðhúsinu í gær, bauð okkur Norðurlandablaða- mönnunum tveimur í ökuferð í dag og heim til sín að henni lokinni. Er þetta ekki lítið á- nægjuefni, því að þetta er fyrsti dagurinn á ferðalaginu, sem við raunverulega ráðum yfir sjálfir, og svo er þetta mér sérstakt ánægjuefni, því að kona ræðismannsins er íslenzk, og Reykvíkingur eins og þú og eg, lesandi góður, en það verð- ur að bíða síns tíma, að skrifa um fyrirhugað ferðalag með þeim hjónum og bömum þeirra sem ráðgert er í dag. I ferðinni til Tours var á- formað að sýna okkur nokkr- ar fegurstu hallir Frakklands, en svo hefur sagt mér Ray- monde Rose forstöðumaður þeirrar stjórnardeildar í Tour- aine, sem annast ferðamálin, að ekki muni annarsstaðar í öllu Frakklandi unnt að sýna jafn- margar og fagrar hallir og þar, á skömmum tima, því að skammt er milli þeirra, en all- ar eiga þær merka sögu og hin fegurstu listaverk eru geymd innan veggja þeirra, og um- hverfi stórfagurt, enda er stöðugur straumur allt sumarið til héraðsins, og aðsóknin að þeim höllum, sem hér um ræð- ir komust upp í 25.000 í ágúst. Háttvísi og móttaka ferðamanna. M. Raymonde Rosef sem fyrr var nefndur, var sjálfur við- staddur komu okkar og full- wuwwwv/» fara þess á leit við ráðið að þáð' ræki hann frá völdum. Þeir einir, sem árum saman hafa bú- ið við fasistaeinræði, geta skil- ið hversu mikinn kjark þurfti til slíks. Það, að hefjast handa; frammi fyrir ráðinu, var ein-| stákt. En að vara il Duce við þvi 2 dögum fyrirfram var eins og:að fremja sjálfsmorð. Mússó- lírii féllst á að veita lionum við- tal — hann hafði 15 mín. af- lögu handa honum. Grandi hefir mjúka rödd og hóf máls á því, að minna Mússólíni á ummæli sem hann hefði einu sinni við haft. „Allir flokkar méga farast og þá einn- ig okkar flokkur, ef aðeins land okkar er óhult.“ Grandi sagði honum, að land þeirra væri í hættu, og að nú væri það skylda il Duce, að fá konunginum aftur yfiEstjórn .hersins í hendur, svo- að hægt væri að semja frið. trúar héraðsstjórnar og borg- arstjórnar, eins og hvarvetna þar sem gestir Nato og ríkis- stjórnarinnar og fulltrúar þess- ara stofnana ferðast með okk- ur. Er því mikið við okkur haft. Miða eg heldur ekki við það, er eg minnist á háttvísi og mót- töku ferðamanna, sem mér virðist mikil rækt lögð við í Frakklandi, og meiri í Tours en eg hefi orðið var annars- staðar. Sem dæmi vil eg skýra frá því, að ferðamálastjórinn hefur sér til aðstoðar 4 ungar stúlkur, vel menntaðar og sér- þjálfaðar, sem ferðast með ferðamannahópnum hvert sem óskað er um héraðið, segja þeim sögu merkra staða o. s. frv.! Og ef beðið er um slíka aðstoð koma þessar stúlkur, klæddar búningum, sem mjög svipa til flugþernubúnmga, og veita aðstoð í smáu og stóru, sem oft kemur sér vel fyrir þá, sem ekki eru vanir mál- inu. Tala stúlkurnar prýðilega ensku. Voru tvær þeirra með hópnum frá komu okkar þar til um kvöldið og þær komu ásamt ferðamálastjóranum með okkur að lestinni, er við fórum. Garðboð. Við komum til Tours, sem fyrr var sagt, nokkru fyrir há- degi, en um kl. hálfeitt var móttaka í garði eins gistihúss- ins í borginni. Vár þar neytt hádegisverðar og bauð borgar- stjórinn, M. Tribut gestina vel- komna, en einnig var viðstadd- ur M. B. Lecornu, æðsti maður héraðsins oð aðrir helztu menn þar. Eins og venja er í slíkum boðum sem þessum er gestum skipt niður og sitja nokkrir saman við hvert borð, og blaða- mönnum var sem að líkum læt- ur dreift við borðin. — Þannig skipaðist, að eg sat við sama borð og borgarstjóri og M. Raymonde Rose, en þessa get eg vegna þess, að borgarstjói'- inn spurði margs frá íslandi og Grandi var hjá honum klukkustund. Mússólíni var svartur á svipinn og handfjatl- aði blýant jafnt og þétt meðan gestur hans talaði. Að lokum reis il Duce á fætur. „Við sjá- um til,“ sagði hann. Samtalinu var lokið. Þegar Grandi var kominn heim til sín athugaði hann nafnalista stóri'áðsins. Þar voi'u sex menn, sem hann áleit, að treysta mætti í þessari raxm. Hann heimsótti þá um kvöldið og komst að því, að þeir myndu styðja hann( ef hann réðist á Mússólíni. Allt kvöldið og næsta dag ræddust þeir við á meðan menn úr leynilögreglu Mússó- línis voru á vakki í skuggunum. Á hverju augnabliki gátu þeir átt von á því, að bysskúla byndi enda á viðræður þeirra, en nú var þeim syo innanbrjósts, að sómi þeiría og föðurland voru af mikilli þekkingu, en hinn síðarnefndi ræddi mikið við mig um ferðamál og spurði margs. Hann talar ensku reip- rennandi. Hann bað mig um nákvæmar upplýsingar um gerð íslenzka fánans, því að hann kvaðst mundu sjá um, að íslenzkir borðfánar væru við hendina í gistihúsum héraðsins sem annara þjóða. Hann kvaðst hafa skrifað til Islands eftir upplýsingum, en engar fengið. Hann var mér mjög þakklátur fyrir 3 bæklinga á ensku um ísland, sem eg bað um áður en eg fór að heiman, og lét utan- ríkisráðuneytið mér þá góðfús- lega í té. Við borð okkar sat einnig ein hinna ungu kvenna, sem eg minntist á, Mme L. J. Cereceau, og sýnir það bæði virðingu fyrir konunni og starfi hennar, að henni var skipaður sess hjá borgarstjóranum og yfirmanni sínum. Mér fannst þetta lýðræðislegt og eftir- breytnivert, en þarna ríkti líka háttvísi, sem hafði á sér öll einkenni menningar og fágun- ar. — Veður var hið fegursta þenn- an dag, sól og hiti, en í garð- inum, sem var alveg skýldur húsveggjum, var sem þægileg- xxr stofuhiti, angan í lofti frá 'hinum fögru trjám, er þarna voru til prýðis, og frá blóma- skrúðinu í steinkenxnum, sem komið var fyrir af hixmi mestu smekkyísi, og það sem kórónaði ánægjuna af þessari stund, ef þann'ig mætti til orða taka, var hinn hljóði blær sem ríkti sem endranær við slík tækifæri. Hallimar. Hvarvetna þar sem við vor- um var bifreið, sem tók yfir 30 manns í sæti ætluð til afnota flokknum og þeim er honum fylgdu hverju sinni og var nú ekið til Chenonceaux-hallar. Kastalimi er þannig byggður, að Loii'e rennur undir hann, eins og meðfylgjandi mynd sýnir. M. Raymonde Rose fór fyrir og var fyrst numið stað- ar utan kastalans og sagði hann sögu hans í höðuðatrið- um, en því næst var gengið úr hverjum salnum af öðrum, en þar gat að líta flæmsk vegg- þeim dýrmætari en lífið sjálft. Síðdegis á laugardag, eða þegar klukkan var fimm, tóku bifreiðar stórráðsmanna að renna að Feneyjahöllinni. Fox'-; garðurinn var venjulega mann- | laus að heita mátti, aðeins einn j eða tveir menn á verði; en nú var þar heil herfylking af fas-! ista-landvarnaliði með hjálma, riffla og vélbyssur — það var góðfúsleg viðvöi'un. Svala-herbergi hallarinnar var við hliðina á skrifstofu Mússólínis. Og í gegnum það gekk hann til þess að komast út' á svalirnar er hann flutti ræður fyrir íbúa Rómar. Þetta er langt herbergi. Tjöld hanga þar á öllum veggjum, einn- ig málverk eftir hixxa fornu meistax'a og forkunnar fagur ljósahjálmur frá - viðreisnar- txmabilinu lýsir upp herbergið. Við annan enda herbergisins er tjöld, öll myndskreytt, m.a. flæmsk og ítölsku málverk eft- ir Murillo og fleiri meistara lið- inna alda. Þar var m.a. mál- verk af Katrinu af Médici, sem mjög kom við sögu kastalans. Listaverkin að hinum flæmsku veggtjöldum meðtöldum ei’u frá 16. öld og auk þeirra fjög- ur frönsk. Eftir endilöngum kastalanum er salur mikill, sem á tíð Katrínar af Medici var notaður sem danssalur og leikhús, og var fólkinu úr þorp- unum í kring boðið til leiksýn- inganna á hennar tíma. Stór- merk handrit frá 15. og 16. öld eru þama geymd. Að aflokinni þessari heimsókn og til annarra kastala, sem bíða verður betri tíma, að skrifa um, var farið um kvöldið í eftirminnilegustu heimsóknina til Langeais, sem er í nokkurra kilometra fjar- lægð utan borgarinnar. Kastal- inn var reistur um 900 og kom mjög við sögu fram efitr öld- um. Okkur til ‘ leiðbeiningar voru, auk M. Raymonde Rose, tvær af hinum einkennis- klæddu starfskonum hans, Mme Cereceau, sem fyrr var nefnd, og Mlle Dasque, og skiptu þau fiokknum milli sín, og fór hver flokkur á sinn stað 1 hallar- garðinum, sem er mikill og undra fagur, til þess að geta notið þess, sem fram skyldi fara; en þarna voru og auk okkar hundruð gesta. Horfið til liðinna alda. Ixmi á milli trjálundanna var komið fyrir kastljósum, sem yarpað var á höllina, eftir því sem við átti, en jafnframt var útvarpað atriðum úr sögu kast- alans, samtengdum, og á svo áhrifamikinn hátt, að það var Mánudagmn 19. september 1955, sem maður væri horfinn til lið- inna alda og væri þama stadd- ur og vitni að því, sem gerð- ist. Við augum blasir t. d. upp- lýstur hallarsalur, þar sem. riddarar er lagt hafa undir sig kastalann, sitja að sumbli. —■ Meðan þetta atriði fer fram ei" kastalinn að öðru leyti húmi huiinn. Skvaldur frá drukkn- um riddurum berast að eyrurn, en utan úr skógarlundunura heyrast svo raddir hinna frönsku xiddara, sem komnir' eru til að hrekja þú burt. .—*■ Þannig er ljósinu beint á kast- alann hverju sinni, þar sem. eitthvað er að gerast, og þaS er þaðan sem tal kastalabúanna! berst til manns svo eðlilega sem^þeir væru þar. Við heyrum vopnabrak, ert barist er, ögrunai'orð verjenda, hvatningarorð til dáða, er að kastalanum er sótt, og allt ert þetta svo vel leikið og samn stillt, að það, ásamt áhrífun- um frá hinu dásamlega um- hverfi, veldur, að menn standai hugfangnir og sem í leiðslu# og þegar þessu öllu er lokið, og gengið er hljóðlega burt, ers sem enginn eigi orð til að lýsal aðdáun sinni. — Við voi’uml komin nærri að bifreiðinni, eri Mme Cerecequ, sem gekk ál milli mín og „le General“, einsí og allir kölluðu hann, hinsi aldna gríska blaðamanns og) fyrrverandi hershöfðingja, —* hafði orð á því, að við værumi næsta þögulir. Hún var með! þessum orðum, að vekja okkun af leiðslunni, því að vel vissí hún, að hugir okkar voru ennl á brautum hins löngu liðna! tíma. Sagði hún okkur nú fra hinni miklu aðdáun manna afl öllum þjóðum, er þarna kæmu, Framh. á 10. síðu. I Þetta er kastalimi Chenonceaux í Loire-héraði, og þykir fcann einn liinn fegursti þar um slóðir. nokkurskonar hásæti, það er ætlað il Duce. Andspænis því er víður hálfhi'ingur af stólum Áður en sezt var niður réttu allir upp handleggina — það var fasistakveðjan — og þar með var fundur stórráðsins settur. Mússólíni talaði fyrstur, hér um bil klukkustund. Hann talaði um styrjaldarrekstui'inn og kenndi herstjórninni um ófarirnar. De Bónó( marskálk- urinn gamli, sem hafði misst stöðu sína í Etíópíu-herförinni, andmælti þessu. Aðrir töluðu einnig og þannig leið önnur klukkustund í viðbót. Skömmu eftir að klukkan var 7, vakti Grandi máls á því, að stórráðið væri borgaraflokkur, sem ekki væri bær að dæma um hermál. Síðan vék hann sér að Músáólini og sagði: „Það, sem eg ætla að segja vitíð þér þegai'! eg sagði yður það fyrir tveim ; dögum.“ II Duce sat þarna föl- I ur, þungbrýndur og þögull og jfitlaði við blýantinn sinn. j Grandi talaði meira en klukku- . tíma, sagði að Mússólini værí búmn að gera sitt gagn og nú , væri réttast að konungm'inn itæki aftur við herstjórninr i. , Síðan dró hann upp úr vasa sínum eftirrit af tillögu ura það, að þingræðisstjórn væri aftur komið á og Mússólini væri íalið að fara þess á leit, að kor.ung- urinn tæki að sér æðsta frum- kvæði og ákvaranir, samkvæmt V. gr. stiórnarskrárinnar. Þegar Grandi hafði lesið til- löguna í heyranda hljóði sagði hann orð, sem í þessu herbergi jafngilti uppreist: Votare, sagði hann, þ. e.: Greiðum atkvæði, ^ Á f úndum stórráðsins hafð ; enginn maður greitt atkvæði ;‘mfeííiá' ’étt' ‘ 20 ár. „AtkvæðU í Frarah.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.