Vísir - 19.09.1955, Blaðsíða 12

Vísir - 19.09.1955, Blaðsíða 12
VÍSIR er ódýrasía blaðið og |)ó Jjað fjöl- breyttasta. —■ HriugiS í síma 1680 og gerist áskrifendur. , Mánudaginn 19. september 1955. jbeirj sem gerast kaopendur VÍSIS ©Eíir 10, livers mánaðar, iá blaðið ókeypis £11 máaaðamóta, — Sími 1860. Peron settir annars skotið úrslitakostir — á höfuðborgina. Aíiur argentínski flotinn sagður á bandi uppreisnarmanna. Uppreisnarmenn 1 Argentínu stjórnarinnar hafi farið hönd Siafa sett Péron forseta úrslita- | um um. kosti, og krefjast bess, að hann fari frá völdum Jiegar í stað. Verði forsetinn ekki við þess- ei segn jvia» ari kröfu uppreisnarmanna, er því hótað, að' argentínski flot- inn hefji skothríð á Buenós Aires, höfuðborg landsins, og . verði Péron að bera ábyrgð á .afleiðingunum af því. Enn eru fregnir frá Argen- fínu ákaflega öljósar, og erfitt að gera sér grein fyrir því, 'hvað raunverulega hafi gerzt í landinu. Fregnum uppreisnar- manna og stjórnarinnar ber nær aldrei saman, en Péron- stjórnin samþykkti á fundi, að fekin skyldi upp ströng rit- iskoðun, og megi ekki prenta fréttir né útvarpa tilkynning- um fyrr en skoðunarmenn Landsþing IVý deild sitoluuð Fimmta landsþing Náttúru- Sækningafélags íslands var sett hér í Reykjavík í gær. Þingið sátu 40 fulltrúar víðs- vegar að á landinu. Jónas Krist- jánsson forseti samtakanna setti jþingið, en aðrir þingforsetar voru kosnir þeir Klemenz Þor- leifsson kennari í Reykjavílc og Kristján Dýrfjörð, eftirlitsmað- ur, Kosið var í þrjár nefndir, f j árhagsnef nd, allsher j ar nef nd og laganefnd. Þingið stendur aðeins í tvo daga og fer síðari þingfundur- inn .fram í nýja heilsuhæli fé- lagsins í Hveragerði í dag. Alls telur N.L.F.Í. rúma 2 jþús. meðlimi, en deildir félags- samtakanna eru 15. S.l. föstudag var 15. deild Jélagssamtakanna stofnuð í Hafnarfirði og voru stofnendur 20. Bráðabirgðastjórn var kosin og skipa liana þeir Kristján Dýrfjörð, form., en meðstjórn- endur JónSigurgeirsson og Þor- steinn Björnsson. Þetta sumar liefir reynzt liið heitasta í heiia öld í miklum Uppreistarmenn tilkynna í < gærkvöldi, að þeir hefðu náð i völdum í sex fylkjum landsins 1 uta ^v‘)0 al við Atlantshaf, m. a. borginni Mendoza. í gærkveldi virtist Péron enn borubrattur, og m. a. lét hann skora á verkalýðs- samtök landsins, sem flest eru vinveitt honum, að leggja til sjálfbqðaliða í her landsins til að unnt verði að ganga milli bols og höfuð á uppreisnar- mönnum. Fréttastofufregnir frá Mont- ovideo, höfuðborg Uruguay- ríkis, en sú borg er neðar við La Plata-frjótið mikla, herma, að vel sjáist til herskipaflota uppreisnarmanna, en í honum eru nær öll herskip Argentínu. Liggja þau fyrir akkerum og eru þess albúin að hefja skot- hríðina á Buenos Aires. , Sýnt þykir, að flotinn er all- ur á bandi upprseinarmanna, enda löngu vitað, að þar hefir Péron verið óvinsæll, og kom það gleggst fram í uppreisninni í júní í sumar. Hins vegar er herafli landsins skiptur, en ó- ljóst hvor aðilinn á þar meira fylgi að fagna. Fregnir frá Buenos Aires í gærkveldi greindu frá því, að Péron forseti hefði boðað til ráðuneytisfundar í dag, en ekki ólíklegt, að Péron muni þá m.a. ræða úrslitakosti uppreisnar- manna og fyrirhugaða skothríð þeirra á höfuðborgina. Síðustu fregnir frá Argen- tínu í morgun herma (sam- kvæmt tilkynningum stjómar- innar), að hersveitir stjórnar- innar hafi brotið á bak aftur mótspyrnu uppreisnarmanna í Coroba. Ilinsvegar fullyrða iippreismmnenn, að 2. argen- tínsld herinn hafi snúizt á sveif með jér, og hafi ]iehn þar bæízt álitlegur liðsauki. — Annars eru fregnir enn sem fvrr injög óljósar. Umferðarslys um helgina. Harlnr arelisáaar a WörösiraiBTri £ gær f gær varð umferðarslys á j var hann fluttur í sjúkrabíl á igatnamótum Flókagötu og s Slysavarðstofuna. Iíauðarárstigs, er tvær biírcið- ir rákust á. Þriðja slysið varð aðfaranótt laugardagsins. Þá nótt var lög- reglunni gert aðvart um mann, Varð áreksturinn mjög harð- j sem fallið hafði á Fáxagarði við ur og meiddust tveir menn svo að flytja varðrþá á Slysavarð- stofuna til aðgerðar. Meiðslin reyndust þó ekki alvarlegs eði- is. Áreksturinn varð um fimm- leytið í gær. ■ Rétt áður, eða um kl. 3 í gær verð slys í Blesugróf. Þar'var toifreiðarstjóri nokkur aðakahíh sínum aftur á bak, er ungur .sonur hans varð fyrir bílnum og Reykjavikurhöfn og ekki stað- ið á fætur aftur. Lögreglumenn fóu á staðinn, fundu manninn og hjúkruðu honum, en hann hafði meiðzt á höfði við fallið. Maður þessi var allsgáður en hafði fengið aðsvif. Fjórða slysið varð innarlega á Laugaveginum, móts við verzl uniná Ásbyrgi á föstjldagiíiá. Þar hafði kor.a dottið á götu og meiðzt nökkuð. Samkvæmt upplýsingum veð-: urstofunnar sænsku, hefir júlí ——ágúst orðið heitari en dæmi exu til í meira en öld. T. d. reyndist meðalhitinn í Stokk- hólmi þessa mánuði 19.6 stig, og er það meira en vitað er um í 109 ár. Þá er fullyrt, að svo þurrt sumar hafi ekki komið í Svíþjóð síðan árið 1785. Vaiáa kom dropi úr lofti í Upplöndum, Sörmland og Östergötland, en hins vegar rigndi nokkuð í öðr- um landbúnaðarhéruðum^ og var þar með bjargað miklum verðmætum, en annars staðar hafa bændur goldið mikið af- hroð. —Á- Indverjar auka skipastólinn. Skipastóll Indverja hefir tvö- faldazt á þeim átta árum, sem liðin eru, síðan landið féklr sjálfstæði. f árslok 1947 áttu Indverjar skipastól, sem var 230 þús. Léieg síldveiði í nóti. Vaða sæmllegtir affl I gær og fyrradag. I n’ótt \’ar lítil sem engin ur, fjöldinn með 40—80 timn- síldveiði í verstöðvxmum hér u, Guðbjörg var hæst með 115 sunnanlands sökum óhagstæðs; tumiur. Aftur á móti var að- veðurs. jfaranótt laugardagsins einhver Þeir fáu bátar sem réru í bezta veiðinóttin á vetíðinni, Þá gær snéru flestir aftur, en þeir var meðalafh Sandgerðisbáta sem létu reka, hafa lítið sem 140 tunnur. Alls lönduðu 10 ekkert veitt. ' bátar 1400 tunnum. Hæstu í gær og' fyrradag var afli bátar voru Dúx með 235 tiu, misjafn, sums staðar ágætur, Jón Stefánsson 180 og Hrönn einkum í fyradag, en annars staðar lítill. Grindavík. Þar var í gær búið að salta 10 þúsund tunnur síldar frá því er eknetaveiðar hófust. í gær lönduðu 25 bátar 1600 með 175 tunnur. Keflavík. Aflinn þar var heldur léleg- ur bæði í gær og fyrradag. f fyrrinótt voru flesti bátanna með 40—500 tunnur, nokkrir voru meira að segja fyrir neðan tunnum. Sæljónið var hæst með það, en aðrir líka með ineira. rúmar 200 tunnur, Villi var með 140 tunnur, Sæborg 139, Vísir 119, Stella 109, en aðrir bátar voru með undir 100 tunn- ur hver. Á laugadaginn lönduðu 24 bátar 1850 tunnum, Ársæll Sig- urðsson var hæstur með 170 tunnur, Stella var með 160, Sæ- borg 111, Hrafn Sveinbjarnar- son 101 tunnu, hinir minna. Sandgerði. í gær var aflinn fremur treg- lestir. Síðan hafa indversk skipafélög eignazt 78 ný skip, svo að skipastóllinn er orðinn 474,000 lestir, iWVUWVWyWVVWVSiWWUWWWWWÍVVVVVVUWWVVW KR Reykjavíkurmeistari í öllum flokkum. Reykjavíkur mótinu í meist- arafloki laulv í gær, og varð KR Keykjavíkurmeistari, eftir framlengdan leik við Val. Er KR þar með sjöfaldur Reykjavíkurmeistari í ár, og hefur umiið Reykjavíkurmót- ið í öllum flokkum, 7, að tölu. Auk þcss er KR bæði íslands- og Reykjavíkurmeistari í meistaraflokki, en það hefur ekki komið fyrir síðan 1947, að sama félagið hafi verið bæði ís- lands- og Reykjavíkurmeistari, en þá var Fram tvöfaldur meist- ari. Úrslitaleikurin í Reykjavík- ur mótinu fór fram á íþrótta- vellinum í gær milli Vals og KR, og varð að framlengja leikinn. Voru bæði félögin með 2 mörk er leiknum lauk, og var þá framlengt um 15 mínútur á hvort mark og settu KR-ingar þá 2 mörk, svo að leiknum lauk með 4 mörkum gegn 2. Stig félaganna í Reykjavík- urmótinu urðu. þessi: KR hlaut'9 stig; Valúr 7 stig, Frahi 4, Vikingur 1 og Þróttur 1 stig. Eins og áður getur hefur KR unnið Reykjavíkurmótið í öll- um flokkum. Það er í 4. fl. A- og B-lið, 3. fl. A og B. 2. fl., annarri deiid. I. fl. og loks nú í meistaraflokki. Þórunn frá Vestmannaeyjum var hæst með 126 tunnur. Að- faranótt laugardagsins var enn minni afli. Aðeins einn bátur, sem réri í Gindavíkursjó fékk sæmilegan afla, eða 130 tunn- ur. í fyrrinótt varð gífurlegt tjön af völdum háhyrnings á veið' - arfæram bátanna og t.d. mistu þrír Keflavíkurbátar Saxnan- lagt um 100 net. Reykjavík. Aðfaranótt laugardag og sunnudágs öfluðu Reykjavíkur- bátar 50—100 tunnur. Akranes. Á laugardaginn lönduðu 14 bátar 500 tunnum. Hæstur var Hrefna með 92 tunnur og þar næst Keilir með 80 tunnur. í gær fengust 1240 tunnur á 18 báta. Ólafur Magnússon var hæstur með 155 tunnur, Bjarni Jóhannesson næstur með 137 og' Sigurfari með 130 tunnur. Á Akranesi er búið að frysta um 5500 tunnur síldar og salta í 4000 tunnur. íslands- og Reykjavíkurmeistarar K.R. 1955. Hafa syigil 14 sinin fyrlr ful&ti húsl. The Delta Rhythm Boys hafá nú haldið hér 14 songskemmtaia- ir í Austurbæjarbíói, alltaf fyr- ir troðfullu húsi áheyrenda. Fer nú að fækka söngskemmt- un þeirra félaga, en þeir munu aðeins syngja hér eitthvað fram efíir þessari viku. I-Iafa vinsæld- ir þeirra stöðugt farið vaxandi, enda koma þeir hverjum mamii í gott skap með liinum glað- væra og fágaða söng sínum, og léttleika og fjöri á sviðinu. Ekki hvað minnsta athygli hefur vakið meðferð þeirra á ís- lenzka laginu, sem þeir syngja, en það cr lagið „sofðu mín Sig- rún“, og syngja þeir- það á ís- lensku. — Forsala er þegar haf- in á nokkrar næstu söngskemmt anir, en þær sem eftir eru verða allar kl. 11.15, nema á miðviku- daginn þá syngja þeir einnig kh 7 s. d.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.