Vísir - 26.09.1955, Blaðsíða 7

Vísir - 26.09.1955, Blaðsíða 7
Mánudaginn 26. september 1955. VÍSIE 7T 8. Mnson & Kaaber fil PITSBURGU Máininfj Off lÖ/ih hafa reynst séflega vel hér á landi. VARIST AÐ NOTA LÉLEGAR MÁLNIGAR- TEGUNÐIRI Vér ráðleggjum yður að nota PiTTSBUUGU MÁUXIXGU OG UÖKH Er sérstaklega sterk og íalleg Einkaumhoð á íslandi: U.F. EGMLL VMEMMJÁEMSSON Sími 8-18-12. Laugavégi 118 Mörg mái var&andi (sland rædd hjá samgönpmáianefndittm. M.a. rætd um lerðalög um Island oj» ííl lantfsins. Á fundi norrænu þingnefndar- innar um bætlar samgöngur milli íslands og hinna Norður- iandanna ,er haldinn var i Reykjavik dagana 22. og 23. sept. 1955, varð samkonmlag um aS faka eftirgreind atriSi til með- ferSar: 1. Aukin flicðslustai'fsémi fyrir fcrðimienn. 2. Fjárhagslogar foreenchtr ferðalaga til íslands. a) Fargjöld til og frá íslandi, b) Dvalar- og ferðakostnaður á íslandi, e) Ástandið í gistihúsamál- um, d) Tolla-, gjaldeyris- og vega- bréfamál, 2. Saingöngur með skipum og flugvélum. 4. Mögulcikar á auknum við- skiptum milli íslands og hinna Norðurla ndanna. Magnús .lórLsson gerði fyrir liönd íslenzku fuiltrúanna grein fyrir því hvers.u ríka. áherzlu ís- lendingnr legðu á niiilið varð- andi lo.ftflutningasamning ís- ladns og Sviþjóðai-, og benti á, að nefndin gæti ekki komizt, hjé að faLla um þáð mál, ef samn- igpaumleitamr milli landánna hirni. ekkí fullniegjandi árangur. Aðrii' nefndarmcnn létu í Ijós ,ósk iim að deila nyrði leýst ú . þann veg að báðir aðilar mættu vel við una. Samkvæmt mcð- férð málsins í Norðurlandaráði jaldi nefndin sér þó ekki lieinv iltað taka hiálið til umræðu nú, þar eð biða yrði árarigui’s iif samningaiimieit.unum ríkis- stjóma beggja landa. Greinargerð um ierðmál á Íslandí. Samkvæmt. beiðnj néfndar- rnanna gaf ungfrú Ragna Sa.m- úelsson frii Ferðaskrifstofu rík- isins ýriisár upplýsingar og svnr- aði spurningum um landkynn- ingu af. íslands. hálfu fyrir férðamenn, möguleiká fyrir ferðíUöguin, ferðakostnað og um ástariciio í gistiiiúsamáluin á íslándi. Aukin Iræðsiustarisemi fyrri ferðameim. . Menn voru sammála um að fyrsta skilyrði þéss að ræða aukna fræðslustai’fsemi vai’ð- andi ferðir til íslarids og ferða- lög þar, væri að afla yfirlits um hvernig fræðslustarisem- irini væri mi liagað. Samgöugur með skipum o gflugvélum. Látin var í ljós ósk um að gerður yrðj viðaúki við grcin- argerð þá sem fyrir hendi er, um samgöngumar milli íslands og hinna Norðurlandanna, þann- ig að sundurliðað yi’ði hve mikið vörumagu og farþega- fjöldi varðaði samgöngumar milli Islands og iiinna Norður- iandanna eingöngu, þegar fyrir- liggjandi hagskýrslur næðu einnig t.il annarra flutninga, og sömuleiðis að veitt verði- nán- ari vitneskja um þjóðerni far- þega. Af háiíu íslands var lof- að að útvega umireðnar upplýs- ingar, eftir því sem unnt væri. Vakið var máls á því, hvort skip er kæmu við í íslenzkum höfnum til þess að taka clds- neyti þ\-rftu að grciða hafnar- gjöld á sama hátt og þegar um fermingu skipa og affermingu er að ræða, en þetta skipti m.a. máli í sambandi við hringferðir. íslenzku nefndannennimir lof- uðu að rannsaka . þetta atriöi riáriai’. Möguleikar á auknum verzlunarviöskiphim. Néfndin. samþykkti aö af hálfu hvers iands um sig skvldi samixi skýrsla um verzlunarvið- skiptin milli íslands og hlutað- cigandi lands, og skyldi þar sér- staklcga gerð groin fyrir þeim „tilbúnu" tálmunum (innflutn- ingshöftum, og gjaldeyiis) sem fyrir hendi ky.nriu að vera. §krár, laiitir o.ll Innihurðaskrár Útihurðaskrár Rafmagnsskrár Handföng, margar gerðir Smekklásar Skápa- og skúffuskrár Skápalæsingar Skápasmellur Skápa- og skúffuhöldur Baöherbergisskrár Hurðapumpur Stormjárn Gluggakraskjur Gluggastillar Stiga- og borðbryddingar Hurðaskyggni Teppanaglar og skrúfur Festingar fyrir renninga Snúrukrókar Snúrur, (plastic) Útihurðalamir Innihurðalam ir Skáplamir Stangalamir Blaðlamir Töskulamir Kantlamir, allsk. Hornjárn Tengijárn Hornhné Hilluhné Hespur Rílar Rúinhakar Húsgagnahjól, allsk. Bréfaskilti Stuðgúmmí Krókar, allsk. Fatahengi, allsk. Snagabretti, allsk. Eldhússnagar, allsk. og margar fleiri smávörur fyrirliggjandi. J. Þorláksson & Norðmann h.f. Bankastræti 11. — Sími 1280. Sigtirgeir Sigurjónsson hœstaréttarlögmaöur Skrifstofutími 10—12 og 1—4 Aðalstr. 8. Sími 1043 og 80950. og góður nærfatnaður nýkominn. VCRZL UltMðíM hii M'lbiM M' í>au börn, sem hafa pantaÖ útburðahverfi hjá okkur, geri svo vel og tali við afgreiðshma nú begar. Untfblaöiö 1 ísir ) AMVWV.VAWJWWVWW . • * BEZT AÐ ÁIICLYSA I VISI 1-IA.VI.WWWrfWUVWVWVWWVAV.V.W.W.V Viðskiptl við Sovétríkin 1956. SainJö unt þau í Moslit'u. Fös'tudagihn 23. seþtembér sl. var uridirritað í Moskvu samkomuíag m.illi íslands og Sovétríkjánna á timabilinu frá 1. janúar til 31, desember 1956. Pétur Thorsteinsson sendiherra undirritaði samkomulagið fyrir íslands hönd, en I. G. Bakanov utanríkisverzlunarráðherra fyr- ir hönd vSoy.étríkjann'a; :Sam- komulag þetta er gert í sam- ræmi við ákvæði viðskipta- og greiðslusamningsins milli fs- iands og Sovétríkjanna frá 1. ágúst 1953. Sarrikvæmt nýjum vörulist- um, sem samkómulaginu fylgja, kaupa Sovétríkin á timabilinu 20.00 tonn af frystum fiskflök- um, 15.000 tonn af saltsíld og aðrar vörur fyrir 2 rftillj. kr. Ráðgert er, að íslendiri|ar kaupi í staðinn eftirtáldar vör- ur og magn: Fuel-olíá 100.000 tonn. Gasolía 120.ÖÖ0. Bifreiða- bensín 40.000. Pípur 2.000. Steypustyrktarjárn 1.500. Plötujárn, prófíljárn og aðrar jáimtegundir 1.500. Hveiti og hveitiklíð 5,000. Riigmjöl 2.500. Hrfsgrjón 40Ö, Kartöflumjöl 300. Kóks 1.800. Antrasít-kol 1.200. Gaskol 600. Sement 30.000. Timbur 8.500 standarda. Auk þess er gert ráð fyrir, að keyptar verði bifreiðar fyrir 1.8 millj. kr. og ýmsar aðrar vörúr fyrir 10 millj. kr. í íslénzku samninganefndinni átti sæti, auk sendiherra, Þór- hallúr Ásgeirsson skrifstofu- stjóri. ytanrikisráðuneylið, ítéýkjavik, 24. sept. 1955.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.