Vísir - 28.09.1955, Page 9

Vísir - 28.09.1955, Page 9
Miðvikudaginn 28. septexnber 1955 VÍSIR sagði Guðný Ámason, en hún hefur dvalið í Vesturheimi í 28 ár. þegar ég hafði ílogið tn stvmd yfir Átlantshafið áleiðis til fs- lands koldimma nótt í byrjun júlí, sá ég alit í einu að birti fram tmdan og þegar ég haiði áttað mig á að nú eftír 28 ár ætti ég allt í einu að fá affi s{á bjarta sumamótt heima á gamla land- inu mífiu, greip mig ósegjanleg- ur fögnuffiur, sagði Guðný Jóns- dóttir .Ámason, sem kom ný- lega heim í fyrsta siun síðan hún fluttist til Ámeríku í desember- mánuði 1926. sumarnótt“, er heimskunnur vegna gæða og hagstæSs verSs. Höfum fyrirliggjandi ýmsar gerðir af striga- og gúmmískófatnaSi, ásamt leðurskófatnaSi frá Tékkóslóvakíu. Kaupmenn! — Kaupfélög! Sem umboðsmenn fyrir Centrotex -— Footwear Department — Prag, getum við boðið yður alveg óvenjulega mikið úrval af hvers- konar skófatnaði úr leðri, striga og gúmmíi. Sendið okkur pantanir yðar og mun Centrotex síðan senda yður vöruna beint frá verksmiðju. Höfum fyrirliggjandi myndalista og sýnisborn. Leðurskófatnaður er háður venjulegum innflutningslejdum, en striga- og gúmmískófatnaður er frjáls. LÁRDS G. LÍJÐVÍGSSOM SKÓVERZLUM Umboðsmenn á íslandi fyrir CENTROTEX FOOTWEAR DEPARTMENT- PRAG . . « » reiðastjóii í Prince Ruppert, verksmiðju, en svo missti ég einn son í vor, Magnús að nafni, 27 ára gamlan. Hann var skógrækt- arstjóri og ferðaðist mcð flokk manna um British Columbia. pá á ég einnig eina dóttur hér heima, Ásdísi, sem alin er upp hjá systkinum mínum í Moðal- holtum og kom ég aðallcga liing- að heim til þess að sjá ,hana.“ „Umgengust þér ekki eitthvað af íslendingum?" „Einu sinni á ári var íslen.d- ingamót við Quille Lake en það var skammt frá því, sem ég átti heima fyrst. Á þessu móti skiptu fslendingar stundum hundruð- um. Ég man það, að í fyrstá sinn sem ég kom þar árið 1929 var ég kiædd mínum spariklæðum, ísl- enzka búningnum. Ég var eina konan, sem var þannig klædd og ætla ég ekki að lýsa því, hve mikla athygli ég vakti. Á þetta mót fór einnig systursonur minn úr Flóanum, er þá var hjá mér, Óskar Gislason frá Haúgi en hann er nú skipstjóri í Boston. í Victoria 'er starfandi íslenzkt kvenfélag með 25 meðlinium, sem hefir á dagskra sinni.ýmsá góð- gerðarstarfsemi. þar eru súngin’ islenzk ættjarðarljóð en.. ræðú- höld fara flest frarn á ensku. þó er fundargjörðin rituð á íslenzku." „Hvað um islenzkuna. “ j’að er aðailega. cldrá fóík sem talar hana. Börnin míri töluðu íslenzku, þar til þáu'fóru að gangá í sköla, en þá riáði enskan yíirheridinni og nú tála þaú hana eirigöngu, þó þau skilji íslcnzk- una.“ „Hvað vaktl helzt athygli yðar hér hcima?“ „það er hin ótrúlega framför, sem hér hefir áít sér stáð í öllu. Réykjavík er orðin fallcgur bær Guðný er fædd í MeðalhoKum í Gaulvérjabæjarhreppi, dóttir hjónaixna Kristínar Hannesdótt- ur og Jóns Magnússonar bónda þar. þegar hún vár 27 ára gömul lagði hún land undir fót, för í leit að frægð og frama, eins og það er orðað til Ameriku, riári- ar tiltekið í hveitiræktarfýlkið Saskatchewan í Kanada, þar sem hún Var ráðin bústýra hjá ekkjumanni er átti land skammt fra þorpinu Clear. Maður þessi er af íslenzkum ættum og héitír Gunnlaugur Ámason og giftist hún honúm skömrnu síðai’ og eigriuðust þau sex böm, en fimih þeirra eru nú á lífi. „Hvað var það fyrsta, sem vaktf athygli yðar þegar út var komiðf" „Hin inikla veðurbliða allt ár- ið úm kring. Einnig fannst mér mikið um gróðursældina, þar sem fjöilin. em jafnvel klædd skógi upp að hæstu tíndum, sem oft eru snævi þaktir." „Hváð um búskáparhætti vest‘rá?“ „það, sem fyrst vakti athygli míriá í sambandi við búskap, var "hve mikið auðveldari hanri var í Kanada, heldur en hér lieima. það orsakaðist fyrst og framst af veðurblíðunni, þar sem hey það, sem slegið var að morgni var kéýrt í stakka að kveldi og geymt í þeim yfir vct- uririri, oft án yfirbreiðslu, en hlöður þékkjast ekki. Emriig var tækni á mjög háu stigi þar, í samanburði við heima, en þá vom komnar þar margArislegar landbúnaðarvélar, en orf og hrifu þ'ekkti enginn. Við vorum aðeins einn og hálfan mánuð með heyskápinn og höfðuíri við þó allt að 40 nautgripum." Eftír að Heyskápnum lauk tök við uppskerutími korasiris, eri mér fannst hann alltaf skernmti- legasti timí ái-Sins. Við ræktúð- uni aðallega hveiti einiiíg býgg og háfra:“ „Hvaö getið þér sagt mér um mismun á högum ameriskiar og islenzkrar bóndakonu?“ „Áirieriska konan riýtúr rnoirk frjSlsræðis eri'sú i&Ienzka. Hún gengur ekki eins mikið að úli- viniiii, td. 'þykja það ekkj kvcri- niaiiiisverk þar aö nijölka ‘kýr eða vimia við komuppskénúia. Þar er mjög algengt á góð- viðrisdögum að hún taki bili.riii, en'hánn er til á. hverjum bæ, og taki álla fjöldSkyiduiia í skériiriitifái’ð, og' vár a’ðallega íflrið úl' niíiiu byggðarlagi út að vötrium, sem vora taJsvert lángt frá til þess að fá sér bað.“ „Hafið þér alltaf búiffi á sania stað?“ „Við bjuggum í I7;ái' í'Sask- með nýjum og smekklegum hús- um og hinar nýgerðu götur eru afar fallegar og vel gerðar. Jió varð ég mest midrandi yfir að sjá Selfoss, sem er orðinn að fall- egum og mjög skemmtilegum bæ. ÖÍfúsárbrúin er mjög myndarleg og þar er sú fullkomnasta verzl- un sem ég hefi séð á íslándi hjá Kaupféíagi Árnesinga. Sel- foss er árciðanlega framtíðai'inn- ar bær og þar vildi ég búa ef ég kæmi alfarin heim. Yndislegt var að koma aftur í gamla bæinn í Maðalholtum þar sem ég er fædd og l$?t barns- skónum. þá fyrst var ég ltomin heim. því miður var ég svo óheppin með veður, að það rigndi aila daga, scm ég var hérna, svo lítið var gaiiian af því að skoða lands- lagið. þó fékk ég eina viku góða, er ég fór norður í land og heim- sótti frænda minn, sem búsettur er á Húsavik. Fólkið finnst mér yfirleitt mjög alúðlegt og vel útlítandi, en unga fólkið finnst mér eitt- hvað það mannvænlegasta, sem ég liefi séð. íslenzk ílugafgreiðsla til fyrirmyndar. Mig langar til þess að koma því á framfæri, að íslendingar megi vera hi’eyknir af flugvél- um sínum og allri flugafgreiðslu, því hún er til mikillar fyrir- níyndar. þar verður fólk vait við einstakt hreinlæti og kurteisi,. og þar er allur viðui’gerninguiy cins og hann getur beztur verið. þetta er ekki skjall, heldm' tala ég af reynzlu. #■ Kveffijur og þakklæti. Að lokum langar mig til að ■ skila kærum kveðjum og þakk- læti til allra þeirra möi’gu ætt- ingja og vina, sem stuðluðu aö því að gera komuna hingað sem. éftiraiinnilegasta. Er. IdæSskeri, Laugavegi 11. atchéwan. þegar ég hafði verið gift í 6 ,ár, slusaðist maðurinn minn og varð ég úpp frá þvi að ala ein upp börnin og sjá fyrir heimilinu. þetta gekk sæmilega að visu var mér. veittur dálítill st.yrkur svonefndur „Mother allowance" eða niæðrastyrkur. Einiivem veginn tókst mér þetta, cn ég er sannfærður um að það hefði ekki tekizt hér heima, lijálparlaust. Síðán fíuftumst við í smábæ- inn Woódina og þjuggum við þar í 8 ár, en síðan fluttumst Við til Victbria i British Columbia og bý ég þar nú ásamt dætrum minum tveim. þær heita Estér Ingibjörg, og er hún yngst, og Kristjana Signý, sem er lærð hjúkrilriár- kóna. Ester 'ér að h'éfja háskóia- nám nú í háúst.“ „HvaS eigið þér fleira af börn- um?“ ' „Einnig á ég þrjá drengi vestra — Jónas, sem er foretjóri við eina af olíustöðum Imperial Oil — fyrirtækisins, Valtý, sem er bif- SpariiaitMefn i Chcviot fcatitfjurit Eimiremur JVorstcd-twcetiefn i

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.