Vísir - 30.09.1955, Blaðsíða 3

Vísir - 30.09.1955, Blaðsíða 3
Föstudaginn 30. seþtember 1955 VÍSIB FRAMFARIR OG TÆKNI Brezkur „alþýöuvagn" án „gírstangar" og „kúplingar” Þa5 er dráftarvélakóiHJtirinn Ferguson, sem stendur a5 smí5i þessa furðulega bíls. Bretar hafa nú í smíðum j og diesel-hreyfla, jafnvel túr- eins konar „alþýðuvagn“, sem bínu-hreyfla. Hann hefur þeg- kunnáttumenn sesrja, að muni ar átt tal við ýmsa bílafram- allt að hví valda byltingu í leiðendur á Bretlandi, sem mest bílasmíði heimsins. I mega sín, og eru þeir sagðir Sá, sem er potturinn og fullir áhuga íyrir þessu furðu- í smíði hins nýja bíls,} verki. panna er Harry Ferguson, sem annars er kunnari fyrir smíði dráttar- véla. Vagn hans er sagður svo fuílkominn, að aðrar bíltegund- ir, sem ekki feta í fótspor Fergusons . í þessum efnum, verða taldar úreltar á skömm- um tíma. Nýlega birti Lundúnablaðið ,Sunday Express“. viðtal við Harry Ferguson, eftir að greiarhöfundi hafði géfizt færi á að aka hinum nýja bíl. Ferguson var fáorður um hinn nýja bíl, en þó fengust ýmsar upplýsingar, sem gefa nokkra hugmynd um þenna fágæta bíl. Það þykir t.d. nokkrum tíðindum sæta, að í hinum nýja „alþýðuvagni“ Fergusons verður engin ,,gírstöng“ og Geta má þess, að einn hinna fáu óviðkomandi, sem fengið hefur að reyna kjörgrip þenna, er hertoginn af Edinborg, sem fvjallarhorn með risarödd. Bandarískir vísindamenn við Stanford rannsóknarstöðina í Merlo Park, Kaliforníu, eru að reyna giallarhorn sem heyrist í rúma sex km. í hagstæðu veðri. Venjuleg gjallarhorn draga innan við einn km. Gjallarhorn þetta er nefnt Stanford Air- stream Modulator (Stanford loftstraums raddstillir). Bygg- ing gjallaxhornsins er eftirlík- ing af hinum ýmsu hlutum radd- og talfæra mannsins — lungu þess er þrýstiloftsgeymir, vindspeldi er í stað raddbanda og munnurinn er hljómmagn- ara trekt. Svíar finna upp merki- legar mjólkurumbúðir. Þykja taka öllum fram, sent þekkzt hafa. Svíar hafa nú fundið upp gert er ráð fyrir, að innan 20 nýja tegund mjólkurumbúða,! ára muni matvörukaupmenn sem talin er taka öllu sem áður hafa þekkzt. fram, Fer ljóshraðinn vaxandi? Mælingap virðast gefa það í skyn. I þrjú hundruð ár hafa vís- indamenn allra þjóða leitazt við að mæla hraða Ijössins með sí- aukinni nákvæmni, en Ijós- hraðinn er mesti hraði, sem maðuiúnn þekkúr. Bretar líta svo á, að þessi sænska uppfinning sé svo merkileg, að innan tíðar legg- ist mjólkurpóstar með öilu nið- ur, og engum detti í hug að láta færa sér mjólkina heim á flöskum, heldur kaupi maður mjólkina hjá næsta matvöru- kaupmanni. Nýlega var tilkynnt í Sví- þjóð, að um 45% af sænskum matvörukaupmönnum muni hafa mjólk til sölu í búðum sínum. Á einu ári hefur aukizt stórkostlega notkun á hinum nýju mjólkurumbúðum, og Ljóshraðinr. er talinn eitt hinna fáu óumbreytilegu lög- mála alheimsins og margir vís- indamenn hafa byggt útreikn- inga sína á honum. Skozki eðl- engin „kúpling". Tveir pedalar [isfræðin&urinn jameg Clark verða í gólfi bílsins, annar fyr- Maxwell byggði kenningar 1955, eftir Dr. J. H. Rush, að- stoðar-prófessor í eðlisfræði við Verkfræðiháskólann í Tex- as, skipar hann tilranum manna til að mæla ljóshraðann í þrjá flokka: tilraunum manna frá j 1876 til 1902, frá 1906 til 1941 og frá 1950 til 1954. Hann segir, ;að í fyrsta flokknum — meðan tæknin var ófullkomin — hafi mælingarnar sýnt meiri hraða en í síðari flokkunum. ir hemla, hhm er benzíngjafi. Annað ekki. T.d. er hægt að halda vagninum ' kyrrum í brattri brekku með því að stíga á benzín-gjafann, og ef maður stígur heldur fastar á hann, rennur vagninn upp brekkuna. Hraðaaukningin er algerleg’a sjálfvirk. Ekki má segja, hvar hreyf- iilinn verði í hinum nýja bíl, en vitað er, að hann verður hyorkí fremst í honum né aft- ast, en frekari upplýsingar má sem sagt ekki gefa enn sem komið er. Ferguson leggur á það áherzlu, að hinn nýi bíll verði nægilega hár undir öxla til þess að geta farið um slæma vegi. Hann verður rykþéttur og hann á að ganga jafnvel í heitu sem köldu veðri. Ferguson segir, að hinn nýi bíll verði framleiddur í fleiri en einni gerð, bæði .fyrir benzin- „ Annar flokkurinn sýnir meiri smai uiti segulmagn og rafmasn i n * C nákvæmm og serstaklega mikið a honum og einnig byggði A1 1 bert Einstein afstæðiskenningu sína á ljóshraðanum. En óvænt misræmi, sem komið hefur ný- lega fram í mælingum, bendír til þtíss möguleika, að Ijóshrað- inn sé ekki sífellt jafn, þrátt fyrir allt. Galilei var með þeim fyrstu, er reyndu að m.æla.ljóshraðann, en honum tókst aðeins að kom- ast að því, að hann væri af- skaplegur. Ýmsar tilraunir vís- indamanna í Ev.rópu sönnuðu, að hraðinn var takmarkaður. Arið 1906 jtókst amerískum vísindamönnum, E. B. Rosa og N,, E. Dorsev, að reikna út ljós- hraðann með notkun rafseguls, samrænn í niðurstöðum, að einni mælingu undanskilinni. En þessi undantekning — sú sem fram kemur í mælingum 2, og 3. flokks. Er mögulegt að ljóshraðinn sé breytilegur? Dr. Rush álít- ur, að á næstu tíu árum fáist úrskurður um hvort þessi sýnd- ar hraðaaukning er raunveru- leg eða ekki. Hann sýnir fram á að mikið sé komið undir svar- inu, því ef i ljós komi að ljós- hraðinn breytist með tímanum, megi vænta þess áð vísindin standi á þremi stórkostlegra uppgötvana á sviði. náttúrulög- mála alheimsins. hafa tekið að sér alla mjólkur- sölu í landinu. Brezkir fréttamenn hafa kynnt sér hinar nýju mjólkur- umbúðir í Lundi, og telja þeir þetta stórmerka uppfinningiu Segja þeir, að mjólkinni sé ekki hellt í pappaumbúðir, heldur sé umbúðunum bók- staflega „vafið“ utan um mjólkina í nýtízku vélum. Mjólk og pappí fara inn í sér- staka vél og út kemur mjölkin; hreinsuð eins og bezt verður k kosið. Frétzt hefur, að mjólkúr- stöðvar í London muni nú fá, slíkar vélar frá Svíþjóð. Sá heitir Ruben Rausing í Simon- torp, sem á verksmiðjuna, sem: íramleiðir hinar nýju umbúðir. Hann hóf umbúðaframleiðslu: árið 1930, og var ársvelta hjá honum þá um 150,000 krónur, en í dag er veltan um 225 miUj- króna og 1300 mannsi vinna hjá honum. Uppfinninga- maðuriim heitir Erik Wallen- berg, efnafræðingur, sem unnið hefur hjá Rausing. Sérfrasðingar frá Bretlandi, Bandaríkjunum og Sþ. hafa farið til Svíþjóðar til þess að kynna sér hinar nýju, sænsku umbúðir. mæling %'ar gerð á fjallstindi — gæti stafað áf torveldun á ! mælingunni, er orsakazt hefði, að áhrifum frá gufuhvolfinu.- Meðaltal hraðans, að þessari, | einu mælingu frátalinni,' er ,186,272 (299,776,5 km.) á sek-, j úndu. I þriðja flokknum var mæl- i ingin í sumum tilfellum svo; nákvæm, að hraðinn var mæld- ! ur upp á brot úr kílómetra. Af níu mælingum í þessum flokki j voru sjö mjög í samræmi, og i meðaltalan af mælingunum var og korhust að. því að hraðinn ! 299,791,8 km. á sekúndu. Dr. var 186,275 enskar mílur jRush treystír. sér ekki til að (299,781 km.} á sekúndu. koma með ákveðna skýringu í yfirlitsgreín einni í ágúst- á því, hvemig á þessum aukna hefti „Scientific American" h.raða (um 16 km.) stendur, Maðurinn í hrítu úípunni á myndinni er Sir Edmund Hillary. Er hann að prófa nælon-úlpu, fóðraða með skinni, sem verður éin aðalflík brezkra leiðangursmanna, sem eiga að fara þvert yfir Suðuxskautslandið frá desember 1957—íebrúar 1958. Fer Sir Edmund suður á bóginn snemma á næsta ári. ■JVAW.V /‘■VWWUVWWWW Stzitt sítejte- Maðnrinn me Efíir Somcrseit Mangham. >að var örið, sem gerði það að verkum, að eg .tók fyrst eftir honum. Það var rautt og breitt og náði frá gagnauga ofan á höku og var eins og hálftungl að lögun. Það hlýtur að hafa vérið slæmt sár. einhverntíma og eg gerði mér í hugarlund, að hann hefði fengið þarna sverðs- högg eða brot úr sprengikúlu í andlitið. Það var óvænt á svona andliti, búlduleitu og ánægju- legu. Andlitsdrættirnir voru srhágerðir og venjulegir og sýipur, ( hans fi,var opinskár og rj ijii‘i'i: V- !i'? hjartahreinn. Og það var ákaf- lega spaugilegt að sjá svona á- sjónu á svo digrum búk. Hann var þrekvaxinn maður og meira en miðlungi. þá.r. Aldrei sá eg hann öðruvísí búinn en í grá föt mjög slítijn, með khaki- skyrtu og barðabreiðan hatt heldur illa farin. Og það v&r síður en svo, að hann vaéri hreinn. Það yar venja hans að koyna inn í Faláce hóteið' í Guatemala-borg á þeim tíma þegar menn sátu við vínblöndu- di-ykkju. Var hann þá á ró'li krinkum skenkiborðið og bauð happdrættisséðla til kaups. Hafi það verið aðalafvinna hans i., i *| í;* liit íf jWý'tur hann að hafa haft litlu úr að spilat því að aldrei sá eg nokkum mann kaupa af hon- um, en við og við sá eg, að hon- um var boðin hressing. Hann sagði aldrei nei við slíku. Hann gekk 'urri méðal borðanna með nokkrum slætti eins og hann væri vanur að fara langar leiðir fötgangandi, nam staðar við hvert borð, brosti lítið eitt og néírtdi númer þau er hann hafði ti! sölu, hélt svo áfram göng- ur.ni cg bi-osti enn, er honum var e*kki sinnt. Eg held að hann héí: ófíast verið ör af víni. ' Kvöld eitt stóð eg méð. kunn- ir}gja mínum í veitingastofunni — þeir blanda svo ágætan þurr- an Martini í' Palace hótelinu í Guatemalaborg — kom þá mað- urinn með örið til okkar. Hann var efalaust tuttugu sinnum búinn að bjóða mér happdrætt- ismiða meðan eg dvaldist þarna, og liélt nú enn happ- drættismiða til sýnis fyrir mig, en eg hristi höfuðið neitandi. En kunningi'minn ki-nkaði kolli vinsamlega. „Quetal, general?“ Hvemig gengur? „Ekki illa. Það er ekki hægt að ségja, að verzlunin gangi vel, en það gæti þó verið verra.“ „Iívað má bjóða yður, gene- raí?“ ■„Einn koníak.“ ' Hann rendi úr glasinu sam- stundis og setti það svo frá sér á skenkiborðið. Hann kinkaði • kolli til félaga síns. ) „Gracias. Hasta luego.“ Svo sneri hann frá okkur og tók að bjóða happdrættismið- ana mömrum, sem stóðu rétt hjá okkur. „Hver er hann?“ sþurði eg. „Þetta er hræðilegt ör, seiu' hami hefir á andlitinu." ^ „Ekki fegrar það hann. —« Hann er flóttamaður frá Ni- caragua. Vitanlega er hanrv bófi, en ckld slæmur náungi. ' Eg gef honum fáeina pesos við og við. Hann var hershöfðingi við byltingu og hefði hann ekki orðið skotfæralaus, hefði hann steypt, stjórninni og orðið her- i málaráðherra í stað þess að t, selja happdrættismiða hér í Guatemala. Þeir tóku hann tit"

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.