Vísir - 30.09.1955, Blaðsíða 11

Vísir - 30.09.1955, Blaðsíða 11
VlSIR Föitudaginn 30. september 1955 w/\ II til kaups, 3]/2"4 tonna, ;! ekki eldra model en !; ‘47. — tlppl. í síma ;! Eftir Graham Greene í sælgætisgerð. Upplýsingar á Hveríisgötu hverja leið. Hann hataði gælunafnið, sem hún hafði gefið hon- um, en samt sagði hann. — Treystu Ticki. Svo hugsaði hann. Bara að eg gæti frestað örvæntlngu hennar frarn í dögun. Ör- vænting er verst í myrkri. Hánn sagði: — Okkur datt þetta ekki í hug fyrri en í nótt. Það tekur tíma að koma þessu í kring. Markmið og leiðir. Markmið og leiðir, sagði hann og reyndi að vera fyndinn, — Ertu buinn að fara í bankann? — Já, sagði hann. — Og þú gazt ekki fengið peningana? — Nei, þeir sáu sér það ekki fært. Fáðu þér annan, vina! Hún rétti glasið í áttina til hans og grét þegjandi. Andlit hennar roðnaði við grátinn — hún virtist eldast um tíu ár, vera miðaldra, einmana kona. Hann kraup við hlið hennar og hélt glasinu upp að vörum hennar, eins og þetta væri meðal. — Vina mín, sagði hann: — Eg skal finna leið. Drekktu úr glasinu. — Eg get ekki verið hér lengur, Ticki. Eg hef að vísu sagt ; þér það áður, en nú er mér alvara. Eg verð brjáluð Ticki. Eg er svo einmana. Eg á engan vin, Ticki. — Við skulum bjóða Wilson á morgun. — í guðs bænum, Ticki, vertu ekki alltaf að tala um Wilson. Reyndu heldur að gera eitthvað. —• Auðvitað geri eg það. Vertu bara þolinmóð, vina. Allt tekur sinn tíma. — Hvað ætlarðu að gera, Ticki? — Mér hefur dottið margt' í hug, sagði- hann þreytuléga. Hvílíkur dagur hafði þetta verið. Lofaðu mér bara að hugsa mig svolítið betur um. — Segðu mér bara eitt'af því, sem þér hefur dóttið í hug. Aðeins eitt. Hann saup aftur á glasinu sinu og hugsaði. Mikið fífl var eg að þiggja ekki hundrað pundin. Eg eyðilagði bréfið og tók ekkert fyrir það. Eg tók á mig áhættuna. Það getur vel verið Peir samlagsmenn, sem oska ao skipta um samiagslækna frá n.k. áramóíum, gefi sig fram í afgreiðslu samlagsins í októbermánuði og hafi með sér samlagsbók sína. Listi um þá lækna, sem um er að velja, liggur frammi hjá samlaginu. Tau í miklu úrvali. iió Isira t*iwt n Hvérfisgötu 74, Sími 5102. SjfúhrtMSínti I«/r/ fí*>*fh/«rih uir Vön afgreiðslustúlka, vönduð og regiusöm, 25—35 ára gömul óskast. — Uppl. í dag kl. 7-—8,30 Aðálbúðin Lækjartorgi. óskast nú þegar til Verzlun- arstarfa um stuttan tíma. Uppl. Snorrabraut 36, sífni 82290. Louise sagði: — Eg hef vitað það í mörg ár. Þú elskar mig ekki. Hún talaði rólega. Hann þekkti þessa ró. Hún boðaði ekkert gott. Hann sagði: — Talaðu ekki svona heimskulega, vina mín. Hverja held- urðuj að eg elski, ef ekki þig. — Þú elskar engan. Þér hefur aldrei þótt vænt um neitt síðan Gatherine dó. •— Nema sjálfan mig auðvitað. Þú segir alltaf að eg elski sjálfan mig. — Nei, eg held þér þyki ekki einu sinni vænt um sjálfan þi/. WINTRO ETHYLENE GLYCOL isiAivsiiDnvövizaa Dacron Stíflar ekki kælivatnskerfið. -fc Varnar tæringu og ryðmyndun. Gufar ekki úpp þótt sjóði á kerfinu. Blandast við viðurkenndar frostiagartegimdir. Fæst í bifreiðavöru- og vélaverzlunum. flannel molskin ullarpeysur, telpna og drengja loðkragaefni. VERZLUNIIN Heildsölubirgðir: OLÍUSALAN H.F. Hafnarstræti 10—12. vantar á ýsubát frá Reykjavík. Uppl. í síma 81128. Klapparstíg 37,. sími 2937, mm Copi*. tuc*rtatr+vt}h*. tne.~ -Tm. [U<;O.B.P»t.O!T. Distr. irs V&t&d Fe&ture 9ynMG*tef ínc. En augnn æíluðú alveg út úr. honum af undrun þegar hann sá hvar hver hermaðúrinn á fætur öðr- um steig upp úr vatninu. í flýti beindi hann nú byssu sinhl að hermönnunum. Hann tók upp byssu sína og miðaði henni á Tarzan, þar sem hann var í slagsmálum við varðmanninn. En þegar hinn varðmaðurinn sá hverju fram fór kom hann félaga sínum til hjálpar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.