Vísir - 07.10.1955, Blaðsíða 9
Föstudaginn 7. október 1955
VÍSIR
«
' '
sill
:jl O'f • 'i il
■ ;
nÖMJLL, STAMJH HINNA VANDLÁTU
IVIiss Aaedra/ Seoft.
„Býrækt fylgir biessim...“
Framhald af bls. 4.
skýrir frá átt fóðuruppsprett-
unnar og hraði dansins segir til
um fjarlægð hennar.
Von Frisch framkvæmir
rannsóknir, sínar þannig, að
hann kemur fyrir smáborðum
víðsvegar í skógi nálægt til-
raunastöðinr.i. Á hverju borði
er dálítið af vissu blómadufti,
og við borðið situr maður með
klukku. Við gierbúrið hafði von
Frisch komið fyrir papparennu
með mismunandi tegundum af
blómadufti; en þó aðeins þeim
tegundum, sem komið hafði
verið fyrir á borðunum í skóg-
inum. Öll dýrin hefir hann
mérkt með mismunandi litum
punktum. Nú fer tiltekið bý
á papparennuna og finnur þar
blómaduft af einhverri ákveð-
inni tegund og flýgur síðan af
stað til þess að ná í meira af
blómadufti af sömu tegund.
Menn þeir, sem við borðin
sitja, staðfesta svo tíma þann,
sem þetta sarna bý kom á borð-
ið þeirra.
Bý kemur ár
eftirlitsför.
Þegar svo býið kemur heim
að „fylginu“ tekur það að stíga
dans þann, sem áður er lýst.
Von Frisch taldi hreyfingar þess
í 15 sekúndur og fjöldi hreyf-
inganna sýndi fjarlægð þá, sem
býið kom úr. Eftir því sem það
dansaði hraðar, eftir því var
fóðrið nær. Ef hann athugaði á
hvaða stað hólfsins býið dans-
aði, gat hann ákveðið áttina,
sem það kom úr. Ef leiðin, sem
fara þurfti, var flókin, t. d. ef
foeygja þurfti nokkrum sinnum
til hægri eða vinstri, varð dans-
inn einnig mjög flókinn. Um
hádegið eða að kvöldinu bar
prófessorinn svo saman athug-
anir sínar við tíma og- staðsetn-
ingu mannanna, sem í skóginum
sátu og varð þannig áskynja
um þetta táknmál.
—■ Þetta er dásamlega ein-
falt, segir frú dr. Urbancic að
lokum, eins og allar stórai* upp-
finningar eru, þegar miklir
andans menn hafa skýrt þær.
Mjög fróðlegt verður að vita,
hvort almenn býrækt muni
takast hér á íslandi í framtíð-
inni. Er almennur áhugi meðal
erlendra býræktenda á, hvort
það muni geta tekizt.
Fermingargjafir
'Hinir smekklegu þýzku borð- og
vegglampar eru hentugasta fermingar-
gjöfin.
Skemtabúðin. Laugfavegi /-7
Sími: 82635.
aö auyitjfsa i Yísi
wr*
HRINGUNUM g>
FRÁ
I
r (j HAFNARST8 A »
alaíxii bakstnr.
Biómiaukar
Túlipanar
Páskaliljur
Crocus
Hyaciníhur
SciIIa
Anemone
Levkojúr
Chiroúoxa
Muscari
Önnumst niðursetningu
hringið í
Það er mun betra en
erlent og 1?50 til 3,00
kr. ódýrara hver dós.
■; Það munar um * íinna.
WIMTRO ETHYLENE GLYCOL
FROSTLÖGURINN
Stíflar ekki kælivatnskerfið.
ÁC Varnar tæringu og ryðmyndun.
■fo- Gufar ekki upp þótt sjóði á kerfinu.
Blandast við viðurkenndar frostlagartegundir.
Fæst í bifreiðavöru- og vélaverzlunum.
Heildsöluhirgðir: OUUSALAN H.F.
Hafnarstræti 10—12.
líin vin*æS;3 söngkona
Audray Scott
SYaigui' með hljómsreit fialdtsrs Krisijáiissonar
í kvöld og næstu kvöld.