Vísir - 17.10.1955, Blaðsíða 1

Vísir - 17.10.1955, Blaðsíða 1
12 bls. 12 bls. *5. érg. Mánudagirm 17. olttober 1955. 235. tbl. Mynd þessi var tekin, er læknamir próf. Lassen og dr. Sund- Christensen og hjúkrunarkonumar Ella Andersson og Eva Andersen lögðu af stað loftleiðis frá Höfn til Reykjavíkiur til þess að aðstoða við varnir gegn mæruiveikinni. Mennirnir handteknir er réðust á Theodór Siemsen. Voru fjörir saman og feafa aifr játað á sig árásína. Upplýst er nú í öllum aðalat- riðum árásin á Theódór Siemsen kaupmann sem framin var í verzlun hans í vikunni sem leið. Lögreglunni tókst a'ð 'hand- taka einn árásarmannanna 23 klukkustundum eftir að árásin var framin, eða seint á föstu- dagskvöldið, en á laugardags- morguninn voru hinir þrír árás armennirnir handteknir. Hefur lögreglan unnið sleitu- laust að rannsókn málsins frá því er árásin var framin og eft- ir að árásarmennirnir voru handteknir hafa yfirheyrzlur staðið látlaust yfir, stundum langt fram á nætur. Samkvæmt upplýsingum frá rannsóknarlögreglunni í morg- un hafa fjórmenningarnir nú allir játað hlutdeild sína í árás- inni, en enn er eftir að sam- ræma framburð sökudólganna í nokkurum smáatriðum og rná telja líklegt að því verði lokið síðar í dag. Árásarmennirnir eru allir ungir að árum, sá yngsti 18 ára, en hinir eru 19 ára gamlir. Sá ílzti verður tvítugur eftir um það bil mánuð. Mænuveiki á Siglisfirði. Mæmiveiki hefur orðið vart í Siglufirði, og hefur einn mað- iir mn tvítugsaldur lamazt. Samkvæmt upplýsingum er Visir fékk í morgun hjá hér- aðslækninum á Siglufirði varð þessa eina .mænuveikistilfellis vart um helgina og hafði piltur sá, sem um ræðir, komið frá Reykjavík. Engra nýrra tilfella hefur orðið vart síðan svo vit- að sé. HeiLsufar heíur verið fremur slæmt á Siglufirði síðustu 10— 14 daga, og gengur þar ill- kynjað kvef. Vegna mænuveikitilfellisins hefur fólk verið aðvarað um að sækja ekki opinberar samkom- ur eða mannfundi að nauðsynja lausu, en ekki hefur verið horf- ið að því ráði að loka þar skól- um, að svo stöddu. Barnaskól- arnir hófust 1. október eins og venjulega, en gagnfræðaskól- inn hófst um þessa helgi. Nýir árekstrar á laitdamærtmt ísrael. Árekstrar urðu á landamser- um Israels og nágraimaríkjaiirta í gærkveldi og nótt. Jordaníumenn særðu israelsk an hermann, Sýrlendingar skutu á fiskimenn og Egyptar á eftirlitsmenn SÞ. Þetta er samkvæmt frásögn talsmanns Israelsstjórnar. Egyptar segja frá árás af hálfu Israelsmanna og hafi henni verið hrundið. ★ Um 1000 þýzkir sríðsfangar frá Rússlandi komu til Aust- ur- og Vestur-Þýzkalands um helgina, þeirra meðal herbergisþjónn Hitlers, sem staðfesti, að Hitler og Éva Braun Siefðu framið sjálfs- morð. a lofti i Marokko. Horfur í Frakklandi valda áhyggjum. Sæmileg síldveiði í morgun. 3ja tíma skotárás á háhymmg. Afli var sæmilegitr hjá síld- veiðibáturrt við Faxaflóa í morg aa Á Akranesi voru 8 bátar komnir að og voru þeir með samtals um 600 tunnur. í gær voru þeir ekki á sjó en á laug- ardaginn fengu þessir sömu bátar 650 tunnur. Hæstir voru Sveimi Guðmundsson með 127 tunnur og Ásmundur með 122 tunnur. í nótt varð einn bátur af Alcranesi fyrir miklu neta- tjóni, og kom með 30 net eyði- lögð eftir háhyrning. Flugvélin, sem leggja á til orustu við háhyrninginn er ekki byrjuð orustu ennþá, en mun foíða fullhlaðin sprehgjum á Keflavíkurflugvelli. Talið er, að þegar flugvélin gerir árás- ina verði bátarnir að halda sig fjarri miðunum í varúðar skyni. Eru háhyrningatorfurn- ar mj‘g þéttar. T. d. sást annar báturinn, sem nú herjar á há- hyrninginn, halda uppi lát- lausri skothríð á sama stað í þrjár klukkustundir í gær. Grindavíkurbátar voru- ekki á sjó í gær, en á laugardaginn var aflinn rýr, og landaði að- eins einn bátur 27 tunnum. í morgun voru bátarnir, sem komnir voru aS landi, með 40—80 tunnur. 1 Sæmileg veiði var hjá Kefla- í dag verður formlega sett á laggii-nar ríkisráð í Marokkó, eins og samkomulag varð um í Aix-Ies-Bains, og voru 4 menn tilnefndir í það í gær. Fyrsta vérk ráðsins verður að tilnefna! forsætisráðherra nýrrar ríkis- stjórnar. Óvænt heíur dregið bliku á loft, því að hinir æstustu meðal þjóðernissinna halda því nú fram, að samkomulagið í Aix- les-Bains hafi verið brotið með, því að tilnefna 4 menn í ráðið! — þar hafi verið gert samkomu lag um þriggja manna ráð. Frakkar hafa aftur sakað Spánverja uni að láta uppreist-l armönnum haldast uppi að nota' spænska Marokkó sem hæli og griðastað, en spænska stjórninj hafi í gær neitað öllum ásök- unum 1 þessu efni og bauð upp á, að Sameinuðu þjóðirnar kynntu sér málið, eða jafnvel Frakkar sjálfir. í gær sagði la Tour hershöfðingi, landstjóri Frakka, að hann hefði sannanir fyrir, að uppreistarmönnum bærist aðstoð frá spænska Mar- okkó og þeir hefðu leitað þar hælis, — enn fremur hefði ver- ið skotið þaðan á franska her- mean s.l. föstudag, er þeir tóku sér stöðu skammt frá Iandamærunum. Sendiherra Frakka í Wash- ington sagði í gær, að Frakkar myndu bráðlega taka aftur sæti sitt á vettvangi Sameinuðu þjóðanna. Fellur Faure á morgun? i Óvænlega þykir horfa um framtíð stjórnarinnar. Ýmsar líkur benda tií, að samkomu- lag náist ekki um Alsírmálið, en ef samkomulag næst ekki, verður traust á hana fellt. Valda horfurnar miklum á- hyggjum í Frakklandi og með< al bandamanna Frakka. Daily Telegraph segir, að svq horfi að Frakkland verði leið- togalaust í bili og það varði ekki. að eins Frakka sjálfa, heldur og alla bandamenn þeirra. Sam- starf og varnir vestrænu þjóð- anna hafi þegar lamast sökum þess hve stjórnmálalega veikt Frakkland sé. Blaðið víkur að því, sem margra ætlan er, að Mendes-France sé maðurinn, sem koma skal og kunni að tak- ast að bjarga við málunum, en óvíst sé þó, að hann geti náð þeirri aðstöðu, sém tíl þess þarfþarf, fyrr en i kosningunum að ári. Western Mail ræðir einn- ig togstreituna milli franskra stjórnmálamanna, en þar reyni hver að ota sínum tota, og segir blaðið fyllilega réttmæta að~ vörun Coty forseta í lok s.l. viku, en hann benti á hætlurn- ar og hvatti til einmgar um þá hugsjón, að setja landið og. hagsmuni þess ofar hagsmun- um einstaklinga og flokka. Man chester Guardian telur horfurn- arnar ekki eins dökkar og hin blöðin — segir, að Faure hafi þokað málum áleiðis stig a£ stigi, en viðurkennir, að óvíst sé hversu fari í atkvæðagreiðsl- unni á morgun. PféðarafkvæHi i S.-WIefBiam. Ríkisstjórn Suður-Vietnam hefir tlikynnt, að sunnudaginn 28. okt. skuli fram fara þjóðar- atkvæði um það, hver vera skuli þjóðhöfðingi landsins (chief of state). Valið er milli Bao Dai keisara. sem dvalist hefir í Frakklandi mörg ár, og núverandi forsætis- ráðherra, Ngo Dinh Diem, sem Bao Dai veitti víðtæk völd 1954. víkurbátum í nótt, eða frá 50—130 tunnum. Á laugai'dag- inn losuðu 9 bátar 900 tunnur og var Vonin II hæst með 150 tunnur. 160 nemefidtir í Oap* fræðaskóia Akraness. Gagnfræðaskóli Akraness var settur á laugardaginn og fós skólasetningin fram í kirkjunnS að venju. í vetur verða 160 nemendur í skólanum. Skólastjórinn Ragn ar Jóhannesson er nú í þriggja mánaða orlofi og dvelur í Bahda ríkjunum, en skólastjóri í fjar- veru hans er Þorvaldur Þor- valdsson frá Hafnarfirði. Kénn- aralið skólans er óbreytt frá því í fyrra, nema hvað frú Ragna Jónsdóttir, kona Ragnars skóla- stjóra kennir í fjarvist Þórunn- ar Bjarnadóttur frá Vigur, sem er í árs orlofi til a ðfullkomna sig í dönsku við kennaraháskól- ann í Kaupmannahöfn. Landburður af karf a Akranesf. Togarínn Bjarni Ólafssom er að landa á Akranesi 320 lestum af karfa, og er það viku veiði. Togarinn Akureyr, er væntan íegur til Akraness í dag me«S 330—340 lestir. r V

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.