Vísir - 17.10.1955, Blaðsíða 4

Vísir - 17.10.1955, Blaðsíða 4
4t VÍSIH Mánudaginn 17. október 1955. ísland og Nosrðurlandaráðið. Ásh&ru'n tiil athugunar- I i- Vonir og vonbrigði. Ritstjóri „Vísis“ bendir rétti- lega á í blaði sínu 27. f. m., 'hvílíkum vonbrigðum hinn ný- afstaðni fundur „Samgöngu- málanefndar Norðurlandaráðs" hlýtur að hafa valdig hverjum sæmilega hugsandi manni hér- lendum með frávísun þess máls, ;sera eðlilega hefði átt að vera aðalmálið á þssum fundi, enda hið mikilvægasta sem fyrir lá af íslendinga hálfu á íslenzkum vettvangi. Og þar fór einmitt fundur þessi fram! — Og hvar hefði frekar átt að koma í ljós opinbert álit samgöngumála- nefndar hins víðtæka og ráðríka Norðurlandaráðs ein mitt hér — á uppsögn ænsku stjórnarinnar á loftflutningasamningi íslands og Svíþjóðar — og hinni furðu- Jegu afstöðu sænsku ríkisstjórn- arinnar í því máli? Forsendur samgöngumála- r.efndar fyrir frávísun málsins ~voru heldur ekki frambærileg- ar, og er ólíklegt, að íslenzku fulltrúarnir hafi ekki haldið því rækilega fram — og krafizt refjalauss álits samgöngumála- nefndar, —- því annað vald hafði hún auðvitað ekki. En þetta var skylda hennar! — En til þess hefir Norðurlanda- ráð einmitt verið talið stofnað að ræða vandamál og deilumál frændþjóðanna og ráða síðan ríkisstjórnum heilt í þeim efn- um á einn veg eður annan og -efla þannig samvinnu Norður- landa. — Er því auðsætt að biS sú eftir árangri af saimn- íngaumleitunum ríkisstjórn- anna í alvarlegu máli og erfiðu, gem nefndin taldi sér nauðsyn- jega að svo stöddu, er lirein fjarstæða! —- Afstaða sam- göngumálanefndar í þessu máli er því algerlega óverjandi, og það hafa auðivtað íslenzku fulltrúarnir látið einarðlega í ijós? Þessi óvænta afstaða sam- göngumálanefndar er þeim mun íurðulegri, sem Norðurlanda- ráð hefir til þessa — og furðu iljótt — fært sig upp á skaftið ©g teygt sig inn á allmörg svið stjórnmála og'löggjafar Norð- urlanda og aflað sér í því skyni allharðsnúins liðs með því að tefla fram þingmönnum þjóð- anna og ráðherrum og smeygja þannig áhrifum sínum og valda- sókn inn í sjálf ríkisþingin. Gerði þetta m. a. þegar í upp- hafi alltortryggilegan hinn sterka áróður forgöngumanna Norðurlandaráðs í augum margra glöggra manna og gæt- inna. Um þessa hlið málsins mælti t. d. einn fremtsi stjórn- málamaður Norðmanna, C. J. Hambro, þingforseti um ára- tugi, í ræðu um Norðurlanda- ráð, sem hann telur að grípi „mjög truflandi inn í störf Stórþingsins með því að kallá á sinn fund 3 af forsetum þings- ins og 7 þingmenn úr utanríkis- og stjórnarskrárnefndum þings- ins í allt að því tvær vikur, svo að liggur við, að fella verði niður þingstörf á meðan . . . . “ Eg mun síðar í þáttum þess- um víkja nokkuð nánar að um- mælum Hambros og annarra fleiri, sem rætt hafa um þessi mál. Fyrir mér vakir það eitt, að skora á landa mína að vera vel vakandi á þessum vett- vangi með fullri einurð og ó- bilandi drengskap. Því hér er margs að gæta. Fyrir Norður- landaráði virðist fremur hafa vakað frá upphafi, að tryggja sér sem öflugasta ráðsmennsku á vettvangi Norðurlandaþjóða en hitt, að sinna einstökum málum einstaks lands og efla þannig almenna samvinnu. Og frá upphafi hefir verið sæmi- lega Ijóst, hverjir þar muni ætla sér ráðsmennskuna. Fyrir þessu má smáþjóð vor ekki loka augum, því hér er hætta á ferðum. Hún má eigi bleklcja sjálfa sig né aðra með því einu að senda hóp fulltrúa á fundi og ráðstefnur út um víða veröld, er svo koma heim aftur jafn tómhentir og þeir fóru að heiman. — Og bíða svo aðeins næsta fundar. — í tilefni af því, sem gerzt hefir til þessa, mættum vér ís- lendingar gjarnan spyrja, hvað vaki eiginlega fyrir forgöngu- Ög nú kemur merkileg stund, sem rétturinn sinnti eigi mægilega, er upplýsa skyldi rnálið, en ímyndunarafl fólksins því meir. Dyr svefnherbei'gisins opnast. Maður kemrir þaðan út <og gengur rólega fram hjá hr. Adams og stúlkunni án þess að rnæla. Síðan gengur hann niður dimman stigan. Útidyrahurðin skellur í lás á eftir honum. Helena Lambife sýnir hvorki óró né ótta. 'Fylgdarmanni hennar k'emur það einkenni- lega fyrir sjónir. Hún lítur ekki :inn til frk. Gilchrist, heldur gengur inn í eldhúsið og þaðan inn í svefnherbergið. í svefn herberginu liggja skartgripir í óreiðu á borðinu. Skatthol, þar sem fröken Gilchrist geymdi •einkabréf sín, hefur verið brot- ið upp. Innihaldið liggur á gólfinu. „Hvar er fröken Gilchrist?“ spýr hr. Adams. Stulkán opnár dyr dagstofunnar. Hin aldur- hnigna kona liggur á gólfinu og gervitennur hennar hjá henni. Hún er látin. Höfuðkúp- an er brotin. Læknir er sóttur úr nágrenn- inu. (Hann hefði síðan átt að koma við sögu í réttarrann- sókninni, en svo var þó ekki. því að álit hans kom ekki heim við skoðanir saksóknaranna.) Lögreglan kemur. Að sögn stúlkunnár. vantar ekkert af skartgripunum nema eina dem- antsnælu. Næsta dag er borgin í upp- námi út af morðinu. 83ja ára kona í íbúð sinni, 10 mínútna stund, morðingi, sem gengur rólega fast upp að hliðinni á sambýlisfólkinu að verkinu loknu — slíkt er nóg til þess að koma ímyndunarafli fólksins á hreyfingu. Fjórum dögum síðar kemst lögreglan að því, að á félags- heimili einu hefur demánts- naela verið 'seld að veði. Lög- mönnum Norðurlandaráðs? — Því ætla eg ekki að svara að sinni, heldur aðeins að brýna fyrir löndum mínum í þáttum þessum, að vera vel vakandi á þessum vettvangi sem öðrum — og umfram allt að hugsa sjálfir! En á því virðist allmik- ill skortur nú um hríð, bæði inn á við og eigi að síður út á við. Er sem dægurþras og flokka- krytur loki öllum leiðum og byrgi sólarsýn meginþorra þjóðarinnar. — Er það illa farið! II. „ísland og Norðurlönd.“ Skömmu eftir fund Norður- landaráðs í Stokkhómi flutti dagblaðið „Sunnmörposten“ í Álasundi í Noregi allýtarlega ritstjórnargrein og einarðlega um fundarstörfin og sérstaklega velviljaða í fslands garð. Fara hér á eftir meginatriði greinar þessarar: , „Á fundi Norðurlandaráðs í Stokkhólmi voru mál íslands ofarlega á baugi, er rætt var um samvinnu landanna. M. a. var rætt um samgöngutengsl Noregs og hinna Norðurlandanna. Það var ótvírætt afturför í samvinnu milli Noregs og gömlu frændþjóðarinnar í vestri, er Gufuskipafélag Björgvinjar taldi sig nauðbeygt af fjárhags- ástæðum til að hætta hinum vikuleg'u áætlunarferðum sín- um til íslands. Vér teljum að það hafi vissulega verið skamm- sýn stefna og vanhugsuð, að vér tókumst ekki á herðar þá fjár- hagslegu fórn, sem nauðsynleg var til að halda áætlunarferðum þessum áfram. Með tíð og tíma myndi það óefáð hafa reynst góð fjárfesting." „Afstaðan til íslands var einnig nefnd í umræðum Stór- þingsins í tilefni af hásætis- ræðu konungs. Þingmaðurinn Stundt (v.) frá Björgvin skor- aði einarðlega á ríkisstjórnina að sjá um, að síðustu viðskipta- tengsl milli Noregs og íslands yrðu ekki rofin af þeim ástæð- um, að Noregur hallaðist á sveif með S.A.S., sem ætlaði sér að girða algerlega fyrir, að fsland nái að efla sínar eiffin '.■ívýwVíi reglan rekur auðvitað slóðina. En hún kemst að því, að það, éru 6 vikur síðan nælan lá hjá veð- lánaranum. Þetta eru því villi- götur einar. Það mætti því ætla, að lögreglan sinnti þeim ekki meira. En öðru nær — og með því hefst harmleikur Ósk- ars Slaters. „Er þetta maðurinn?“ Nælan er í eigu útlendings eins, þýzks Gýðings, 38 árá að aldri. Hánn kemur frá Efri- Schlesíu, herðibreiður maður með lítil svart yfirskegg. Nafn hans er Óskar Slater., En það er ekki hans rétta nafn. Skírn- arnafn hans þekkir enginn í Skotlandi, og haxm skiptir oft um nafn. Starf hans er óvíst. Hann er fjárhættuspilari, vel þekktur í Glasgow og Edinbprg og einnig í spilaklúbbum New York borgar. Hann hefur ekki lent* í kasti við lögregluna áður. flugferðir. Eins og kuanugt er. hefir Svíþjóð sagt upp flug- málasamningi sínum við ísland, og eins og eðlilegt er*), bar þetta mjög á góma í umræðun- um á fundi Norðurlandaráðs- ins. Sem betur fór, hölluðust þó Noregur og Danmörk ekki á þessa sveif, en. jafnvel sænsk blöð virtust tekin að sjá að sér óg hika. Vonandi verður deiluefni þessu héðan af algerlega stung- ið undir stól, og að í ljós komi er á reynir, að enginn sé sá, er leggja vi.lji ósanngjarnar tálm- anir í götu íslenzkra flugferða Frá Nöregi a. m. k. yrðu að birt- ast ákveðin andmæli gegn slíkri árás! Enda hefir skýrt og á- kveðið verið látið í ljós af ís- lendinga hálfu, að beiti hin Norðurlöndin sér gegn íslandi í þessu máli, muni það ekki að- eins valda miklum vonbrigðum heldur einnig teljast bein svik Fyrsta verkefni Norðulanda- ráðsins er einmitt að stuðla að efling'u sterkra og samhuga Norðurlanda. Og á þeim vett- vangi á Island heima sem mjög mikilvægur útvörður. Það er því mjög æskilegt, að rökrædtl séu til hlítar slík deilumál og hugsanlegur misslcilningur upp- rættur..... “ (Hér er síðan drepið á afleið- ingar þess, ef ske kvnni að ís- land hallaðist frekar vestur á bóginn, ef Norðurlöndin sneru baki við því á vettvangi sam- vinnu. Að vísu hafi einn ísl. fulltrúinn, Sig. Bjarnáson, and- mælt því eindregið og talið ís- land eiga ákveðið heima meðal norrænu þjóðanna, enda teldi öll þjóðin það bæði sjálfsagt og eðlilegt.... Síðan segir rit- stjórinn ennfremur): „Þetta er eflaust satt og rétt. Það er satt í dag. En það hefir viijað til áður í mannkynssög- unni, að þróunin víkur inn á jaðrar brautir en við hafði ver- jið búizt. Tengslum' íslands við j hin Norðurlöndin verður að ,halda lifandi og ef!a samvinn- una bæði fjárhagslega og menn- ingarlega. Annars gætum við orðið sekir um vanrælcslu, sem seint yrði bætt.“ III. Athyglisverð ummæli. Hér hafa að framan verið til- færð nokkur ummæli C. J. Hambro, eins víðkumiasta stjórnmálamanns Norðmanna. Hann var einn þeirra, sem frá upphafi var andvígur slíkri samsteypuhugmynd, sem Norð- urlandaráði var ætlað að verða. Hafði hann hvorki trú á nauð- syn þess né gegnsemd. Lét hann þá skoðun sína í ljós bæði á þingi og í fyrirlestrum. Taldi hann sum ákvæði og undir- stöðuatriði óljós og ótvíræð og jafnvel ólýðræðileg. M. a. fann hann að því ákvæði, að allir fulltrúar ráðsins skuli vera þingmenn einir, sem þingið sjálft kýs, en óljóst sé, hvort þeir komi fram sem þingmenn með fullri ábyrgð eða ekki. — Yfirleitt taldi Hambro mjög sennilegt, að kostnaður við ráðið yrði allmiklu meiri en gagnsemi þess o. s. frv. Og Hambro sagði ennfremur: „Norðurlandaráði er ætlað að tengja nánar saman Norður- löndin, stjórnmálalega, fjár- málalega og þjóðmenningar- lega, en það er ekki hægt nema með sameiginlegu hermála- bandalagi, sem auðvitað er- ó- gerlegt meðan Svíþjóð ein- angrar sig með hlutleysi, en hin löndin eru í Norður-Atlants- hafs-bandalaginu. “ ) Leturbreytingar allar hef- :ir greinarhöf. gert. „Um samvinnu á verkrænum vettvangi, sem þá er eftir, t, d. fiskveiðum, hafrannsóknum o. fl„ þá er það ekkert sérstakt keppikefli fyrir oss Norðmehn,“ segir Hambro ennfremur, „þar sem við erum bæði í Norður- álfu- og alþjóðasamvinnu á þeim vettvangi. Og sameiginleg póst-, síma- og ritsímagjöld í öllum löndunum geta valdið ' erfiðleikum fyrir þá, sem með þau mál fara, sérstaklega í Noregi. Einnig er ekki auðvelt I að fella niður tollmúrana sem stendur. Stjórnmálalega erum við Norðmenn félagar Samein- uðu þjóðanna og Evrópuráðs- ins, og það ætti að nægja. — Við Norðmenn höfum heldur ekki haft eintóma góða reynslu af ríkjasamböndum vor- um .... “ Myndum vér íslendingar ekki geta sagt eitthvað áþekkt þessu? — Eftir hverju erum vér raunverulega að sækjast? Hefir ríkjasamsteypa revnst oss svo, að eftirsóknarverð sé? — Hvað veldUr? —---------— Alla Anker, eldsálin mikla, Framh. a' 9. síðu. Konan, sem hann býr með er ekki eigihkona hans. Lögx-egían kemst að því, að 24. sembermer hafði Siater farið j til Liverpool, undir þessu nafni,! verið þar yfir nóttina, en morg- j uninn éflir farið út í skipýsémj ætlaði til New York, ,undir öði’u nafni. Næla haxxs er ekkert lík nælu hinnar aldurhnignu Gilchrist. Eri lögregla'n í Glasgow lítur.á brottjör Slaters sem flótta. "Hénni vii'ðist hann grunsanilegur, ehda þótt 'slóð sú, sehi þéir röktú til háns, hafi reynzt villigata. ' 14 -ára telpa hefur gefið sig fram, Mary Barrowman að nafni. Á nefndri stundu sá hún mann koma. seðandi út úr húsinu nr. 15 við Drottningar- stræti. Hún lýsir honum á ann- an hátt en þeman Helena Lam'bie, og samkvæmt lýsing- um beggja er harm ólíkur. Slater, graxmur eða öllu heldur xnjór, eh ekki herðiforeiðus. En’- eftir margar yfirheyrslur lög- reglunnar nálgast -lýsingar þessara tveggja ungu stúlkna hvor aðra, því að hvorug .hafði séð hann nema fáeinar sek- úndur í daufu gaslampaskininu, og svo fór, að þeim' bai' alveg , sarnam Þeim var sýnd mynd af Slater. Hún bii'tist einnig í blöðunum. Þeim var sýnd myndin æ ofan æ, þar til þess- ar ungu stúlkur lýstu því að lokuxxx yfir, að þetta- gætivverið maðurinn. 'Þánnig utþúnir halda þeir áfram og stúlkurn- ar eru sendar. ásamt leynilög- reglumanni til New York, því að Slater á að fá framseldan. Auk þess eru Mary féngin sem laun fyrir frambui'ð sinn 100 sterlingspund, sem lögð hafa verið til höfuðs morðingjanum. Nági-anninn, hr. Adams er ekkí ónáðaður eftir fyrstu yfir- heyrslúna. Hann gat ekki lýst .-Framh. < .-<■

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.