Vísir - 17.10.1955, Blaðsíða 8
VÍSIR
Mánudaginn 17. október 1955,
•VWAWftMAft/WWWW /W^VVVWWV-VWV^VVS^AWW
.1
VANDLÁTIR TE-NEYTENÐUR ViLJA
MELROSES
I
í
OG FA ÞAÐ
í NÆSTU
BÚÐ
HEILDSOLUBIRGÐIR:
0. J0HNS0N& KAA
Alit á sama staS
Hjólbarðar fyrirliggjandi
í eftirtöldum stærðum:
500X14
700X15
760X15
475X16
500X16
525X16
550X16
450X17
165X400
H.f. Egill Vilhjálmsson
Laugavegi 118.
Sími 8-18-12.
TIL LEIGU góð íbuð. —
Þrjú herbergi og eldhús á
hitaveitusvæðinu. — Leigist
barnlausu fólki. íbúðin leig-
ist aðeins til 14. maí, með
fyrirframgreiðslu fyrir leigu-
tímabilið. Tilboð sendisl
Vísi fyrir annað kvöld, —
merkt: „Rólegt — 14“. (537
ÓSKA eftir 1—2 herbergj-
um og eldhúsi. Uppl. í síma
22288 í dag, miíli kl. 2—6.
(558
TfiwsMá?
BIFREIÐARKENNSLA,
Nýr bíll. Uppl. í síma 80757
______________________(488
ESPERANTÓNÁMSKEIÐ.
Danmerkurfei'ð. Uppl. hjá
Ólafi Steinsen, Rauðarárstíg
7, uppi.(327
NORDISKE KVINDER.
K.F.U.K., Amtmannsstíg
2 B, Reykjavík, begynder sit
vinterarbejde for unge nord-
iske kvinder onsdag d. 19.
okt.
Ábent hus fra kl. 15 e. m.
— Læse og skrivestue. — I,
Kaffeservering. Vi
Hyggeaften kl: 8.30. — Tág/
hándarbejde med.
Alle nordiske kvinder vel-
kommne.
2ja—3ja IIERBERGJA
íbúð óskast strax. Arsfyrir-
framgreiðsla. Góð umgengni.
Símaafnot ef óskað er. Uppl.
í síma 5719. (549
HERBERGI til leigu fyrir
reglusama menn. Fæði.á
sama stáð. Uppl. í síma 82240
til kl. 6. (481
KJALLARAHERBERGI
eða skúr óskast til leigu fyrir
léttan iðnað, helzt nálægt
Skólavörðuholti. — Uppl. í
sima 2070. (533
„HÚSNÆÐI. — Húshjálp“.
2ja—3ja herbergja ibúð ósk-
ast, helzt í vesturbænum. —
Þrennt fullorðið í heimili. —
Húshálp kemur til greina.
Tilboð sendist afgreiðslu
blaðsins fyrir 20. þ. m., —
merkt: „Húshjálp — 17“. —
m
TIL LEIGU óinriréttað
geymslupláss í risi. Mætti
innrétta þar litla íbúð. Leig-
ist til nokkurra' ára. Tilboð.
merkt: „Haust — 15“ send-
ist blaðinu fyrir helgi. (588
LOFTHERBERGI til leigu
fyrir karlmann. Uppl. í síma
2912. (562
BARNLAUS hjón óska eft-
ir 1—2 herbergjum og eld-
unarplássi lengri eða skemri
tíma. Fyrirframgreiðsla. —
Kennsla, barnagæzla, lítils-
háttar húshjálp o, fl. í boði.
Up^pl. í síma 8Q937. (575
ÍBÚÐ óskast, 2—3 her-
bergi og. eldhús. Húshjálp
eftir . samkomulagi. Tilboð.
merkt: „Þrennt í heimili —
18“, sendi^t afreiðslu blaðs-
ins fýrir hádégi á þriðjudag.
(574
2ja—-3ja HERBERGJA
íbúð óskast. —- Fyrirfram-
greiðsla fyrir 1—2 ár. Uppl.
í síma 6081. (569
KÓPAVOGUR. Stofa með
eldhúsaðgangi til leigu stræx.
Uppl. í síma 2869. (571
BILSKUR til leigu. Uppl. í
síma 2907. (573
ÍBÚÐ óskast til leigu, 1—f
herbcrgi og eldhús. Uppl. í
síma 81178 næstu daga. —
Húshjálp kemur til greina.
(576
UPPHITAÐUR bílskúi
óskast til leigu fyrir vöru-
geymslu. Má vera lítill. —
Uppl. í síma 7335. (579
HREINGERNINGAR. —
Sími 2173. Yanir og liðlegir
menn. (572
MÁLARI getur tekið að
sér innivinnu nú þegar. —
Sigurður Bjömsson. Sími
5114._____________(371
HÚSGAGNAVIÐGERÐIK.
Listmunaviðgerdir við Dóm-
kirkjuna. (521
&aIIMA V ÉL A - viðger ðk
Fljót afgreiðsla. — Sylgja,
Laufásvegi 19. — Sími 2856
Heimasími 82035.
ÚR OG KLUKKUR. —
Viðgerðir á úrum og klukk-
um. — Jón Sigmundsson,
skartgripaverzlun.o (308
INNRÖMMUN
MYNDASALA
RÚLLUGARDÍNUR
Yempo, Laugavegi 17 B. (152
KJÓLAR sniðnir og
þræddir saman. Sníðastofan
Bragagötu 28.
FRÁ Nýja þvottahúsinu:
Tökum allan þvott til frá-
gangs, einnig blautþvott. —
Nýja þvotíahúsið, Ránargötu
50. Sími 5238. (483
STULKA óskast til að-
stoðar við. mötuneyti. Unnið
til kl. 4—5. á daginn. Uppl.
í síma .2467 og eftir kl. 5 í
síma 80727. (516
ÓSKA eftir góðri vetrar-
stúlku, hálfan eða allan
daginn. Uppl. í síma 6197
eftir kl. 4. Dagbjört Jóns-
dóttir. (545
PRJÓN er tekið á Klapp-
arstíg.12. (541
STARFSSTÚLKA óskast
strax. Uppl. á staSnum. —
Veitingahúsið, Laugaveg
28 B. (543
VÖN stúlka óskast til af-
greiðslustarfa strax. Tilboð.
merkt: „Rösk og ábyggileg
— 16“ sendist blaðinu fyrir
miðvikudagskvöld. 1544
'I '• ■■ ■ •>.' .r - -
HAFNARFJÖRDUK: Góð
stúlka óskast í vist. Hátt
kaup. Uppl. á Merkurgötu 3.
Sími 9125. (555.
'STÚLKA óskast til heim-
ilisstarfa fyrir. hádegi. Sér-
herbergi. Einnig kemur til
greina húshjálp gegn her-
bergi. Uppl. Túngötu 45. —
(557
UNGLIN GSSTÚLK A, 12—
13 ára, óskast til sendiferða
á skriístofu hálfan eða allan
jlaginn. Uppl. í síma 7335;
TAPAZT hefir eyrnalolck- ur, lítil hvít perla í silfm'- umgerð. Vhisamlegast skilist á Bæjarskrifstofurnar, Hafn- arstræii .20, gegn fundar- launum. (559
LYKLAKIPPA tapaðist á leiðiimi frá Landssímahús- inu og að Borgartúni 4. Uppl. í síma 1000. (553
STÓR, nýr, glansbolti tap- aðist hjá Bergstaðastræti 45 í gær. Vinsami. hringið í síma 81665. (568
ÚR tapaðist í miðbænum Uppl. í síma 81461. (580
FÆÐI FAST FÆÐI, lausar mál- tiðir, tökum ennfremur stærri og smærri veizlur og aðra mannfagnaði. Höfum fundarherbergi. Uppl. í síma 82240 kl. 2—6. Veit'- ingasalan h.f., Aðalstræti 12. (744
NOKKRIR menn geta fengið fast fæði í privat- húsi. Uppl. á Bergstaðastræti 53, uppi. (536
SIÐPRÚÐ stúlka getur fengið hádegisverð í privat húsiv Uppl. á Bragagötu 32. (564
SKÓVINNUVÉLAR. — Komplet skóvinnuvélar danskar. 14 að tölu, stóra; og smáar. Nýjustu gerðir ti1 sölu eða til ieigu. — Uppl. í síma 7335. (577
VIL KAUPA skáp hand? ungling'i. Barnarúm til sölu á sama stað. Blönduhlíð 31 Sími 6735. (556
VANDAÐAR bamakojui til sölu, með skáp og skúff um. Verð : 900.00. Uppl. i Hofsvallagötu 59, uppi. (56f
TIL SÖLU breiður dívar og barnarúm með dýnu, ve með farið. Sími 80013. (566
TIL SÖLU. Tækifærisverð Dömuskrifborð, lítið, stopp- aður stóll og lítill hefilbekk- ur. Uppl. í síma 5126. (565
FERÐARITVÉL. Til sölu sem ný Erica ferðaritvél. — Tækifærisverð. Til sýnis á Birkimel 6, III. hæð t. h.. milli kl. 7—8. (563
TIL SÖLU er sundurdreg- ið barnarúm og fallegur dömukjóll, ódýrt. Up.pl. í síma 80928, (554 MJÖG glsés.ilegur útvarps- fónn til söiu að'Víðimel 49. kjallara, í kvöld eða næstu kvöld. (552
TIL SÖLU vegna flutnings:
Karlmannsreiðhjól kr. 400
karlmamisullarnærföt, mjög'
ódýr, ýmisleg heimilistæki.
karlmannsyinnuföt, notuð, og
lal:kskór, dívgn,. yfirsæng.
fataskápur, borð, bónkústiur
ö. fl. Uppl. í síma 8,1311.:(551
TIL SÖLU fermingarföt
og mislit föt á dreng, 2 kven-
kápur og fallegur selskabs-
kjóll, stórt númer.1 Marar-
gata 6. (550
BARNAVAGN til sölu. —
Tækifærisverð. Sími 81072.
(545
SKÍÐAFÖT, cheviot, og
tveir kjólar (annar hálf-
síður) til sölu, ódýrt. Kára-
stíg 7, uppi. (532
DVALARHEIMILl aldr-
aðia sjómanna. — Minning-
arspjöld fást- hjá: Happdrætti
D.A.S.. Austurstræti 1. Sími
7757, Veiðarfæi'averzl. Verð-
nndi Sími 3786. Sjómannafél.
Sleykjavíkur. Sími 1915.
/ónasi Bergmann. Háteigs-
Vegi 52. Sími 4784. Tóbaks-
búðinni Boston. Laugavegi 8.
Simi 3383. Bókaverzl. Fróði,
Leifsgö 4. Verzl, Lauga-
teigur Laugateigi 24. Síml
81668. Ólafi Jóhannssj’ni,
Sogbletti 15. Sími 309-6. Nes-
búðinni, Nesvegi 39. Guðm.
andréssyni, gullsm., Lauga-
vegi 50. Sími 3769. —
1 Hafnarfirði: Bókaverzlun
V Long. Sími 9288. (T7P
KAUPUM og seljum alls-
konar notuð húsgögn. karl-
mannafatnað o. m. fl. Sölu-
skálinn, Klapparstíg 11. Simi
2926. (269
BOLTAE, Skrúfur Rær,
V-rsehnor, Relmaskífur.
Allskonar verkfæri «. fl.
Verzl. Vald. Poulsen h.f. j
Klapparst. 29. Sírm 3024. •
Málverk, Ijósmyndir, mynd--
rammar. Innrömmtnn mynd-
!r, málverk og saumaðsx
myndir.— Setjum upp vegg-
teppi. Ásbrú. Sími 8210£,
Grettisgötu 54 VP
HÚSMÆÐUR! Þegar þér
kaupið lyftiduft frá oss, þá
eruð þér ekki einungis að
efla íslenzkan iðnað, heldur
einnig að tryggja yður ör-
uggan árangur af fyrirhöfp
yðar, Notið því ávallt „Cher
míu-lyftiduft“, það édýrasta
og bezta. Fæst í hverri búð.
„Chemia h.f.“ ( 436
TIL SÖLU lérefts- og
strigapokar, eikarföt 1200—
1500 ltr., ásamt nokkrum
smærri tunnum og körfu-
flöskum 25 lítra. H.f. Ölgerð -
in Egill Skallagrimsson. Af-
greiðsla Frakkastíg 14. Sími
1390. — (286
KAUPUM hreinar tuskur.
Baldursgötu 30. (163
SÍMI: 3562. Fornverzhmin
Grettisgötu. Kaupum hús-
gðgn, vel með farin karl-
mannaföt, útvarpstæki.
saumavélar. gólfteppi o. m.
fl. Fornverzlunin Grettis-
götu 31. (133
/vvvwyvywvv. WMiwvwát
MUNIÐ kalda borðið. -
RÖDULL.
PLÖ’TUR á grafreitL Út-
vegum áletraðsr plötur á
grafreiti með stuttum fyrir-
vara. Uppl. á Rauðárárstíg
?0 (kjaliára); — Sími 28«8.