Vísir - 17.10.1955, Blaðsíða 6

Vísir - 17.10.1955, Blaðsíða 6
VÍSIR Mánudaginn 17. október 1955. Jéhannes Skúlason. Fékk móður sína D A G B L A Ð Ritstjóri: Hersteinn Pálsson. Auglýsingastjóri: Kristján Jónsson, Skriístofur: Ingólfsstræti 3. Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3. Sími 1660 (fimm línur) Otgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR ELF. Lausrsala 1 króna Félagsprentsmiðjan h.f , WWWWVWWWUVWWVVWWWVVWVWWWiíWUWtfWWWii Óæskíiegtir stórborgarbragur. Reykjavík Irefur slitið bamsskónum. Höfuðstaður hins ís- lenzka lýðveldis er ekki lengur þorp í kvos milli tveggja hæða, þar sem lækur hríslar glaðlega milli klappa fram í sjó. Reykjavík hefur ekki farið varhluta af þróuninni, — öldur hins mikla umheims brotna við ströndina þar sem Ingólfur forðum reisti sér bú. Reykjavík hefur tekið mikluni og örum vexti, — og fróðir og gerhyglir útlendingar hafa það á orði, að vafasamt sé, hvort nokkur höfuðborg álfunnar hafi tekið svo risavöxnum fram- förum sem höfuðstaður íslands. Hér rísa mikil og vegleg hús, umferðin tekur á sig sn:.3 heimsborganna, hér skapast áður óþekkt þéttbýli með sínum sirstöku einkennum og vandamálum. Stórborgarmenningin hefur vissulega sína kosti. Hér eru mikil bókasöfn, helztu skólarnir, hér eru haldnir hljómleikar, hér er mikil bókaútgáfa og menningarstarfsemi ýmisleg. Stórborgaxlífið hefur þó sínar skuggahliðar, og því verður ekki mótmælt, að Reykjavík er stórborg á íslenzkan mæli- kvarða, og raunar miklu stærri borg en íbúatalan sjálf segir til um. Hér fjölgar slysum ár frá ári, vegna vaxandi bifreiða- fjölda og umferðax, og jafnframt gerist það æ tíðara, að framdir séu háskalegir glæpir. Lögregluskýrslur sýna, að það er einkum meðal ungmenna, sem þessi vöxtur glæpastarfsemi á sér stað. Hér verður ekki fullyrt, að æskulýður borgarinnar sé „verri“ eða „betri“ en áður fyrr. Æskan, sem nú vex upp, á við öðru vísi aðstæður að búa, en sú, sem óx úr grasi fyrir 20—25 árum eða svo. Mat æskuimar í dag á peningum er allt annað en áður var. Peningaflóðið hefur að vissu leyti ært hana, og ekki á hún sök á því. Yfirleitt er varasamt að tala um, hver eigi „sök“ á losi því og rótleysi, sem oft vill einkenna æskuna í dag. Stingi hver hendinni í eigin barm. Á hinn bóginn er það staðreynd, að fúlmannlegar líkamsár- ásir, þjófnaðir, rán, ölvunarspellvirki og fleira misferli, sem jafnan vill einkenna stórborgir, er orðið alvarlegt íhugunar- efni í Reykjavík í dag. Til alls þessa liggja ugglaust fleiri or- sakir en ein. Þó skal því haldið fram hér, að hin háskalega útbreiðsla sorprita af ýmsu tagi á sinn mikla þátt í því, hvernig komið er í þessum málum. Á Islandi erf prentfrelsi, og við vonum og trúum því, að það verði aldrei af okkur tekið. En öllu frelsi fylgir nokkur ábyrgð. í skjóli prentfrelsisins viðgengst það hér, að upp hafa þotið glæparit af ýmsu tagi, eins og mý á mykjuskán. Blöð þessi eða tímarit eiga það öll sammerkt, að þau þykjast greina frá .,afbrotum", „sakamálum", „lögreglufrásögnum" og þar fram eftir götunum. En rit þessi hafa undantekningarlítið að geyma hroðalegar frásagnir af hinum fúlmannlegustu glæpaverkum. Þar eru menn skotnir, hengdir, barðir til óbóta, og þeim mun viðbjóðslegri, sem morðin eru í sögunum, þeim mun hressi- legri þykja þær. Fullorðinn, óspilltur maður getur lesið slíkt (ef hann nennir því), án þess að saki. Hitt er annað mál, að slikt lestrarefni hefur hin háskalegustu áhrif á börn og unglinga. í ritum þess- um er bókstaflega að finna „uppskrift“ á því, hvernig glæpa- lýður stórborganna fer að því að ráða saklaust fólk af dögum,. ræna það eða limlesta. Enginn vafi er á þvi, að lestur slíkra rita spillir ungmennum. Og á því leikur heldur enginn vafi, að beint eða óbeint hefur útgáfa slíkra rita átt sinn þátt í að innleiða óöld þá, er nú ■ríkir í þessum bæ. Nú mætti spyrja: Hvers vegna má ekki banna útkomu þessara rita, og banna um leið þann viðurstyggilega samsetning, sem birtist i ýmsum „ástartímaritum“, sem um leið haía sprottið upp hér? Þetta er hægra sagt en gert. Meðan prentfrelsi er í landinu verðui’ að fara varlega í slíkt. Ef um- svifalaust væri hægt að banna eitt og annað, sem prentað er í iandinu, er ógerningur að vita, hvernig slík valdbeiting kæmi niður. En við getum annað: Við gétum ófrægt glæpatímaritin og kynferðísritin, hvar og hvenær, sem menn hittast. Bókabúðir ættu ekki að selja slíkan varning. Blöðin eiga að fordæma þau í fréttum og greinum. Við eigum að sameinast um að kveða niður þenna óþverra, þetta eitur. Almenningsálitið á að ganga af þeim dauðum. Það eru sorpritin, sem m. a. eiga sinn. þátt í, aó óæskiiegur stórborgarbragur er að færast yfir höfuðstað ÍJands. ^ Jóhannes Skúlason, bílstjóri er fimmtugur í dag. Jóhannes er fæddur á Fossi í Mýrdal. Þegar hann var fimm ára drukknaði faðir hans frá fimm bömum, svo ekki þarf að efa að oft hefur verið þröngt í búi á uppvaxtarárunum. Jóhannes- ar, þótt ekki hafi það háð hon- um eða bugað hann á neinn hátt, enda er hann hið mesta hraustmenni og gæddur því lundarfari, er aldrei æðrast, hvað sem á dynur. Á hann á- reiðanlega þeim eiginleika fjör sitt að launa, sennilega í fleiri en eitt skipti á, erfiðum og hættulegum ferðalögum um landið. Um tvítugs aldur fluttist hann úr sveit sinni og tók fljót- lega að stunda þá atvinnu, er hefur orðið ævistarf hans hing- að til. Hefur hann um aldar- fjórðung starfað hjá sarna fyr- irtækinu, Olíuverzlun íslands, og nær eingöngu fengizt við langferðaakstur, jafnt vetur sem sumar. Oft er hann þar einn á ferð og kemur sér þar vel, að hann er sjálfum sér nóg- ur. Er hann mjög söngelskur og raddmaður góður, og tekur gjarnan lagið í þessum ferðum, eins og oft í kunningjahóp. Á þessum ferðum sínum hef- Að lokum vil eg, einn af mörgum vinum Jóhannesar, senda honum mínar beztu óskir um glaða og' gæfurika framtíð. Samferðamað'ur. v,*vvvvvjwu,i.vvvwk-'^y lausa eftir 14 ár. Frá fréttaritara Vísis. Stokkhólmi í fyrradag. Rússneskur Iæknir, búsettur í Svíbjóð, hefur í fjórtán ár barizt fyrir bví, að gömul móð- ir hans fái að hverfa frá Rúss- landi til Svíþjóðar. Fyrir skemmstu varð lækn- inum að ósk sinni, og um dag-- inn kom hún loftleiðls frá Rússlandi, illa haldin og sjúk, en vonir standa til, að hún fái aftur fulla heilsu í Svíþjóð. Læknirinn, sonur hennar, hafði skrifað mörgum ráðamönnum, sænskum og rússnesltum, af þessu tilefni, m. a. til Stalíns og Malenkovs. BEZT AÐAÖGLTSAÍVÍSI likill áhugi fyrir Aimeuiia bókaféiagiitis. Áskr|ftasöfnun í fullum gangi. Öflun félaga í Almenna bóka- að þar verði eitthvað fyrir alla. félagið virðist æíla að ganga Bókmenntaráð félagsins starfar prýðis vel. Að vísu hafa enn ekki bor- izt skýrslur frá öllum umboðs- ur Johannes eignazt fjölda vina lmönnum félag3U.i3 , nær ÖUuni ut um sveitir landsins, er munu |hreppum landsins> en af þeim> senda honum hugheilar kveðj- i m fyrir ]lggjí. er sýnt að á. ur og amaðaróskir a þessm a- ;hugi manna fyrir hinu nýja fanga : hfi hans, þvi hann er • b.kmenntaf-lagi er jafnve] hvarvetna aufusugestur vegna meiri en hinir bjartsýnustu mannkosta sinna glaðværðar oe & 6 gerðu ser vomr um. greiðvikni, eins og þeim, er þetta ritar og oft hefur orðið Áskriftasöfnun er haldið á- honum samferða, er vel kunn- fram af fullum krafti, en fyrstu ugt um. Þá er Jóhannes ekki síður vel þokkaður af sam- starfsmönnum sínum, sem und- antekningarlaust munu senda honum hlýjar kveðjur á þessu afmæli hans. Kona Jóhannesar er Sigríð- ur Gísladóttir og eiga þau einn son innan við tvítugt. bækurnar koma út í næsta mánuði, eins og frá hefir verið skýrt, og er þá lokið fyrstu a:- rennu, ef svo mætíi segja. Þeir sem hafa látið skrá sig þá verða taldir stofnendur. Almenna bókafélagið hyggs' velja bækur við hæfi alþýðu manna, og má hiklaust telja af miklum áhuga og hafa fund- ir verið haldnir vikulega. Ráðgert er, að framhald verði á bókmenntakynningu, en sú fyrsta tókst mjög vel á dögun- um, er kynnt voru verk eftir Þóri Bergsson. Þeim, sem hafa í hyggju að gerast félagar Alm. bókafélags- ins, skal bent á, að skrifstofa þess er í Tjarnargötu 13', en síminn þar er 82707. Kaupi ísl. frímerkt S. ÞORMAR Spítaiastíg 7 (eft» - kl. 5) VW\(^AjVWVWVVWVVViVyVWtfWWWWV,rfWVl AWWWVV I HÖFUM OPNAÐ HÖFUM OPNAÐ opnad húsgagnaverzlun í nýjwn Bjóéum y5ur Nýlízku hssgógn. — Mikið ú%val af gólfleppum. — Fjölbreytt úryal , ’ af lötíípúin' o. 'fÍ: — Gjörið svo vei að Eita inn — Kristján Siggeirsson h.f. Laugavegi 13.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.