Vísir - 24.10.1955, Side 2
2
VÍSIR
Mánudaginn 24. október 19-5 $
BÆJAR
WUVWWVWA
Þjóðarrétturinn
er harðfískur!
Hollur
f jörefnaríkur
Gómsætur
ttn rð fisEisatan
Á kvöldborðið
kraftsupur frá
kvöld,
Útyarpið í
Kl. 20.00 Fréttir. — 20.30
Dagur Sameinuðu þjóðanna;
tíu ára afmæli bandalagsins.'
Ávörp og ræður flytja: Forseti
Islands, herra Ásg'eir Ásgeirs-
son, dr. Kristinn Guðmundsson
utanríkisráðherra og Thor \
Thors ambassador. — 21.10
Einsöngur: María Markan Öst-
lund syngur; Fritz Weisshappel
leikur undir á píanó. a) „Vöggu
vísa“ eftir Pál ísólfsson. b)
„Una“ eftir Gunnar Sigurgeirs-
son. c) „Nachts“ eftir Emil
Thoroddsen. d) „Lind“ eftir
Agathe Backer-Gröndahl. e)
„Stornellata Marinara“ eftir
Chimara. — 21.30 Útvarpssag-
an: „Á bökkum Bolafljóts“ eftir
Guðmund Daníelsson; V. (Höf-
undur les). — 22.00 Fréftir og
veðurfregnir. — 22.10 Erindi:
Ævintýri og huliðsheimar, eftir
Sigurd Madslund. (Emil Als
flytur). — 22.20 Tónleikar
(plötur) til kl. 23.00.
Lárétt
2 leið (þf.), 5 sett í
ir glögga hugmynd um þær f drykk, 7 fisk, 8 Hvítanesgoða, 9
hættur, sem flugmennirnir ^ ósamstæðir, 10 tveir eins, 11
leggja sig í. Gengur þar á ýmsu,’laust, 13 líffæri, 5 aum, 16
enda segir þarna mjög frá ung-
um liðsforingja, sem á til að
vera glannalegur og gáskafull-
ur. Hann er leikinn af John
Derek, sem allar konur dást að.
Aðrir leikarar eru John Hodi-
ak, Audrey Totter, Maureen
O’Sullivan o. fl.
9 tlvað er -
® liœgt að
• kemlsk
• hmnsa ?
| Allar gerðir af ÚLPUM 5
® með skimifóðri. —
• POPLINFRAKKA ®
• REGNFRAKKA
® PELSAR ®
• KEIPAR •
® GÆRUSKINN og ®
® áðrar skinnvörur, ®
® hreis'ást sérlega vel úr ®
9 TRICHLORHREINSUN •
I
Renault station ‘52 sem
nýr, Renault 6 manna
‘53, Renault 4, ‘47,
Renault . sendiferðabíll
‘47, minni gerðin, —-
Jepþi allur ný-stand-
settur og Dodge 1942.
Bílarnir seljast á góðu
verði, með góðum
greiðsluskilmálum. —
Bílarnir eru til sýms á
staðnum.
Lausn á krossgátu nr. 2623:
Lárétt: 2 uml, 5 TS, 7 bé, 8
helreið, 9 af, 10 la, 11 raf, 13
kálið, 15 kák, 16 Sem.
Lóðrétt: 1 úthaf, 3 Mýrdal,
4 séðar, 6 sef, 7 bil, 11 rák, 12
fis, 13 ká, 14 ðe.
Trípólibíó
sýnir ítalska gamanmynd,
„Eiginkona eina nótt“. Aðal-
hlutverk leika: Gina Lollobri-
gida, sem margir telja fegurstu
kvikmyndaleikkonu nútímans,
Nadia Grey, sem óneitanlega
er líka fögur á að líta, Gino
Cervi o. fl.ságætir leikarar. Hér
segir frá því, er reynt er að
beita brögðum til þess að fá
óperu ungs tónskálds tekna til
| sýningar í leikhúsinu í Parma,
og flækjum og ástarævintýrum,
sém af því leiða. Hefir tekizt
don áleiðis til Álaborgar. Disar-
fell er í Rotterdam. Litlafell er
í olíuflutningum á Faxaflóa.
Helgafell kom til Norðfjarðar í
gær. •
Katla er í Rússlandi.
iUinnisbiað
aimenriings
Columbus h.f
Brautarholt 20.
Sólvallagötu 74, sími 3237 9
Barmahlíð 6. A
Aheit
á Strandarkirkju, afh. Vísi:
Frá Seyðfirðingi 70 kr. S. S.
200 kr. B. B. 25 kr.
MABGt A SAMA STAI)
Mánutlagur,
24. okt. — 296. dagur ársins.
Ljósatíml
bifreiða og annarra ökutækja
í lögsagnarumdæmi Reykja-
vík verður kl. 18.15—8.10.
Klæðið dreng-
ina í góð og hlý
nærföt.
Næturvörður
er í Ingólfs Apóteki. Sími
1330. Ennfremur eru Apótek
Austurbæjar og Holtsapótek
•opin til kl. 8 daglega, nema laug
mrdaga þá til kl. 4 síðd., en auk
jþess er Holtsapótek opið alla
sunnudaga frá kl. 1—4 síðd.
Lögregluvarðstofan
b^íur síma 1166.
Slökkvistöðin
hefur síma 1100.
Hallgrímur LúðvígSbon
lögg. skjalaþýðandi í ensku
og þýikú. — Sími 80164.
í ííl leigu ;■
I'. Tvö—þrjú herbergi og-eld- jí
hús til leigu við Vatns- ?
veituveg. — Tilboð merkt: jj
„íbúð—43“, sendist af- i
greiðslu Vísis fyrir þriðju- >,
dagskvöld. »!
i
sett upp í hátíðasal háskólans. Ólaf Ólafsson. Kristniboðs-
Tækjunum fylgdi einnig hið fræðsla barna nefnist grein eft-
vandaðasta hljómplötusafn. Er ir síra Gunnar Árnason. Kirkju
tilætlunin að efna til tónlistar- þing, útdráttur úr ræðu, eftir
kynninga í hátíðassflnum einu Magnús Jónsson og fleira.
sinni á mánuði vetrarmánuð-
ina. Munu þá tónlistarmenn Landbók landbúnaðarins,
flytja skýringar á verkum 3. h. VI. árg., er nýkomið út.
þeim, sem leikin verða. Sendi- Efni: Skýrsla um störf Fram-
ráð Bandaríkjanna hefir einn- | leiðsluráðs landbúnaðarins frá
ig gefið háskólanum venjulegt, 1- júlí 1954 til 30. júní 1955,
hljómplötutæki. sem komið eftir Svein Tryggvason. Verð-
mun verða fyrir í setustofu skráning á kjöti í K.höfn. Álit
Nýja stúdentagarðsins og mun ’ og tillögur yerðlagsnefndarinn-
plötusafníð verða til afnota fyr- ' ar. Hvernig skal stöðva fólks-
ir stúdenta. fækkun í Sveitum? eftir ritstj.
(Arnór Sigurjónsson). Lönd og
Útivist barna. búfé í Englandi og Wales.
Lögregl'an hefir beðið blaðið yerðlagsgrundvöllur landbún-
að vekja athygli almennings á aðarins. Haustverð á kartöfl-
19. grein lögreglusamþykktar um 1955. Verð á búvörum
bæjarins.'en þar segir svo um haustið 1955.
Klæ&st í góð
og hlý nærföt.
Næturlækhir
•verður í Heilsuverndarstöðinni.
6ími 5030.
K.F.U.M.
Biblíulestrarefni: Jes, 1 1—9.
Guð talar til fsraels.
Slysavarðstofa Reykjavíkur
4 Heilsuverndarstöðinni er op-
in allan sólarhringinn. Lækna-
vörður L. R. (fyrir vitjanir) er
á sama stað kl. 18 til kl. 8 —
Sími 5030.
Togarar.
Hallveig Fróðadóttir kom af
karfaveiðum í gærmorgun. —
Hvalfell fór í slipp.
Ameríska bókasafnið
opnar aftur í nýjum húsa-
kynnum á Laugavegi 13 á
1 morgun, þriðjudag 25. október.
I Það verður opið fyrir almenn-
ing mánudaga, miðvikudaa og
föstudaga kl. 1—6. þriðjudaga
og fimmtudaga kl. 1—9 og laug-
ardaga kl. 1—3.
magníts thorlacíus
hsestaréttarlögmaður.
MálfLutningsskrifstof a
Aðalstræti 9. — Sími 1875.
Safn Einars Jónssonar.
Opið sunnudaga og miðviku-
daga kl. IV2—3% frá 16. sept.
til 1. des. Síðan lokað vetrar-
mánúðina.
Landsbókasafnið
er opið alla virka daga frá
jkl. 10—12, 13—19 og 20—22
alla virka daga nema laugar-
daga, þá frá kl. 10—12 og
, Veðrið í morgun.
Reykjavík S. 4, 4 stiga. hiti.
Síðumúíi, logn, 3. Stykkis-
hólmur SV 2j,i. Galtarviti SV 4,
5. Blöndúós SSV 2, 4. Sauðár-
kfók'ur, logn' 4. Ákúreyri NAT,
3. Grímsey SSV 1, 6. Gríms-
staðir SSV 3, 1. Fagridalur,
logn, 3. Raufarhöfn SV 1, 1.
Dalatangi, logn, 7. Horrx ,í
Hornafirði, logn, 5. Stórhöfði í
Vestm.eyjum V 5, 6. Þinvéllir
S 1, 4. Keflavík SV 3, 5. —
Veðurhorfur, Faxaflói: Suð-
vestan kaldi. Smáskúrir -en
bjart á milli.
B.v. Júní ■ j
frá Hafnarfirði landar á Fá-
skróðsfirði.
Jarðarför bróður okkar,
Þorkels Clausen
fer fram frá Dómkirkjunni á morgun, þriðju
daginn 25. október og hefst kl. \x/z e. hádegi
Clausen-systkinin.
Bæjarbókasafnið.
Lesstofan er opin alla virka
daga kl.TO—12 og 13—22 néma
laugardaga, þá kl. 10—12 og
13— 19 og sunnudaga frá kl.
14— 19. — Útlánadeildin er op-
in alla virka daga kl.- 14—22,
nema laugardaga, þá kl. 14—19,
íurgiudaga frá kl. 17—19.
Litli drengurinn okkar,
Slgurður
Iézt af slysförum 23. þ.m.
Björg og> Jónas Thoroddsen.
m V«,%WAVAVbV.VV«iV.V.V%W.W*%V,'V%VVíW.Vi,Wi,V%V'. > WpWAWaWm