Vísir - 24.10.1955, Qupperneq 6
VÍSIR
Mánudaginn 24. oktáber 1955
JGH^jpí
D A G B L A Ð
Ritstjóri: Hersteinn Pálsson.
Auglýsingastjóri: Kristján Jónsson.
Skrifstofur: Ingólfsstræti 3.
Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3. Sími 1660 (fimm línur).
Útgefandi: BLAÐAÚTGAFAN VÍSIR H.F.
Lausesala 1 króna.
Félagsprentsmíðjan h.f.
Alþýluisiálpp íaSaf,
AlþýðublaSið ræðir á laugardaginn fregn, sfern' Vísir birti um
það, að húsnæðismálastjórn hefði byrjað lánveitingar, og
væri búið að veita fjörutíu umsækjendum lán, en alls væru þeir
2500, sem hefðu leitað til þessa opinbera aðila vegna íbúða-
bygginga. Finnst Alþýðublaðinu þar harla lítilfjörlegt, að einir
40 skuli vera búnir að fá lán, og fer um þetta háðulegum orðum.
í þessu sambandi er ekki hægt að gefa Alþýðublaðinu annað
heilræði en að ritsnillingar þess ættu að reyna að hugsa lítið
eitt, áður en þeir setjast við skriftir. Heldur blaðið kannske, að
þeir menn, sem sækja um lán til íbúðabygginga, líti þetta mál
sömu augum og það? Held'-r það, að menn mundu heldur óska
þess, að ekkert lán hefð veiió' veitt enn? Það er harla ósennilegt,
■en Alþýðublaðið' er svo stórmannlegt, að því finnst þetta harla
lítið, en blaðið ætti að hafa það hugfast,, að alhr umsækjendur
sjá það nú nálgast, að þeim verði veitt lán, þegar frá því er
.skýrt, að fyrstu lánin hafi verið veitt. Kannske Alþýðublaðið
reiðist yfir því, að byrjað er að veita lánin, eða hvað?
Alþýðublaðið hefur jaiiian viljað láta menn ætla, að það
beri hag alþýðu manna fyrir brjósti. Ýmislegt hefur þó orðið
til þess að veikja þá trú fjölda manna, og er hér enn ein sönnun
þess, að ástæðulaust er að telja góðvild blaðsins , alþýðu garð
ailtof mikla. Blaðið hlakkar yfir því, að ekki skuii hafa verið
veitt fleiri lán. Sennilega hefði blaðið óskað þess, að ekkert lán
hefði enn verið veitt. Við skulum vona,.að vonbrigði þess verði
■enn meiri, er frá líður — að lánveitingum fari ört fjölgandi, svo
að Alþýðublaðið springi af harmi.
SsmehHi&u þjééirnar 10 ára.
Þess er minnzt víða um heim í dag, að Sameinuðu þjóðirnar
hafa starfað í tíu ár. Menn líta þá eðlilega yfir farinn veg,
og reyna að gera sér grein fyrir því, hvort þetta óskabarn
mannkynsins hafi brugðizt vonum þess eða ekki á þessum fyrsta
áratug ævinnar, og ekki verður annað sagt, en að samtökin hafi
látið margt gott af sér leiða, enda þótt þau sé ófullkomin eins
•og önnur mannanna verk.
Enginn vafi leikur til dæmis á því, að öðru vísi mundi nú
umhorfs i Austur-Asíu, ef ofbeldi kommúnista í Kóreu hefð:
■ekki verið svarað á viðeigandi hátt. Sameinuðu þjóðirnar sýndv
þar, að þær geta skorizt í leikinn, þegar afbeldisöflin ganga o:
Jangt, og hefur samtakamáttur lýðræðisþjóðanna þar og víða:
dregið mjög úr hættunni af heimsdrottnunarstefnu kommún-
ismans, þótt engum komi til hugar að ætla, að hún sé með ölli
úr sögunni. Það er af og frá.
Það varð Þjóðabandalaginu að falli, að það hafði ekki bol-
magn til þess að sporna gegn ofbeldi, þátttökuþjóðirnar skort
■einurð til að láta hart mæta hörðu. Fyrir bragðið fékk það hægl
andlát. Sameinuðu þjóðirnar hafa hinsvegar staðizt sama pró
og Þjóðbandalagið féll á, og þess yegna geta menn gert sé
nokkrar vonir um áframhald á giftudrjúgu starfi þes. En það
verður þó því aðeins, að lýðræðisþjóðirnar láti ekki ofbeldis-
xíkin blekkja sig svo með fagurgala og flærð, að þær gleymi
binu raunverulega innræti kommúnista.
SnygSvarniiigisr ts! sölu.
TT'rá því hefur verið skýrt á þingi og ekki í móti mælt
raunar viðurkennt af þeim, sem bezt ætti um það að
vita — að smyglaður varningur sé hafður til sölu í verzlunum
hér, og ekki farið leynt með, því að hann sé þar fyrir allra
augum. Hefur fjármálaráðberfa, sem er yfirmaður tollgæzl-
unnar, skýrt frá því, að heimild skorti í lögum til þess að krefja
menn um sannanir fyrir uppruna vára, svo að gengið verði úr
skugga um, hvort um smyglaðan varning sé að ræða, en úr muni
verða bætt að þessu leyti, þvi að frumvarp um þetta efni' muni
koma fram á þessu þingi.
Það rná kannske segja, að betra sé seint en aldrei, en al-
mannarómur hefux lengi haft fyrir satt, að slíkur smyglvarn-
ingur hafi verið tii sölu fyrir opnum tjöldum, og hefði það átt
■sð vera nokkur ástseða til að rannsaka þetta mál miklu fyrr og
gera þá viðeigandi ráðstafanir, ef nauðsynlegt hefði þótt.
Hátt á S. hnndral stúdenta
■ vii háskélaitn í vetur.
ífýB'ig' fieÍM'i ii&gammg'BB.
Háskclahátíðin fór fram á inu, en það hefur ekki tekizt
laugardag,' en venja er að halda undanfarin þrjú ár.
hana fyrsta vetrardag, og eru Háskólarektor afhenti ný-
774 stúdentar nú innritaðir í stúdentum að enaingu háskóla-
háskclann. | borgarabréf þeirra, en 173 ný-
Dr. Þorkell Jóhannesson stúdentar eru nú skráðir við
flutti setningarræðu, og minnt- skólann.
ist í upphafi þriggja manna, -----------
sem verið höfðu prófessorar við j
háskólann lengur eða skemur,
og látizt höfðu á árinu. Voru
það dr. juris Einar ArnórssonJ
dr.
og
med. Jóhann Sæmundsson
próf. Jón Hj. Sigurðsson.
Ástfr ©g árekstrsr
s Ausiurbæ|ai,bíw.
Næstkomandi laugardag hefj
ast leiksýningar í Austurbæjaz-
( Það cr ýinislégt, scm gctur
i íaríð framhjá mánni í þessum
bæ, og er það kannske vonlegt.
| Ekki vissi ég til dæmis fyrr. en
fyrir helgina þessa, að hægt er
fyrii- gjald að fá geymdan farang-
ur sinn, töslcur, pakka og þess
háttar í afgreiðslu Bifreiðastöðv-
ar íslands við Kalkofnsveg, eins
og fyrirtækið lieitir, en almenn-
ingur kannast bezt við það sem
afgreiðslíi Ferðáskrifstofunnar. Á
þessum stað er hægt að fá geymd
ar töskiir ög pakka, sem menn
eru með meðferðis, og einkuni
auðvitað ætlað ferðafólki. Þetta
eru mikil þægindi fyrir þá t. d.,
Þakkaði hann þeim ágæt störf bl® ?f ver^urJjar synfur gamÝ sem eru að koma í bæinn og hafa
í þágu stofnunarinnar og al-
þjóðar.
Háskólarektor þakkaði einn-
ig próf Ólafi Lárussyni ágæt
stör.f um langt árabil, en próf.
Ólafur hefur nú látið af störf-
um og við tekið Magnús Torfa-
son, cand jur. I sambandi við
það, að Ólafur Lárusson hverfur
nú frá skólanum, taldi háskóla-
rektor athugandi að taka hér
upp sama fyrirkomulag og tíðk-
ast víða erlendis, að menn hætti
kennslu, er þeir hafi náð viss-
um aldri, en haldi samt emb-
ætti með óbreyttum launum og
flytji fyrirlestra um þíætti í
grein sinni, þótt þeir séu leyst-j
ir undan kennsluskyldu.
Dr. Þorkell gat annara breyt-
inga, sem orðið hefðu á kenn-
araliði skólans, og taldi þörf á
fleiri kennurum, sérstaklega
þyrfti að bæta prófessorsemb-
ætti við verkfræðideildina. Um
byggingarfyrirætlanir háskól-
áns var þess að geta, að lóð hef-
ur fengizt undir kvikmyndahús
við Hagatorg', og er það ósk há-
skólans, að sú bygging verði
fullgerð 1961. Reynt hefur ver-
:ð að fá fjárfestingu fyrir bygg
'tngu handa náttúrugripasafn-
I anleikur, Astir og árekstrar,
ekki fengið hótelherbergi. Þeir
þurfa þá ekki a'ð arka með alian
sinn farangur með sér, en kom-
ið honúm fyrir í geymslu, með-
an þeir eru að fá sér samastað.
| eftir enskí leikritaskáld, Kenn-
i etli Horne.
' í leikflokknum eru sömu leik
endur og fluttú ..Lykil að leynd
armáli“ í sömu húsakynnum
á síðasta vori, en þó hafa íleiri'
bætzt við. Þessir leikarar eru . et mist' . .
TT , TT , I- Fvrir -geymsluna fyrjr hvern
1 leikflokknum: Helga Valtys- pinkil eru teknar tvær krónlll. a
dóttir, Jón Sigurbjörnsson, Mai 0„ telja það mjög sann-
grét Ólafsdóttir, Gerður Hjör- gjarnt vcrð, svo langt sém sú
leifsdóttir, Eiiiar I. Sigurðsson, sanngirni nær. Það getur nefni-
Einar Þ. Einarssön og Gísli lega orðið dýrt að gleyma þar
Halldórsson, sem er jafnframt pinkli, eins og eftirfarandi saga
leikstjóri. Leikinn þýddi Sverr sýnir.: Maður nokkur fékk litla
ir Thoroiddsen. Hefjast leiksýn- tösku geymda i farapgursgeymsl
ingar klukkan níu og standa í
tæpar þrjár stundir.
unni. í henni voru fjórar skyrtur
og nærföt. Af ýmsum ástæðum
dróst nokkuð að liann sækti
[ töskuna. En þegar hann koin
i þrem vikum síðar fannst taskan
hvergi og jafnvel þótt hann sjálf
ur tæki þátt í leitinni. Hann hafði
að vísu týnt afhendingarmiðan-
Á laugardag var afhjúpað um, svo liann gat litlar kröfur
minnismerki við Dvalarlieimili gert. Nú leið nokkur tími og
aldraðra sjómanna. reyndi þá maðurinn aftur að fá
Er minnismerkið gert af Sig- tus^u s*na nl1 tannst kun- t'-n
39 dagar frá at'-
Mlí3inlsnierki
afhfúpað.
urjóni Ólafssyni myndhöggv-
ara, sem er eimiig gefandinn,
en gjöfin er til minningar um
föður hans, sem oröið hefði 100
ára á laugardag. Minnismerkið
afhjúpaði móðir listamannsins,
sem nú er 88 ára.
Awwuvyvwjw,
\MdjT0t er sktíiió
Ný-Sjálendingum gengur
illa að unga út eggjum.
..lltungunaræði" gekk þar víir á
síðasta vdrí.
Fyrir all-mörgum árum gekk leika þetta eftir fuglunum. Sá “"tti gjaldið‘áð v’e^aðeins'b^ot
þá vorii liðnir
liendingardegi, svo honum var
gert að greiða 78 krónur fyrir
geymsluna. Og það varð hanu að
gera, því að öðrum kosti hefði
hann ekki fengið fálangur sinn.
Þetta er of dýrt.
Manninum gramdist þetta, sem
vonlegt var, og lái ég lionum það
iekki. Það hef.ði verið ódýrara
fyrir liann að fara með þetta tau
sitt i þvottahús og fá þa'ð þvegið
á ný, og geyma það þar, þvi þar
befði ekkert .verið tekið fyrir
húsaleiguna. En um það er nú
reyndar ekki rætt. Misskilningur-
inn liggur í því að daggjaldið á
ekki að leggjast við endalaust,
það mun hvergi tíðkast. Það er
ódýrt að greiða 2 krónur fyrir
geymslu á einum pinkli i einn
dag, en eftir, segjmn þrjá daga,
'>að eins og alda yfir Banda
ríkin að sitja uppi á fána-
stöngum.
Vitanlega var það keppi-
ceflið a'ð sitja sem lengst á svo
,þægilegum“ stað og tókst
;umum að vera dögum saman
,eins og vindhani*1, þar til þeim
’.eiddist þófið og fóru niður á
iörðina aftur. En nú er þetta
ár tízku.
Eh í Nýja-Sjálandi er komin
ný tízka, sem er að sumu leyti
lík þessari. Hún er fólgin í því,
sem var iðnástur, gafst upp af daggjaldinu. Þannig er það alls
eftir þrjár vikur. Hafði hann staðar. Og það er undantekning,
fundið tilvaliö hreiður, sem var éf nokkur óskar eftir því a'ð
í 50 feta hæð frá jörðu, og þar
„lagðist hann. á“ nokkur hænu-
egg, sem hami hafði meðferðis.
Þegar honum leiddist setan,
fór hann niður með' eggin og
braut þau. Ekkert þeirra var
stropað, svo að hann lét konu
sína steikja þau fyrir sig, og
sagði um leið: „Eg geri ráð fyr-
ir, að fuglarnir kunni þetta
betur.“ En setan var þó ekki
að menn, karlar og konur, gera ekki alveg árangurslaus fyrir
tilraun til að unga út eggjum. ihann. þenna, þvi að hann fékk
Vitanlega má ekki hafa eggin j 1200 sterlingspund verðlaun,
í bólinu hjá sér, heldur verða sem þeim var heitið, er væri
menn að fara upp í tré og þolinmóðastur, þótt honum
reyna að unga eggjunum út í
hreiðri, sem þeir hafa fundið
áður.
Nokkrir menn réyndu þetta
á síðasta vetri — það er að
segja þegar sumar var þar
syðra — en engum tókst aö
tækist ekki að unga eggjunum
út. —
Nú fer að vora þar syðra, og
er 'gert. ráð fyrir,- að ýmsir
hugsi sér að reyna að gera bet-
ur en í fyrra.
geyma eigur sínar i slíkum stöð-
imi lengur en brýn nauðsyn kref-
ur. Þess ber þó að geta, að far-
angursgeymsla þessi er til rnikils
hagræðis fyrir allt íerðafólk og
því ágæt í sjálfu sér, þótt allir
sjái að þarna þarf lagfæringar
við á geymslug.ialdinu, svo fleit i
verði ekki fyrir þessari hlægi-
legu ósanngirni. — kr.
BEZl AÐ AUGLYSAIVÍSI
Dodge Weapon '42
í ágætu lagi til sölu. Ný-
fræst vél, ný dekk.
íti ff't* i itíB sbb Ibbbb .
Bókhlöðustíg 7,
sími 82168;
^WJ%WUWWUVWJWW.V