Vísir - 24.10.1955, Síða 8

Vísir - 24.10.1955, Síða 8
VlSIR Mánudaginn 24. október 1955 Nýj as ta tízka! 1 l i i. 4 kuldastigvclin Aðalstræti 8 Laugavegi 20 Laugavegi 38 Snorrabraut 38 Garðastrtæti Enginn viðtónaínr reymfist á mæram Perús og Ekvadors. Rannsókn fór í'rain á láði osj í lofti. Nú þykir gengið úr skugga um það, að Perú hyggi ekki á ncinn hernað gegn Ekvador. Nefnd frá Bandalagi Amer- ikuríkja hefur starfað undan- iarið við að rannsaka kæru Ekvador-stjórnar á hendur Perústjórn. Hafði hin fyrr- nefnda kært yfir því, að mikið Söngur og tai. Sigurður Skagfield er einn : okkar elzti og kunnasti söngv- ari. Hann á að baki sér langa reynslu sem söngvari og söng- kennari og hefur um langt skeið kynnt sér söngkennslu og kennsluaðferðir erlendra söng- kennara. Nú hefur Sigurður skráð nið- ur nokkuð af reynslu sinni og þekkingu á þessu sviði og gefið út litla bók er hann nefnir Söngur og tal, fyrir skþ-la Og sj álfskennslu. Fi’emst í bókinni er stutt yfirlit um íslenzka söngmenningu. Þá kemur stutt- orður og gagnorður kafli um söngkennslu, einkum í skólum. Siðan hefst sjálf kennslubókin, sem er skipt í kafla og fylgja margar skýringarmyndir. Aft- ast í bókinni eru svo margar söngæfinar, „skalarr1 sem frægir söngkennarar hafa notað við kennslu sína. Það mætti ætla að þessi litla, laglega bók um söngkennslu yrði vel þegin hér, þar sem söngáhugi er jafn almennur og raun ber vitni um. Sérstaklega ættu allir þeir er stunda söng- kennslu í barnaskólum að not- íæra sér þá þekkingu höfund- arins, er hann hefur safnað þarna saman, en það mun fyrst og fremst hafa vakað fyrir höf- undi, að bókin komi að almenn- um notum við söngkennslu í skólum landsíns. Einn höfuðkostur bókarinnar er hve höfundur setur skýring- ar sínar fram í stuttu og auð- skildu máli. Þetta gerir bókina mjög aðgengilega og. einfalda i notkun, bæði fyrir nemendur o kennara. Er vonandi að þessi oöngkennslubók koml sem flest- um að því gagni er höfundur ætlast til með útgáfu hennar. !'’Hi.l'SSD'- *-”■* • ■ E. B. lið hefði verið dregið saman við landamæxin, og væri því tvímælalaust ætlað að ryðjast inn yfir þau. Var kæran fram komin vegna þess, að perúskur herflokkur hafði handtekið fjóra hermenn frá Ekvador, er þeir voru á ferð á Jaupi-fljóti, sem rennur á landamæsunum á nokkru svæði. Af þessu var di’egin sú ályktun, að Perú- stjói’n óttaðist að eitthvað kæm ist upp um hei’flutninga henn- ar, ef umferð væri ekki hindr- uð á fljótinu. Perústjórn mótmælti kær- unni en bar á Ekvador að hafa dregið að sér vopn á laun um langt skeið, og mundi hernum þar vera ætlað eitthvað hlut- verk af þeim sökum. Eftirlitsnefnd var látin fara um landamærahéruð beggja, svo og fljúga yfir þau, en ekkert kom í ijós, sem benti til þess að kæra Ekvadors hefði við rök að styðjast. Er því allt kyrrt á þessum slóðum nú. Finnsku gúmmrstígvéiin komi læl J eru komin, allar stærðir, lækkað verð. K. R. Knattspyrnumenn. Aðalfundur knattspyrnu-j deildar verðúr haldinn mánu dagskvöld 31. okt. kl. 8.30 í, félagsheimilinu. FAST FÆÐI, lausar mál tíðii’, tökum ennfremurj stæi-ri og srnærri veizlur og aðra mannfagnaði. Höfum fundarherbergi. Uppl. síma 82240 kl. 2—6, Veit- ingasalan h.f., Aðalstræti 12 ..(7*i‘ wm UNG stúlka óskar eftir herbergi í miðbænum nú þegar. Vinsaml. hringið í síma 6009 kl. 4—6 í dag.(729 EINHLEYPUR maður, sem vinnur í vélsmiðju, ósk- ar eftir herbergi. — Uppl. í síma 7658. (730 UNGUR kennari óskar eftir góðu herbergi nálægt miðbænum. Kennsla. Tilboð sendist afgr. blaðsins fyrir þriðjudagskvöld, merkt: „Vesturbær — 41.“ (731 IBUÐ OSKAST. Hjónaefni, með ársgamalt bam, vantar 1—2ja herbergja íbúð strax. Barnavagn til sölu á sama stað. Uppl. í síma 80344.(732 TVÆR reglusamar stúlk- ur vantar herbergi, helzt í miðbænum eða Laugarnes- hverfinu. Æskilegt að fá fæði á sama stað. — Uppl. i síma 81278. (000 TVÆR reglusamar stúlk- ur óska eftir herbergi. Lítils- háttar húshjálp kemur til greina. Tilboð, merkt: „Reglusemi — 43,“ sendist blaðinu fyrir þriðjudags- kvöld. (736 ÓSKA eftir 2—3ja her- bergja íbúð. Vil borga 1500 til 2000 kr. á mánuði. Tilbóð, merkt „Eitt ár fyrirfram." sendist Vísi. (765 IBUÐ — MURVERK. — Maður, sem gæti tekið að sér innivinnu á húsi, getur feng- ið legiða góða íbúð á næsta ári. Sími 4387. (000 ÞAKHERBERGI til leigu á Kjartansgötu 7. Er til.sýn- is eftir kl. 6. (763 FÁMENN fjölskylda ósk- ar eftir 2—3 herbergjum og eldhúsi. Fyrirframgreiðsla eftir samkomulagi eða ein- hver húshjálp. Tilboð send- ist Vísi fyrir fimmtudag, merkt: „Strax — 47.“ (770 HERBERGI óskast til leigu. — Uppl. í síma 82745. (778 HERBERGI óskast. Tvær ungar stúlkur, sem vinna útþ. óska eftir herbergi, helzt í austurbænum (Mýrinni eða Hlíðunum). Barnagæzla 1—2 kvöld í viku eftir nán- ara samkomulagi. — Uppl. í síma 7012. (776 REGLUSAMAN sjómánn vantar herbergi strax. Tilboð sendist blaðinu fyri. miðviku- dagskvöld, merkt: „49.“ (783 VANTAR 4—5 herbergja íbúð. Engin börn. — Uppl. í síma 82023 til kl. 6 á kvöldin. ;í (785 HREINGERNINGAR. — Sími 2173. Vanir og liðlegir menn. (774 ÁREIÐANLEG stúlka, prúð í framkomu og góð í reikningi, óskast tií af- gréiðslustarfa nú þegár. Til- boð, merkt: „465,“ sendist ■ sendist afr. Vísis,- (769 SAUMASTULKUR óskast. Einnig unglingsstúlkur í frágang. Uppl. kl. 5—6.30. Verksmiðjan Fönix, Suður- götu ÍO________________(764 KONA óskast til að sjá um lítið heimili í Reykjavík. Uppl. á Ráðningarstofu Reykjavikurbæjar. (766 TEK menn í þjónustu. — Tilboð sendist Vísi fyrir 28. þ. m., merkt: „Vesturbær — 44.“— (762, STÚLKA óskast strax ál matsöluna, Barónsstíg 33.! 760 RÁÐSKONA óskast á sveitaheimili í nágrenni Reykjavíkur. Má hafa með sér bai’n. Uppl. á Grettisgötu 90, II. hæð. Sími 81864. (723 MÚRARAR. Reglusamur og duglegur 17 ára piltur óskar eftir að komast að sem lærlingur hjá góðum múrara. Tilboð sendist afgr. blaðsins strax, merkt: „Reglusamur — 42.“ (735 RÖSK og áreiðaleg stúlka óskast strax á veitingastofu. Vaktaskipti. Mjög gott kaup. Uppl. á Framnesvegi 62 kl. 7—9 e. h. (758 SAUMAVÉLA-viðgerðir. ÍTjót aígreiðsla. — Sylgja, Lauíásvegi 19. — Simi 2656 Hei.maslmi 82035 ÚR OG KLUKKUR — Viðgerðk' á úrum og klukk- um. — Jón Sigmundsson, skartgripaverzlun. (308 FRÁ Nýja þvotíalxúsinu: Tökum allan þvoít til frá- gangs, einnig blautþvott. — Nýja þvottahúsið, Ránargöíu 50. Sími 5238. (483 KJÓLAR sniðnir og þræddir saman, Sníðastofan Bragagötu 29. BÓKHALD. Tökum að okkur: Bókhald, skattafram- til fyrir smáfyrirtæki og ein- staklinga. Sími 5018, kl. 7.30—8.30 daglega. (664 SILVER CROSS tvíbura- kerrá til sölu á Fálkagötu 16. KRÓMUÐ barnakerra, vel útlítandi, til sölu. í Skeiða- i yogi 29. (779 TIL SÖLU með. sérstöku tækifærisverði svefnher- bergishúsgögn og sófasett. — Uppl. í síma 80909. (775 VETRARKÁPA', með skinni, tii sölu. B-15 Camp- Knox, kl. 6—8 næstu kvöld. DÍVANAR fyrirliggjandi. Húsgagnavinnustofan, Mið- sti’æti 5. Sími 5581. (784 ORGEL til sölu eða leiu. Tilboð sendist afgr. Vísis, merkt: „Gott orgel — 48.“ (771 . DANSKUR vefstóll til sölu. Sanngjarnt verð. Uppl. í sima 8j861 í dag. (7-72 AFRÉTTARI, 6”, til sölu mjög ódýrt. — Uppl. í síma 9902 eftir kl. 7. (777 r> ■ *T BARNARÚM. Mjög vand- að barnarimlarúm til sölu. Sanngjarnt verð, Uppl. eftir kl. 7 á Ránargötu 9. Sími 80719. — (773 DANSKUR klæðaskápur til sölu. Uppl. í síma 82135. __________________________(768 TIL SÖLU tveir nýstand- settir dívanar á 200 kr. stk. Sími 2866. (767 TIL SÖLU sængurfata- skápur, plötuspilari, útvarp og dívan. Uppl. í sima 82242 kl, 7—8 í kvöld._______(761 GÓÐUR Pedigree barna- vagn til sölu ódýrt á Rán- argötu 34. Uppl. í síma 82247 _______________________(734 TIL SÖLU sófasett í Stór- holti 39. Sími 6208. (733 NOTUÐ Rafha-eldavél, í góðu lagi, með 4 hellum, hitaskúffu og grilli, til sölu. Uppl. í síma 9245. (728 DVALARHEIMILI aldr- aðia sjómanna. — Minning- arspjöld fást hjá: Happdrætti D.A.S.. Austurstræti 1. Sími 7757. Veiðarfæraverzl. Verð- andi Sími 3786. Sjómannafél. Eeykjavíkur. Sími 1915. íónasi Bergmann. Háteigs- regi 52. Sími 4784. Tóbaks- búðinni Boston. Laugavegi 8. Sími 3383. Bókaverzl. Fróði, Leifsgötu 4. Verzl. Lauga- teigur Laugateigi 24. Sími 81666. Ólafi Jóhannssyni, Sogbletti 15. Sími 3096. Nes- búðinni, Nesvegi 39. Guðm. andréssyni, gullsm., Lauga- vegi 50. Sími 3769. — í Hafnarfirði: Bókaverzlun V Long. Sími 9288 (V7P BOLTAR, Skrúfur Rær, ' V-rseim»r. Reimaskífur. Aliskonar verkfæri •. fl. Verzl. Vald. Poutsen h.f. Klapparst. 29. Síim 3024. KAUPUM og seljum alls- konar notuð húsgögn. karl- mannafatnað o. m. fl. Sölu- skálinn, Klapparstíg 11. Sími 2926. (269 INNROMMUN MYNDASALA RÚLLUGARDÍNUR Tempo, Laugavegi 17 B. (152 TÆKIFÆRISGJAFIR: Málverk, ljósmyndir, mynds» rammar. Innrömmum mjmd- ir, málverk og saumaðai myndir.— Setjum upp vegg- teppi. Ásbrú. Sími 82108, Grettiagötu 54. 006 KAUPUM hreinar tuskur. Baldursgötu 30. (163 SJMI: 3562. Fornverzlunin Grettisgötu. Kaupum hús- gögn, vel með farin karl- mannaföt, útvarpstæki. saumavélar. gólfteppi o. m. fl, Fornverzlunin Grettis- götu 31. (133 PLÖTUR á grafreiti. Út- vegum áletraSar plötur á grafreiti með stuttum fyrir- vara. Uppl. «1 Rauðarárstíg 20 (kjaUara). — 2858.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.