Vísir - 24.10.1955, Side 11
Mánudaginn 24. október 1955
V í SIR
ir
KJDTMARKAÐiR SIS
við Laugarnesveg.
Kommunistar og
trúarbrögðin.
Baráttan gegn trúarbrögðunum
heldur áfram í Sovétríkjunum.
Grein, er nýlega birtist í
rússneska blaðinu „Tadjikstan
Kommunist“ sýnir greinilega,
að kommúnistar haldá áfram
stríði sínu gegn trúarbrögðiin-
um-
BÍaðið léjt nýlega svo um
mælt, að það væri „algengur
galli í mörgum rússneskum
skólurn, að ekki væru fluttir
þar neinir fyrirlestrar um vís-
indalegt trúsleysi, og þá sér-
staklega fyrir foreldra nem-
endanna.“ Það sagði ennfrem-
ur að þetta Væri illþolanlegt
þar eð vissir foreldrar og börn
þeirra væru ennþá undir
sterkum trúai'legum áhrifum;
Bláðið sagði, að miðstjórn
^kommúnistaflokksins hafi „gef-
ið út fyrirskipanir, þár sem
skýrt væri tekið fram, að líta
ætti á hina almennu baráttu
gegn trúarlegum hleýpidóm-
urri, sém hugsjönabaráttu er
byggðist á viðhorfi hins vís-
indalega heims gegn afli and-
vísindalegrar trúar. Það væri
þessvegna skylda Menntamála-
ráðuneytisins og allrá kennara
og skólastjóra, að tryggja það
að eðlileg vísindaleg þekking
. sé kennd á réttan hátt, ekki
aðeins meðal skólabarna held-
ur einnig meðal foreldranna."
Háfa slæm áhrif
á landbúnaðinn.
Blaðið „Leningrad Pravda“
lét nýlega svo um ðnælt, að
hátíðahöld bænda samyrkju-
búanna í sambandi við trúar-
lega helgidaga valdi land-
búnaðarframleiðslu Rússlands
mikið tjón. Blaðið hélt því
fram, „að fólkið þarfnaðist
engra trúarbragða", og mælti
ákaft með að slíkir helgidagar
kirkjunnar yrðu með öllu
lagðir niður.
Kirkjan gerð að
guðleysissafni.
Samkvæmt grein er nýlega
birtist í rússneska blaðinu,
„Vísindin og Lífið“ (Science
and Life) hefur hinni frægu
Kazankirkju í Leningrad verið
breytt í safn, „sem á að miða
að því að hjálpa þeim, sem
ennþá eru undir sterkum á-
hrifum trúarbragða, til þess að
losna undan áhrifum tráar-
legra hugsjónastefna." Um það
bil 225,000 manns komu og
skoðuðu safnið árið 1954, en
þar eru, að því er álitið er,
300,000 mismunandi sýningar-
gripir, sem fjalla um þann ár-
angur, „er hin fullkomnu,
rússnesku vísindi hafa náð við
að hrekja og afsanna trúarleg
áhrif.“
Tékknéskir biskuþar
í haldi.
í skeyti, er sent var til æðstu
manna vesturveldanna, ,sem
sóttu Genfarráðstéfnuna, bað
þjóðarsamband kaþólskra
iTékka þá um að beita áhrifum
[sínum til þess að fá erkibisk-
upinn af Prag, Josef Beran, og
aðra tékkneska biskupa, leysta
úr fangelsum. Berán erkibisk-
upi var vísað úr embætti árið
1951, af tékknesku kommún-
istastjórninni, og hefur hann
síðan verið ságður í stofufang-
elsi víðsvegar um landið. Eng-
inn virðist vita hvar hann er
núna niðurköminn. í skeytinu
^vor.u stjórnmálamennirnir
, einnig beðriir a% beita áhrifum
' sínum til þess ' að fá Matoch
erkibiskup lausan og biskup-
ana Hlouch, Trochta, Skoupy,
Zela, Tomasek, Vojtssak,
Gojdis, Hopko, Nescey, Buzalka
og aðra tékkneska preláta, sem
nú sitja. í fangélsum.
Aldurhniginn prestur
landrækur.
Marie Le Corre, 81 árs gam-
all rómversk-kaþólskur trú-
boði, er starfaði fyrir franska
trúboðsfélagið, var nýlega
gerður útlægur frá Kína eftir
næstum 60 ára starf meðal
Kínverja. Skýrði hann frétta-
mönnurri frá þVí, er hann kom
til Hong Kong, að síðustu fimm
árin hafi hann verið næstum
algerlega einangraður frá sókn-
arbörnum sínum. Le Corre trú-
boði er sá síðasti af 24 trúboð-
um við frönsku trúboðastöðv-
arnar sem gerður er útlægur
frá Kína af Kommúnistum.
Hann sagðist hafa verið tek-
inn til fanga árið 1951, er hann
var við messusöng með söfnuði
sínum.
Samkvæmt tilskipun, er
pólska stjórnin gaf nýlega út,
eru föstudagurinn langi og
uppstigningardagur, ásamt
nokkrum öðrum helgidögum
kirkjunnar, ekki lengur lög-
legir helgidagar á því svæði í
Slésíu, sem Pólverjar stjórna.
Þessir dagar hafa alltaf verið
sérstaklega þýðingarmiklir
helgidagar, þar sem mestur
hluti íbúanna hefur játað ka-
þólska trú.
Mænusóttin...
Framhald af 1. síðu.
nesi, að heilsufar í héraðinu
væri yfirleitt gott, .miðað við
þennan tíma árs og hið sólar-
litla sumar, sem nú væri liðið.
Seinni hluta vcti'ar og vorið 1867 gengu hörkui' rniklar víða uni
land og fyigá'i þeim fjárfelíir í sumum byggðarlögum. Blaðið
þjóðólfui' scgir frá þcssum útmúnaða og vorharðindum á þessa
'leið; .
„Eftíi' yngstu fregnum víðsveg'arHð :þá hafá vetrarhörkumiar
haldizt frain til sumarmálanna víðsvegar um lantl, neina um
eýstri hluta Rangái'vallasýslu, einkum í hinni víðlendu og fjöl-
byggðu Eyjafjallasveit (undir Eyjafjöllum), þvi þar i sveit hefur
mátt heita snjóa- og ísalagalaust síðan um miðgóu. Allur seinni
hlúti veti'arins hefur og yerið miklu; vægari að hörkum og þág-
leýsum í Mýrdalnitm, heldui' eri í sveitunum fyrir austan Mýr-
dalssaridi. . .
Állsstaðar að, rieráa úr sveítunum milli Mýrdalssands og
Ra'rigár, berast saim'óma fregnir um hagleysur, en einkum um
stöðiig og fádæma jllviðri gjöivall'an einmánuðinn, svo að víða
varð fónaði eigi iialdið a Ííeit- •'•þött • hagsnöp væri, því ekki var
ástöðu veður fyrir fériaðinn. Én alisstaðar gentm licyin injög
undan, svo að drága þurfti af 'gjpiinpii; ;þvi rneir sem iiprkurnai1
urðu langþreyttári. Af þessu iefdcli' áifriennt 'hevléysf "og' flest-
aliii' voru komnir i föðurþröt uni sunmimálin, fáir scm engir voni
sjálffærir lengur, auk hel'dur að þeir gætu öðritm hjálpað að
néiriumí mún. Fcnaður var því orðinn-'svo magur og dreginn yfir
iiöfúð að tala, að viðasta þötti einsýnn mein eða minni fjár-
fellir, ef eigi kæmi hagstæður bati þegar upp úr sumamiál-
unum.
En eigi er þcss getið að sauðrénaður hafi beinlínis verið farinn
að, falla íyrir og um páska nema í Hrauniu'eppi í iVfýrasýsJu og
í Múlasýslunum. þar um sýslur hafði hvergi séð á dökkán tlíl
um páskaleytið, öræfa og sjávar í milli, enda fénaður þá víðá
farinn að falla þar. Var það alménnt iriái að'sirkúr !hafðlnda
vetm- hefði þar eigi komið um hiri síðustu 30 ár. Á í-—5 bæjum
á Skaga er allur fénaður sagður fallinn.
Símar 3673
og 7899
A Siglufirði varð vart eins
mænuveikitilfellis fyrir nokk-
uru, eins og Vísir hefur áður
getið um, og var þar um löm-
un að ræða. Samkvæmt upplýs-
ingum er blaðið fékk í morg-
un frá héraðslækninum þar,
hefur ekkert nýtt tilfelli bæzt,-
við, en þessi eini sjúklingur
kom sunnan úr Reykjavík og
liggur nú á sjúkrahúsinu. Tel-
ur læknirinn þó ofsnemmt aS
fullyrða, að fleiri hafi ekki tek-
ið veikina þar. með því að með-
göngutími hennar geti verið 2
—3 vikur. Samgöngur eru nú
líka greiðar við Siglufjörð, og
er Siglufjarðarskarð opið ennþá.
Loks átti blaðið tal við hér-
aðslækninn á á ísafirði, og
sagði hann, að þar hefði ekkert
mænuveikitilfelli komiS upp
fram að þessu, og heilsufar væri.
sæmilega gott.
Brautarholt 22,
Reykjavík
Mfálainarkaðnwfn fírauiarhaléi 22
Jafnframt því sem við önnumst kaup og sölu á bifreiðum, tökum við
einnig til viSgerðar hvers konar tegundir bifreiða.
Eftirtaldir bifvélavirkjameistarar vinna á verkstæði okkar:
Axel Jónsson, Sigurgeir Jónsson,
Halldór M. Ásmundsson, Sigurður V. Þorvaldsson,
Hrafn Jónsson, Sigurður Þorsteinsson,
Jóhannes B. Einarsson, R. Hook.
I'
St»ljiasn tí h ti eisísants i'h«si rnntnt:
Folaldakjöt af nýsiátruðu:
Heilir og háÍfir kroppar ............ kr. 1 1.00 pr. kg.
Frampartar.............................. — 10.00 —- •—
Læri ................................. — 14.00 — •—
Tryppakjöt af nýslátrúðu:
Heilir og hálfir kroppar ........ kr. 10.00 pr. kg.
9.00-------
13.00-------
Frampartar....................... .
Læri ..........................
Hrossákjöt af nýslátruðu:
Heilir og hálfir kroppav . . . .... kr. 9.00 pr. kg.
Frampartar . . .........:......... -— 8.00 —• —
Læri .............................. — 12.00-----------
Sögum og söltum fyrir þá, sem þess óska. — Þaulvanir menn annast
söltunina. — Seljum kjöttunnur. — Sendum heim.
Tökúm á moti pöntunum í símum 7080 og 2678.