Vísir - 24.10.1955, Page 12

Vísir - 24.10.1955, Page 12
VÍSIR er ódýrasta blaSið og þó JiaS fjöl- breyttasta. — Hringið í síma 1660 og gerist áskrifendur. wx Þeir, sem gerast kaupendur VÍSIS eftir 10. hvers mónaðar, fá blaðið ókeypis til mánaðamóta. — Sími 1660. Mánudaginn 24. október 1955 17. ZfissþÍBSfjið: Rætt um iliinám og skóla, Á þingi erts nú 60 fullfrúar. Þessa dagana situr 17. iðn- fáng íslendinga á rökstólum, var sett á Iaugardaginn í Tjarnarcafé. Þingið sitja 52 fulltrúar, og var Guðmundur H. Guðmunds- son kjörinn forseti, en ritarar Jón Ágústsson og Halldór Þor- steinsson. Á setningarfundin- um flutti Björgvin Frederiks- sen, forseti Landssambands iðn aðarmanna, ræðu og minntist Kátínna iðnaðarmanna og ræddi Iielztu hagsmunamál iðnaðar- ins. Ingólfur Jónsson iðnaðar- málaráðherra ávarpaði þing- berm og árnaði stéttínni heilla á ókomnum árum. Ingólfur Jónsson iðnaðar- málaráðherra ávarpaði þingið og ræddi öra þróun iðnaðarins. Kvað hann ísl. iðnaðarmenn, sem að eins hefðu 50 ára þró- tunarsögu að baki, standa fylli- Iðnskólinn. Rætt var um lög og reglugerð um iðnskóla og gérð ályktun þess efnis, að 17. iðnþing ís ’endinga fagni setningu laga og ■■eglugerðar um iðnskóla, og „telur ekki ástæðu til athuga- semda í því sambandi, á meðan ekki er komin reynsla á fram- kvæmd þeirra." Þó taldi þing ið æskilegt að reglugerðin hefði verið látin ná til iðnskólanna eingöngu, sbr. 44. gr. hennar. Iðnfræðslan. Rætt var um iðnfræðsluna og gerðar eftirfarandi ályktanir: Æskilegt talið, að smíði iðn- skólahússins í Rvík verði hrað- að svo sem frekast eru föng á, til þess að unnt verði að hrinda í framkvæmd þeim verkefnum, sem mest eru aðkallandi,. svo sem að koma á fót við iðnskól- lega jafnfætis starfsbræðrum. ann í Rvík: Forskólum, meist- sínum erlendis, er hefðu jafn- araskóla, tækniskóla (fram- vel mörg hundruð ára þi’óunar-j haldsskóla), verklegum náms- sögu að baki sér. Ráðherranm greinum í ýmsum iðngreinum. ræddi einnig mikilvægi iðnað-| — Sambandsstjórn var falið að arins fyrir þjóðina. Einnig veita bygginganefnd og stjórn jræddi hann nýju iðnsfcólalögin, I skólans fullan stuðning til þess Banaslys varð á Reykja- nesbraut í fyrradag. öm hefgína leníu 26 bifrefdar í árekstrum, frá áramótum um 2400 brfretðar. er sköpuðu skilyrði til vaxtar og þroska á sviði iðnfræðslunn ar. Þingfundir hófust kl. 2 e. h. í gær. Meist- arafélag húsasmiða í Reykjavík eg Iðnaðarmannafélag Fljóts- dalshéraðs höfðu sótt um upp- töku og voru þau tekin í Lands- samband iðnaðarmanna. Til þings voru mættir 60 fulltrú- ar. Samþ. voru reikningar og lögð fram skýrsla um störf frá lokum síðasta iðnþings. Gang- ið var frá fjárhagsáætlun næsta árs. Frestað var að viðurkenna tannsmíði sem viðurkennda og löggilta iðngrein. að fá fjárframlög í þessu skyni. Heyerdahl á leið út á Kyrrahaf. Thor Heyerdahl og félagar^ hans eru nú komnir á leið vest-j ur á Kyrrahaf — á gufuskipi. Heyerdahl hefir myndað sér þá skoðun, að rauðskinnar frá Ameríku hafi byggt eyjar vest- ur á Kyrrahafi, og fer hann með nokkru fylgdarliði til Páskaeyjar, til að reyna að finna sannanir fyrir þessari kenningu sinni. Tengsl General Motors og du Pont verða rannsökuð. Mssnns&hn fsgria'skipuö uf he&stn- r&tti ISamdurákjjnnmm.. Hér sjáið þið cocktail-kjól eftir nýjustu tízku gerðan af enskum tízkufrömuði, sem sendur var á alþjóða-tízkusýn- inguna. en liann er úr gráu silki, mikið útsaumaður. Rússar eiga sök á stríishættunni. Daily Mail segir í morgun, að styrjöld brjótist út milli Israels og Arabaríkjanna, ef ekki takist að lægja ólguna, seni komin sé til sögunnar út af víg- búnaðarstefnu Egypta. i Blaðið segir, að fyrir Rúss- um vaki, að fá viðurkenningu fyrir, að löndin þar eystra séu hnattsvæði, þar sem Rússar eigi hagsmuna að gæta og eigi að hafa rétt tií áhrifa, og telur blaðið þetta hina mestu fjar- stæðu. Ráðstjórnin beri ábyrgð á því, að nýr styrjaldarótti sé kominn til sögunnar. Tassfréttastofan hefur birt nýja tilkynningu, þar sem því er neitað, að Rússar hafi boðið ísrael vopn. — Israelsstjórn hefur einnig borið til baka fregnir um þetta. Brezku blöðin í morgun leggja áherzlu á, að Vesturveld in fullvissi ísrael um samstöðu þeirra til að girða fyrir ófriðar- hættuna. Hæstirétiur Bandaríkjanna lóefir ákveðið, að rannsókn skuli fram fara á tengslum General Mofors-fyrirtækisins og du Pont-ætíarinnár. f Bandaríkjunum er bannað með ÍÓgurmað mynda svo stór fyrírtæki, að um einokun geti verið.að ræða á einhverju sviði framleiðslu. General Motors er stærsta fyrirtæki á sviði bifreíðaframleiðslu í Banda- íríkjtoum (og öllum heimi) og fyrirtæki du Pont-ættarinnar er híð stærsta á sviði efnaiðnað- arins. Hefir rannsókn á tengsl- um þessararra fyrirtækja verið fyrirskipuð; þar sém yfirráð du Pont-ættarinnar yfir GM eru talin neyða það fyrirtæki til a3 Iraupa einungis af Du Pont- verksmiðjum þær vörur, sem það þarfnist. Du Pont-ættin á um það bil 23% af hlutabréf- um GM-verksmiðjánná og er í heild stærsti hluthafinn í þeim, en hinsvegar er GM stærsta fyrirtæki landsins og eru eign- ir beggja þessarra fyrirtækja samanlagt metnar á 85 mill- jarða íSl. króna. Tilraun hefir áður verið gerð af dómsmálaráðuneyti Banda- ríkjanna til að neyða du Pont- ættina til að selja hluti sína í GM, en tókst ekki vegna form- galla í málatilbúnaði. Er hinnar nýju rannsóknar, sem nú á fram að fara, beðið með mikilli eftir- væntingu x Bandaríkjunum og víðar. Þorvaláur Matthíasson vasiai bridgekeppEtfna. Um helgina, sem nú var að líða, lentu 26 bifreiðar í árekstrum hér í Reykjavík og í einum þeirra varð banaslys. Banaslysið átti sér stað síð- degis á laugardaginn, eða um sexleytið þá um kvöldið móts við benzínstöð Shell við Reykjanesbraut. Samkvæmt frásögn sjónar- votta ætluðu tveir drengir, Ólafur Magnús Hakonsen, Drápuhlíð 12, sex ára gamall og Sigurður Thoroddsen, Drápuhlíð 11, sjö ára að aldri, áð ganga af grasblettinum fyr- ir fram-an benzínstöðina og norður yfir Reykjanesbraut- ina. Þegar drengirnir voru komn- ir urn það bil út á miðja göt- una bar þar að sendiferðabif- reiðina R-6850, sem ekið var með mikilli ferð ' á leið suður og sýndi engin merki þess að hægja á sér. Eitthvert hik mun j hafa komið á drengina og virt-' ist annar. ætla að hlaupa áfram yfir götuna, en hinn gerði hreyf ingu í þá átt eins og hann ætl- að að aftra honum frá því. En í sama mund skall bifreiðin á þeim. Ólafur litli tókst á loft og.skall síðan niður við hægri hlið bílsins, en Sigurður barst fyrst framan á bílnum nokk- urn spöl en kastaðist síðan frá honum á götuna. Mældust 40 metrar á milli drengjanna, þax- sem þeir lágu í götunni eftir áreksturinn. Bílstjórinn á R-6850 hélt ferð sinni áfram, en beygði rétt úr því inn á veginn sem ligg- ur í Þóroddsstaðabraggahverfið og staðnæmdist þar. Segir hann sjálfur svo frá að hann hafi átt erindr við mann þar í hverfinu og ætlað að hitta hann að máli. Kveðst bílstjórifxn hafa að vísu heyrt einhvern skell móts við benzínstöð Shell, en hvonxgan drenginn hafa séð. Hélt hann að bíllinn hefði farið ofan í holu og grindin slegist í og því ekki hugað að þessu nánar. En þegar hann hafi komið út úr bílnum hafi gripið sig ótti' að þetta myndi vera á annan veg og að hann myndi e. t. v. hafa valdið slysi. Biður hann því manninn sem hann var að heimsækja, að aka sér niður að benzínstöð til þess að huga að þessu betur. Gerir maðurinn það, en er þeir koma á slys- staðinn er þar kominn fjöldi fólks utan um hina slösuðu drengi. Kvaðst bílstjórinn þá hafa orðið viss í sinni sök að hann myndi hafa valdið slysi, aldrei hafa komið til meðvit- undar. Hann var sonur Jónasar Thoroddsen fulltrúa borgarfó- geta. Ólafur Magnús hlaut opið fótbrot á vinstri fæti. Var líð- an hans eftir öllum vonum i’. gær. Samkvæmt upplýsingum frá rannsóknarlögreglunni nemur fjöldi árekstra frá áramótum. orðið 1200 talsins, svarar til þess að 2400 bílar hafi lent í árekstrinum til þess. Eru þó ekki nærri allir árekstrar bók- aðir hjá lögreglunni. í nótt varð harkalegur á- rekstur á Rauðarái'stíg og mun- aði minnstu af slys hlytist af. Þannig var mál með vexti að um hálfeitt leytið í nótt var vörubifreið ekið norður Rauð- arárstíg, en rétt á eftir henni ók lögreglubifreið. Þegar vörubifreiðin var kom- in móts við hús nr. 28 við Rauðarárstíg sáu lögregluþjón- arnir að vörubílnum var ekið til vinstri fram fyrir aðra vörubifreið sem stóð þar við gangstéttina og leit út eins og ætti að leggja honum þar. En þá vildi það óhapp til að bíllinn. lenti á mannlausa fólksbifreið, er stóð þar nokkru framar með þeim afleiðingum að fólksbíll- inn rann áfram upp á gang- stéttina og á húsið, lenti þar á glugga og braut rúður og- gluggaumbúnað á kjallaraíbúð þar í húsinu. Þyrluðust rúðu- brotin og spýtnabrakið yfir rúm sem börn sváfu í, en sem. betur fór hlauzt þó ekki slys; af. Þess má geta að við árekst- urinn sprakk hjól á fólksbif- reiðinni. Líkur eru taldar á a@ bifr’eiðarstjórinn, sem árekstri: þessxun olli muni hafa verið undir áhrifum áfengis. Síðasta umferð einmennings- keppni Tafl- og bridgeklúbbs Reykjavíkur fór fram s.l. mið- vikudagskvöld. Efstur í einménningskeppn- inni varð Þorvaldur Matthias- son með 151,5 stig. 2. varð Ge- org Guðmundsson með 147 stig,i hafði hann ekki kjark til þess 3. Hjalti Elíasson með 146,51 að fara þarna út, en bað félaga stig, 4. Ingi Jónsson með 145’ sinn að aka sér niður á lög- stig og 5. Árni Jónsson með 145: reglustöð og gaf sig fram þar. stig. Drengirnir vom báðir fluttir Þátttakendur voru 32. í kvöld fyrst á Slysavarðstofuna, en að kl. 8 hefst tvímenningskeppnin! því búm: á Landspítalann. Sig- og eru þátttakendur beönir að; urður litli lést af sárum sínum mæta stundvíslega. snemma í gærmorgun og mun Hjúkrunarstöð fyrlr drykkjumenn opmi5, Hjúkrunarstöð Bláa bands-« ins, sem Vísir hefur áður get- ið að verðugu, er nú tckin til starfa. Stöðin, sem er að Flókagötu 29, tekur við áfengissjúkling- um, sem leita þangað af sjálfs- dáðum til að sigrast á áfengis- ástríðu sinni, svo og þeim, sem vandamenn eða lögregla óska, að verði veitt þar viðtaka. Var stofnunin vígð með viðhöfn á laugardag, og tók til starfa samdægurs. Forstöðumaður e>' Guðmundur Jóhannsson, og yf- irlæknir Sveinn Gunnarsson. Heilsu Titos forseta Júgó- slavíu kvað vera farið aíS hnigna. Hefur flogið fyrir, að í fyrirhugaðri Fraltk- landsferð að ári, rnuni hasut leita ráða sérfræðinga í París.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.