Vísir - 26.10.1955, Qupperneq 7
MiSvikudaginn 26. októbcr 1955
VfSIR
* pitAMlU
Húsmæður
GOLD ELSE
tekjuhæstu
hljóðfæraleikara.
hveitiá er bezt.
GOLD ELSE
hveitið er ódýrast.
Klæðið círeng’
ina í góS og hlj
nærföt.
Ama lirakti missögn brezks þing-
manns um elzía þing veraldar.
Ungfrú Arua Hjörleifsdóttir
kom í gærkveldi heim frá Lund
iinum með flugvélinni „Sói-
t'axíi.‘‘
Lætur hún hið bezta yfir
förinní, þótt ekki liafi hún hlot-
iS verðlaun í fegurðarsam-
keþpninni. Tíðindamaður Vísis
hafði tal af Örnu er hún kom
úr fiugvélinni og einnig af Njáli
Símönarsym, en hann var full-
trúí Tívöli við keppnina og
greiddi götu Örnu í sambandi
við hana.
Sagði Njáll að Arna hefði
ivlotið rhjög ..góðar móttökur,
blöðin hefðu keppst um að ná
tali af henni, og Waðaljósmynd-
arar voru stöðfegt á hælum
hennar allt frá því hún steig út
úr. fiugvélinni er hún kom til
Lonáon og þar til hún fór í
gærdag, en þá kom hópur ljós-
mynciara út á flug\'öll til þess
að mynda hana við brottförina.
Ama byrjar nú starf sitt sein
llugfreyja lijá Flugfélagi ís-
lands, og mun hún því verða
tíður gestúr í London á næst-
um-ii.
Sumar arSu
fyrir vonbrigðum.
J’egar Ama kom til London
beið hennar þar hópur blaða-
tnenna og ljósmyndara og við
fþigstoðvarbygginguna á flug-
vellinum béið bifreiðin, sem
veitt var þeirri er fyrstu verð-
laun hláut í keppninni, og ók
Ama .í henni af flugvellinum.
Þegar vér spurðum Ömu hvort
henná hefði ekki leikið hugur á
að vínna bifreiðina, kvaðst hún
svo sem vel heíði getað þegið
hana. Hins vegar hefði þettal
verið 'blæjubill (sportbifreið) og!
myndi hann ekki hafa hentað:
vel íslenzkum staðháttum, og'
hefði það orðið sér nokkur hugg |
un. Annars kvaðst hún engum1
vonbrigðum hafa orðið fyrir, i
þótt hún ynni ekki til verð-
launa. Ýmsar aðrar í keppninni
hefðu sýnt méiri vonbrigði, og
meira að segja þær er verðlaun
hefðu hlotíð, eins og t. d. ung-
frú JFxakkland,. en hún hefði *
verið mjög sigurviss um fyrsta
sæti og verið heldur súr yfir úr-
slitunum. Aíla dagana, sem
Ama ávaldist í London, kvaðst
hún hafa lifað í dýrlegum fagn-
•flði, ýrnis konar boðum og öðru
slíku, en raunar hefði hún ekki
um frjáist höfuð ' strokið, dg
bókstaflega verið' undir stöðugri
gæzlu og smásjá fulltrúa Mecca
félagsins, er fyrir fegurðarsam-
keppníimi stóð.
Hún kom tvívegis fram í-sjón
vax-pi, og 'Vafð áð svara þar
nokknim spurningum, og loks
átti hún að koma fram í sjón-
varpi um kvöldið að lokinni
samkeppninni ásamt hinum þátt
takenduTuum, en þá kom fyrir
dálítið atvik, sem gerði það að
vérkum a’ð hvorki hún eða ung-
frú Finnlaud komust í sjónvarp
rö, Er þær.voru á leiðinni þang-
að hrasaði ungfrú Finnland í
atig& og braut hælinn, undan
skóm sínum og fór Arna að
hjálpa henni til þess að komast
upp í herbergið, en við það
töpuðu báðar af sjónvarpinu.
Enginn taugaóstyrkur.
Eins og Arna skýrði frá í sím
tali við Vísi frá.London morg-
uninn eftir keppnina, komu
þátttakendur allir fram bæði í
kvöldlcjólum og á baðfötum við
keppnina, og segir Arna, að
hún hafi alveg verið laus. við
taugaóstyrk. Kvaðst hún hafa
óttast það fyrir keppnma, að
hún myndi verða hrædd við
folkið, en sá ótti hefði alveg-
horfið, þegar á hólminn var
komið. Þegar stúlkurnar sýndu
sig, áttu þær að kynna sig, segja
frá hvaða landi þær væru, og
mæla nokkur orð um leið. Ama
mælti eitthvað á þá leið, er hún
sagðist vera frá íslandi, „að
land sitt væri ekki eins kalt og
nafnið benti til — sér hefði þótt
gaman að koma til London, og
færi þaðan heim ó þriðjudaginn
með góðar minningar frá dvöl-
inni.“
Leiðrétti brezkan
þingmann.
Einn daginn meðan dvalizt
var í London var þátttakendum
fegurðarsamkeppnirmar boðið í
brezka parlamentið, dg var einn
af þingmönnum leiðsögumaður
þeirra. Fengu þær að hlýða á
umræður í báðum deildum
þingsins og snæddu þar að lok-
um miðdegisverð. Sagði Arna,
áð heimsóknin í þingið hefði
haft mest áhrif á sig af öllu sem
hún hefði upplifað í Lundún-
um, og væri sá atburður, sem
mest skildi eftir, þrátt fyrir allt.
Þegar þingmaðurin' leiðsögu-
maður þeirra rakti sögu þings-
ins komst hann svo að orði, að
brezka parlamentið væri elzta
þing veraldarinnar. Greip Arna
þá fram í og leiðrétti hann og
kvað alþingi íslendinga vera
það elzta, sofnað 930. Viður-
kenndi þingmaðurinn þá, að
hann hefði haft rangt .fyrir sér,
en bætti því viðt að þeir segðu
þetta alltaí ,,túristum“, því að
þeir skildu það ekki að alþingi
íslendinga væri svona gamalt!
Skiptar skoðanir
um úrslitin.
Sagði Njáll Símonarson að
framkoma Örnu hefði hvar-
vetna vakið mikla aðdáun, og
hefði hún veríð íslandi til sóma
í þessari keppni, enda þótt hún
hefði ekki. hlotið, ver.ðlaun. —
Reyndar sagði hann aö mikillar
óánægju hefði gætt í London
með úrslit keppninnar, það
hefði mátt heyra á fólkinu
sjálfu og jafnvel á blöðunum,
en annars skrifuðu þau lítið um
keppnina þegar henni var lok-
ið', en því meir fyrir keppnina.
Sagði hann að allir er hann
hefði rætt við og heyrt tala um
fegurðarsamkeppniiia hefðu
tvímælalaust f ullyrt fyrir keppn
ina að Arna myndi verða ein af
séx fyrstu, M. a, hefði „fóstra“
fegurðardísanna, en það er
kona, sem unnið hefur við fimm
slíkar keppnir áður, og er ráð-
gjafi stúlknanna, sagt við sig, að
Arna væri örugglega meðal
þeirra, sem kæmust í úrslit. —
Dómnefndin var skipuð 8
mönnum, og sagði Njáll, að eng-
ir þeirra hefð'u séð stúlkurnar
fyrr en þær komu fram, en
-höfðu hins vegar fengið af .þeim
myndir og mál, en málið reynd-
ist í mörgum tilfellum rangt,
þegar það var umreiknað úr
séntimetrum í þumlunga, eins
og gert var. Dómnefndin hefði
tekið sér stöðu á háum palli um
50 metra frá stúlkunum, og!
taldi Njéil að hún hefði tæplega
haft svo góða aðstöðu til að:
dæma um þátttakendur, eins og j
t. d. dómnefndir þær, sem sarf-
að hafa á fegurðarsamkeppnun- ;
um í Tívolí.
ikaupið, en sú lagfæring fór út
um þúfur, þá hækkuðu veit-
ingamenn verð aðgöngumiða til
að mæta væntanlegri ‘ kaup-
hækkun, sem ekki varð neitt
af, og hafa haldið því verði
uppi síðan. Það sama gerðist nú
jfýrir viku síðan í nokkrum
| veitingahúsum. Verð aðgöngu-
miða var hækkað og verð gos-
drykkja einnig, til þess að mæta
kauphækkunarkröfu hljóðfæra-
leikara, en síðan neita veit-
ingamenn að greiða kaup sam-
kvæmt hinum nýja taxta fé-
lagsins.
Stjórn F. í. H. sendi veitinga-
Flugfélagið fær keppinauta.
Það er. til marks um hylli
Örnu, sagði Njáll að lokum, að
daginn eftir keppnina var mannasambandinu bréf í ágúst
henni einni þátttakenda boðið 's.l. og óskaði eftir viðtali við
af brezku ferðaskrifstofusam- j Þa um gagnkvæma samninga,
steypuxmi í ferðalag til Folke-jen veitingamenn svöruðu á þá
stone út við Ermarsund, en þar ! lýið að þeir háfi ekkert við
var nýafstaðið ársþing þeirra, jhljóðfæraleikara að tala. Þrátt
og samankomnir 600 manns frá fyrir það sendi stjórn F. í. H.
30 þjóðum. Þá sagði Njáll að I veitingamönnum samningaupp-
Flugfélagið hefði nú fengið kast í byrjun okt. þar sem veit-
harða keppinauta um Örnu, því! ingamönnum var boðin veruleg
að áður en hún fór hefði verið lækkun á tímakaupi hljóðfæra-
farið að leita hófamia um að' leikara ef þeir vildu trygja ör-
fá hana sem „módel“ eða fyrir- , ugga vinnu og fleiri klst. í viku.
sætu í I.-ondon. ,Þessu svöruðu veitingamenn,
.1 eins og áður, að þeir hafi ekk-
Kvaðst Arna ekki myndi
sinna neinum slíkum tilboðum,
ert við okkur að tala. Stjórn
ifélagsins sá þá einu leiðina til
enda hlalckaði sig nú til að byrja ^ að fá leiðréttingu á kaupi
stárf sitt sem flugfreyja, og félagsmanna meg því að aug-
E.s. „Bróarfoss"
fer héðan laugardagmn 29.
þ.m. til Vesíur-, Norður-
og Austurlandsins.
Viðkomustaðir:
Isafjörður |
Siglufjörður |
Akureyri
Húsavík
Seyðisfjörður f
Norðfjörður
Eskifjörður
Reyðarfjörður
Fáskrúðsfjörður }
H.F. EIMSKIPAFELAG
ÍSLANÐS.
®íF.ZT Af) AlIGLVSA f 'TSI
kvaðst búast við að verða kom
in í flugfreyjubúningin eftir
nokkra daga. Að endingu kvaðst
hún vera Njéli Simonarsyni
þakklát fyrir alla fyrirgreiðslu
hans í forinni ,og síðast en ekki
sízt Eínari Jónssyni forstjóra
Tívoli og fulltrúa MUxcafélags-
ins hér á landi, sem ríkastan
þátt hefði átt í öllu þessu ævin-
týri.
DeiSa FÍH og
lýsa umdeilda hækkun, þar
sem veitingamenn vildu ekki
fara samningaleiðina. í því
sambandi má geta þess, að
hækkunin nemur sem svarar
nettó hagnaði veitingamanna af
einum whisky-snaps, eða and-
virði einnar flösku af
á veitingahúsaverði.
Að lokum viljum við benda á
það, að vikukaup flestra hljóð-
færaleikara hefur verið nú síð-
astliðna mánuði um kr. 850.00
og stangast það á við þá full-
yrðingu í frásögninni að hljóð-
færaleikarar séu
launþegar i landinu.
Rvík, 25. okt.
Stjórn Félags
ísl.
Vísi hefur borízt eftirfarandi
frá stjórn Fél. ísi. Uljóðfæra-
leikara:
Vegna frásagnar af yerkfalli
hljóðfaeraleikara,. sem birtist í
Mbl. í dag, vill stjórn Félags ís-
lenzkra hljóðfæraleikara gera }■'
nokkrar athugasemdir.
Texti sá, sem auglýstur var í
blöðum bæjarins nýlega og nú
‘ er deilt um, er hinn sami og I 'Rússar eru sagðir vera í
vefið hefur síðan 1959. Hljó.ð-1 vcginn að' hefja farþfegkflúg-
færaleikarar fara ekki fram á ferðir í þrýstiloftsfiugvélum
neina grunnkaupshækkun, held milli Moskvu og Peking.
ur er krafa þeirra einungis að| Utanríkisráðuneytinu banda-'
fá greidda fulla vísitöluuppbót ríska hafa borist fregnir um
á grunnkaupið; sem hefur ver- þetta frá heimildum, sem telja
Á átta
Moskvu og
ið það sama í á 7. ár. Það var
hvergi á þetta minnzt í um-
ræddri frásögn.
Eins langar stjórn félagsins
verður áreiðanlegar. Veldur
þetta flugmálásérfræðingum
vestra nokkxum áhyggjum, því
að ef satt reynist eru Rússar
til að.benda á það að í janúar komnir lengra á þessu sviði en
. s.l. þegar hljóðfæra),eik.arai' þá hafði órað fyrir.
gerðu tilraun til að lag.færa, Sagt ,er, að áformað sé að
fljúga á 8 klst. milli fyrrnefndra
höfuðborga. Sagt' ér,. að flug'-
vélarnar geti flutt 110 farþega
og ér áætlaður meðalhraði i
þessum flugferðum 720 km. á
klst. 'á
skoðanir um
urlarsamkeppiiinnar
úrsiit
í Undon.