Vísir


Vísir - 26.10.1955, Qupperneq 9

Vísir - 26.10.1955, Qupperneq 9
Miðvikudaginn 26. október 1955 VÍSIE 9 J§®iíil|ffl 9 Þeir mynda rærnn Ináversku blöðin sögðu ný- lega frá undarlegu ráni. Apa- Jijörð hafði ferotizt inn' í hús J>ingmanns eins, én það stóð eitt sér, og haft á brauí mcð sér feœkur, skjöl, jakka, skyrtur, göngustafi og visfir. Nokkrum dögum síðar fékk Nehrú forsEetisráðherra harð- ort bréf skrifað af þingmanni Kongressflokksins, sem kærði yfir samskonar verknaði. Aþa- hópar heimsóttu hann reglulega og spilltu íbúð hans eitir öllum kúnstarirmar reglum. Bréf þingmannsins kom svo af stað skriðu af líkum kærum. Nokkru áður heimsótti apa- hjörð sjúkrahús í Nýju Delhi. Kom hún öllu á annan endann í sjúkrastofunum, án þess að rönd yrði við reist. Félagar í hinum virðulega Ordnanee- klúbb í Kalkútta hafa nýlega lent í heiftarlegum bardaga, er herdeild apa-ræninga hafði ráðizt að honum og sundlaug klúbbsins. Þessir óboðnu sund- laugargestir endurtóku jafnvel komur sínar og ráku hrellda klúbbfélagana burtu. Klúbb- stjórnin sá engin önnur ráð en að „semja“ við apana á jafn- réttisgrundvelli, þannig að þeim væri heimil afnot af sund- lauginni á þriðjudögum. Síðan hafa meðlimir klúbbsins getað baðað sig óáreittir aðra daga vikunnar. Aparnir stáíu skjöiunum. Jafnvel sjálf stjórnarvöldin' hafa ekki farið varhluta af heimsóknum þessara apa- ræningjaflokka. Fyrir skömmu varð að fresta opinberri helgi- athöfn í Nýju Dellii, því að api hafði brotizt inn í stjórnarráð- ið og stolið mikilvægum ríkis- skjölum, sem nauðsynleg voru til þess að athöfnin gæti farið fram. Þetta eru að vísu grátbros- legir viðburðir, en það, sem að baki þeim felst, er þó þess eðl- is, að það spillir gamni jafnvel kímnustu Jnverja út af þessum apalátum, þ. e. hin gífurlega fjölgun apanna í landinu. í sambandsríkinu Uttar-Pradesh, sem hefur 63 milljónir íbúa, eru 50 milljónir apa. Trúin og apamir. Indverska stjórnin hefur þungar áhyggjur út af því, hvernig aflétta skuli þessari apaplágu. Gereyðing kemur ekki til greina, því að í mörg- um héruðum Indlands er apinn dýrkaður af trúarástæðum. Eina úiTæðið er að auka út- flutning á öpum, Til skamms tima hefur ame- ríska stjórnin sótzt eftir ind- verskum öpum. En útflutning- ur þeirra hefur nýlega verið bannaður. Allt um það hefur stjórnin í Nýju Delhi fallizt á að .leyfa útflutning á takmörk- uðum fjölda af vissri apateg- und. Vonin um að geta flutt út apa til Ameríku .minnkaði þó mjög, eftir að kunnugt var í Indlandi, áð hinn ameríski leiðtogi í kj arnorkumálum, Strauss flota- foringi, hefði látið í Ijós áætl- anir um það að nota apa við til- raunir með kjarnorkusprengjur og eldflaugar. Hið hlutlausa Indland mátti ekki stuðla að amerískum kjarnorkuvígbún- aði með útflutningi á öþum. 511 kr. fyrir 11 rétta. Úrslit leikanna á laugardag urðu: Birmingh. — Maneh. City 4:3 1 Burnley — Bolton 2:0 .... 1 Charlton — Portsmouth 6:1 1 Everton — Aston Villa 2:1 1 Luton — Arsenal 0:0........ x Manch. Utd. -— Huddersf. 3:0 1 Newcastle — Wolves 3:1 1 Preston — Chelsea 2:3 .... 2 Sheff. Utd. —1 Blackpool 2:1 1 Tottenham — Sunderland 2:3 2 W.B.A. — Cardiff 2:1 .... 1 Burly — Liverpool 1:4 .... 2 Þar sem 8 leikanna enduðu með heimasigri, voru talsverðar líkur til þess að 12 réttir myndu koma fram í fyrsta sinr. á þessu árr; en litlu munaði hjá 4 þátt- takendum, sem voru með 11 rétta. Fyrir 2 stærstu kerfis- seðlana koma 511 kr. en fyrir hina koma 467 kr. — Vinning- ar skiptast þannig': 1. vinningur 247 kr. fyrir 11 rétta (4). 2. vinningur 44 kr. fyrir 10 rétta (44). Blacpool er vanmegnugt, ef Matthews er ekki með, og tap- aði óvænt forystunni í 1. deild til Sunderland. Leikur W.B.A. við Cardiff var mjög vel léik- inn og bar ekki mjög á því, að 5 leikmenn félagamia voru þátttakendur í landsleiknum í- Walés. Cardiff lék mjög vel í fyrri hálfleik, meo hröðum og nákvæmum samleik, en W.B.A. byrjaði að skora er Allen skor- aði eftir 23 mín., McSeveny jafnaði íyrir hlé. í síðari hálf- leik tók W.B.A. á öllu sínu og eftir þrumuskot frá Barlow, h. frv., sem markvörður Cardiffs fékk ekki haldið, tókst Allen að skora sigurmarkið á síðustu mínútunni. Fyrir 10 dögum tapaði Chari- ton í Blackpool með 5—0, en á laugardag sigraði það Ports- mouth „hið ungverska“ með 6—1. Með hve mörgum mörk- um mundi Blackpool sigra Portsmouth eftir þessu? Skýr- ingin á sigrinum yfir Ports- mouth er þó, að snemma í leikn- um meiddist markvörður Portsmouth, Uprichard, og lék ekki meira með, en -v. fram- vörðurinn fór í markið og fekk á sig 5 mörk í síðari hálfleik. í 2. deild urðu úrslit þessi: Barnsl. 1 — Plym. 2 Bristol City 1 — Bristol Eov 1 Fulham 3 — Leicester 2. Leeds 1 — Lincoln 0. Middlesbro 1 — Stoke 3. Notts Co. 1 — Blackburn 2. Port Vale 0 — Sheff. Wedn. 1. Rotherh. 2 — Nottm. Forest 1. Swansea 4 — Hull 1. West Ham —• Doncaster 1. Á laugardag verða leikir: Arsenal — Charlton Aston Villa —• Newcastle Blackpool —1 Preston Bolton — Luton Cardiff — Manch. Utd. Chelsea — Burnley Huddersf.— Sheff. Utd. Manch. City —- W. B. A Portsmouth — Tottenhai Sunderland — Everton Wolves — Birmingham Doncaster — Fulham Staðan er nú: 1. deild: Sunderland . . 12 9 0 Manch. Utd. .. 14 7 4 Blackpóol .13 7 3 3 17 W. B. A. .. . 13 7 3 3 17 Everton . 14 7 2 5 16 Charlton .. . 14 6 4 4 16 Burnley . 13 6 3 4 15 Luton Town . 13 6 3 4 15 Birmingham ... 14 5 5 4 15 Bolton .... . 12 6 2 4 14 V/olves .... . 13 6 1 5 13 Chelsea . 13 5 3 5 13 Portsmouth . . 12 5 2 5 12 Newcastle . 13 5 2 6 12 Preston ... . .. 14 5 2 7 12 Manch. City . 12 3 5 4 11 Arsenal . 13 3 5 5 11 Sheff. Utd. .. 13 4 2 7 10 2. deild. þessir Swansea 14 9 2 3 20 Fulham 14 8 2 4 18 1X2 Stoke Sity .... 14 9 0 5 18 X Britsol City . . 13 7 3 3 17 - 1 Port Vale .. . . 12 6 4 2 16 1 Bristol Rov. .. 13 7 2 4 ío : 2 Leeds Utd 13 7 2 4 16 IX Sheff. Wedn. . 14 5 6 3 16 IX Liverpool .. . . 13 6 3 4 15 1 2 Blackburn ... 12 6 2 4 14 m 1 ' Lincoln 13 7 0 6 14 1 Barnsley ... 14 4 6 4 14 1 2 Leicéster ... . 14 5 3 6 13 2 Middlesbro .. 12 4 4 4 12 West Ham ... 13 5 2 6 12 Doncaster .... 13 3 5 5 11 3 18 Nottm Forest . 12 5 0 7 10 3 18 Plymouth . .. 14 3 2 9 8 WVNVWVVSWUVtfWVWJWUWWWV^W^WV-VWWL^/WUVtfVVVVWWWVSWVWVlíWVVtf'J’JVUVV’VWyVÉfVUVVWSrtJVVWUWW 8TVAIIP STÆKl þurfa að vcra falleg að útliti, hljómfögur og tæknilega fullkomin. Þau tæki, sem við höfum selt til landa víðsvegar um heim fullnægja þessum þremur höfuðskilyrðum. Við erum reiðubúnir að senda yður ókeypis bæklmg, sem gefur ítar- lega’ hugmynd um gæði þeirra útvarpstækja, er við framleiðum. DEUTSCHER 1HNEN- UND AUSSENHANDÉL « Eleklröfechnik BERLIN C 2, LI EBKN ECHTSTR. U » TELEGR. ADR.: OIAELEURO. ■|«Ti‘inmi'1TB'fiÍii

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.