Vísir - 26.10.1955, Síða 11

Vísir - 26.10.1955, Síða 11
Miðvikudaginn 26. október 1955 VlSIR 11 Heimsókn í sfærsta „dýragarð" jarl- rtiger-þiéigarðinn í S.-Afríku. Þar er nrciiij&ni aliskeBiar dýra, sem étlast ekki manniniin. Hftir sænskan blaðamann, Axel Erikss®ía. kvikmyndum eins og í Kriiger- j umst við vatnsflötinn aa meira. garðinum. í>angað koma svo Við gátum glögglega séð óarga- duglegir og þolinmóðir áhuga- j dýrin, sem glenntu upp hrylli- Ijósmyndarar, að þeim hefirj leg gin. Hjartað var alveg uppi jafnvel tekist að ná myndum í hálsi á mér, en flugmaðurinn af ljónum í þeirri svipan er glotti. En loks sneri hann sér Eg var á leiðinni til þjóð- garðsins í Transvaal, sem kenndur er við Paul Kriiger. Var eg í för með nokkrum vin- um mimnn og ætluðum við að skoða þetta friðland, sem mun vera liið stærsta á jörðu. Klukkan sex síðdegis kom- um við að Krókódíla-brú. Þar er einn af hinum mörgu gisti- stöðum, sem reistir hafa verið víðsvegar um þetta mikla land- flæmi. Okkur var fengið hreint og snoturt smáhús til gistingar. Það var notalegt og rúmin þægileg. Brátt seig rauðglóandi sólin til viðar við sjóndeildar- liring. Heyrðust þá álengdar ýlfrið í hýenunum og önnur hljóð villtra dýra. Veiðitíminn var hafinn í ríki þeirra. Árla næsta morguns yfirgáf- um við gististaðinn. Við ætluð- um að kymiast nánar íbúum þjóðgarðsins, en þeir eru sagðir vera um það bil 1 milljón. Þetta var fagur dagur í júlí- mánuði, en það þýðir, að vetur hefir haldið innreið sína í Suður-Afríku. Það er dálítið svalt, en sól er hér gjöful og stendur sterklegur vísundur, ekki leið á löngu fyrr en hún j einmana og tígulegur. Hann er yljaði i.ikkur notalega. B'freið- dæmalaust ljótur og framúr- in rennur hægt eftir ninum skarandi hættuleg skepna.! okkur betur. Náttúran hefir séð svo fyrir, að litir þeirra renna alveg saman við tré og lauf. Það er því nær ógerningur að talta ljósmynd af gíröffum í nánd við tré. Þegar búið er að framkaila myndina skilur eng- inn hvað orðið hefir af gíröff- unum. Lífsbarátta næturinnar er ekki alveg ummerkjalaus. í rjóðri, svo sem 20 metra frá veginum liggur hræ af zebra, sem sennilega hefir orðið ljóni að bráð. í nánd við hræið má sjá hýenuhóp. Þær hafa þó ekki enn hætt sér að leifunum; það gæti hugsast, að konungur dýr- anna ætti eftir að koma aftur og fá sér bita af nýju. Zebrarnir eru spikfeitir I samanburði við hýenurnar, því að þær eru svo horaðar, að þær virðast standa í svelti. Þær eru ógeðslegar skepnur, en dugleg- ar eru þær við ræstingu í nátt- úrunnar þarfir. ferðinni. Hann er engu líkai i en skrifara frá miðöldum, fjaðrastýri stendur upp úr höföi hans og minnir mjög á fjaðra- pennann, sem skrifararnir stungu bak við eyrað á sér. Hann virðir okkur ekki viðlits, en stikar eftir vegarbrúninni eins og gamall höfðingi, sem sagt hefir skilið við lystisemd- ir heimsins. Á stærð við Danmörku. Kriiger-garðurinn er á stærð við Danmörku. Ferðamenn frá öllum löndum heims streyma til þessa fagra landshluta. í fyrra runnu þar 15.000 bifreiðir eftir vegunum, en héraðið er 180 km. á lengd. Þegar íbúar Suður-Afríku fara í skemmtiferðalög fara þeir oftast hingað. Þorp ætluð til gistingar og þæginda fyrir ferðamenn eru þarna á 15 stöð- um. Þar eru ágæt sæluhús og verzlanir, þar sem ferðamenn geta keypt sér vistir eftir þörf- um. þau ráðast á bráð sína. Milljónamæringur frá Ame- ríku kom fyrir nokkrum árum í þjóðgarðinn og þegar hann fór aftur hafði hann meðferðis kvikmyndafilmu, sem var mörg hundruð metrar á lengd. Sagði hann þá vörðum þjóðgarðsins, að þetta væri bezta kvikmynd, sem hann hefði nokkuru sinni tekið. Hann var þó kominn aft- ur eftir 10 daga og urðu verð- irnir mjög undrandi yfir því. Hann hafði flogið til Banda- ríkjanna, en þegar hann var á leið til heimilis síns var kvik- myndinni stolið. Hélt hann þá þegar af stað til New York og fór þaðan með fyrstu flugvél til Suður-Afríku til þess að eignast nýja kvikmynd frá Krúger-garðinum. Illvígur karl. Skammt frá vegarbrúninni þugðóttu vegurn, sem eru rauð- ir eins og tígultseinn. Hér má Hann er grimmasta dýr Afríku! og alltaf í illu skapi. Hannl ekki aka hraðar en 40 km. og. blindskakkar á okkur glyrnun-j að sjálfsögðu mega menn ekkijum, bölvar og fnæsir. yfirgefa bifreiðirnar. J Vanir veiðimenn tala með Hver bifreiðareigandi má mestu virðingu um Afríku-vís- liafa með sér veiðimannabyssu ’ undinn. Svíi, sem heima átti í til sjálfsvarnar, en hún er vand- j Afríku um margra ára skeið, lega innsigluð áður en lagt er af sagði mér að hann hefði einu stað út í þjóðgarðinn. Fáir eru ’ sinni skotið vísund. Þegar hann þeir, sem hirða um að taka með (hafði verið hæfður hvarf hann sér vopn, því að hvorki ljón, j inn í háa runna í nánd. Veiði- hlébarðar, vísundar né fílar ^ maðurinn var sannfærður um ráðast á menn, nema þeir séu að vísundurinn væri dauður og áreittir eða hræddir. Þeir eru j Veitti honum eftirför inn í orðnir bifreiðum svon vanir, að runnana. Þá heyrði hann skyndi þeir álíta þá sennilega vera þef- j lega stórkostlegt brak og bresti. dýr! Áhugasamur áhorfandi. Lagt er ríkt á við ferðamenn að halda kyrru fyrir í bifreið- um sínum og er því yfirleitt hlýtt. En ferðamaður einn kom af tilviljun auga á ljónafjöl- skyldu, sem lá í makindum bak við runn-a. Hirti hann þá ekki Séð heíir verið fyrir því, að j um boðið, tók kvikmyndavél sem flestir geti komið á þenna sína og byrjaði að snúa sveif- friðsæla og fagra stað, með því j inni. En hann tók ekki eftir því, áð hafa margvíslegt verð á! að ljón lá hinum megin vegar- þjónustu við ferðamenn. Hí-1 ins og horfði á hann með at- býlategundir eru fjölmargar, j hygli. En verðir garðsins eru(nú stdi® feessi híassi 1 metra allt frá fínum sumarhúsum með; allsstaðar á ferli og kom nú einn fjarlægð frá okkur. Hann horfði matarkrók, kerlaug og rúm- j þeirra að í þessu og vakti at- góðri verönd og niður í strá- hygli gestsins á Ijóninu. Varð þakta kofa. Og allsstaðar eru! honum þá svo hverft, að hann hinar prýðilegustu hvílur. j sló öll heimsmet í 60 metra Sérstakir staðir eru í hverju hlaupi, er hann stökk í áttina Þessi stórvaxna skepna væri í illu skapi. Hann gat mulið bif- reiðina í brotajárn á einu augnabliki. Okkur létti stórlega þegar hann laliaði á burt. að mér skyndilega. Hann var sólbrenndur mjög en var nú orðinn nábleikur undir sól- brunanum. Eg sá að hann hróp- aði af öllum kröftum, en drunurnar í vélunum kæfð'u rödd hans. Loks heyrði eg daufan enduróm af rödd hanr>: „Lokið þér stjórnklefanum!“ Eg held eg hafi aldrei verið jafnfljótur að loka hurð á ævi minni. Ljón við veginn. Við höldum áfram förinni. Við og við mætum við bifreið- um, sem nema staðar. Og alltaf er spurt um það sama. „Hafið þið séð nokkur ljón?“ Margir hafa komið í þjóð- garðinn aðeins einn dag og hafa séð ljón við veginn og hvolpa þeirra að leik umhverfis þau. aðrir hafa komið þarna marg- sinnis, en aldrei séð nein Ijón. Við sáum heldur ekki ljón, en við rötuðum í annað ævin- týri, sem hefði getað haft illan endi. Þegar við komum .fyrir eina beygjuna á veginum, síóð þar stórvaxinn fíll eins og klettur á veginum. Reglur þjóðgarðsins mæla svo fyrir að ferðamenn megi ekki nálgast fílana. Verði að halda sig í 45 metra fjarlægð frá þeim. Og píreygur á okkur með sínum litlu augum. Okkur var órótt andartak, en bjuggumst svo til að hopa. Við vissum ekki nema Vísundurinn spratt þá eins og elding fram úr runnunum og Forvitnir réðst á hann, en skyttan sá sé.r gíraffar. ekki annað fært en að fleygja Þegar við komum út úr bugðu sér endilöngum á jörðina, en á veginum, er þar flokkur af hattur hans lenti á hornum vís- zebra-hestum á leið okkar. Þeir undarins. Eftir skamma stund flytja sig undan með semingi.; skildi vísundurinn að fjand- Hópurinn er svo nálægt okkur,! maður hans hafði komist undan að eg hefði gétað strokið suma.: og sneri jafnskjótt við til þessjtjalda; Menn Þurfa jafnvel ekki Þeir vh'ðast vera einstaklega að ráðast á hann af nýju. Enj ad ilaj-a tjald og annan útbúnað gæflyndir er þeir trítla fram; þá féll hann, því að skyttan gat j me® seia Það. fæst fyrir lágt veginn og sveifla taglinu jafnt komið á hann skoti úr nokkurra Sjald- Eeínesen kærður. Einkaskeyti til Vísis. Kaupm.höfn í morgun. Það er nú ákveðið, að kæra verður lögð fram á Jhendur Fischer Heinesen og hann leidd i ur f.yrir rétt, sennilega í næstu viku. Aðalákæran er sú, að hann hafi ekki komið í veg fyriivað ; almenningur fengi þeim vilja I sínum framgengt, að loka höfn- Ljónyíijan á mynálnni er ckki hrædd við bí/inn, sem numið inni 1 Klakksvík, þegar Paike- hefur staðar hjá henni. Þetta er annars algeng sjón í Kriiger-;sion var á leið þangað. Hann þjóðgarðinum í Suður-Afríku, sem er stærsta griðland dýra,1 11311 111 l°kunar hafnar- látið undir höfuð Suður-Afríku, sem er stærsta griðland dýra, sem um getur í heiminum. gisti-þcrpi fyrir þá sem vilja og þétt. En skaplausir eru þeir ekkjlV það fekk piltur :að reyna, sem hér var á ferð. Harin klapp- aði; einum þelrra á leridina, en nefið á honum .fekk fyrir ferð- ina. Það bar ekki mannsnefs mynd upp frá.því. Nú brakar skyndilega í trján- um umhverfis okkur og nokkr- ir gíraffar reka höfuðin gegn- um laufið. Þegar þeir sjá ökkur verður þeim hverft. Hraði þeirra og.Iipurð.eru stórkostleg qg.r'fea.ú fiarlægjast í stórum siökkum, en hvátt, fær.forvitn-. in yfirhöndina eg ;þeiri .‘nálgast veginn aftur til þess að skoða metra fjarlægð. Sögumaðúrinn sagði að hann Hvergi tekiiar hefði vérið algerlega rólegur fleiri myndir. þegár þettá kom fyrir. En degij í hverju þorpi er rcð af eld- síðar, er hann rifjaði upp fyrir stæðum, fyrir þá, sem sjálfir sér þetta háskalega ævintýri, J vilja matreiða .handá sér. Hinir titraði hann eins og lauf í vindi svörtu þjónar sjá um, að ætíð við tilhugsunina. j sé til nægilegt brenni. Þeir sem Nokkrar perluhænur trítla ekki vilja hafa fyrir því að mat- eftir veginum miðjum, en þær! búa geta keypt sér mat í hinum hraða sér á brott er við nálg-Jlitlu þokkalegu matsölústöðum umst þær. Þarna sjáum við þorpanna. Þar geta menn feng- líka paradísfugla, Fjaðraskraut [ ið fyrirtaks miðdegisvérð fyrir til bifreiðar sinnar, og forðaði sér þar með. Á ferðalagi okkar stefnum við að einu af hinum miklu fljótum, sem renna um þetta hárað. Fljótið er alveg lygnt. Þá heyrum við skyndilega- busl mikið og skvamp. Nokkrir fl.óð- hestar koma þá í mestu mak- indum upp fyrir vatnsborðið, blása feiknarlega ,og síga aftur niður. Á fljótsbakkanum liggja stórir krókódílar og viðrá sig í sólskininu. „Þetta eru andstyggilegar skepnur,“ sagði.einn af vinum míriiuri. Harin getur ekki gleymt flugfcrðinni, sem hann tók þátt mnar, og legjast, þótt hann væri hafnar- stjóri, að sjá um að fjarlægja skip og! báta, sem lagt var í hafriarmynninu. _—l_>;. þeirra er skínaridi fagurt er það ber við grasið, sem er mórautt á lit,! strítt og.þurrt. .» Nöðruvalur var og þarna á :hér. um bil 3 krónur sænskar. | í, í jNyassalandl '.i .jYíð. fiugunr mar.gsinnis yfir fljót, sem fullt var af krókó- dílum. Við hverja ferð nálguð- Seimilega ,er enginn staður á jörðutmi, þar seiri. tekið er jafnmikið af ljósmyndum og Löqtuioin bð&in vist ytra. Einkaskeyti til Vísis — Khöfn í morgun. Danski Rauði krossinn hefur boðist til að taka vlð íslenzkum lömunarvéikis- sjúklingum, sem framhalds aðgerða eru hurfi, os verður tckið við KeÍriiTheilsuvernd- arsiöðinrii við Hald á Jót- landi. Verður hægí að íaka sþar við 30 sjúklingum þcgar og lleiri síðar.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.