Vísir - 26.10.1955, Page 12
VÍSIR er ódýrasta blaðið og þó það fjöl-
breyttasta. — Hringið f síma 1660 ©g
gerist áskrifendur.
Miðvikudaginn 26. október 1955
kaupendur VÍSIS eftir
biaðið ókeypis fél
Sími 1660.
Á |ar5eðlisfræðiárliHi 1957-58 verla 20
leilan§rar 10 þjóða á Sulurskautslandinu.
Varnabandalag Egypta-
lands og Saudi-Arabíu.
ffloríur þar ejstra nrddar í Cb«íbíL
iiiidÍB'búniiiguirinn hefst þar
syðra næstn mánieðL
Sovétríkin taka |»á« í »ani-
siarfinu.
Á jar&eólisíræðiárinu 1957
—58 mun vísindamenn frá tíu
jbjóðum verða í tuttugu bæki-
stöðvum Iiingað og þangað um
Suðurskautslandið.
Ríki þau, sem gera út leið-
angra þessa, eru Argentína,
ÍÁstralía, Bandaríkin, Belgía,
Bretland, Frakkland, Japan,
Noregur, Nýja Sjáland og Sov-
étríkin, og eru nú skip á leið
suður á bóginn frá sumum
þeirra, svo að hægt verði að
hefja nauðsynlegan undirbún-
ing á þessum vetri — sem er
sumar þar syðra.
Eru tveir bandarískir ísbrjót-
ar lagðir af stað suður á bóg-
inn, og sjö skip önnur leggja af
stað í næsta mánuði, og er hlut-
verk mannanna á þeim að at-
huga heppilega staði fyrir bæki-
stöðvar, svo og að leggja á land
ýmis konar birgðir, sem notað-
ar verða síðar. Þá munu tveir
rússneskir ísbrjótar leggja af
stað suður á bóginn í næsta
mánuði, en Sovétríkin ætla að
koma upp þrem bækistöðvum,
cg verður ein þeirra kippkorn
frá suðurskautinu, en þar verð-
ur bandarísk rannsóknarstöð.
Það var ákveðið á fundi, sem
haldinn var í París í sumar,
hvar hverri þjóð skyldi ætlaður
staður eða staðir, og verða bæki
stöðvarnar dreifðar um allt, en
þó fæstar á landssvæði því, sem
kennt er við Maud Noregs-
drottningu, en það svæði hafa
Norðmenn helgað sér.
Ekki er enn vitað, hversu
'margt manna muni verða í
bækistöðvum þeim, sem komið
verður upp, en Bandaríkjamenn
hafa skýrt frá því, að hverjum
manna þeirra, er hafa vetur-
setu þarna frá 1957—58, verði
ætlaðar birgðir af öllu tagi, sem
vega 30 lestir. Er þess getið til
samanburðar, að í heimsstyrj-
öldinni síðari voru fluttar út
sjö lestir útbúnaðar fyrir livern
hermann, sem sendur var úr
landi.
Hlutverk vísindamannanna
verður að gera samræmdar at-
huganir á veðri og öðru, með
það fyrir augum, að reynt verði
að fræðast sem mest um það,
hvað veldur breytingum og
sveifium í veðurfari.
-----•------
Ör vöxtur Akraness.
Akraneskaupstaður er í örari
vexti heldur en flest önnur
bæjarfélög landsins ef miðað
er við fólksfjölda.
Er það fyrst og fremst hið
mikla athafnalíf á Akranesi,
sem dregur fólkið þangað og
hefur átt veigamesta þáttinn í
hinni öru fólksfjölgun.
í síðasta tbl. ritsins „Akra-
nes“ segir um þetta m. a.:
„Það er vitað að fólkinu
fjölgar hér mikið hin síðustu
ár, en e. t. v. gera jáfnvel
kunnugustu menn sér ekki
grein fyrir þvít hve vöxturínn
er mikill. Til merkis um það
er þetta: Skólaárið 1945—46
voru í barnaskólanum hér
rúmlega 230 börn, en nú erú
þau nákvæmlega 460 eftir að
eins tíu ár.
Ef þessu heldur áfram, þarf
fliótlei?a að stækka hinn nýja
barnaskóla, byggja leikfimihús
og gagnfræðaskóla“.
wwwuwuvs
Þriggja daga umræða um
99
J.144UL
Atlcvæii um vantraust á föstudagskvöld.
Atkvæðagreiðsla um van-
traust á brezku stjórnina mun
fara fram á föstudagskvöld.
í dag hefst í 'neðri málstofu
brezka þingsins umræða að lok-
inni ræðu Butlers fjármálaráð-
herra, er hann leggur fram frv.
til viðaukafjárlaga, en það er
í fyrsta sinn á 8 árum, sem slík
fjárlög eru lögð fram.
íhaldsþingmenn hafa fengið
boð um, að þeir verði að vera
reiðubúnir til þátttöku í at-
kvæðagreiðslu, er þriggja daga
umræðunni um haustfjárlögin
lýkmv Er búist við, að jafnað-
armenn beri fram tillögu til
þingsályktunar, sem feli í sér
vantraust á ríkisstjórnina.
Þingsetning fór ekki fram
með neinni viðhöfn að þessu
sinni og engin „drottningar-
ræða“ var lesin.
Framtíð
prinsessunnar.
Einn af þingmönnum jafnað-
armanna, Marcus Lipton, þing-
maður fyrir Brixtón, mun bera
fram fyrirspurn um það, hvoit
ríkisstjórnin ætli að leggja til,
að breytt vérði kgl. hjúskaþar-
lögunum frá 1772, en þá má
vera að framtíð prinsessunnar
kunni að bera á górae.
Molotov, utanríkisráðherra
Ráðstjórnarríkjanna, ræddi í
gær við austurþýzka leifttoga.
Viðræðufundurinn var hald-
inn í Áustur-Berlín, þar sem
Molotov og félagar hans hafa
viðdvöl á leið á Genfarfundinn.
Þessir sátu fundinn með Molo-
tov: Sokolnikov og Gromyko,
Grotewohl, forsætisráðh. A.-Þ.
og Ulbright aðalritari kommún-
istaflokksins.
Ulbricht sagfti eftir ftmd-
inn; að Norftur-Atlantshafs-
vamarbandalagið væri
Þrándur í Götu sameiníngar
Þýzkalands. Bært að leggja
. það niður.
Hann kvað vesturveldin
halda því fram, að það væri
varnarbandalag, en þjóðirnar í
austri teldu það ógnun við sig.
Ulbright kvaðst vona. þrátt
fyrir skoðanamun, að sam-
komulag næðist í Genf.
PETROV
kom upp um tugi
njósnara.
Undir umræðu í ástralska
sambandsþinginu bar Petrov-
málið enn á góma.
Menzies forsætisráðherra
hrakti þær staðhæfingar
Rússa og fylgifiska þeirra, að
Petrov hefði farið með stað-
lausa stafi er hann skýrði frá
njósnakerfi Rússa. Menzies
kvað hann hafa skýrt frá starf-
semi njósnara Rússa í mörgum
löndum og nafngreint þá í tuga-
tali, og hefðu upplýsingar Pet-
rovs reynst réttar.
------a . .—
Tilkynnt hefur verið í Kairo,
að varnarsáttmáli verði undir-
ritaður þar, sennilega í dag.
milli Egyptalands og Saudi-
Arabíu. Er hann svipaður að
efni og varnarsáítmáli sá, sem
Egyptar og Sýrlendingar gerðu
með sér á tlögunum.
Hinn aukni vígbúnaður Ar-
abaríkjanna er mjög á dagskrá
í blöðuiT) þessa dagana. Er m.
a. fjallað i ritstjórnargreinum
hvað hyggilegast sé fyrir vest-
rænu þjóðirnar að gera, til þess
að koma í veg fyrir hinar hættu
legu afleiðingar, sem vígbún-
aðarkeppnin getur haft.
Utanríkisráðherrum þríveld-
anna hefur ekki gefizt tækifæri
til þess í París, að endurskoðaj
afstöðu sína að því er varðari
varnir Israels og Arabaríkj-j
anna, sem eru nágrannar þeirra,'
en vænta þess, að fá tækifæri
til þess i Genf.
Fyrrverandi aðalritari Ar-
ababandalagsins, sem er í Genf,
heldur því fram, að fyrir Isra-
el vaki ,að halda núverandi
hernaðarlegu aðstöðu, þ. e. að
hafa her betur þjálfaðan og
vopnum búinn en nágrannarn-
Kafbátar sg eldftaugaskip
Rússa á Kyirahafi.
Innais f jögurra ára verður svo
komið á Mið- og Vestur-Kyrra-
, hafi, að vafasamt verður að
telja hvort Bandaríkjamenn
gætu haldið þar yfirráðum í
styrjöid við Rússa.
Þetta stafar af því, að Rúss-
um hefir orðið svo vel ágengt
að auka kafbátaflota sinn eftir
síðari heimsstyrjöldina og jafn-
framt eignast æ fleiri herskip,
sem unnt er að skjóta frá sjálf-
stýrðum skeytum.
ir. — Frá öðrum heimildum er
talið víst, að ■ Israel muni fara
fram á að fá aukin vopn ftré
Bandaríkjunum, og kann að
verða erfitt fyrir þau að neiéa,
þar sem Bretar hafa þegar á-
kveðið að láta bandalagsþjóð-
um sínum, Irakmönnum og
Jordaníumönnum í té auldn
vopn, enda er Bretland sai»*-
ngsskuldbundið til að k«fwp.
þeim til aðstoðar, verði á |wu
ráðist.
Stungið hefur verið upp i
sameiginlegri yfirlýsingu þrí-
veldanna um samstöðu þeirra og
afstöðu, verði á Israel ráðist.
NA.-ráðið
hefur fallist á greinargerö
uanríkisráðherra þríveldaa*®.
varðandi afstöðu þeirra til mála
þeirra, sem rædd verða í Ge»f.
-----• —-----
Lífverðir sverjs
páfa hollusííieiða.
Engin breyting er gerð á Sf~
verði páfa, í því efni ríkja æra-
fornir siðir.
í lok síðustu viku voru 22 ný-
liðar teknir í hinn svLssneska
lífvörð páfa, og fór athöfnin að
öllu leyti fram eins og fyrr é
öldum, er þeir sóru páfa holl-
ustueiða. Voru þeir klæddir gul
um og rauðum eihkennishfm-
ingum og brynvestum og höfðu
hjálma með fjaðraskrautl &
höfði. Yfirmennimir klæðast
stuttum hringabrynjum og
stuttbuxum, háum stígvélum og
hvítum glófum.
-----0-------
A Framkvstj. Intourist ©r &
förum frá Englandi »g
kveðst vona, að rússnes&ir
ferðamannahópar koml til
Bretlands næsta sinnar.
brywvvwvywvwwwwvwvftwwtfwwvvsrtAfw'vwvftw*
Bretar aiska vopnasendingar til Íraks.
Margra a!da vmáttis-
tengsB treyst.
Forsetahjónin í Portúgal voru
gestir Elisabetar drottningar í
mikilli veizlu í Buckingham-
höll í gærkvöldi.
Elisabet drottning minntist
bandalags Portúgals og Bret-
lands, sem stofnað hefði verið
á 14. öld, en um 200 ára skeið
þar áður hefði Portúgalsmenn
og Bretar verið vinaþjóðir. •—
Bæði í ræðum drottningar og
forsetans komu fram einlægar
óskir um að treysta vináttu-
böndin enn frekara.
í dag sitja forsetahjónin
veizlu borgarstjóra Lundúna.
Aðvara |afimSraEMÍ dgypáa.
★ McMillan og utanríkisráð-
herra Grikklands hafa ræðst
við í París um Kýpur málið.
★ Týrkir hafa með virðulegri
athöfn heiðrað griska fán-
ann, til að bæta fyrir óvirð-
ingu, sem Grilskjum var
sýudí Istanbul fyrir nokkru.
I Luudúnablöðum er sagt frá
því, að Bretar muni senda all-
mikið af vopnum til íralc.
Ákvörðun um iþetta var tekin,
vegna vopnasölu Tékka til
Egypta.
M. a. mun Irak fá frá Bret-
um Hawker Hunter orustuflug-
vélar ef til vill Vampire eða
Meteor þjálfunarflugvélar.
Landherinn í frak á að fá frá
Bretum skriðdreka og fallbyss-
ur af nýjustu gerð.
Gert er ráð fyrir, að her-
gagnasendingarnar fari að ber-
ast til írak í lok næsta mánað-
ar, skömmu eftir fund þeirra
fimm þjóða, sém gerst hafa að-
ilar að Bagdadsáttmálanum
svonefnda um varnarbandalag
Tyrklands og íraks. (Bretland,
Pakistan og íran gerðust síðar
aðilar að honum).
Harold McMillan utanríkis-
ráðherra Bretlands mun taka
þátt í fundinum, sem senriilega.
hefst 19. þ. m.
Bretar hafa ekki farið út k
nýja braut í þessum efnum, þvf
að þeir hafa jafnan Iátið í té
þeim þjóðum, sem eru banda-
menn þeirra — ýmis konar
hergögn, m. a. Jórdaníu. Um
leið og Bretar auka vopnasend-
ingarnar til þessara bandalags-
þjóða sinna, hafa þeir varað
Egypta við — ráðlagt þeim á6
takmarka vopnakaup sín hjó
kommúnistum.
Eins og komið hefir fram í
fregnum undangengna daga
óttast menn vígbúnaðarkapp-
hlaup í löndunum þar eystra,
vegna vopnaflutninganna til
Egyptalands. Rússar hafa boðið
Egyptum og fleiri arabiskum
þjóðum miklar - vopnabirgðir.
Vegna þessa sjá Bfetar’ sér
ekki annað fært en að auka
vopnasendingar til sinna,
bandalagsþjóða.