Vísir - 04.11.1955, Blaðsíða 7
Föstudaginn 4. nóvember 1955.
vfsrR
Fréttabréí Irá Blúnaþingi:
SitmaríS var híð hlýjasta
í mörg ár.
Heyskapur var tafsanurr^ en
hey Biröktust ekki.
Síðastl. sumar var pað hlýj-
asta sem komið hefur í mörg
ár. -
Grasspretta var og víðast
yfir meðallag og nýting sæmi-
leg. Heyskapur var nokkuð taf-
samur vegna mikillar úrkomu
og storma seinnihluta ágúst-
mánaðar og í september, en’
vegna þess að öðru hvoru var
góður þurrkur hröktust hey
ekki til muna og heyfengur
varð víðast meir en í meðallagi.
Nokkuð tjón varð á heyjum í
Svínadal, fauk það á sumum
bæjum, urn hundrað heyhestar.
Dilklþungi vel
í meðallagi.
Fénaðarhöld voru ágæt.
Diikþungi reyndist vel í með-
allagi í' sláturhúsinu á Blöndu-
ósi. Þar var slátrað í haust
tuttugu og fimm þúsund kind-
um, en alls í héraðinu Austur
Húnavatnssýslu — nam slátr-
unin þrjátíu og fjórum þúsund-
um. Og enn munu bændur
fjölga nokkuð fé sínu, þ. e.
setja á fleira í haust en í fyrra.
Unnið var mikið í sumar að
uppþurkun lands og landbroti
til ræktunar í flestum sveitum
héraðsins. Þá voru og bygg-
ingaframkvæmdir miklar; var
mikið byggt af gripahúsum og
heygeymslum, en á flestum
bæjum er áður búið að byggja
upp íbúðarhúsin.
Sláturhús
og frystijhús.
Sláturfélag Húnvetninga á
Blönduósi lét byggja mikið og
vandað sláturhús og stækka
frystihús sitt alírnikið. í hinu
nýja sláturhúsi er hægt að
slátra 12 hundruð kindum á
dag miðað við 8 stunda vinnu.
I Frystiiiusið rúmar a. xn. k. tutt-
ugu þúsund skrokka. Á Blöndu-
ósi var og unnið að byggingu 6
| íbúðarhúsa. Auk þessa er enn
unnið við að fullgera . nýja
1 sjúkrahúsið. Unnið var nokkuð
að hafnarbótum á Blönduósi.
Var þryggjan lengd um 10
metra. Er dýpi við bryggjuna
nú 17 fet um stórstraumsfjöm
og því örugglega fyrir smærri
skip svo sem strandferðaskip-
in og önnur líkrar stærðar.
Unnið var í sumar að vega-
gerð í héraðinu líkt og undan-
farin ár, og miðar óðum að því
marki, að séemilegir akvegir
liggi um allar sveitir sýslunn-
ar. 22ja metra brú var byggð á
Laxá hjá Skrapatungu. Er nú
aðeins eftir að byggja þrjár
smábrýr á akvegakerfi sýsl-
unnar eins og það er nú.
Raftaug til
Hvammstanga.
í sumar var unnið að lagn-
ingu raftaugar frá Sauðanes-
stöðinni vestur til Hvamms-
tanga. Er ætlast til að sveita-
bæir, er næst, liggja línunni,
fái á sínum tíma rafmagn frá
henni. Samtímis var lögð lína
eða a. m. k. settir niður staur-
ar á leiðinni frá Sauðárkróki
til Sauðanesstöðvarinnar. Verða
þessar línur bráðlega fullgerð-
ar. Vantar aðeins rafmagnið
til að flytja eftir þeim.
Eins og af þessu má sjá, hefir
atvinna verið mikil í héraðinu
í sumar og allar hendur að
verki þó sjórinn hafi enn brugð-
ist að mestu og því sem engin
útgerð í Höfðakaupstað.
Haustið hefir verið afbragðs
Vatnsskortur á ísafirði
vegna fiskvinnslunnar.
Efnkum sr hann í húsum, sem hæst Slggjar
en úrbætur eru á döfínni.
Nokkurs vatnsskorts hefur
gætt á ísafirði undanfarið,
einkum í þeim húsum kaup-
staðarins, er hæst liggja.
Vísir hefur átt tal við Jón
Guðjónsson, bæjax'stjóra á fsa-
firði, og aflað sér uplýsinga um
þetta.
Fyrir nokkrum árum, eða á
árumxm 1947—48 var gei'ð ný
vatnsveita til kaupstaðarins úr
Tungudal, um 5 km. veg, og
var talið, að hún myndi örugg-
lega nægja bæjarbúum. Með
vaxandi fiskvinnslu í bænum í
sambandi við hraðfrystihúsin,
hefur leiðsla þessi hins vegar
ekki reynzt nægilég, og veldur
hin rnikla vatnsnotkun fiskiðju-
véránna því, að þau hús, sem
hæst liggja, I Hlíðinni svo-
nefndri, fá ekki nægilegt vatn.
Aðalleiðslan liggur niði'i í bæn-
gott og tíð svo mild að þessu,
að óslitið hefir verið unnið að.
vegagei'ð, landbroti og bygg-
ingum.
Blönduósi, 1. nóv. 1955.
Stgr. Davíðsson.
um og tekur mestallt vatnið þá.
dagana. sem mest er að gera i
fiskiðjuverunum, en skipakom-
ur hafa vei’ið tíðar einkuin éft-
ir að karf avinnsla hóíst aiá
ráði.
Á ísafirði eru menn almennt
;
sammála um, að æskilegt værí
að fá stæri'i vatnsþi’ó. En í bili
eru á pi'jónunum áform um að
láta gera séi'leiðslu beint úr
þrónni til húsanna, sem hæst
liggja, og er það tiltölulega auð-
• velt. Með því móti mætti korna
í veg fyrir að fiskvinsla sviptí,
menn vatninu.
j .
I „Annars er það víðast svo héi”
í grennd og raunar amxars
’staðar á landinu," sagði.
bæjarstjóri, ,,að vaxandi fisk-
iðnaður hefur tekið mikið af
! vatnsmagni kaupstaðanna, og er
því eðlilegt, að vatnsskoi'tur
| verði, Þess vegna hafa flestir
kaupstaðir orðið að endurnýja
vatnsleiðslukerii sitt.“
SEZT •.D AÍJtn.VtA í VTSI
HAUSTI
ÍSAFOLDAR
IMYJAR
Minningarrit héraðssam-
bandsins Skarphéðinn, sem
er heildársamtök ungmenna-
félagánna á Suðurlandi. —
Ingitnar Jóhannesson hefur
saniið bókina að tilœælum
Sigurðar Gi'eipssonar, hins
ötula forystumanns ung-
mennafélaganna. Bókin er
heimild og greinargerð uxri
sunnlenzkt æskulýðsstarf, í-
þróttahreyfingu og menningarmál, því að Skarphéðinn
lætur sér fátt óviðkomandi, setur markið hátt og vinnuxt
af stórhug að lausn verkefna sinna, en takmark þess er
mannrækt, félagsþroski og menning. í bókinni er. fjöldi
mynda af félagsmönnum fyrr og síðár.
Merkileg bók um merkilegt starf í hínum víðlendu og
blómlegu sveitum Suðurlands.
FIÁR
eftir
séra Eirík V. Albertsson.
Höfundurinn er þekktur
kennimaður og fyrsti guð-
fræðingurinn, sem ver dokt-
orsritgei'ð víð Háskóla ís-
lánds; - : ■' ■ ‘>! 1
Ðr. Richard Beck prófessor segir í bréfi eftir að háfa
lesið -Æfiár: „Mér hefir unnizt. tími til að lesa bókina all
gaumgæfiiega og mér til ánægju. — Þykja mér æfisögu-
kaflarnir skemmtilegir og vel ritaðir. — Varpa þeir einnig
méð ýmsurn hætti birtu á þjóðlifið og menningarbrag á
VÆNGJÁÐIR
HESTAR
eftir Guðmund Daníelsson.
Smásagnagerð íslendinga htefur
náð þvílíkri fullkomnun, að hún 1
er ívímælalaúst tindurinn í
sagnaskáldskap okkar síðan
fornsögurnar voru færðar í let- J
Út'.— Guðmundur Daníelsson er
í fylkingarbrjósti vngri skáld- í
sagnahöfunda okkar.
„Vængjaðir hestar“ er annað “I
smásagiiasafn Guðmundar, og %
sasinar á skemmtilegán og ?
ininnisstæðan hótt hugkvætnni
háns, f jölhæfxii og: listræn vihnú
Akureyri í
myndunl.
Ljósmyndir
af bæ
ig nágrenni
AKUREYRI 1 MYNDUM
Myndirnar tók Eðvard Sígúrgéifsson Íjóstnyndari á Ak-
ijreyri. Steindö.r Steindórsson, menntaskólaken.nari, valdi
myndirnar og gerði texta þeivra og riíar aúk þéss íýsingu
á bænum og umhver.fi hans og semur annál helztu atburða
í þróunarsögu bæjarins frá árinu 1580. Bókin hefur hlotið
góða dóma í blöðum noi'ðanlands, og er kærkoxnin þéim,
sem vilja kynna land og þjóð érlendis með íallegri bókar-
gjöf. Texti er á íslenzku, ehsku og dönsku, o.g er .bókin
bundin í fallegt strigaband.
Akureyri í myiiduin kostar 95 kr.
VESTFIRZKAR
ÞIÖÐSÖGUR
ISLENZK FYNDNI
Safnað hefuv
Arngrímur Fr. Bjamason.
Ski'ásetjari þessa sagna
kvers hefur, sem kunnugt er, .'
gefið út nokkuft safn Vest-
firzkra sagna, en af þeim
hafa komið út þrjú bindi.
Þjóðsagna.söfn eru vinsælt
lesefni hér á landi, enda er
mikill fróðleikuf í þeim um
þjóðlíf og lifnaðarhStti fyrri
kvnslóða. aulc mannfræðinnar, sem er vinsæl
unda-
tímabili því, sem um er að ræða. Þár er einnig bi'ugðið;
upp glöggum íriyndum af ýmsum þjóðkunnum mönnum.
Til dæmis þykir mér lýsingin á séra Matthíasi Jochums-
syni skáldi ágæt.“
Æíiár kosta 90 kr. í bandi, 70 kr. heft,
l , . .Áfgí«þ-íiÖkls': •
nytt hefti
iðja hér á landi.
VESTFIRZKAR ÞJÓÐSÖGUK er aufúsugestur .öllum
þeim, sem unna þjóðleguxn íróðíeik.
Með 150 skopsögum ^ -
og;gaippijikyiðUn^um.fBokQVeizllin IsCítoldCíI
k-
V.
V-
fcw
V>.
\ '
i’-
l
\
i-
i-
4-
i-
1»
i- -
i,
■Í-
%■
V.
*,.■
i...
v
i-
■V-
%■
v.
%
%•■•
■V
Y-
i
v
V
4-
Vl
t
V’
i
1
t
\
V
K
v
i
i
V
V-
l-
V-
\-
V-
i.
V
f
v-
i
V
V
K